Dagur - 28.10.1997, Blaðsíða 7

Dagur - 28.10.1997, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 28.QKTÚBER 1997 - 23 LÍFIÐ í LANDINU TInglist‘97 Unglistarvikan erhaf- in og erafnógu að taka. Viðkíkjumá hvað ungir listamenn eru aðgera íReykjavík og áAkureyri þarsem Unglist erhaldiní annað skipti. Unglistin fersk á Akureyri Laugardagskvöldið 25. október var fyrsti dagur Unglistarvikunn- ar á Akureyri fyrir árið 1997. Dagurinn hófst á hádegi á Ijós- mynda- og myndlistasamkeppni og var þátttakan ágæt. Þátttak- endur í ljósmyndasamkeppninni voru 13 talsins og höfðu þeir tólf tíma til að taka myndir af tólf hlutum sem að táknuðu ákveðin þema er þeim voru upp- gefin. Afrakstur keppninnar er síðan sendur suður til Reykja- víkur þar sem að hann verður metinn og valinn sigurvegari. I lok vikunnar verður sýning á myndunum og eru allir hvattir til að mæta. Þátttakendur í myndlistamaraþoninu voru þrír tveimur mjög áhugaverðum og skemmtilegum hljómsveitum sem hétu Vínyll og komu þeir alla leið frá Reykjavík og strák- arnir okkar í 200000 Naglbítum. Tónleikarnir hófust á dynjandi takti DJ-lnga sem gerði fólki kleift að tjúna sig upp fyrir það sem á eftir kom. Vínyll steig því næst á svið, end- urnærðir eftir gott bað og til- húnir að hrista úr sér ferðaþreyt- una. Þeir spiluðu fimm lög og voru þau hvort öðru skemmtilegra. Ahorfendur tóku vel undir taktinn, sérstaklega þegar þeir spiluðu lag sitt Hún og Þær sem að kom meðal annars í myndinni Blossi. Það ætlaði allt um koll að keyra er 200000 Naglbítar mættu á staðinn og ekki við öðru að bú- ast þegar um heimamenn er að ræða. Þeir vita alveg til hvers er ætlað af þeim og stóðu þeir fylli- lega fyrir sinu. Það verður seint hægt að segja að hljómsveitir „Ekki kemst maður hjá því að velta því fyrirsérhvort það sé ekki athyglivert að líta á það sem ungtfólk í dag hefurfram að færa á menningar- legum nótum. “ Klæöskiptadansleíkur, kryddstelpur o.fl. Sunnudagskvöldið 26. október var haldið skemmtikvöld í vígi Unglistar, Dynheimum. Þar sáust atriði frá Ieikfélögum framhaldsskóla Akureyrarbæjar og fleiri aðilum sem þráðu að láta ljós sitt sluna. Þeir sem riðu á vaðið víð- farna og stigu fyrstir á stoldí voru meðlimir Leikfélags MA, var atriði þeirra þrískipt ef svo má segja og mátti greina þar gegn ýmsar stefnur tröllríða kvöldsins hafi ekki skemmt áhorfendum vel. Kvöldið heppnaðist mjög vel og voru þeir áhorfendur sem létu sjá sig gátu farið heim ánægð- ir. Skipulagn- ingin var mjög góð og eiga aðstand- endur Ung- listar hrós skilið fyrir skemmtilegar uppákomur og ættu allir að nýta sér framtak þeirra og mæta á þær uppákomur sem eftir eru. Frá Leikfélagi Menntaskólans á Akureyri, klæðskiptingasýningarnar eru alltaf vinsælar. og unnu þeir að þvf að koma þemanu ORKA á blað og höfðu þeir einnig til þess tólf tíma. Af- raksturinn er til sýnis í Dyn- heimum og verður þar á meðan Unglist stendur yfir. Vínyll og Naglbítamir Aðalréttur dagsins og endalok í senn voru síðan tónleikar með Klassíkin A sunnudagskvöldið fóru fram tónleikar í sal Menntaskólans á Akureyri, Kvosinni, þar sem klassískri tónlist var gert hátt undir höfði. Þar stigu á stokk nokkur hæfileikarík ungmenni og iðkuðu Iist sína fyrir troðfull- um sal af áköfum unnendum sí- gildrar tónlistar. vest- rænum samfé- lögum í dag. Fyrst ber að nefna ósköp venjulegt leikrit, síðan fylgdi á eftir „drag-show“ og furðar mað- ur sig enn á því hversu vinsælt atriði það virðist orðið hvar sem er, og síðast en ekki síst komust hinar ofurvinsælu Krydd-píur með klærnar í LMA atriðið og var það einna rismest af við- burðum kvöldsins þar sem að áhorfendur Iifðu sig vel inn í stemmninguna. Keiiiiar.tr og silkihanskar Erna Ólafsdóttir og Fjóla nokk- ur Karlsdóttir heimtu þvínæst athygli gesta með flutningi sín- um á velþekktum slögurum og höfðu þær með sér til fulltingis Hrafnkel nokkurn sem engin nánari deili fengust þó á. SIó hann strengi sex undir radd- bandaþenslu þeirra og fórst það listavel úr hendi, var þetta atriði mjög vel heppnað. Locos, leik- lista klúbbur Verkmenntaskól- ans á Akureyri var næstur á svið og í framsögu Everts formanns þess var það að skilja að menn- ingin væri í sínu fegursta formi að hefja innreið sína í hugar- heim viðstaddra. Ljóð áttu að ráða ferð Locos og má með sanni segja að svo hafi verið því „fyrsti þáttur' samanstóð af ljóðalestri Kára Þorleifssonar á frumsömdu stykki um hina in- dælu kennarastétt, sem hann tók ekki á með silkihönskum neinum, og leikverki í kringum það. Næst hófu Locos-meðlimir lestur á verkum eftir hin ýmsu skáld landans, en þar brást þeim bogalistin og erfitt var oft á tíð- um að sitja undir misgóðum meðförum á meistaraverkum ekki ómerkari manna en Hall- dórs Kiljan Laxness og Eyfirð- ingsins, Davíðs Stefánssonar. Hraði, meiming og öirnur fflalæti í Reykjavík Þriðjudagur 28. október 16.00-21.00 Ráðhús Sýning Iðnskólans Setning og uppákomur 20.30 Tjarnarbíó Sveim í svart/hvítu Miðvikudagur 29. október 20.30 Geysir kakóbar Listgjörðir Garð- bæinga F.G. 20.30 Tjarnarbíó Jazztónleikar 21.00 Ráðhús Tískusýning Iðnskólans Fimmtudagur 30. október 20.30 Tjarnarbíó Danssýning 21.00 Geysir kakóbar Listrænir tilburðir Breiðhyltinga F.B. Föstudagur 31. október 20.30 Tjarnarbíó Ljóð og uppákomur Begga ljóð, Einar Sigurður Ijóð, Didda ljóð, Berg- sveinn ljóð, Björgvin Ivar ljóð, Þórdís Klassen slag- verk, Stína bongó slagverk og ljóð, Tónlistarspuni, Kristín ljóð, Andri Snær ljóð, Osk ljóð, Ölli Þeremín Voru menn því sumir fegnir þeg- ar kom svo að endapunkti þeirra sem sprakk út í gamansamri sýn á biðstofu tannlæknis þar sem áðurnefndur Evert Ingjaldsson og Helgi Leó Kristinsson báru hitann og þungann af því drama. Ekki var mæting góð á þennan viðburð og ekki kemst maður hjá því að velta því íyTÍr sér hvort það sé ekki athyglivert að líta á það sem ungt fólk í dag hefur fram að færa á menning- arlegum nótum, en ekki einblína á allt sem miður kann að fara. Yfir hverju ættu menn þá að býsnast í þjóðarsálinni, ef aliir væru svona „fyrirmyndar ung- mennir Jónína Ben. Tíl styrktar ÍAFnincÍAFRŒÐSLunni Barbie ER DAUÐ! EinGÖnGu fyrír kouur. fónínA Beh heldur fyrírlestur í LOFTKASTALAnnm, HÉÐÍnSHÚSÍnu 28. OKT. Kl. 20.30 - 22.30. VeRÐ 1000 KR. Miðasala: Planet Pulsew Hótel Esju, Loítkastalanum og Hinu Húsinu. Styrktaraðilar: Lofitkastalinn, Aðalstöðin, Dagur, FM, Planet Pulse®, Sól hf. Munið að allur aðgangseyrir rennur óskiptur tiljofningjajræðslunnar. Styrkjum gott málefni og eigum skemmtilegt kvöld saman!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.