Dagur - 28.10.1997, Page 12

Dagur - 28.10.1997, Page 12
Þróun á verði þriggja mínútna símtals innanlands á dagtaxta. Miðað við fast verðlag. 40.00 Kr. 35.00 30.00 25.00 20.00 15.00 10.00 5.00 0.00 Júlí'89 Okt '91 Sept'93 Agúst'95 Des'96 Nóv'97 Innanbæjar/innansvæðis Reykjavík - Borgarnes ísafjörður - Egilsstaðir PÓSTUR OG SÍMI að einu gjaldsvæði. Langlínusímtöl verða nú rúmlega helmingi ódýrari en áður, en mínútan á dagtaxta lækkar úr 4,15 krónum í 1,99 krónur. Sem dæmi má nefna að þriggja mínútna langlínusímtal lækkar úr 15,77 krónum í 9,30 krónur. Hins vegar hækkar þriggja mínútna innanbæjarsímtal úr 6,64 krónum í 9,30 krónur. Það kostar því jafnmikið að hringja frá ísafirði til Egilsstaða og það kostar að hringja innanbæjar. Jafnframt er gerð sú breyting að kvöld-, nætur-, og helgartaxti, sem er 50% af dagtaxta, gildir nú alltaf á lögbundnum frídögum. Eftir sem áður munu innanbæjarsímtöl á íslandi verða einna ódýrust í Evrópu. Gjaldskrá fýrir símtöl til útlanda lækkar um 22% að meðaltali. Þannig munu t.d. símtöl til Bandaríkjanna lækka um 24% og til Þýskalands um 32%. Einnig verður sú breyting að kvöld- og næturtaxti til Evrópulanda, sem er 25% lægri en dagtaxti, hefst kl. 19.00 í stað 21.00. Breytingin hefur að meðaltali lítil áhrif á símreikninga. Jafnframt hefur hún svipuð áhrif á öllu landinu. Hinsvegar geta einstakir símreikningar hækkað eða lækkað, eftir því hvemig símnotkun er háttað. í heildina lækka gjöld fyrir símtöl milli landshluta og til útlanda en innanbæjarsímtöl hækka. í s a m b d n d 1 v 1 ð þ 1 s,

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.