Dagur - 18.10.1997, Blaðsíða 14

Dagur - 18.10.1997, Blaðsíða 14
14-LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1997 DAGSKRÁIN mmmssm 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. 10.35. Viðskiptahomið. 10.45. Þingsjá. 11.10 Hlé. 13.20 Þýska knattspyrnan. 15.30 Heimssigling. Þriðji þátturinn af fjórum um Whitbread siglingakeppninni þar sem keppendur sigla umhverfis jörðina á sjö mánuðum. 16.00 Leikur dagsins. Bein útsending frá Nissan-deildinni í handbolta. 17.50 Táknmálsfréttlr. 18.00 Dýrin hans Hensons. 18.20 Fimm fræknu. 18.50 Hvutti. 19.20 Króm. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.35 Lottó. 20.45 Stöðvarvík. Spaugstofumennirnir Kari Ágúst, Pálmi, Randver, Sigurður og Örn eru aftur komnir á kreik og skemmta landsmönnum eins og þeim einum er lagið. Upptök- um stjómar Sigurður Snæberg Jónsson. 21.15 Fljótið (The RiverJ. Bandarfsk bíómynd frá 1984 um bónda og fjölskyldu hans sem eiga f stöðugri glímu við náttúruöflin og illskeytta menn. Leikstjóri er IVIark Rydell og aðalhlutverk leika Sissy Spacek, Wlel Gibson og Scott Glenn. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.20 Hvísl f myrkri (Whispers in the DarkJ. Bandarisk spennumynd frá 1992 um geðlækni sem flækist inn í morðrannsókn og verður að leita sér aðstoðar. Leikstjóri er Christopher Crowe og aðalhlutverk leika Annabella Sciorra, Anthony LaPa- glia, Alan Alda, Jill Clayburgh og De- borah Unger. Þýðandi Ömólfur Ámason. 1.00 Útvarpsfréttir f dagskráriok. 09.00 Með afa. 09.50 Bibí og félagar. 10.45 Geimævintýri. 11.10 Andinn i flöskunni. 11.35Týnda borgin. 12.00 Beint f mark með VISA. 12.25 NBA-molar. 12.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.05 Oprah Winfrey. Gestir Opruh í dag eru leikararnir Mel Gibson og Julia Roberts. 13.50 Enski boltinn. 16.00 Flóttin til Nomarfjalls (e). (Escape to Witch Mountain) 17.40 Glæstar vonir. 18.00 Undralandið (e) (3:3). 19.00 19 20. 20.00 Vinir (9:27). (Friends) 20.35 Fóstbræður 21.05 Tólf apar. (Twelve Monkeys) Leyndardómurinn um apana 12 liggur á mörkum fortfðar og framtfðar, skyn- semi og geðveiki og draums og vem- leika. Þetta er framtíðarsaga sem gerist árið 2035. Leikarar: Bruce Wllis, Madeleine Stowe, Brad Pitt og Christopher Plummer. Leikstjóri: Teny Gilli- am. 1995. Stranglega bönnuð bömum. 23.25 Morgunverður á Tiffanys. (Breakfast at Tiffanýs) Mynd eftir sögu Trumans Capote um smábæjarstúlkuna sem sleppir fram af sér beislinu í stór- borginni New York. Audrey Hepburn var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn og myndin hlaut verðlaun fyrir lagið Moon River og kvikmyndatónlist Henrys Mancini. Leikstjóri: Blake Edwards. 1961. 01.15 Himinn og jörð (e). (Heaven and EarthJMyndin er gerð eftir sjálfsævisögum Le Ly Hayslip. Aðalhlut- verk leika Tommy Lee Jones, Hiep Thi Le, Haing S. Ngor og Joan Chen. 1993. Stranglega bönnuð bömum. 03.35 Dagskráriok. FJOLMIÐLARYNI Nýtt mánu- dagsblað? Blaðamennirnir Sigurjón Egilsson og Sæmundur Guðvinsson eru að fara af stað með mánudags- blað. Það eru gleðileg tíðindi því heldur er fjöl- miðlaflóran fátækleg. En geta Sigurjón og Sæ- mundur gefið út blað sem slagkraftur er í - og sem endist eitthvað að ráði? Sem fyrr veltur svar- ið á fjármögnuninni og sýnir reynslan að aðstand- endur blaðsins verða að vera tilbúnir að tapa vænni upphæð áður en bókhaldið sýnir plústölur. Rýnir telur nokkuð þokkalega möguleika á því að þeir Sigurjón og Sæmundur geti með gott fólk sér við hlið framleitt þokkalegustu lesningu. En sal- an skiptir öllu og þá er ástæða til að hafa áhyggj- ur af boðuðum útgáfudegi, mánudegi. Flestir vilja fá tímafreka lesningu þegar helgin er framundan. Annað blað mun vera á leiðinni í tengslum við út- varpsstöð Jóns Axels Olafssonar. I báðum tilvik- um er búið að reisa þagnarmúr um eignarhaldið á þessum íjölmiðlum. Það er erfitt að finna hald- góða skýringu á því hvers vegna í ósköpunum ekki er hægt að segja frá því hverjir eigi þessa fjöl- miðla. Hverjir eru að fela sig og af hverju? Skammast menn sín fyrir að standa að þessu? 17.00 Íshokkí (1:25) (NHL PowerWeek). 18.00 Star Trek - Ný kynslóð (4:26) (e). (Star Trek: The Next Generation). 19.00 Bardagakempumar (20:26) (e) (American Gladiators). Karlar og konur sýna okkur nýstárlegar bardagalistir. 20.00 Valkyrjan (7:24) (Xena: Warrior Princess). 21.00 Hvirfilvindur (Twister). Skondin bíómynd um Cleveland-fjölskylduna og meðlimi hennar. Maureen er flutt aftur heim til pabba gamla og með henni sonurinn Violet. Bamsfaðirinn Chris skýtur upp kollinum en Maureen virðir hann ekki viðlits. Bróðirinn Howdy býr líka á heimilinu en hann og pabbi gamli em báðir ástfangnir þessa stundina. Heim- ilislffið er því ansi skrautlegt og ekki batnar ástandið þegar fréttist að hvirfil- vindur nálgist bæinn. Þá fer gjörsam- lega allt úr skorðum hjá Cleveland-fjöl- skyldunni. Leikstjóri: Michael Alme- reyda. Aðalhlutverk: Harry Dean Stant- on, Suzy Amis, Crispin Glover og Dylan McDermott 1989. Bönnuð bömum. 22.35 Box með Bubba (17:35). Hnefaleikaþáttur þar sem brugðið verður upp svipmyndum frá sögulegum viðureignum. Umsjón Bubbi Morthens. 23.35 Ástarvakinn 3 (The Click). Stranglega bönnuð börnum. 01.05 Dagskráriok. . HVAÐ FER MEST í TAUGARNAR Á ÞÉR... Hla talandi útvarpsfólk „Það sem fer mest af öllu í taugamar á mér í út- varpinu, er það hvað útvarpsfólk er illa talandi á íslensku. Það kemur oft ekki út úr sér óbrenglaðri setningu, sérstaklega ungu krakk- arnir. En ég er dugleg að slökkva á útvarpinu," segir Guðbjörg Antonsdóttir. „Svo er ég nú ekkert hissa á því þó fólk vilji ekki borga áskrift að Ríkissjónvarpinu, þetta er svo léleg dagskrá. Það eru til dæmis íþróttir alla laugardaga og hjá minni fjölskyldu er það þan- nig, að við erum fjögur og ekkert okkar hefur minnsta áhuga á því dagskrárefni. Það er bara hægt að vera með sérstaka íþróttarás fyrir þá sem það vilja. Þetta kostar að við leigjum okk- ur oft spólur á laugardögum, því ég hef verið að streitast við að vera bara með eina stöð. En ég veit nú ekki hvað það heldur lengi. En ég tek eftir því að eftir að við hættum að borga af hin- um stöðvunum, þá bara kveikjum við ekki á sjónvarpinu og það segir nokkuð um dag- skrána. Mér finnst að það væri varla of mikið mál að vera með eina góða mynd að kvöldi, eitt- hvað notalegt til að horfa á fyrir fjölskylduna." Og þá höfum við það. Guðbjörg Antonsdóttir. RÍKISÚTVARPIÐ 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. 07.00 Fréttir. Bítið - Blandaður morgunþáttur. 08.00 Fréttir. Bítið heldur áfram. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Norrænt. Af músík og manneskjum á Noröur- löndum. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. 14.30 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins endur- flutt. Harpagon eða Hinn ágjarni eftir Moliére. 15.30 Með laugardagskaffinu. Tónlist eftir Kurt Weill. Anne Sofie von Otter syngur. Sinfóníu- hljómsveit Útvarpsins í Norður-Þýskalandi leik- ur. Stjórnandi er John Eliot Gardiner. Christfreid Biebrach syngur með von Otter í síðara laginu. Bengt Forsberg leikur með von Otter á píanó. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónlist á síödegi. 17.05 Saltfiskur með sultu. Þáttur fyrir börn og ann- aö forvitið fólk. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 18.00 Síðdegismúsík á laugardegi. - Orgelleikarinn Jimmy Smith leikur nokkur lög ásamt hljóm- sveit Johnny Pates og fleirum. -Tómas R. Ein- .arsson og félagar leika lög af plötunni íslands- för. Söngvarar með þeim eru Frank Lacy og Ellen Kristjánsdóttir. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld útvarpsins. Hljóðritun frá sýningu Covent Garden óperunnar. 11. október síðast- liðinn. Á efnisskránni: The Turn of the Screw, ópera eftir Benjamin Britten, byggð á sam- nefndri skáldsögu eftir Henry James. Flytjend- ur: Kennslukonan: Jane Henschel, Flora: Joan Rodgers. Peter Quint: lan Bostridge. Hljóm- sveit Covent Garden óperunnar. Stjórnandi er Colin Davis. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Þorvaldur Halldórsson flytur. 22.20 Smásaga, Eyjan eftir Karel Capek. Kristján Al- bertsson þýddi. Anton Helgi Jónsson les. (e) 23.00 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jón- asson. (Áður á dagskrá í gærdag.) 23.35 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættiö. - Fiðlukonsert nr. 2 í h-moll, La campanella eftir Nicoló Paganini. Salvatore Accardo leikur með Fílharmóníusveit Lundúna; Charles Dutoit stjórnar. - Ljóöasöngvar eftir Franz Schubert. René Fleming syngur, Christoph Eschenbach leikur með á píanó. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 08.00 Fréttir. 08.03 Laugardagslíf. Þjóðin vakin með léttri tónlist og spjallað við hlustendur í upphafi helgar. 10.00 Fréttir - Laugardagslíf heldur áfram. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Bjarni Dagur Jónsson. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á línunni. Magnús R. Einarsson á línunni með hlustendum. 15.00 Heilingur. íþróttir frá ýmsum hliðum. Umsjón: Þorsteinn G. Gunnarsson og Unnar Friðrik Pálsson. 16.00 Fréttir. Hellingur heldur áfram. 17.05 Með grátt í vöngum. Öll gömlu og góðu lögin frá sjötta og sjöunda áratugnum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Teitistónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin til 02.00. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt. 01.00 Veðurspá. - Næturtónar. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 02.00 Fréttir. 03.00 Rokkárin. (Endurfluttur þáttur.) 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir. og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 07.00 Fréttir. BYLGJAN 09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Erla Friðgeirs með skemmtilegt spjall, hres- sa tónlist. 16.00 íslenski listinn endurfluttur. 19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöid. Helgarstemmning á laugardagskvöldi. Umsjón Jóhann Jóhanns- son. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson og góð tónlist. 03.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN 9.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem for- eldrar þínir þoldu ekki og börnín þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00,10.00,11.00,12.00,14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSfK Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 15.00-17.20 Ópera vikunnar (e): Fidelio eftir Lud- wig van Beethoven. Meðal söngvara: Jeannine Alt- meyer, Siegfried Jerusalem og Siegmund Nimsgern. Kurt Masur stjórnar Gewandhaus-hljómsveitinni og Útvarpskórnum í Leipzig. 18.30-19.30 Promstónlist- arhátíðin í London (BBC): Bein útsending frá Royal Albert Hall. Á efnisskránni: Gloria eftir Francis Pou- lenc og píanókonsert í G-dúr eftir Maurice Ravel. Flytjendur: Louis Lortie, píanó, Sinfóníukór Birming- hamborgar og Kór og hljómsveit BBC í Wales undir stjórn Davids Athertons. SlGILT 07.00 - 09.00 Með Ijúfum tónum Fluttar verða Ijúf- ar ballöður 09.00 - 11.00 Laugardagur með góðu lagiLétt íslensk dægurlög og spjall 11.00 - 11.30 Hvað er að gerast um helgina. Farið verður yfir það sem er að gerast. 11.30 - 12.00 Laugardagur með góðu lagi. 12.00 -13.00 Sígilt hádegi á FM 94, Kvikmyndatónlist leikin 13.00 -16.00 í Dægulandi með Garðari Garðar leikur létta tónlist og spallar viö hlustendur. 16.00 - 18.00 Ferðaperlur Með Kristjáni Jóhannessyni Fróðleiksmolar tengdir útiveru og ferðalögum tónlist úr öllum áttum. 18.00 -19.00 Rockperlur á laugardegi 19.00 - 21.00 Við kvöldverðarborðið með Sígilt FM 94,3 21.00 - 03.00 Gullmolar á laugardagskvöldi Umsjón Hans Konrad Létt sveitartónlist 03.00 - 08.00 Rólegir og Ijúfir næturtónar+C223+C248Ljúf tónlist leikin af fingrum fram FM 957 08.00-11.00 Einar Lyng Kári stór og sterkur strák- ur og alveg fullfær um að vakna snema. 11.00- 13.00 Sportpakkinn Valgeir, Þór og Haffi, allt sem skiptir mál úr heimi íþróttanna 12.00 Hádegisfrétt- ir 13.00-16.00 Sviðsljósið helgarútgáfan. Þrír tímar af tónlist, fréttum og slúðri. MTV stjörnuviðtöl. MTV Exlusive og MTV fróttir. Raggi Már stýrir skútunni 16.00 Síödegisfréttir 16.05-19.00 Jón Gunnar Geir- dal gírar upp fyrir kvöldið. 19.00-22.00 Samúel Bjarki setur í partýgírinn og allt í botn 22.00- 04.00 Bráðavaktin, ýmsir dagskrárgerðamenn FM láta Ijós sitt skína 04.00-10.00 T2 Úfff! AÐALSTÖÐIN 10.00-13.00 Kaffi Gurrí. Umsjón Guöríður Haralds- dóttir. 13.00-16.00 Bland í poka. Umsjón Halldór Einarsson. 16.00-19.00 Úr ýmsum áttum. Umsjón Hjalti Þorsteinsson. 19.00-22.00 Jónas Jónasson. 22.00-03.00 Næturvakt Umsjón Ágúst Magnússon. X-lð 10:00 Bad boy Baddi 13:00 Með sítt a attan- Þórð- ur Helgi 15:00 Stundin okkar-Hansi 19:00 Rapp & hip hop þátturinn Chronic 21:00 Party Zone Dans- tónlist 23:00 Næturvaktin Eldar 03:00 Næturbland- an LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn. YMSAR STOÐVAR Discovery 15.00 First Flights 19.00 Discovery News 19.30 Wonders of Weather 20.00 Raging Planet 21.00 Weapons of War 22.00 Unexplained: UFO 23.00 Medical Detectives 23.30 Medical Detectives 0.00 Top Marques 0.30 Drívíng Passíons l.OOCIose BBC Prime 4.00 Tiz - the Front Desk 4.30 Tlz - the Emergence of Greek Mathematícs 5.00 BBC World News 5J25 Prime Weather 5.30 Noddy 5.40 Watt on Earth 5.55 Robin and Rosie 6.10 Activ 8 6.35 Just VWIIiam 7.05 Ðfue Peter 7.30 Grange Hill Omnlbus 8.05 Dr Who 830 Style Cballenge 8.55 Ready. Steady Cook 9.25 Prime Weather 9.30 Eastenders Omnibus 10.50 Styie Challenge 11.15 Ready, Steady Cook 11.45 Kilroy 1230 Wildlife 13.00 Love Hurts 13.60 Prime Weather 13.55 Mortimer and Arabel 14.10 Kevin and co 14.35 Blue Peter 15.00 Grange Hill Omnibus 15.35 Top of the Pops 16.05 DrWho 16.30 Tales from the Riverbank 17.00 Oh Doctor Beeching! 17.30 Are You Being Served ? 18.00 Noel's House Party 19.00 Takin' over the Asylum 19.50 Prime Woather 20.00 Murder Most Horríd li 2030 The Full Wax 21.00 Shooiing Stars 21.30 Top of the Pops 2 22J20 Later with Jools Holland 23d20 Prime Weather 2330 Tl2 - Biologícal Barriers 0.00 Tlz - the Palazzo Pubblico, Siena 0.30 Tlz - Duccio:the Rucellai Madonna 1.00 Ttz - Water is for Fightlng over 1.30 Tlz - Rich Mathematical Activitíes 2.00 Tlz - a Source of Inspiratton 2.30 Tlz - Handel’s Messiah 3.00 Tlz - Ecological Predictions 330 Tlz - a Tale of Four Cities Eurosport 6.30 Free Ofmbíng: Top Roc Challenge 7.00 Adventure: Oolomíten Man - Extreme Team Match 7.30 Fun Sports 8.00 Motorcycling 9.00 Truck Racing: Europa Truck Trial 10.00 Tractor Pulling: European Championships 11.00 Strongest Man 12.00 Tennis: WTA Tbur - European Indoors 15.00Tennis: ATP Tour - Grand Prix de Tennís de Lyon 17.00 Boxing: Intemational Contest 19.00 Body Building: Amold Schwarzeneger International Champíonship Seríes 20.00 Funboard: 'Fundole' Euro Tour 1997 20.30 Funboard: 'Fundole' Euro Tour 1997 22.00 Trial: Indoor World Cup - 8th Trial Masters 23.30 Four Wheels Orive: GSM Raliy 0.00 Ciose MTV 5.00 Moming Videos 6.00 Kickstart 8.00 Road Rules 8.30 Singled Out 9.00 European Top 20 Countdown 11.00 Star Trax 124)0 Beavis & Butt-Head Weekend 15.00 Híl Lísl UK 16.00 The Stoiy of Swíng 16.30 News Weekend Edition 17.00 X-Elerator 19.00 Singled Out 19.30 The Jenny McCarthy Show 20.00 Styfíssímol 20.30 The Big Picture 21.00 Sex in the ‘90s 21.30 Banned at Bedtime 1.00 Chill Out Zone 3.00 Night Videos Sky News 5.00 Sunríse 5.45 Gardening With Fiona Lawrenson 5.55 Sunríse Continues 7.45 Gardening \Afith Fiona Lawrenson 7.55 Sunrise Continues 8.30 The Entertamment Show 9.00 SKY News 9.30 Fashion TV 10.00 SKY News 10.30 SKY Oestinations 1130 AAteek tn Review. UK 12.30 Westmmster Week 13.00 SKY News 13.30 Newsmaker 14.00 SKY News 14.30 Target 15.00 SKY News 1530 Week ín Revíew. UK 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 The Entertaínment Show 20.00 SKY News 20.30 Global Village 21.00 SKY Natíonal News 224)0 SKY News 22.30 Sportslme Extra 23.00 SKY News 23.30 SKY Destinations 0.00 SKY News 0.30 Fashion TV 1.00 SKY News 1.30 Centuty 2.00 SKY News 2.30 Week In Review: UK 3.00 SKY News 3.30 Newsmaker 44)0 SKY News 4.30 The Entertainment Show ini 20.00 2010 22.15 PatGarrettandBillytheKld 0.30 Jaiihouse Rock 2.15 The Hour of Thírteen CNN 4.00 World News 4.30 Insight 54)0 Worid News 5.30 Moneyline 6.00 World News 6.30 Worid Sport 7.00 Worid News 730 Worid Business This Week 8.00 Worid News 8.30 Diplomatíc License 9.00 World News 9.30 Wortd Sport 10.00 World News 1030 Seven Ðays 11.00 World News 1130 Travel Gufde 12.00 Worid News 12.30 Style 13.00 Best of Lany King 14.00 Wbrld News 14.30 Worid Sport 15.00 Worid News 18.00 World News 10.30 Wortd Business This Week 17.00 Worid News 17.30 Seven Days 18.00 World News ia30 Inside Europe 19.00 World News 1930 Best of Q & A 20.00 World News 2030 Best of Insight 21.00 Wbrtd News 21.30 Worid Sport 22.00 CNN Wortd View 22.30 Showbíz Tliís Week 23.00 World News 23.30 Global Víew 0.00 Prtme News 0.15 Diplomatlc Lícense 1.00 Larry King Weekend 230 Both Sides 3.00 World News 3.30 Evans and Novak NBC Super Channel 4.00 Hello Austria, Hello Vienna 430 NBC Nightly News With Tom Brokaw 5.00 MSNBC's the News with Brian Willíams 6.00 Tbe McLaughiín Group 6.30 Europa Joumal 74)0 Cyberschool 9.00 Super Shop 10.00 NBC Super Sports 11.00 Euro PGA Golf 12.00 NHL Power Week 13.00 PGA Golf 14.00 Five Stars Adventure 14.30 Europe a la Carte 15.00 The Best of the Tlcket NBC 15.30 VI.P. 16.00 The Cousteau’s Odyssey 17.00 National Geographic Television 18.00 Mr Rhodes 1830 Union Square 19.00 The Blackheath Poisonings 20.00 The Tonight Show Witíi Jay Leno 21.00 Mancuso FBI 22.00 Notre Dame College Football 1.30 Travel Xpress 2.00 The Ticket NBC 2.30 Music Legends 3.00 Executive Ufestyfes 330 The Ticket NBC Cartoon Network 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties 530 Blinky Bill 6.00 The Smurfs 630 Wacky Races 7.00 Scooby Doo 7.30 The Real Adventures of Jonny Quest 8.00 Ðexter's Laboratory 830 Batman 9.00 The Mask 930 Johnny Bravo 10.00 Tom and Jerry 10.30 2 Stupid Dogs 11.00 The Addams Family 1130 The Bugs and Oaffy Show 12.00 Space Jam Superchunk 14.00 Tlie Reai Story of- 14.30 Ivanhoe 15.00 2 Stupld Dogs 1530 Dexter's Laboratory 16.00 The Mask 1630 Batman 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo 1830 Cow and Chicken 1930 Johnny Bravo 19.30 The Bugs and Daffy Show Discovery Sky One 6.00 Bump ín the Níght. 630 Street Sharks. 7.00 Press Your Luck. 730 The Love ConnectJon. 8.00 Quantum Leap. 9.00 Kung Fu: The Legend Continues. 1030 Young Indian Jones Chronicles. 11.00 Worid Wrestling Federation Uve Wire. 12.00 Wortd Wrestling Federation Challenge. 13.00 Star Trek: Originals. 1430 Star Trric The Next Generation. 15.00 Beach Patrol. 16.00 Pacific Bluo. 1730 Adventures of Sinbad. 18.00 Tarzan: The Epic Adventure. 1930 Renegade. 2030 Cops I og tl. 21.00 Selina. 22.00 Ncw York Undoroover. 23.00 Tho Movie Show. 2330 LAPD. 0.00 Dream on. 0.30 Revelations. 130 Hit Mix Long Piay. Sky Movies 5.00 The Best Little Girt in the World.635The Crowded Sky. 8.20The Naked Runner. 1035 The Best Little Girl in the World. 11.40 Cutthroat lsland.13.45 Truman. 16.00A Simple Twist of Faitb. 1830 Cutthroat Island. 2030 21.30 Haunted.23.20 Tails You Live, Hoads You’re Dead. 01.00 Jack’s Back. 2.40 Dead air. Omega 07.15 Skjákynningar. 20.00 Ulf Ekman. 20.30 Vonarljós. 2230 Central Message. 22.30 Praise the Lord. 1.00 Skjákynningar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.