Dagur - 14.10.1997, Blaðsíða 9
ÞRIBJUDAGUR 1 4 . OETÓB ER 1937 - 25
3taað ex á övyjdi?
TW«r_
auglýsingar
Húsnæði Ml leigu
Herbergi til leigu í Giljahverfi með að-
gangi að baði, eldhúsi og stofu.
Uppl. í síma 462 7361. __
Til leigu góð 3ja herb. íbúð skammt
frá Akureyri.
Uppl. T síma 434 1377, Hrefna.
Húsnæði óskast
3ja-4ra herb. íbúð óskast í Reykjavík
frámiöjum október eða stuttu seinna.
Munum ávallt borga á réttum tíma ef
þú ert með íbúð sem okkur líkar.
Uppl. í símum 460 6129 og 462
6028.
Rjúpnaveiðibann
Öll rjúpnaveiði er ÓHEIMIL í Aðaldals-
hrauni.
Landeigendur.
Bifreiðar
Tii sölu Mitsubishi Colt árg. ‘85, ný-
skoðaður, 2 vetrardekk fylgja.
Verð 45.000,-
Uppl. 1 síma 461 1774 og 462 5924.
Sala
Til sölu mótorhjólagalli, smekkbuxur
og jakki.
Lítiö notað og mjög vel meö fariö.
Uppl. f síma 462 6529 eða 462 7759.
Kaup
Viljum kaupa borðlappir fyrir 20-30
borð (ein fyrir hvert borð) og stóla
sem gætu leynst í geymslu, t.d. í ein-
hverju félagsheimilinu.
Einnig eldhúsborö til veitingareksturs.
Uppl. í síma 566 7590, 566 7449 og
897 7664.
Tapað-Fundið
Gulur páfagaukur er í óskilum í Austur-
byggö 21 á Akureyri, austustu dyr.
Svartur högni með hvítar loppur og
pínulítið hvítt á bringu og viö munn,
fannst dauöur við Ránargötu 26.
Hann er með bláa hálsól með bleikum
glerperlum. Ef eigandi vill vitja hans er
hann vinsamlega beðinn að hringja í
síma 462 1368 eftir kl. 17.
Þjónusta . I§
Endurhlöðum blekhylki og dufthylki í
tölvuprentara.
Allt aö 60% sparnaður.
6 ára reynsla.
Hágæða prentun.
Hafið samband í síma eða á netinu.
Endurhleðslan,
sími 588 2845,
netfang: http://www.vortex.is/vign-
ir/endurhl
Hreingerningar.
Teppahreinsun.
Bón og bónleysingar.
Rimlagardínur.
Öll almenn þrif.
Fjölhreinsun Norðurlands,
Dalsbraut 1, 603 Akureyri,
sími 461 3888, 896 6812 og 896
3212.
Bændur * verktakar
Búvéladekk, vinnuvéladekk. Góö dekk
á góðuveröi.
Viö tökum mikið magn beint frá fram-
leiðanda semtryggir hagstætt verð.
Sendum hvert á land sem er.
Dekkjahöllin Akureyri,
sími 462 3002.
Grelðsluerfjðleíkar
Erum vön fjárhagslegri endurskipu-
lagningu hjáeinstaklingum, fyrirtækj-
um og bændum.
Höfum 8 ára reynslu.
Gerum einnig skattframtöl.
Fyrirgreiðslan efh.,
Laugavegi 103, 5. hæð, Reykjavík,
simi 562 1350, fax 562 8750.
Ökukennsla
Kenni á glænýjan og glæsilegan
Mazda 323 sportbil.
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenní
allan daginn, kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari,
heimasími 462 3837,
farsimi 893 3440,
símboði 846 2606.
Kenni á Subaru Legacy.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til viö endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ,
Akurgerði 11 b, Akureyri,
sími 895 0599, heimasími 462 5692.
Bólstrun
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæöi og leöurlíki í miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raðgreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39 sími 462 1768.
Messur
Glcrárkirkja.
Hádegissamvera er í kirkjunni á miðviku-
dögum frá kl. 12 til 13.
Að lokinni helgistund í kirkjunni, sem
samanstendur af orgelleik, lofgjörð, fyrir-
bænum og sakramenti, er boðið upp á létt-
an hádegisverð á vægu verði.
Sóknarprestur.
DENNI DÆMALAUSI
Hr. Wilson segist þurfa kíki,
því hann á vini sem búa á efstu hœð!
Takið eftir
Stígamót, samtök kvenna gegn kynferðis-
legu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma
562 6868.
Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit.
Opið hús í Punktinum alla miðvikudaga
frá kl. 15-17. Kaffiveitingar í boði, dag-
blöð liggja frammi og prestur mætir á
staðinn til skrafs og ráðagerða.
Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir.
Akureyrarkirkja._____________________
Minningarkort Heimahlynningar
krabbameinssjúkra á Akureyri fást hjá
Pósti og síma (sími 463 0620), Bókabúð
Jónasar, Bókval, Möppudýrinu, Blóma-
búðinni Akur, Blómabúð Akureyrar og
Blómasmiðjunni.______________________
Minningarkort Akureyrarkirkju fást í
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blóma-
búðinni Akri og Bókvali._____________
Samúðar- og heillaóskakort Gideonfé-
lagsins. Samúðar- og heillaóskakort Gid-
eonfélagsins liggja framrni íflestum kirkj-
um landsins, einnig hjá öðrum krismum
söfnuðum. Ágóðinn rennur til kaupa á
Biblíum og Nýja testamentum til dreifing-
ar hérlendis og erlendis.
Útbreiðum Guðs heilaga orð.
Minningarkort Glerárkirkju fást á eft-
irtöldum stöðum: í Glerárkirkju, hjá Ás-
rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu
Sigurðardóttur Langholti 13 (Ramma-
gerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð og
versluninni Bókval.
Glerárkirkja
Biblíulestur og bænastund.
Þetta mikilvæga starf verður í vet-
ur á þriðjudögum kl. 21. Þar gefst
öllum sem áhuga hafa tækifæri til
aö auka fróðleik og dýpka skilning
á heilagri ritningu. í vetur verður
Postulasagan lesin og fá þátttak-
endur skýringarefni afhent jafnóð-
um, sér að kostnaöarlausu. Biblíu-
lestrarnir eru á þriöjudögum kl.
21. Sr. Gunnlaugur Garöarsson.
ÖKUKEIMIXISLA
Kenni á nýjan Land Cruiser
Útvega öll gögn sem með þarf.
Aðstoða við endurnýjunarpróf.
Greiðslukjör.
JÓN S. ÁRNASON
Símar 462 2935 • 854 4266
TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA.
905-
Eva María
&
Gulli
Rauða Torgið
H nýtur
með peim
-íeinrúmi.
Höfuðborgarsvæðið
Alliance Francaise
Miðvikudagskvöldið 15. okt. mun
Gunnar Harðarson, lektor í heim-
speki, halda fyrirlestur um Pierre
Abélard, á vegum Alliance
Francaise í Reykjavík. Fyrirlestur-
inn hefst kl. 20.30 í húsakynum
AF að Austurstræti 3 (gengið inn
frá Ingólfstorgi). Aðgangur er
ókeypis og tekið skal fram að bæði
er talað á íslensku og frönsku.
ITC Irpa
ITC deildin Irpa heldur fund í
kvöld, þriðjudaginn 14. okt. í
Kvikmydahúsinu Regnboganum,
kl. 20.45. Fundarefni er kvik-
myndin María. Allir velkomnir.
Nánari upplýsingar veitir Vil-
hjálmur Guðjónsson í síma 898
0180.
Félag eldri borgara
Kórekadans, línudans kl. 18. íRis-
inu. Kennari er Sigvaldi Þorvalds-
son. Á morgun, miðvikudag, er
bókmenntakynning í Risinu kl. 15.
Dagný Kristjánsdóttir kynnir
Ragnheiði Jónsdóttur, skáldkonu.
Gjaldmiðlar og gamlir
munir
Safnarasýning Myntsafnarafélags
íslands í Hafnarborg Hafnarfirði
18.-27. okt. 1997. Sýningin verður
í aðalsal Hafnarborgar í Hafnar-
firði og er opið alla daga milli kl.
12 og 18 nema þriðjudaginn 21.
okt. en þá er hún lokuð.
Jón Baldvin á Bifröst
Jón Baldvin Hannibalsson, fyrr-
verandi utanríkisráðherra, flytur
fyrirlestur á málstofu Samvinnu-
háskólans á Bifröst, miðvikudag-
inn 15. okt. Mun hann íjalla um
efnahagslegar og samfélagslegar
ákvarðanir sem bíða íslendinga
fyrir næstu öld. Málstofan fer fram
á Hátíðarsal Samvinnuháskólans
og hefst kl. 15.30. Eru allir boðnir
velkomnir.
Tónlistarfélag Hveragerðis
og Ölfuss
Tónlistarfélag Ilveragerðis og Ölf-
uss hefur fest kaup á nýjum
konsertflygli af gerðinni Steinway
8t sons. Flygillinn verður staðsett-
ur í Hveragerðiskirkju. Nú er fé-
lagið að fara af stað með söfn-
unarátak meðal fyrirtækja og al-
mennings.
Málstofa um mannréttindi
Sigur tjáningafrelsisins, Málstofa
um mannréttindi miðvikudaginn
15. okt. kl. 20.30 í Litlu-Brekku,
sal veitingahússins Lækjarbrekku.
Mannréttindaskrifstofan og Blaða-
mannafélag íslands boða til mál-
stofu um tjáningarfrelsi. Fram-
sögumenn verða Hörður Einars-
son hæstaréttarlögmaður og Sig-
urður Már Jónsson blaðamaður.
Elskulegur sambýlismaður minn, sonur okk-
ar, stjúpfaðir, faðir, tengdafaðir, bróðir og
mágur,
KRISTJÁN BRYNJAR LARSEN,
vélstjóri,
Hraunsvegi 16, Njarðvík,
lést mánudaginn 29. september.
Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hjálpsemi.
Sigurbjörg Guðmundsdóttir,
Kristján og Brynhild Larsen,
Guðbjartur Sævarsson, Heiðrún Högnadóttir,
Svavar Sævarsson,
Halldóra Kristjánsdóttir Larsen,
Guðrún Larsen, Aðalsteinn Eiríksson,
Jóhannes Larsen,
Júlíus Már Larsen, Eyrún Þórólfsdóttir.
Öllum sem sýndu okkur samúð, vináttu og hlýhug við andlát
og útför
STEINUNNAR GÍSLADÓTTUR,
Garðsá,
sendum við okkar innilegustu þakkir og kveðjur.
Guð blessi ykkur öll.
Óttar Björnsson og börn,
Pálmi Gíslason og fjöiskylda.
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, sem
sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og
útför elskulegrar móður okkar, tengdamóður,
ömmu og langömmu,
JÚLÍÖNU SVEINSDÓTTUR,
Dvalarheimilinu Barmahlíð, Reykhólum.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Barmahlíðar.
Guðlaug Guðmundsdóttir,
Hafsteinn Guðmundsson,
Sveinn Guðmundsson,
Valgerður Guðmundsdóttir,
Kristrún Guðmundsdóttir,
Bryndís Guðmundsdóttir,
Grímur Arnórsson,
Ólína Jónsdóttir,
Dóra Jónsdóttir,
Karl Þórðarson,
Steinn Baldvinsson,
barnabörn og barnabarnabörn.