Dagur - 14.10.1997, Qupperneq 1

Dagur - 14.10.1997, Qupperneq 1
i Ráðherrar, æskulýðs- leiðtogar, sveitar- stjómarmenn og um- boðsmaðurbama fengu að heyra það þegar unglingar og böm fylltu salinn. Unga ísland hafði orð- ið og hafði ýmislegt til málanna að leggja. Guðlaugur Magnús Ingason, Ólafsfirði. „Það er gjá milli æsku og elli!“ Stofnanir gleypa unga og aldna, kerf- ið er of þungt og flókið, við eigum að styðja þá sem minna mega sín en samt leyfa þeim sem skara fram úr að spjara sig. Það er mikilvægt að ungt fólk kynnist náttúrunni, raunveruleikanum og atvinnulífinu. Elsa María Jakobsdóttir, Ilúsavík. Jón og Gunna mega giftast og eiga börn, kjósa til Alþingis en ekki kaupa kampavín í brúðkaupsveisluna eða skjóta rjúpur í jólamatinn! Ef sjálfræðisaldurinn á að vera 18 ára verður að koma fullgildur ríkisborg- araréttur samtímis: lögræði, fjárræði, vínræði og byssuleyfi. Samræmdar reglur verða að gilda í þjóðfé- laginu. Minn tími mun koma! Andrea Víðisdóttir, Dalvík. „Hverjum dettur í hug að banna kynlíf fyrir yngri en 16 ára? A að reyna að stoppa okkur þegar við erum komin af stað? Sjansinn!" Sveitarfélögin verða að samræma útivistarreglur milli sín, annars flakka unglingar á milli. Dania Heinesen, Akureyri. Unglingar skipta máli og þeir aðhafast fleira en vondar fréttir fjöl- miðlanna segja frá. Jákvætt starf unga fólksins þykir ekld frásagnar- vert, skorar á Dag að birta efni eftir ungt fólk! Sjá meira afmálþingi barna og unglitiga bls. 19!

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.