Alþýðublaðið - 03.01.1967, Blaðsíða 8
stöðum, eða jafnvel sjúkdóma eins
og krabbamein. Umferðarslysin
eiga sök á einu þriðja banaslysa,
þegar allt kemur til alls.
Þiirf á aukinni fræð'siu.
Ástandið í þessum efnum er nú
orðið mjög alvarlegt að ' allra
dómi. Á síðastliðnu ári kom Evr-
ópuráðið á fót sérstakri nefnd til
þess að huga að læknisfræðilegum
vandamálum í sambandi við um-
ferðarslys ag starfar sú nefnd í
tengslum við þá aðila, sem sjá um
störf Evrópuráðs á sviði heilbrigð-
ismála. Hefur þessi nefnd þegar
tekið til starfa og er formaður
hennar ítalski prófessorinn Raffa-
ele Vannugli. Fjölmargir aðilar
senda áheyrnarfulltrúa á fundi
nefndarinnar og þeirra á meðal
eru stofnanir eins og :Alþjóða
Rauðikrossinn, Alþjóða heilbrigð-
ismálastofnunin, Alþjóðasamtök
gegn umferðarslysum og Alþjóða
samband bifreiðaefeenda.
Rætt hefur verið um að búa til
staðlað slysaskýrsluform, sem auð
veldað gæti þeim sem rannsaka
umferðarslysin að komast fyrir og
flokka orsakir þeirra á skynsam-
legan hátt.
Ökumaðurinn og'
heilbrigði hans
Allir serfræðingar eru sammála
um, að það mundi hafa áhrif í þá
átt að draga úr umferðarslysum,
ef þeir sem sækja um að öðlast
ökuskírteini væri látnir ganga und
ir mun strangari læknisskoðun en
nú tíðkast yfirleitt.
Nú eru reglurnar yfirleitt mis-
munandi í hinum ýmsu löndum.
Sumstaðar er alls ekki nauðsynlegt
að gangast undir læknisskoðun til
þess að fá ökuskírteini er veitir
heimild til að aka einkabifreið, en
annarsstaðar er slíkt aftur skil-
yrði. Sumsstaðar gildir sú regla,
að aðeins atvinnubílstjórar þurfa
að ganga undir læknisskoðun áður
en þeir fá ökuskírteini.
Allir þeir sem æskja þess að
fá ökuskírteini ættu að hafa ein-
hverja hugmynd um þá sjúkdóma,
sem geta staðið í vegi þess, að
menn geti ekið bifreið svo ör-
uggt sé. Sérfræðingar Evrópuráðs
ins hafa í hyggju að semja lista
yfir þessa sjúkdóma og mundi þá
sá sem sækti um ökuskírteini
verða að segja til hvort hann þjá
ist eða hefði þjáðst af eintiverjum
þeirra og ef svo væri fengi hann
að líkindum ckki ökuskírteini ef
málið væri alvarlegt. Nær fullvíst
er talið að flogavciki verði meðal
þeirra sjúkdóma, sem þarna verða
upp taldir.
DUKKNTR ÖKUMENN.
Hættulegasti ökumaðurinn er sá
sem er drujckinn eða hefur neytt
áfengis að einhverju marki. Þegar
rætt var um umferðarslysin á ráð
gjafarfundi Evrópuráðsins 1962
kom í ljós, að við krufningar á
þeim sem lent höfðu í umferðar
slysum í Bandaríkjunum og beð
ið bana var mikið vínandamagn í
blóðinu meira en helmings. Það
svo mjög að áfengisneyzlan var tal
in höfuðorsök banaslyssins.
Það er sömuleiðis eftirtektarverð
staðreynd að samkvæmt skýrslum
alþjóðaheilbrigðismálastofnunar
innnr (WHO) er meir en helming
gangandi vegfarendur sem bíða
bana í umferðarslysum undir á-
hrifum áfengis.
Það hefur komið að sjálfu sér
að fyrrgreind nefnd Evrópuráðs
ins hefur rætt áfengismálin all ít
arlega. Þar komust mcnn að þeirri
niðurstöðu, að þótt ökumenn með
0,4 prómille áfengismagn í blóð
inu væru fjarlægðir af vegunum
mundi það ekki hafa nein veru
leg áhrif til að fækka slysunum.
Einnig voru menn þar sammála
um að stór hópur ökumanna væri
alls ekki líklegri til að valda slys
um heldur en venjulega jafnvel
þótt í bióði þeirra væri allt að
0.5—0,8 promille vínandi.
En allir ökumenn sem væru með
mcira en 0,8 promille áfengismagn
væru beinlínis hættulegir sjálíum
sér og umhverfinu. Til þess að
hamla gegn ölvun við akstur mælti
þessi nefnd með því að gerðar
yrðu ýmsar Iagalegar og stjórnar
farslegar ráðstafnanir til að auð-
velda vfirvöldunum að fá blóðpruf
ur og þvagprufur mann, sem grun
aðir væru um a’ð liafa ekið mjög
ölvaðir .
TÓBAK OG DEYFILYF.
Deyfilyf ýmiskonar geta haft
„Elleftu hverja mínútu ferst
Bandaríkjamaður í bílslysi. Rúm-
lega fjórði hver bíll í Bandaríkj-
uitum á einhverntíma aðild að á-
jrekstri þar sem slys verða á fólki.
■ Frá því að fyrsti bíllinn var búinn
til 'hefur ein og hálf milljón Banda
ríkjamanna látið lífið í bílslysum,
eða fleiri en fallið hafa í öllum
;þeim styrjöldum sem þjóðin hefur
átt aðild að. . . .
. Bílslys eru algengasta slysa- og
dánarorsök barna, unglinga og
ifólks undir 35 ára aldri í Banda-
ríkjunum. Ef ekki tekst með ein-
ihverjum hætti að draga úr slysa-
faraldrinum, verður það innan
skamms svo að einn Bandaríkja-
maður af hverjum tveim mun eiga
eftir að lenda í bílslyi um ævina
og einn af hverjum 72 mun bíða
bana í bílslysi."
Þessar óhugnanlegu tölur eru
teknar úr grein, sem fyrir skömmu
birtist í bandaríska vikuritinu að
því er segir í síðasta tölublaði
blaðsins Forward Europe, sem er
málgagn Evrópuráðsins. Umr-ædd*
grein bar fyrirsögnina: Hvers
vegna gera verður bílana örugg-
ari.
Ef Evrópumenn skyldu nú halda
að ástandið væri eitthvað betra
handan hafsins, þá geta þeir
minnzt þess að á árinu 1964 biðu
68.510 manns bana í bílslysum í
Evrópu og 1.840.910 slösuðust. í
Bandaríkjunum voru samsvarandi
tölu 47.700 sem létu lífið og
1.700.000 slösuðust.
Professor Buchanan hefur bent
(á að það sé rangt sem stundum er
sagt, að ekki sé hægt að bera um-
ferðarsiysin saman við aðrar slysa-
eða dánarorsakir eins og eldsvoða,
eða slys á heimilum eða vinnu-
Sérstök rannsóknarstofa í Brctlandi fæst við marg háttaðar rann
sóknir á umferð og umferðarslysum. Hér er verið að rannsaka hvað
skeður, ef bifreið er ekið á mikilli ferð á nýja gerð af ljósastaurum.
8 3. janúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ