Dagur - 28.10.1997, Side 5

Dagur - 28.10.1997, Side 5
X^UT' ÞRIDJUDAGUR 28.QKTÓBER 1997 - S FRÉTTIR L .J Dagpenmgar hækkað iim 250% að raungildi Dagpeningagreiðslur hafa margfaldast að raungildi á sama tíma og bílastyrkir standa í stað í kjölfar herts skatteftirlits. Frádráttur í þús. kr. 4.000.000 3.500.000 3.000.000 2.500.000 2.000.000 1.500.000 1.000.000 500.000 Dagpeningar á verðlagi ársins 1996 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 Dagpeningar hafa hækkað gífurlega og aldrei meira en sfðustu 4 árin. Allar upphæðir hafa verið reiknaðar til verðlags 1996. „Já, sjálfsagt munum við skoða frekar þessa miklu hækkun dag- peninga, eins og annað sem sker sig út úr í skattframtölunum," svaraði Garðar Valdimarsson rík- isskattstjóri. Tíund, blað emb- ættisins, upplýsir að dagpeningar hafa hækkað um 250% að raun- gildi á rúmum áralug, á sama tíma og bílastyrkir hafi fremur lítið breyst, m.a.s. heldur lækkað eftir 1992. En það ár hafi skatt- eftirlit kannað frádrátt á móti bílastyrkjum í framtölum 2.000 einstaklinga, og síðan haldið uppi reglubundnu eftirliti. Hins vegar hafi ekki verið efnt til sér- staks eftirlitsátaks vegna dagpen- inga. Um 640 ár í ferðalög í fyrra Um 3.100 milljóna dagpeninga- greiðslur á síðasta ári gætu svar- að til 240.000 daga ferðalaga á vegum launagreiðenda. Þessir dagpeningar voru taldir fram af rúmlega 17 þúsund manns, um 1/8 allra vinnandi manna í land- inu, (181.000 kr. að meðaltali). FaUskatt- ur kom- iimí 6,5 milljóiiir I svari menntamálaráðherra á Alþingi, um hvaða framhalds- skólar hafi innheimt sérstakt endurinnritunargjald (fallskatt) og hversu háar upphæðirnar séu, kom fram að fallskatturinn er kominn upp í 6,5 milljónir króna hjá 21 skóla af þeim 34 skólum sem leitað var til. Misjafnt er hversu háar upphæðir innheimtast eftir skólum. Hæsta upphæðin hefur verið innheimt hjá Fjölbrautarskólan- um í Breiðholti eða 1.020.000 krónur. Næstur kemur Mennta- skólinn við Hamrahlíð með 801 þúsund krónur, Iðnskólinn í Reykjavík með 621 þúsund krónur, Verkmenntaskólinn á Akureryi 569 þúsund krónur, Fjölbrautarskóli Suðurnesja 478 þúsund krónur og Flensborgar- skóli 425 þúsund krónur. Aðrir skólar eru nokkuð þarna fyrir neðan og lægstur er Fram- haldsskóli Vestfjarða sem aðeins hefur innheimt 4 þúsund krón- ur. Þess eru ekki dæmi að nem- endum hafi verið vísað frá námi vegna þess að þeir hafi ekki greitt gjaldið. — S.DÓR Þeir hafa jafnaðarlega verið um 14 daga á ferðalagi, innan Iands og/eða utan, eða sem svarar 640 árum samanlagt. Reiknaðar á sama verðlagi voru slíkar greiðslur rúmar 800 millj. fyrir rúmum áratug. Þá voru greiddir bílastyrldr næstum fjór- um sinnum hærri en dagpening- arnir, sem nú eru að verða eins háir og hílastyrkirnir. Hver er sennilegasta skýringin á 250% hækkun dagpeninga á fáum árum og raunar að stærst- Fullyrt er að sameig- inleg ráðstefna A- flokkanna í Reykja- neskjördæmi marki tímamót í samstarfi flokkanna. Formaður Alþýðufiokksins segir ráðstefnuna einn merkasta pólitíska at- burð síðari ára. „Þetta var hin merkasta ráð- stefna og ég spái því að eftir hana verði allur undirbúningur undir samvinnu A-flokkanna í Reykjaneskjördæmi mun auð- veldari en áður. Og það segir sitt um eindrægnina sem þarna ríkti að samþykkt var með öllum at- kvæðum nema tveimur að samin verði sameiginleg stefnuskrá fyr- ir framboð A-flokkanna í kjör- dæminu í vor. Við hana muni svo bætast staðbundin mál á hveij- um stað fyrir sig. Mér þótti skemmtilegt að horfa yfir salinn og sjá „forna féndur" sitja hlið við hlið á þessari ráðstefnu eins og ekkert væri eðlilegra," sagði Valþór Hlöðversson, foringi al- þýðubandalagsmanna í Kópa- vogi, í samtali við Dag um 80-90 um hluta síðustu 4 ár? Kannski margföldun ferðalaga í þágu vinnuveitanda og/eða „faldar" launagreiðslur? Og er þá e.t.v. ástæða til að fylgjast náið með þeim eins og bílastyrkjunum? Allt frádráttarbært er eftirsótt „Að einhverju leyti sýnir þetta sjálfsagt meiri ferðalög milli landa,“ sagði ríkisskattstjóri. Sjálfsagt sé líka einhver tilhneig- Guðmundur Árni Stefánsson alþingis- maður er bjartsýnn á samstarf A-flokk- anna en viðurkennir að Hafnarfjörður hafi nokkra sérstöðu eftir pólitísk ævintýri sumarsins. manna kjördæmisráðstefnu A- flokkanna í Reykjaneskjördæmi síðastliðinn Iaúgardag. „Eg er afskaplega ánægður með útkomuna á ráðstefnunni. Þarna ríkti einstaklega skemmti- legur andi. Menn fóru gaum- gæfilega yfir málaflokkana og það var ekki að sjá að þar væru neinar þær hindranir í veginum sem ættu að koma í veg fyrir samstarf þessara flokka," sagði Guðmundur Arni Stefánsson, ing til þess að reyna að fela laun með þessum hætti og eflaust ásókn í þetta eins og allt annað sem er (rádráttarbært frá skatti. „Raunar reyndum við að koma með strangari reglur varðandi dagpeninga á ferðalögum fyrir nokkrum árum, en það gekk nú ekki. Það eru viss vandamál í því hvernig á að skilgreina þessar ferðir og því um Iíkt,“ sagði Garð- ar, sem ætlar að kíkja betur á málið. — HEI foringi Alþýðuflokksins í Hafnar- firði. Hann viðurkenndi að A- flokkarnir í Hafnarfirði væru dá- lítið sér á báti vegna eftir pólit- ískar uppákomur sumarsins. Guðmundur taldi þó að hægt væri að leysa málin í rólegheit- um á næstu mánuðum. Meginmál ráðstefnunnar var hvers vegna þessir flokkar ættu að vinna saman. Hvernig sveitar- félag það væri sem þeir myndu vilja skapa og hvernig flokkarnir skilgreini sig frá öðrum flokkum og hvers vegna fólk ætti frekar að kjósa þá en aðra flokka. A ráðstefnunni kom fram að menn eru mislangt komnir í undirbúningi fyrir samvinnu A- flokkanna í komandi sveitar- stjórnarkosningum. Einna lengst eru flokkarnir komnir £ Kópavogi og Reykjanesbæ en vinna hafin á öllum öðrum stöðum. Sighvatur Björgvinsson hélt ræðu undir lok ráðstefnunnar og sagði hana einn af merkustu pólitísku viðburðum síðari ára. Samþykkt var ályktun í ráð- stefnulok þar sem segir meðal annars að kjördæmisráð flokk- anna séu sammála um að sveit- arfélag jafnaðar- og félags- hyggjufólks byggi á frelsi og fé- lagslegu- og efnahagslegu jafn- rétti. . - S.DÓR Sameiginleg stefna A- flokka á Reykjanesi Ráðherra í Aksjón Tímamót urðu í fjölmiðlasög- unni þegar sjónvarpsstöðinni Aksjón var hleypt af stokkunum sl. laugardag við hátíðlega at- höfn. Benedikt Sigurðarson, fyrrum skólastjóri á Akureyri, verður ritstjóri og er meiningin að senda út hálftíma á dag. Frá kl. 18.00-18.30. Starfsemin fer þó rólega af stað og verður næsta útsending ekki fyrr en næsta föstudag. Fjölmenni var við opnun stöðvarinnar og margt fyrirmenna. Þar á meðal var samgönguráðherra Halldór Blöndal, sem óskaði nýja fjöl- miðlinum alls hins besta. Verðbréfa Matador Verðbréfafyrirtækið Landsbréf stendur fyrir verðbréfaleik á net- inu. Einstaklingar og hópar geta skráð sig til leiks og fá 10 millj- ónir í spilapeningum til að fjár- festa með. Leikurinn stendur í þrjá mánuði og verða þeir sem bestum árangri ná verðlaunaðir. Slóð Ieiksins er http://Ieik- ur.landsbref.is. Kaup og söluyfírlýsiug VÍB Verðbréfamarkaður Islands- banka hefur sent frá sér af- komuspá fyrirtækja lyrir þetta og næsta ár. I spánni er gert ráð fyrir að hagnaður fyrirtækja á verðbréfaþingi muni aukast á næsta ári. Sú nýbreytni er í þessari spá að henni fylgja skammtíma kaup og söluyfirlýs- ing þar sem sérfræðingar meta það hvort hyggilegt sé að selja hlutabréf í tilteknum fyrirtækj- um, eiga þau áfram eða kaupa þau. Ársneysla íslendiugsius Sýning Tann- læknafélags- ins stendur yfir í Ráðhús- inu í Reykja- vík um þess- ar mundir. Á myndinni má sjá sykur- magn sem samsvarar meðalneyslu íslendingsins á ári. Ógnvænleg staðreynd og áhrifarik.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.