Dagur - 15.10.1997, Síða 9

Dagur - 15.10.1997, Síða 9
MIÐVIKUDAGUR ÍS.OKTÓBER 1997 - 25 Húsnæði til leigu Herbergi til leigu í Giljahverfi meö aö- gangi að baði, eldhúsi og stofu. Uppl. í síma 462 7361. TN leigu herbergi meö baði, eldunaraöstööu og þvottaöstööu. Húsnæöiö er vel staðsett fyrir nema í Háskólanum á Akureyri. Reykleysi og góö umgengni áskilin. Uppl. f síma 462 2467. Rjúpnaveiðibann Öll rjúpnaveiöi er ÓHEIMIL í Aðaldals- hrauni. Landeigendur. Kaup Viljum kaupa borölappir fyrir 20-30 borð (ein fyrir hvert borö) og stóla sem gætu leynst í geymslu, t.d. í ein- hverju félagsheimilinu. Einnig eldhúsborð til veitingareksturs. Uppl. í síma 566 7590, 566 7449 og 897 7664. Þjónusta Hreingerningar. Teppahreinsun. Bón og bónleysingar. Rimlagardínur. Öll almenn þrif. Fjölhreinsun Noröurlands, Dalsbraut 1, 603 Akureyri, sími 461 3888, 896 6812 og 896 3212. Bændur - verktakar Búvéladekk, vinnuvéladekk. Góö dekk á góðuveröi. Við tökum mikið magn beint frá fram- leiðanda semtryggir hagstætt verð. Sendum hvert á land sem er. Dekkjahöllin Akureyri, sími 462 3002. Greíðsluerfiðleikar Erum vön fjárhagslegri endurskipu- lagningu hjáeinstaklingum, fyrirtækj- um og bændum. Höfum 8 ára reynslu. Gerum einnig skattframtöl. Fyrirgreiöslan efh., Laugavegi 103, 5. hæð, Reykjavík, sími 562 1350, fax 562 8750. Skotveiðimenn Öllum óviökomandi er bönnuð rjúpna- veiði í heimalaöndum og afréttarlönd- um Reykjahlíðar og Voga við Mývatn. Veiðileyfi eru seld hjá Eldá í síma 464 4220, 464 4137 og fax 464 4321. Landeigendur. Sala Til sölu nýlega smíðuö kerra, stærð 220x120 cm. Upplýsingar í síma 462 2176. Til sölu fsskápur, þvottavél 1 árs göm- ul, nuddbekkur (rafmagns m/ljósa- lampa), faxtæki, antik orgel ca. 150 ára, Plymouth Voler, skoöaður til nóv. ‘98, enginn skattur, trygging 16 þús., kram f góðu lagi. Annar fylgir í vara- hluti. Uppl. f síma 462 2084 frá kl. 17 til 22. Snjósleðar Til sölu Poiaris Indy Light árg. ‘91. Á sama stað til sölu pfpur f XLT 580. Uppl. f síma 462 2356 og 894 2088 á kvöldin. Bíll og dráttarvél Til sölu Landrover diesel árg. 1970, nýskoðaður. Einnig á sama staö Massey Ferguson 35 dráttarvél, árg. '59. Uppl. gefur Ingólfur í sfma 464 3444 eöa í vinnusíma 464 3180. Sendill Gulli sendill óskar eftir aö sendast fyr- ir fólk og fyrirtæki út um allan bæ með stóran vagn aftan í reiöhjóli. Uppl. í sfma 456 4184 eftir hádegi og boðsími 845 3626. I ORÐ DAGSINS 462 1840 DENNI DÆMALAUSI Já, ég sagði honum að þrífa herbergið sitt. Hvað er að því? Messur Glerárkirkja. Hádegissamvera er í kirkjunni á mið- vikudögum frá kl. 12 til 13. Að lokinni helgistund í kirkjunni, sem samanstendur af orgelleik, lofgjörö, fyrirbænum og sakramenti, er boðiö upp á léttan hádegisverö á vægu veröi. Sóknarprestur. Samkomur Hvítasunnukirkjan, Akureyri. Miövikud. 15. okt. Safnaðarfundur kl. 20. Allt safnaðarfólk er hvatt til að mæta. Spilavist Spiluö veröur félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) miövikudaginn 15. okt. ‘97 kl. 13. Húsið öllum opið. Takið eftir Stígamót, samtök kvenna gegn kynferð- islegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 562 6868. Miðstöð fvrir fólk í atvinnuleit. Opið hús í Punktinum alla miðvikudaga frákl. 15-17. Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja fram- mi og prestur mætir á staðinn til skrafs og ráðagerða. Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir. Akureyrarkirkja. Minningarkort Heimahlynningar krabba- meinssjúkra á Akureyri fást hjá Pósti og síma (sími 463 0620), Bókabúð Jónasar, Bókval, Möppudýrinu, Blómabúðinni Akur, Blómabúð Akureyrar og Blóma- smiðjunni.________________________ Minningarkort Akure.vrarkirkju fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Blóma- búðinni Akri og Bókvali. Minningarkort GigtarfélagsTslands fást í Bókabúð Jónasar. Samúðar- og heillaóskakort Gideonfé- lagsins. Samúðar- og heillaóskakort Gideonfé- lagsins liggja framrni íflestum kirkjum Iandsins, einnig hjá öðrum kristnum söfn- uðum. Agóðinn rennur til kaupa á Biblíum og Nýja testamentum til dreifmgar hérlendis og erlendis. Útbreiðum Guðs heilaga orð._______ Minningarkort Glerárkirkju fást á eft- irtöldum stöðum: f Glerárkirkju, hjá Ásrúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), í Möppu- dýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Frá Náttúrulækningafélagi Akureyrar. Félagar og aðrir velunnarar eru vinsam- lega minntir á minningakort félagsins sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og Bók- vali. Iþróttafélagið Akur vill minna á minn- ingarkort félagsins. Þau fást á eftirtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versluninni Bókval við Skipagötu Akur- eyri.________________________________ Minningar- og tækifæriskort Styrktar- félags krabbameinssjúkra barna fást hjá félaginu í síma 588 7555. Enn fremur hjá Garðsapóteki, sími 568 0990 og víðar um land. Minningarkort Umhyggju, félags til stuðnings sjúkum börnum, fást í síma 553 2288 og hjá Body Shop, sími 588 7299 (Kringlan)/561 7299 (Laugavegur 51). AL-ANON Samtök ættingja og vina alkohólista. Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Ef svo er getur þú í gegnum samtökin: - Hitt aðra sem glíma við samskonar vandamál - byggt upp sjálfstraust þitt. - bætt ástandið innan fjölskyldunnar. - fundið betri líðan Fundarstaður: AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri, sími 462 2373. Fundir í Al-Anon deildum eru: Miðvikudaga ki. 21.00 og laugardaga kl. 11.00 (nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30) SHauxjÖ cl óeydi? Höfuðborgarsvæðið Alliance Francaise Miðvikudagskvöldið 15. okt. mun Gunnar Ilarðarson, lektor í heim- speki, halda fyrirlestur um Pierre Abélard, á vegum Alliance Francaise í Reykjavík. Fyrirlestur- inn hefst kl. 20.30 í húsakynum AF að Austurstræti 3 (gengið inn frá Ingólfstorgi). Aðgangur er ókeypis og tekið skal fram að bæði er talað á íslensku og frönsku. Félag eldri borgara Miðvikudag, er bókmenntakynn- ing í Risinu kl. 15. Dagný Krist- jánsdóttir kynnir Ragnheiði Jóns- dóttur, skáldkonu. Gjaldmiðlar og gamlir munir Safnarasýning Myntsafnarafélags íslands í Hafnarborg HafnarFirði 18.-27. okt. 1997. Sýningin verður í aðalsal Ilafnarborgar í Ilafnar- firði og er opið alla daga milli kl. 12 og 18 nema þriðjudaginn 21. okt. en þá er hún lokuð. Jón Baldvin á Bifröst Jón Baldvin Ilannibalsson, fyrr- verandi utanríkisráðherra, flytur fyrirlestur á málstofu Samvinnu- háskólans á Bifröst, miðvikudag- inn 15. okt. Mun hann fjalla um efnahagslegar og samfólagslegar ákvarðanir sem bíða íslendinga fyrir næstu öld. Málstofan fer fram á Hátíðarsal Samvinnuháskólans og hefst kl. 15.30. Eru allir boðnir velkomnir. Tónlistarfélag Hveragerðis og Ölfuss Tónlistarfélag Hveragerðis og Ölf- uss hefur fest kaup á nýjum konsertflygli af gerðinni Steinway & sons. Flygillinn verður staðsett- ur í Hveragerðiskirkju. Nú er fé- lagið að fara af stað með söfn- unarátak meðal fyrirtækja og al- mennings. Málstofa um mannréttindi Sigur tjáningafrelsisins, Málstofa um mannréttindi miðvikudaginn 15. okt. kl. 20.30 í Litlu-Brekku, sal veitingahússins Lækjarbrekku. Mannréttindaskrifstofan og Blaða- mannafélag fslands boða til mál- stofu um tjáningarfrelsi. Fram- sögumenn verða Hörður Einars- son hæstaréttarlögmaður og Sig- urður Már Jónsson blaðamaður. TILB0Ð A SMÁAUGLÝSINGUM FYRSTA BIRTING 800 KB. ENDURBIRTING 400 KR. Ofangreind verð miðast við staögreiðslu eða VISA / EURO Sími auglýsingadeildar er 460 6100 Fax auglýsingadeildar er 462 2087 Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur hlý- hug og samúð við andlát og útför elskulegs eiginmanns míns, föður okkar og bróður, ÓLAFS JÓHANNSJÓNSSONAR, Uppsalavegi 19, Húsavík. Kristjana Sólveig Sævarsdóttir, Arnar Már Ólafsson, Sævar Guðmundur Ólafsson, Gunnar Jón Ólafsson og systkini hins látna. GUNNLAUGUR STEFÁNSSON, fyrrv. fulltrúi frá Ærlækjarseli, Öxarfirði, Dalbraut 20, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 16. október kl. 13.30. Vandamenn.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.