Dagur - 07.10.1997, Side 9

Dagur - 07.10.1997, Side 9
ÞRIÐJUDAGUR 7-OKT ÓBER 199 7 - 25 Húsnæði óskast Kona með eitt barn óskar eftir 3ja herb. tbúö á leigu frá 1. des. Einnig óska ég eftir sjónvarpi og tví- breiðu rúmi eða dýnu. Á sama stað er til sölu 12 vetra. hest- ur sem hentar öllum og nánast ónotað- ur hnakkur, (Hrafn). Uppl. í síma 466 3290, Þorgerður Hafdís._____ _____________ 3ja-4ra herb. Ibúð óskast I Reykjavík frámiðjum október eða stuttu seinna. Munum ávallt borga á réttum tíma ef þú ert með íbúð sem okkur líkar. Uppl. í símum 460 6129 og 462 6028._______________________________ Öska eftir 5Á5 herb. íbúð, helst á Brekkunni. Reyklaus fjölskylda. Uppl. í síma 462 4961, vs. 461 5005, Hallgrímur. Kaup Knipl-bretti. Óska að kaupa Knipl-bretti (Knipl- Skrin), pinna og spólurokk í tilheyr- andi, gott væri einnig að fá bækur og blöð um Knipl. Uppi. í síma 462 6119. Sala Til sölu nýsmíöuð sterkleg kerra 200x110 cm m/50 cm afturfallandi gafli t.d. hentug fyrir jeppa. Uppl I síma 899 2813, eftir kl.16.00. Til sölu 2ja hásinga sturtuvagn sem þarfnast breytinga. Ýmiss skipti koma til greina. Verö ca. 200 þús. Uppl í síma 464 1363 eftlr kl. 19.00. Til sölu Pacckard Bell Pentium 75 MHZ margmiðlunartölva með útvarpskorti og fl. Verð kr. 75 þús. Einnig til sölu nýleg 33 tommu nagla- dekk á kr. 50 þús. og gamall Silver Cross barnavagn á ca. kr. 10 þús. Uppl. í síma 898 2914 eða 462 3989. Þjónusta Hreingerningar. Teppahreinsun. Bón og bónleysingar. Rimlagardínur. Öll almenn þrif. Fjölhreinsun Norðurlands, Dalsbraut 1, 603 Akureyri, sími 461 3888, 896 6812 og 896 3212. t Rauðafortjið Eva María & Gulli "Líve" hljóðrít H nýtur ||| meðþelm i Jff -íeinrúmiJ I ! 905-2122 Lostafúllf st«l 0056 im “5446 Eigin hugarórar 0056 915153 lliveTsYraptease on ihe nefl tittpf//www/cHac.covn/i8ve3 Bændur • verktakar Búvéladekk, vinnuvéladekk. Góð dekk á góðuverði. Viö tökum mikið magn beint frá fram- leiöanda semtryggir hagstætt verö. Sendum hvert á land sem er. Dekkjahöllin Akureyri, sími 462 3002. Traktorsdekk & básamottur. Eigum gott úrval af Vredestein trakt- ors- oglandbúnaðardekkjum. Sterk og góð vara frá Hollandi.Beinn innflutning- ur tryggir góða þjónustu og hagstætt- verð. Munið þýsku básamotturnar á góöa verðinu. Gúmmívinnslan hf. - Akureyri, sími 461 2600. Greiðsluerfiðleikar Erum vön fjárhagslegri endurskipu- lagningu hjáeinstaklingum, fyrirtækj- um og bændum. Höfum 8 ára reynslu. Gerum einnig skattframtöl. Fyrirgreiðslan efh., Laugavegi 103, 5. hæö, Reykjavík, sími 562 1350, fax 562 8750. Okukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboöi 846 2606. Kenni á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, sími 895 0599, heimasími 462 5692. Bólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki I miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39 sími 462 1768. Amáð heillá 60 ára er í dag | Bcnedikt Bragi / Pálmason, bakari, Suðurbyggð 25, Akureyri. Hann og kona hans Soffía Ottesen taka á móti gestum í Lóni v/Hrísalund laugardaginn 11. október frá kl. 19.30. V kæli- og frys- tiskápar □ Verð frá kr. 34.100 KAUPLAND Sími 462 3565 • Fax 461 1829 SAÁ auglýsir Hvenær er áfengisneysla orðin vanda- mál? Mörkin á milli hófdrykkju og of- drykkju. Káðleggingar til almennings. Þórarinn Tyrfingsson, yftrlæknir SAÁ, heldur fyrirlestur nk. þriðjud. 7. október kl. 17.30, í fræðslu- og leiðbeiningarstöð okkar að Glerárgötu 20. Fjallað verður um hvenær áfengisneysla er orðin vandamál. hvar mörkin liggja og hvar maður er staddur gagnvart sinni áfengisneyslu. All- ir sem áhuga hafa á að kynna sér þessi mál eru hvattir til að mæta. Fyrirlesturinn er öllum opinn. aðgangs- eyrir er kr. 500. SÁÁ, fræðslu- og leiðbeiningarstöð, Glerárgötu 20, sími 462 7611. Messur Glerárkirkja. Hádegissamvera er í kirkj- unni á miðvikudögum frá kl. 12 til 13. Að lokinni helgistund í kirkjunni, sem samanstendur af orgelleik, lofgjörð, fyrir- bænum og sakramenti, er boðið upp á létt- an hádegisverð á vægu verði. Sóknarprestur. Takið eftír Stígamót, samtök kvenna gegn kynferðis- legu ofbeldi. Sfmatfmi til kl. 19.00 í síma 562 6868. Miðstöð fyrir fólk í atvinnulcit. Opið hús í Punktinum alla miðvikudaga frákl. 15-17. Kaffiveitingar íboði, dagblöð liggjafram- mi og prestur mætir á staðinn til skrafs og ráðágerða. Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir. Minningarkort Heimahlynningar krabba- meinssjúkra á Akureyri fást hjá Pósti og síma (sfmi 463 0620), Bókabúð Jónasar, Bókval, Möppudýrinu, Blómabúðinni Akur, Blómabúð Akureyrar og Blóma- smiðjunni. Minningarkort Akurcyrarkirkju fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blóma- búðinni Akri og Bókvali. Minningarkort Gigtarfélags Islands fást í Bókabúð Jónasar._____________ Samúðar- og heillaóskakort Gideonfé- lagsins. Samúðar- og heillaóskakort Gideonfé- lagsins liggja frammi íflestum kirkjum landsins, einnig hjá öðrum kristnum söfn- uðum. Ágóðinn rennur til kaupa á Bibb'um og Nýja testamentum til dreifingar hérlendis og erlendis. Útbreiðum Guðs heilaga orð. Minningarkort Glerárkirkju fást á eft- irtöldum stöðum: f Glerárkirkju, hjá Ásrúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), í Möppu- dýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Frá Náttúrulækningafélagi Akureyrar. Félagar og aðrir velunnarar eru vinsam- lega minntir á minningakort félagsins sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og Bók- vali. ENGIN HUS ÁN HITA Pexrör með súrefniskápu til vatnslagna, í geislahitun, og til miðstöðvarlagna Versliö viö fagmann. M3M DRAUPNISGOTU 2 • AKUREYRI SÍMI 462 2360 Op/S ó laugardögum kl. 10-12. Astkær eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir, HÓLMSTEINN AÐALGEIRSSON, múrarameistari, Hafnarstræti 17, Akureyri, lést á heimili sínu að morgni 2. október. Útförin verður auglýst síðar. Guðrún Valdimarsdóttir, Aðalgeir Hólmsteinsson, Hólmsteinn Eiður Hólmsteinsson, Alma Lára Hólmsteinsdóttir, Steinunn Thorarensen. Þökkum innilega öllum þeim sem sýnt hafa samúð og hlýhug vagna andláts og útfarar ástkærrar eiginkonu minnar, móður, dóttur, systur, mágkonu og tengdadóttur, DAGRÚNAR HELGU HAUKSDÓTTUR, Hlíðarhjalla 63, Kópavogi. Sérstakar þakkir til félaga Lionsklúbbanna Eir og Víðarrs fyrir ómetanlegan stuðning. Guð blessi ykkur öll. Bergþór Bjarnason, Sigrún Steinsdóttir, Vignir Bragi Hauksson, Gíslína Vilhjálmsdóttir, Andri Már Bergþórsson, Haukur Harðarson, Þóra Valgerður Jónsdóttir, Bjarni Sæmundsson. Elskulegur eiginmaður minn, sonur okkar, faðir, tengdafaðir og bróðir, HAUKUR HREGGVIÐSSON; Ytri-Hlíð, Vopnafirði, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur að kvöldi fimmtudagsins 2. október. Útförin verður auglýst síðar. Caty Ann Josephson, Sigurjón Friðriksson, Guðrún Emilsdóttir, Ása Hauksdóttir, Sigurjón Starri Hauksson, Guðrún Hauksdóttir, Hreggviður Vopni Hauksson, systkini og aðrir aðstandendur. Halldór A. Guðmundsson, Elísabet Lind Richter, Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, bróðir og mágur, ÓLAFUR JÓHANN JÓNSSON, verkstjóri, Uppsalavegi 19, Húsavík, lést á Sjúkrahúsi Þingeyinga 5. október sl. Jarðarförin fer fram frá Húsavíkurkirkju föstudaginn 10. október kl. 16.00. Fyrir hönd aðstandenda, Kristjana S. Sæmundsdóttir, Arnar Már, Sævar Guðmundur, Gunnar Jón, Sigurður J. Jónsson, Þuríður Hallgri'msdóttir, Ólöf S. Jónsdóttir, Sigurður Jónsson, Lilja Jónsdóttir, Stefán B. Sigtryggsson. OKUKEIMIXISLA Kenni á nýjan Land Cruiser Útvega öll gögn sem með þarf. Aðstoða við endurnýjunarpróf. Greiðslukjör. JÓIXI S. ÁRIXIASOINI Símar 462 2935 • 854 4266 TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA. ll UMFERÐAR RÁÐ

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.