Alþýðublaðið - 18.01.1967, Side 7

Alþýðublaðið - 18.01.1967, Side 7
Þessar fjórar sýningarstúlkur, sem Marc Bohan hefur nýlega ráðið til að sýna á vorsýningu sinni í París, eiga ekki að klæðast í stuttu pilsin. Fréttir frá París herma, að Barc Bohan muni verða sá eini af tízkufrömuöum Parísar, sem haldi sig við „síðu“ pilsin. Nú eru ekki aðeins kjólarnir úr pappír heldur líka hattarnir. Þessir hattar voru sýndir í London og' eru í skærum litum. Hver hattur er ekkert ódýr, þó úr pappasé, kostar um f jögur hundruð krónur. STUTTA TIZKAN HELDUR VELLI Þetta er Parísarstúlkan Albane og það sem við sjáum af fatnaði lienn ar eru stígvél frá Paco Rabanne. Álplötur og skinn er efnið í stíg- vélunum. matskeiðum af vatni. Leggið appel sínurnar £ form eða á disk og hell ið karamellusósunni yfir. Látið kólna. Söxuðu hnetunum er stráð yfir rétt áður en borið er fram. unnn hefur leystst upp. Iiitið þa þar til karmellulögur hefur mynd azt. Ef sýrópið er notað, er vatnið ekki notað og þá er ekki hrært í, aðeins hitað. Bætið síðan út í 3 Spánverjinn Paeo Rabanne kom fram með sína tízkusýningu nú í vikunni, en það var Rabanne, sem fyrstur kom með plast og ál í tízkuna og hann heldur áfram og kemur nú með leður og málma. ,,Brynjurnar“ hans munu klæða stúlkur í nýju James Bond mynd- inni og hann hefur gert föt fyrir Audrey Hepburn í nýjustu mynd hennar. Pappírsföt verða áfram vinsæl og nýjustu bikini fötin eru úr silf- urpappír. Og það nýjasta við papp írsfötin er, að þau þola vatn og hreinsun og alltaf er unnið að því að endurbæta efnin. Þar sem svo mikil áherzla var lögð á sokkana, virðist augljóst, að stuttu pilsin haldi velli fyrst um sinn, og að því er sagt er munu flest tízkuhúsin halda sig við stuttu tízkuna og sumir jafnvel stytta pilsin enn meira, og á það við um beztu tizkuhúsin. Þó er vit- að um eina undantekningu: Marc Bohan hjá Dior mun halda sig við að hafa sídd pilsanna um hné. Og enski tizkuteiknarinn Hardy Amies mun gera það sama, enda er Elísabet drottning meðal við- skiptayina -hans og þess vegna einkenndist sýning hans á vor- og sumartizkunni, sem haldin var ný- lega í London, meira af fötum, sem hæfa fullorðnum konum held- Englendingar kalla þennan fatnað ur en táningafötum. Skini-Mini. Þetta er eiginlega síð peysa eða afskaplega stuttur kjóll. viðskiptavinir hans ganga ekki í Kjóllinn er frá Shubette í Lond- stuttum pilsum, og þess vegna sást °n. ekki einn einasti kjóll hjá honum ::::: styttri en rétt um hné. Stytzti ::::: kjóllinn var um sentimetra fyrir UPPSKRIFT SYKRADAR APPELSINUR . 4 stórar appelsínur, 120 gr. sykur, 3 matsk. vatn eða 3 matsk. ljóst sýróp, Auk þess 3 matsk. vatn Nokkrar hnetur saxaðar. Takið börkinn af appelsínun- um. Setjið sykurinn á pönnu einn ig vatnið og hrærið í þar til syk Þessi kjóll er frá Feraud Tízkuhúsin í París sýna vortízk- una eftir viku. Louis Feraud hef- ur þegar haldið sína sýningu. Louis Feraud, sem alltaf hef- ur viljað vera fyrstur, varð nú líka fyrstur með sýningu á vor- tízkunni. Hinir munu ekki sýna fyrr en 23. janúar. Á sýningu Ferauds vöktu mesta athygli nýjar gerðir af sokkum með furðulegum munstrum og lita samsetningum, sem hæfðu vel stuttu pilsunum. Á sumum sokk- unum voru þverrandir fyrir neð- an hné, á öðrum voru hringir um ökla og sumir voru aðeins með röndum á hálfum sokknum — og sokkarnir voru í öllum regnbog- ans litum. 18. janúar 1967 - ALÞYÐUBLAÐIÐ J

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.