Alþýðublaðið - 03.01.1967, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.01.1967, Blaðsíða 2
Saga eftir Jakobínu í jólahefti Samvinnunnar Út ier komið desemberheftið af Samvinnunni og flytur fjölbreytt efni áð vanda. Meðal efnis í þessu hefti er smásaga eftir Jakobínu SiguifSardóttur, sem nefnist Maœtaon í gættinni. Gerist saga þessi'þegar siðari heimsstyrjöld- inni er nýlokið og landið hernum ið. 11 Af öðru efni mætti nefna grein um /samvinnubæ við Ölvusá eftir - Pál I^. Jónsson, Samvinnutrygging ar 20; ára eftir Baldvin t>. Kristj ánssoh, rætt við Erlend Einarsson forstjjjra, um 23. þing Alþjóðasam vinnusambandsins, heimilisþáttur er eftir Bryndísi Steinþórsdóttur. Þá er lítil saga fyrir unga lesendur eftir Lars-Erik Sanner og nefnist hún Þégar máninn varð ferkantað ur .Grein eftir Pál H. Jónsson, er ber nafnið Samvinnuhreyfing — vanþekking. Framhaldssaga er eft- ir Tarjei Vesas og nefnist hún Svörtu hestarnir. Margt fleira efni er í biaðinu. Ritið er að þessu sinni 48 bls. að stærð, Útgefandi er Samband íslenzkra samvinnufélaga, en rit j stjóri er Páll H. Jónsson. Kynningamt um land og þjóð Ko^iinn er út 6. árgangur af „Velkominn til íslands,,1 en þetta er eins konar kynningarrit um landið og þjóðina. Rit þetta er áramótin Forseti íslands hefir í dag sæmt eftirgreinda menn heiðursmerkj um liinnar íslenzku fálkaorðu: 1. Hákon Guðmundsson, yfir- borgardómara, stórriddarakrossi fyrir embættisstörf. 2. Eirík Briem, forstjóra Lands virlqunar, riddarakrossi fyrir em bættistörf á sviði íslenzkra raforku máía.: 3. .Gunnar Guðjónsson, skipa- miðlara, riddarakrossi, fyrir störf á sviði viðskipta- og fiskiðnaðar mála.í 4. í>r. Halldór Pálsson, búnaðar máia^tjóra, riddarakrossi, fyrir störfi þágu íslenzks landbúnaðar. 5. j Jón Kjaldal, ljósmyndaraj riddarakrossi fyrir ljósmynda-gerð ö.Kjjristján G. Gíslason, stórkaup | Framliald á 14. síðu. gefið út í Danmörku á þrem tungu málum, dönsku, ensku og þýzku. í þessu hefti er m.a. grein eftir Willy Breinholts um 10 stærstu kaupstaði landsins. Þá er grein um nýjustu flugvél Flugfélags ís- lands, Boeing 727. Mats Wibe Lund, sem dvalizt hefur hér á landi um nokkurt skeið ritar um Þingvelli og jarðhitasvæði lands- ins. Þá eru þrjár greinar um helztu atvinnuvegi landsins. Da- víð Ólafsson skrifar um fiskveið ar, Þorvarður Alfonsson skrifar um íslenzkan iðnað og dr. Hall- dór Pálsson um landbúnaðinn. Björn Þorsteinsson ritar um flug- ferðir Flugfélagsins til Grænlands. Þessi árgangur af „Velkominn til íslands“ er mun umfangsmeiri að efni til en sá fimmti. Ritið er nú 140 blaðsíður og hefur þar af leiðandi aukizt um 40%. Þar af eru 80 bls. í litum og hafa þær aldrei verið fleiri en nú. Þar eð starfsemi útgáfufyrirtæk- isins í Danmörku, Anders Nyborg A/S í Kaupmannahöfn er orðin það viðamikil, hyggst fyrirtækið gefa út á næstunni 52 síðna hefti um Færeyjar og er það væntan- legt á markaðinn þann 15, fe- brúar. 1 Stefán Hörður Grímsson, Vilhjálmur Þ. Gislason utvarpsstjori og Þorgeir Sveinbjarnarson. ■ ■ | Tvö Ijóðskáld fengu Útvarpsverðlaunin Tvö ljóðskáld, Þorgeir Svein bjarnarson og Stefán Hörður Grímsson hlutu styrki úr rit höfundasjóði Ríkisútvarpsins, sem úthlutað var á gamlársdag. Hlutu þeir 25 þús. krónur hvor. Þetta er í 11. sinn sem uthlut að er úr sjóðnum og hafa alls 21 skáld og rithöfundur hlotið þessa styrki. Kristján Eldjárn Þjóðminjavörður liefur verið formaður úthlutunarnefndarinn ar frá stofnun sjóðsins en hann hefur nú sagt því starfi lausu og er Steingrímur J. Þorsteins son, prófessor, nú formaður og afhenti hann skáldunum styrkinn. Viðstaddir athöfnina voru menntamálaráðherra, út- varpsstjóri og útvarpsráð og fulltrúar rithöfundafélaganna. ver N N S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s / / 'IYARSFAGNAÐUR ALÞYÐU- :LOKKSFÉLAGSINS NÝÁRSFAGNAÐUR Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur verður jialdinn næstkomandi fimmtudag 5. janúar í Lidó og hefst kl. 8.30. Dagskrá: Emil Jónsson, utanríkisráðherra, flytur ný- ársávarp. Hinn heimskunni töframaður Tom Miller sýnir listir sinar og Ómar Ragnarsson flytur nýjan skemmtiþátt. (Að lokum verður dansað til kl. 1. Hljómsveit Ólafs Gauks ‘leikur, söngvarar Svanhildur Jakobsdóttir og Björn R. Ein- arsson. — Framreiddur verður matur fyrir þá sem þess óska. ‘Aðgöngumiðar í skrifstofu Alþýðuflokksins, Emil Jónsson. London NTB Reuter. Málverkum að verðmæti 2,5 milljóna punda eða 300 milljónir ísl. kr. var stolið úr listaverka- safni í London aðfaranótt simnu- dags. Lög.r-’an hefur ýfirheyrt fjölda manna úr undirheimum Lundúnaborgar til að komast að hverjir hafi verið þarna að verki en ekkert bcndir til að lögreglan sé enn komin á sporið. Það eina sem lögreglan hefur fundið er lítill bor, sem var við dyrnar sem þjófarnir fóru inn um. Þjófarnir eða þjófurinn braut gat á hurðina og skreið inn um það og fram hjá flóknu öryggiskerfi sem hann virðist hafa kunnað skil á. Þegar starfsmenn safnsins komu í ’það á sunnudagsmorgun voru Ihorfin þrjú málverk eftir Rem- brandt og þrjú málverk eftir Ru- bens. Borinn hefur nú verið send- ur til kjarnorkurannsóknarstöðv- arinnar í Aldermaston til rann- sóknar. Vísindamenn þar segjast geta komizt að hverskonar stál sé í bornum og hvar hann sé fram- leiddur en hvort það kemur að gagni til að hafa upp á málverka- þjófnum er crfitt að segja um. Lögreglan er á þeirri skoðun að málverkin séu enn í London en sá möguleiki er einnig fyrir hendi að þeim hafi verið smygl- að úr landi. Þrátt fyrir að lögregl- an hefur yfirheyrt fjölda glæpa- manna í London hefur engin vís- toending fengizt um þetta rán og bendir það til þess að alþjóðlegur glæpahringur hafi staðið að rán- inu. Listfræðingar scgja að mynd- irnar sem stolið var séu allt ofi vel þekktar til að hægt sé að selja þær hvort sem er í Englandi eða annars staðar. Álitið er að annað hvort sé þjófurinn list- Framhald á bls_ 14. Verðlaunaaf- hending Bamaverndar Eins og kunnugt er af fréttunj efndi barnaverndarnefnd Reykja víkur til samkeppni meðal barna skólabarna í Reykjavík um teikn ingar sem festar yrðu upp senj auglýsingaspjöld til stuðnings lier ferðinni gegn útivist barna. Er ml komið að lokaþættinum í sam- keppninni: Það er veiting verS launa fyrir 60 beztu myndirnar og kvikmyndasýning í Háskólabíól fyrir öll þau börn, sem skiluðU myndum í keppnina. Hefst hún kl. 13,30 í dag (3. jan.) og verða verU launin afhent áður en sýningin hefst. Börnin mega taka með sér tvo til þrjá gesti hvert. Áríðandi e^ að mætt sé stundvíslega. j 2 3. janúar 1967 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.