Alþýðublaðið - 24.01.1967, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.01.1967, Blaðsíða 7
Fréttii4 í stutu máli ★ Atvinnuleysi í Hollandi. [□ HAAG, 21. janúar (NTB-- ú iReuter) — Hollenzka stjórnin ) skýrði frá því í dag, aS hún < 'hefði ákveðið að leggja fram ,i [l.2 milljarð (íslenzkra) króna (* itil að draga úr atvinnuleysi, 1 sem sífellt færist í aukana í J > 1 Hollandi. Um 85.000 verka-11 [menn eru atvinnulausir, eða (* 15% virinufærra manna. Sums \ istaðar eru 10% verkamanna 1 atvinnulausir. • $★ Fundur í Höfn um fiskimál. )□ ÓSLÓ, 21. janúar (NTB) 1 — Fiskimálanefnd Norðurlanda 'ráðs kemur saman til fundar (í Kaupmannahöfn á mánudag- ( 1 inn. Helztu mál á dagskrá verða 1 1 Kenndy-umferð viðræðnanna * um alþjóðlegar tollalækkanir, 1 1 Fríverzlunarbandalagið og mál1 I sem varða Efnaliagsbandalagið. ★ Laxveiðar við Grænland. □ KAUPMANNAHÖFN, 21 janúar (NTB-RB) — Færeyski | kútterinn „Bakur“ liefur veitt 70 lestir af laxi á undanförn- 1 um fjórum mánuðum við Vest- |ur-Grænland. „Bakur“ er fyrsti I báturinn sem veitt hefur lax 1 í net. : Tiío til Rússlands. :n BELGRAD, '21. janúar i(NTB-AFP) — Tito forseti fer ,1 í stutta óopinbera heimsókn til )'Sovétríkjanna í lok mánaðar- 1' ins, að því er tilkynnt var í 1 dag. SKis ■ .. »«««««*t *«»»»* tt ,, t. > " \ ■ ... ’ „„ i Nítt kerfi til dreif- ingar upplýsinga um kjarnorku Stigið ihefur verið fyrsta skref ið til að koma á kerfi fyrir alþjóð leg skipti á upplýsingum um frið samlega notkun kjarnorkunnar. Hópur sérfræðinga, sem nýlega hafði málið til athugunar í aðal stöðvum Alþjóðakjarnorkustofnun arinnar (IAEA) í Vínarborg, er í aneginatriðum sammála um á- ætlunina, sem á að heita INIS (Int ernational Nuclear Informaftion System). Fram kom allliörð gagnrýni á íi þcim hætti sem nú er á dreifingu^ nýrra niðurstaðna og annarra upp lýsinga um kjarnorkurannsóknir Ætlunin er að nota rafeindaheila til að samræma uþplýsingar hvað anæva að úr, heiminum, og er bú izt við að INIS kerfið verði tals vert ódýrara en það sem nú er not að. 15 daga skemmtisiglin g með Fritz Heckert 20. apríl - 4. maí: FARKOSTUR: Reykjavík - Bergen - Osló - Kaupmannahöfn - Amsterdam - London - Reykjavík 1-3 daga viðdvöl í hverri viðkomuhöfn. Verð frá kr. 11.800. Þýzka skemmtiferðaskipið Fritz Heckert nýlegt 8.115 smál. byggt til skernmtisiglinga. Úti og innisundlaugar með upphituðum sjó. Flestar í- búðir 2ja manna með þægindum. Magir samkomusalir fyrir skemmt- arit og dansleiki. 180 manna áhföfn veitir 350 farþegum fullkomnít þjónustu. Vegna þess hve marg'ir eru á biðlista vegna áður ákveðinnar sams konar ferðar þessa skips síöla sumars, hefir útgerðarfé- lagið Iátið okkur skipið í té í þessa ferð til að koma til móts v ið ósltir okkar Við biðjum alla þá sem eru á biðlista hjá okkur að láta vita sem allra fyrst því upppantað varð á tveimur dögum í seinni ferðina. Þeir sem eiga staðfest pláss íseinni ferð- ina geta einnig fengið skipt og komizt í þcssa, þar sem þessi vorferð er á sérlega heppilegum tíma til að lengja sumarið. Ferðaáætlun: 20. apríl: Farþegar komi um borð í skipið í Reykjavíkurhöfn milli kl. 5 og 7 síðdegis. Klukkan 8 leggur skipið úr höfn. Veitingar um borð til miðnættis. 21. aprl: Á siglingu undan suðurströnd íslands. Kvikmynda sýning í samkomusal að afloknum hádegisverði. Allir veit- ingasalir og barir opnir. Dansleikur um kvöldið. 22. apríl: Á siglingu milli Noregs og íslands. Efnt til síð- degisskemmtunar í samkomusölum og dansleikur um kvöldið. 23. apríl: Komið til Bergen snemma morguns og lagt að bryggju. Þeir sem óska taka þátt í skemmtiferð um nágrenn ið. Ekið er um hinar fögru byggðir Vesturlandsfjarðanna. Há degismatur snæddur á hinu skemmtilega Sandven hóteli við Harðangursfjörð. Komið aftur til Bergen um klukkan 4 síð degis. Frjáls tími í Bergen til kl. 20.30, en kl. 9 lætur skip- ið úr höfn og siglir innaskerja til Osló. 24. apríl: Komið til Osló snemma morguns. Þeir sem óska taka þátt í skoðunarferð um borgina og nágrenni hennar. a. skoðað byggðasafnið á Bygdö, þar sem m.a. má sjá elzta víkingaskipið, sem fundizt hefur og nýrri tíma „víkingaskip“ heimskautafarans Nansens, „Fram“ og Kon-Tiki flekann og margt fleira. Komið aftur að skipi um kl. 4 síðdegis og síð- an frjáls tími til ráðstöfunar. í Osló til kl. 20.30, en skipið leggur úr höfn kl. 21.00. Siglt út Oslófjörðinn um kvöldið á leiðis til Kaupmánnahafnar. 25. apríl: Siglt upp að ströndum Sjálands með morgninum og lagt upp að hinni veglegu skemmtiskipabryggju „Löngu- línu“ í Kaupmannahöfn, þar sem skipið liggur sem fljótandi hótel, meðan dvalið er í Kaupmannahöfn. Klukkan 10 fara þeir sem óska í skemmtiferð um Sjáland. Ekið um hina fögru leið „Strandvejen“ til Kronborgarkastala. Snæddur herragarðsmiðdagur á 200 ára gömlum veitingastað og síðan ekið til Friðriksborgarhallar í Hilleröd og skoðuð þar hin veglega höll og safngripir. Ekið til Kaupmannahafnar og ek- ið að skipi aftur um kl. 17.00 Farið í Tívolí um kvöldið, eftir kvöldmat um borð í skipinu. 26. apríl: í Kaupmannahöfn. Dagurinn til frjálsrar ráðstöf- unar. Þeir sem óska að fara í ökuferð til Svíþjóðar, ekið um Skán til hins fornfræga háskólabæjar í Lundi. Stanzað í Malmö. Þeir sem óska fara á skemmtistaði í Kaupmannahöfn um kvöldið. Sameiginleg ferð með þeim er óska í „Lorry“. 27. apríl: Dagurinn til frjálsrar ráðstöfunar i Kaupmanna- höfn. Skipið leggur úr höfn skömmu eftir miðnætti. 28. apríl: Á siglingu milli Kaupmannahafnar og Amsterdam. 29. apríl: Lagt að bryggju í Amsterdam mjög snemma morg uns. Þeir sem óska fara í skemmtiferð um Amsterdam og ná grenni hennar til höfuðborgarinnar Haag og Rotterdam. Skoðaður blómamarkaður og gimsteinaslípun. Farið á skemmtistaði í Amsterdam um kvöldið. 30. apríl: Dagurinn til frjálsrar ráðstöfunar í Amsterdam. Klukkan 22.00 er látið úr höfn til London. 1. maí: Komið til London snemma morguns og lagt að bryggju. Þeir sem óska fara klukkan 9 í tveggja tírna skoð unarferð um borgina, sem endar í stærstu verzlunargötunni í heimsborginni Oxford Street. Dagurinn annars til frjálsr ar ráðstöfunar. Farþegar komi um borð kl. 22.00 og skipið leggur frá landi um klukkan 23.00 2. maí: Á siglingu meðfram Englandsströndum. Skemmtun um kvöldið. 3. maí: Á siglingu til íslands. Kvikmyndasýningar og leikir síðdegis að loknum hádegisverði. Eftir kvöldmat hefst svo skemmtun og skilnaðarhóf í samkomusölunum. Dansleikur og skemmtiatriði. Dansað til kl. 3 um nóttina 4. maí: Komið upp að suðurströnd íslands undir morgun. Siglt framhjá Vestmannaeyjum og Surtsey og fyrir Reykja- nes í björtu. Komið lil Reykjavíkur um kl. 22.00 um kvöldið. FerSaskrifstofan SUNNA Banlcastræti 7, Reykjavík. Síniar 1Ö400 og 12070. Þakkir frá Hrafnistu Hrafnista, DAS, óskar eftir að koma á framfæri þakklæti . til hinna mörgu aðila,. sem með gjöf- um, heimsóknum eða öðrum hætti glöddu vistfólk á Hrafnistu ujn jólin og áramótin og oft endranær [ á nýliðnu ári. Blindravinafélagið, stúkan Re- bekka, ýms 'átthagafélög og marg- ar fleiri stofnanir og einstakling- ar hafa í verki sýnt hlýhug sinn til stofnunarinnar. En ekki hvað sízt skal minnast starfs séra Gríms Grímssonar sókn arpr;ests og , spra Magnúsar Guð- mundssonar, sjúkrahúsprests fyrir hin miklu störf þeiri'a á kvöld,- vökum og við fjölmörg önnur tækifæri. > Fyrir alla slíka auðsýnda yirj- sernd eru hér með fluttar alúðaí þakkir í nafni vistfólks og stpfq- unarinnar. . ; 24. janúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.