Alþýðublaðið - 24.01.1967, Blaðsíða 10
tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiviiiiiiiiiaBiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBitiiiiiiiiiiiiiS
Tékkóslóvakía heimsmeistari
í handknattleik karla 1967
myndinni er danska Iiðið að loknum leiknum við'Tékka á Iaugardág. Leikmennirnir eru æstir út í
dómarann Janerstam, en fyrirliðinn Jörgen Vodsgaard reynir að róa þá.
hér var „aðeins“ dæmt fríkast, en dönsku blaðamennirnir sögðu,
til greina.
| Sigruðu Dani i úrslita-
feiknum á laugardag 14:11
-'K , r
Tékkóslóvakía varð heimsmeistari í handknattleik
karla innanhúss 1967. Flestir eru á þeirri skoðun, að I
hezta liðið hafi sigrað. í úrslitaleiknum í Vásterás á
láu^ardag sigruðu Tékkar Dani með 14 mörkum gegn
11. en staðan , hléi var 8:8. Danir komu mest á óvart
í keppninni, fyrir keppn-
ina var talið vafasamt, að
danska liðið kæmizt í 8
liða úrslit, enda sigruðu
þeir Frakka naumlega í
undanrásum með 9:8, en
síðan áttu þeir frábæra
leiki og sigruðu fyrst Júgó
slafa með 14:13 og Rússa
með 17:12. Sá leikmaður,
sem mestan þátt átti í
þessari velgengni var mark
vörðurinn Erik Holst, sem
kjörinn var hezti mark-
vörður HM að þessu sinni.
Danir áttu einnig ágætan
Ieik gegn Tékkum á laug
11111111111111111111111llllll11111111111111111111111111111111111111111
Danska landsliðið)
til íslands
vorið 1968? |
í dönskum blöðum var á I
það minnzt á sunnudag, að I
margir vildu leika lands- |
leiki við Dani eftir hina * \
góðu frammistöðu á HM. §
í»að var m.a. um það’ rætt, !
að danska Iiðið færi í eins f
konar heimsreisu vorið 1968 I
og myndi þá koma við á ís- :
landi og leika landsleik eða i
leiki. 1
viiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiir
Klaus Kaae er hindraður á línu,
að ekki annað en vítakast kæmi
ardag, en undir lokin var
íngin vafi á því að hezta
liðið sigraði.
Tékkneska liðið lék bezta hand-
knattleikinn í þessari heimsmeist-
arakeppni. Beztu menn iiðsins eru
Bruna, Duda og Havlik, tækni
þeirra og skotharka var stórkost-
leg. Þeir léku þó ekki eins stór
hlutverk í leiknum við Dani á
laugardag og í mörgum öðrum
leikjum keppninnar. Tékkneska
liðið leikur ekki af eins mikilli
hörku og margar af austur-Evr-
ópuþjóðunum, þeirra spil er mun
líkara því sem gerist á Norður-
löndum.
Tékkar skoruðu fyrsta markið í
leiknum við Dani þegar um átta
mínútur voru liðnar af leik. Það
sást einnig 2:1, 3:2 og 4:3 á töfl-
unni Tékkum í vil. Um miðjan
hálfleikinn er dæmt vítakast 'á
Tékka og Christiansen jafnaði, 4:4.
Danir náðu síðan yfirhöndinni,
þegar 16 mínútur voru liðnar ag
þeir komust í 7-5. Þegar tvær mín-
útur eru eftir af fyrri hálfleik var
staðan 8:7, en Tékkum tókst að
jafna úr vítakasti á síðustu sek-
úndum hálfleiks.
I síðari hálfleik tóku Tékkar
frumkvæðið 11:9 og 12.: 10, en
spenningurinn hélzt. Þá skeði það,
að Jörgen Vodsgaard er vísað af
leikvelli fyrir að gera athugasemd
ir við dóma Janerstams. Tékkum
tókst þó ekki að skora á meðan
Danir voru einum færri, en
skömmu eftir að Vodsgaard kom
inn á aftur skoruðu Tékkar sitt
þrettánda márk og sigruðu síðan
Framhald á 14. síðu.
niiiiimiiiiiiiiiin 111111111! l■■■l■■■ll■lll■■■lll■■■■lll■lllll•llll’J
| Koma Danir \
\í sfað Skota? I
| Þær óstaðfestar fréttir |
H hafa borizt, að Skotar muni jj
i ekki koma hingað í lok þessa i
E mánaðar og leiika við ísi- =
i lendinga í körfuknattleik. I |
: þessu sambandi hefur verið f
i um það rætt að fá Dani hinff i
I að í vor og leika við þá í i
i staðinn. Vonandi koma nán- \
\ ari fréttir af þessu síðar.
‘íiiiiiiiiiimiiiiiimiiimiiimm>m<i|i|m|"""l|ll"llllll"a
Tékkar veifa HM-bikarnum
til áhorfenda að loknum
sigri.
24. januar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIfl