Alþýðublaðið - 03.01.1967, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 03.01.1967, Blaðsíða 10
i I ! : * .. X mn " :i 70% .af veltunni er greitt viðskiptavinun um í vinningum. Þetta ?! erhæstavinningshlut- n fall sem happdrætti ii hérlendis greiðir.. Á árinu 1966 voru miðar í Happdrætti Háskólans nærri uppseldir og raðir algjörlega ófáanlegar. Þess vegna er brýnt fyrir öllum gömlum viðskiptavinum happdrættis- ins að endurnýja sem fyrst og eigi síðar en 7. janúar. Eftir þann tíma er umboðsmönnum heimilt að selja miðana hverjum sem er. HÆSTA VINN'iNGSFJARHÆÐIN: Yfir árið eru 'dregnir út samtals 30,000 — þrjátftl þúsund vinningar — samtals að fjárhæð 90.720.000,00 — niutíu milljónir sjöhundruð og tuttugu þúsund krónur og er það meiri fjárhæð en nokkurt annað happdrætti hérlendis greiðir i vinninga á einu ári. 30000 Sa uinmncnR snnnnis numnn umnmGnR RRsms irb7 2 vinningará 1.000.000' kr..... 2.000.000 kr. 22 vinningar á 500.000 kr..... 11.000.000 kr. 24 vinningar á 100.000 kr...... 2.400.000 kr. 1.832 vinningar á 10.000 kr. ...... 18.320.000 kr. 4.072 vinningará 5.000 kr....... 20.360.000 kr'. 24.000 vinningar á 1.500 kr. ......... 36.000.000 kr. Aukavinnirigar: ______ 4vinningará 50.000 kr..... 200.000 kr. 44vinningará 10.000 kr....... 440.000 kr. 90.720.000 kr. 30.000 somiu. HROnilR URIBODSRIEnn Arndís Þorvaldsdóttir. Vesturgötu 10, sími 19030 • Frfmann Frfmannsson, Hafnarhúsinu, sími 13567 • Guðrún Ólafsdóttir Austurstræti 18, sími 1694Ö* Helgi Sfvertsen, Vesturveri, slmi 13682 • Jón St. Arnórsson, Bankastræti 11, simi 13359 • Þórey Bjarnadóttir, Kjörgarði, Laugaveg .59, sími 13108 '• Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33, sími 19832 ‘ KÓPAVOGUR : Guðmundur Þórðarson, Litaskálanum, sfmi 40810 • Borgarbúðin, Borgarholtsbraut 20, sími 40180* HAFNARFJÖRÐUB iKaupfólag Hafnfiróinga, Vesturgötu 2, simi 50292 Verzlun Valdimars Long.Strandgötu 39,simi 50288 Munið að endumýja fyrir 7. janúar \ HAPPDRÆTTi HÁSKÓLA ÍSLANDS VANTAf* BLAÐBURÐAR FÓLK í EFTIRTALIN HVERFI: MIBBÆ, I. OG II. HVEBFISGÖTU, EFRI OG NEÐRI LAUGARNESHVEBFl LAUFÁSVEG LAUGARÁS LAUGARTEIG KLEPPSHOLT SÖRLASKJÓL LAUGAVEG, NEÐRI SKJÓLIN HRINGBRAUT LAUGAVEG, EFRI Íi Bt SlMI 14900. mmmm MIRAP • UTIL0KAR SLÆMAN ÞEF • HINDRAR AÐ MATUR Þ0RNI • VINNU- 0G SKÓLANESTI ALLTAF SEM NÝTT TILKYNNING Einstaklingar og sveitarfélög, sem hyggjast hefja byggingu íbúða á árrnu 1967 svo og ein staklingar, sem ætla að festa kaup á íbúðum, og sem koma vilja til greina við veitingu láns- loforða húsnæðismálastjórnar árið 1967, sbr. 7. gr. A., laga nr 19/1965 um Húsnæðismála- stofnun ríkisins, skulu senda umsóknir sínar, ásamt tilskildum gögnum og vottorðum, til Húsnæðismálastofnun'ar rikisins eigi síðar en 15. marz 1967. Umsóknir, sem síðar kunna að berast, verða ekki teknar til greina við veit- ingu lánsloforða á árinu 1967. Þeir, sem þegar eiga umsóknir hjá Húsnæðis- málastofnuninni og fengið hafa skriflega- viður kenningu fyrir að umsókn þeirra sé lánshæf, þurfa ekki að endurnýja umsóknir. Reykjavík, 30. desember 1966. Húsnæðismálastjórn. Læknisstaða Staða sérfræðings í líffærameinafræði við Rann sóknarstofu Háskólans er laus til umsók’nar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykja vikur og stjómarnefndar ríkisspítalanna. Um- sóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist til stjómarnefndar rík- isspítalanna, Klapparstíg 29, fyrr 1. febrúar 1967. Reykjavík, 30. des. 1966. Skrifsiofa ríkisspítalanna. TIL SÖLU Glæsileg 5-6 herb. fokheld hæð í Garða- hreppi til sölu. Fallegt útsýni — Hagstæð kjör. Steyptur grunnur undir bílskúr. Upplýsingar í síma 51787. 10 3 jan.úar 1967 --.ALÞYÐUBLAÐIÐ ,c;v, á.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.