Alþýðublaðið - 03.01.1967, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.01.1967, Blaðsíða 3
7 ára drengur býður bana Á nýársdag um kl. 11 varð bana slys, þar sem þrír drengir, tveir 7 ára og einn 9 ára, voru að velta tómri olíutunnu yfir glæðurnar eft ir áramótabrennu, sem staðsett var rétt austan við Réttarholtsskóla. Ekkert skárrí én Krústjóv Peking NTB-Rcuter. Enn harðna árásir á forseta Kína Lio Shao-ehi og aðalritara komm únistaflokksins Teng Hsiao-ping. í gær voru fest upp í Peking sp.iöld þar sem þeir voru ásakaðir um að vera endurskoðunarsinnar. Spjöldunum var komið fyrir fram Sprakk tunnan, þegar olíudreggj arnar hitnuðu, með þeim afleiðing um, að botninn þeyttist á sjö ára drenginn og lézt hann sam stundis. Tunna sú, er drengirnir veltu á glæðurnar, var notuð undir olíu sem skvett var á brennuna kvöldið áður. Er álitið að hún hafi verið að öllu leyti tóm, en tappinn var skrúfaður á. Er það talið vítavert að setja tappa á tóma olíutúnnu, þar eð meiri hætta er á að hún springi, ef hún er tóm, heldur en ef hún væri full. Drengurinn, sem beið bana er Halldór Guðjón Björnsson til heim ilis að Ásgarði 139. an við aðalskrifstofubyggingu kommúnistaflokksins. Sl. sunnu- dag var sagt í málgagni rauðu varð Absúrdisk jólagleöi MR lið'anna að Lio Shao-clii væri sizt skárri en Krustjov. í blaðinu eru ásakanirnar settar fram í 12 lið um og er sagt að forsetinn hafi í mörg ár unnið á móti hugsunum Maos og sýnt persónu formannsins lítilsvirðingu. Þá heldur forsetinn því fram að hann sé vinstri sinn aður en raunverulega sé hann ekk er annað en svívirðilegur endur- skoðunarsinni og sé hann á móti menningarbyltingunni. Þá er ráðist á eiginkonu forsetans í málgagn inu og sagt er að varaforsætisráð herrann Po I-po sé andstæðingur Maos formanns. Alþýðublaðið mun vera eina blað ið sem ekki birti myndir af undir búningi hinnar árlegu jólagleði Menntaskólans í Reykjavík. Eru menntskælingar hér með beðnir afsökunar á þessum mistökum og í sárabætur kemur hér smá ágrip af því sem þar var til skemmtunar. Skemmtunin hófst með því, að flutt var leikritið Ævintýrin gerast eftir Birgi Engilberts. Þetta leik rit hafði vakið gífurlega athygli fyrirfram, þar eð einn leikandinn (náttúrlega kvenmaður) klæðir sig úr svo til hverri spjör (aha). Þá var flutt tónverkið Seimur eftir Atla Heimi Sveinssón og vakti það gífurlega athygli, einkum hljóð- færaleikarinn. Þessu næst var sýnd kvikmynd ,er menntaskólanemar höfðu gert, en hún bar nafnið Ymbinn. Þá var sýnd mjög svo ein kennilegt leikrit eftir einn af nem endum skólans, Hrafn Gunnlaugs son. Á eftir var stiginn dans. • I Það má segja að þetta kvöld hafi einkennst af absúrdiskum hug- myndum og virðist nú sem mikill byltingarandi svífi yfir þessum merkisskóla. Kynnir var Sverrir Hólmarsson og meðal viðstaddra var Dr. Gylfi Þ. Gíslason, mennta málaráðherra og frú. Sjúkraflutningar juk ust mikið á sl. ári Brunaútköll hjá Slökkviliði Reykjavíkur voru nokkru færri á sl. ári en 1965. Aftur á móti jukust sjúkraflutningar að nokkru frá ár inu áður, i Brunaútköll á árinu 1966 urðu Vistmönnum á Grund fjölgaói alls 486, en 534 árið áður. Mesta brunatjónið varð að Álfhólsvegi 11. Einnig varð mikið tjón í Kjörgarði af völdum reyks'. Af þessum 486 útköllum var um 354 eldsvoða að ræða en í hinum 132 skiptunum var ýmist um að ræða grun um eld göbb eða jafnvel bilun á símalín um. Sjúkraflutningar urðu hins vegar töluvert fleiri á sl. ári en ‘65. Sjúkraflutningar ársins 1966 urðu alls 8243, en voru 7202 ‘65. Mest var aukningin í desembermánuði, en þá urðu sjúkraflutningarnir 910 en voru 712 þann mánuð á árinu þar á undan. Flestir sjúkraflutn ingar á einum sólarhring voru 55 þann 29. des. Er þetta algert met en það var áður 38 flutningar á éinum sólarhring. Slysaflutningar á sl. ári urðu 669, en voru 563 árið 1965 og 479 árið þar áður. ■ Meðan gæzluflugvélin SIF ■ var að sveima í kringum Surts I ey með fréttamenn innanborðs ; myndaðist þessi svarta rák í ■ snjöfölina norðaustan til á einni. Fylgdust menn með Z m hvernig svarti bletturinn stækk ; aði og loks fór að rjúka ur ■ honum. Getur þetta verið byFj Z ■ un á nýju gosi. ; i : A síðastliðnu ári fjölgaði vist- mönnum á Elli- og hjúkrunarheim jliiíu Grund um 14. í ársbyrjun 1966 voru vistmenn alls 356, 271 kona og 85 karlmenn en í árslok vpru þeir 370, þar af 275 konur og 95 karlar. Á sl. ári komu 158 nýir vistmenn 104 konur og 54 karlar. 36 konur og 16 karlar fóru á árinu og 62 konur og 30 karlar dóu á árinu þannig að samtals fækkaði um 144 vistmenn, en aftur á móti komu 158 nýir eins og áður er getið. í Ási í Hveragerði voru vist menn 46 í árslok, 23 af hvoru kyni. Tíu brunaútköll yfir áramótin Rvík, SJO. 10 urðu útköllin hjá slökkvilið inu yfir áramótin. Þar af var um tvo meiri háttar bruna að raeða og tvö göbb. Kl. 11.30 á gamlársdag var slökkviliðið kallað að Vitastíg 11 þar sem komið hafði upp eldur í einu herberginu Um eldsupptök er það að segja, að kviknað hafði í, vegna þess að óvarlega var far ið með kertaljós og hafði eld- urinn læðzt í gluggatjöldin og klæðninguna. Nokkrar skemmdir urðu. Tíu mínútum síðar var slökkvi liðið kvatt að vinnuskúr Bifreiða eftirlitsins að Borgartúni 7 og hafði mikill eldur komið þar upp. Urðu þar einnig nokkrar skemmd ir. En meðan slökkviliðið var að ráða niðurlögum eldsins í vinnu skúrnum, var það kvatt að Heið argerði. Þar hafði blysi verið hent inn um glugga og kviknaði í glófteppinu. í öðrum útköllum var um smá bruna að ræða, en í fyrrinótt var slökkviliðið tvívegis gabbað. Við hið fyrra hafði verið brotinn brunaboði, sem staðsettur var að Hrísarteig 19, en í seinna skiptið var það að Laugavegi 78. Þar hafði brunaboði einnig verið brot inn. Voru tveir piltar teknir og settir í varðhald, grunaðir um að hafa átt þátt í þessu gabbi 3. janúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.