Dagur - 28.10.1997, Blaðsíða 9

Dagur - 28.10.1997, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 28.ORTÓRER 199 7 - 25 Húsnæði óskast Þjónusta Reyklaus og reglusöm 4ra manna fjölskylda óskar eftir íbúö stax. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. á Auglýsinga og skiltageröinni Stíl, sími 462 5757. Húsnæðí í boði Herbergi til leigu í Giljahverfi á Akur- eyri, meö aögangi aö eldhúsi og baði. Uppl. í síma 462 7361. Iðnaðarhúsnæði Óska eftir iðnaöarhúsnæöi á Akureyri frá áramótum fyrir hreiniegt einstak- lingsfyrirtæki. Lágmark 50 fm. meö góöri lofthæð. Uppl. í síma 464 2040 Atvinna í boði Vantar vetrarmann T kúabú sem fyrst. Uppl. í síma 463 1277 eftir kl. 20. Öska eftir starfskrafti í fjölbreytileg skrifstofustörf og sölumennsku. Tölvukunnátta nauðsynleg. Skriflegum umsóknum (tekið skal fram menntun og fyrri störf) skal skila í afgreiöslu Dags, Strandgötu 31, merkt „DH starf“ sem fyrst. Dekkjahöllin, Draupnisgötu 5.____ Starfsfólk óskast t sai og 1 eldhús á veitingahús á Akureyri. Áhugasamir leggi inn umsókn meö upplýsingum um nafn, aldur og fyrri störf í afgreiöslu Dags, merkt: Starfsfólk 111 fyrir föstudaginn 31. október. Heiisuhomið Nú bjóðum viö aftur upp á nýbakaðar heilsubollur og þaö beint úr ofninum frá kl. 11.30 til 13.00. Hitakjarninn fyrir háls og axlir kominn aftur, bæöi meö og án Lavendel. Hitakjarni fyrir ungabörn, til aö setja í vagninn eöa vögguna, Ijúft og nota- legt. Einnig viðbótarsending af augnpúöun- um „Snoosy". Vítamín og fæöubótarefni fyrir alla! Eybright fyrir augun. Lynolax fyrir meltinguna, (bragðgott og hentar því litla fólkinu líka). Dong Quai hjálpleg hormónastarfsemi kvenna. Freyspálmi og graskersolía, hjálpleg fýrir blöðruhálskirtilinn. Trönuberjasafi og töflur gegn blööru- bólgu. Bio selen plús Zink, frábært bætiefni fyrir eldra fólk. Þetta er bara örlítiö sýnishorn af bæti- efnum, líttu inn og skoðaðu úrvaliö. Þar sem úrval, gæöi og þjónusta fara saman! Ilmolíur í góöu úrvali. Glutenlausar vörur. Vörur fyrir fólk sem ekki notar mjókur- vörur, nýjast, soyaostur. Gerlausar og sykurlausar vörur. Sinnep, olíur og aörar sælkeravörur. Sjón er sögu ríkari. Líttu inn, viö tökum vel á móti þér. Heilsuhornið, Skipagötu 6, 600 Akureyri, sími 462 1889, sendum í póstkröfu. ORÐ DAGSINS 462 1840 Hreingerningar. Teppahreinsun. Bón og bónleysingar. Rimlagardtnur. Öll almenn þrif. Fjölhreinsun Noröurlands, Dalsbraut 1, 603 Akureyri, sími 461 3888, 896 6812 og 896 3212. Endurhlöðum blekhylki og dufthylki í tölvuprentara. Allt aö 60% sparnaður. 60 ára reynsla. Hágæöa prentun. Hafið samband í stma eöa á netinu. Endurhleöslan, sími 588 2845, netfang: http://www.vortex.is/vign- ir/endurhl Bændur - verktakar Búvéladekk, vinnuvéladekk. Góö dekk á góöuverði. Við tökum mikið magn beint frá fram- leiðanda semtryggir hagstætt verö. Sendum hvert á land sem er. Dekkjahöllin Akureyri, sími 462 3002. Greiðsluerfiðleikar Erum vön fjárhagslegri endurskipu- lagningu hjáeinstaklingum, fyrirtækj- um og bændum. Höfum 8 ára reynslu. Gerum einnig skattframtöl. Fyrirgreiöslan efh., Laugavegi 103, 5. hæö, Reykjavík, sími 562 1350, fax 562 8750. Okukennsla glæsilegan Kenni á glænýjan og Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsfmi 893 3440, símboði 846 2606. Kenni á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjáipa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHl, Akurgeröi 11 b, Akureyri, sími 895 0599, heimasími 5692. 462 Bólstrun Bólstrun og viögeröir. Áklæði og leðurlíki f miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raögreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39 sími 462 1768. GSM GSM GSM GSM! Litlir Nec. á kr. 12.900,- Ericsson 318 á kr. 16.300,- Ericsson 337 á kr. 19.300,- Einnig Motorola 8200, Nokia, Pana- sonic, ofl. á mjög góöu verði. Uppl. í síma 898 0726. Messur Glerárkirkja. Hádegissamvera er í kirkjunni á miðviku- dögum frá kl. 12 til 13. Að lokinni helgistund í kirkjunni, sem samanstendur af orgelleik, lofgjörð, fyrir- bænum og sakramenti, er boðið upp á léttan hádegisverð á vægu verði. Sóknarprestur. Lostaflli stefKif 8JT 5446 Eigin hugarorar 0056 915153 liuejstriptease on the net httnr//wwvv'chac.coni/live3 Takið eftir Stígamót, samtök kvenna gegn kynferðis- legu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 562 6868. Miðstöð fyrir fólk í atvinnulcit. Opið hús í Punktinum alla miðvikudaga frákl. 15-17. Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja frammi og prestur mætir á staðinn til skrafs og ráðagerða. Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir. Akureyrarkirkja. Minningarkort Heimahlynningar krabba- meinssjúkra á Akureyri fást hjá Pósti og síma (sími 463 0620). Bókabúð Jónasar, Bókval, Möppudýrinu, Blómabúðinni Akur, Blómabúð Akureyrar og Blóma- smiðjunni. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blóma- búðinni Akri og Bókvali. Minningarkort Gigtarfélags Islands fást í Bókabúð Jónasar. Samúðar- og heillaóskakort Gideonfé- lagsins. Samúðar- og heillaóskakort Gideonfé- lagsins liggja frammi íflestum kirkjum landsins, einnig hjá öðrum kristnum söfn- uðum. Agóðinn rennur til kaupa á Biblíum og Nýja testamentum til dreifingar hérlendis og erlendis. Útbreiðum Guðs heilaga orð._________ Minningarkort Glerárkirkju fást á eft- irtöldum stöðum: f Glerárkirkju, hjá Ásrúru Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval,_____________________________ Frá Náttúrulækningafélagi Akureyrar. Félagar og aðrir velunnarar eru vinsam- lega minntir á minningakort félagsins sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali. ÖKUKEIXIIMSLA Kenni á nýjan Land Cruiser Útvega öll gögn sem með þarf. Aðstoða við endurnýjunarpróf. Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRIUASON Símar 462 2935 • 854 4266 TIMAR AÐ OSKUM NEMENDA. Happdrætti DAS Vinningaskrá 23. útdráttur 23. okt. 1997. íbúðavinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 62427 Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 14773 40912 70603 73817 (tvöfaldur) Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 1458 16982 24337 47591 68430 75189 6033 22882 45619 56004 68966 78788 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 91 9204 18575 27948 40476 51027 63963 74905 459 10475 19175 31178 40917 51128 64944 75137 2640 10551 20195 31879 41306 52036 65326 76500 2651 10556 20599 32198 43730 53364 65360 77065 2757 11606 21204 33204 44521 53629 66792 77156 2891 12702 21568 33609 45071 56521 67167 78198 3761 13496 21582 35622 45410 56917 67268 78548 4156 13582 23063 35809 46204 57287 68519 78836 5050 14162 23384 36027 46326 58345 70791 79678 5353 14254 23605 37632 46989 61221 72287 5626 16223 24328 39328 48346 61486 73646 5714 17514 24796 39693 48410 61819 74238 8304 18492 25684 40309 50175 63330 74554 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaldur) 197 12399 22331 31187 40474 56886 65021 75567 432 12595 22343 31282 40525 56958 65663 75648 959 12860 22504 32137 40591 57681 65698 75823 1738 12910 22560 32425 40645 57737 65763 75947 2063 13934 22828 33131 40714 58025 65803 76082 2514 14591 23734 33144 41507 58042 66059 76250 2536 14597 24403 33611 42806 58315 66145 76254 2696 14797 24809 33616 43966 58411 66230 76323 2758 14900 25263 33818 44497 58778 66284 77070 2889 14941 25318 34553 44626 58881 66390 77087 3596 14954 25543 34739 44685 59879 66810 77303 3872 15372 25637 35540 45676 59981 67616 77378 4100 16282 25835 35624 45681 60043 67663 77616 4218 16488 25899 35693 45738 60100 67692 77765 5156 17249 26154 36008 45813 60285 67769 78091 5438 17706 26419 36153 47005 60391 68034 78092 5984 17796 26930 36319 47504 60517 68286 78287 6084 17970 28039 36581 47963 60556 68569 79147 6114 17997 28452 36761 48666 60775 68605 79264 6160 18930 28659 37577 48798 60904 68938 79336 6345 18939 28827 37586 50079 61230 69258 79533 6741 18941 29102 37881 50223 61701 69266 79593 6898 19202 29120 38024 50242 61755 70422 79634 6959 19604 29731 38251 51312 62311 70532 79810 7872 20246 29999 38380 51563 62676 71076 79929 8557 20320 30008 38403 52010 63158 71355 79974 8741 20494 30307 38523 52700 63418 72073 10437 20616 30369 38725 52722 63607 73001 10812 21055 30465 39284 54078 64263 73096 10903 21160 30836 39907 54763 64581 74002 11669 21314 30977 40120 55027 64679 75212 12020 21854 31062 40174 55085 64734 75482 Næsti útdráttur fer fram 30. október 1997 Heimasíða á Interneti: Http://www.itn.is/das/ DENNI DÆMALAUSI Jurta og næringarráðgjöf í Hellsuhornlnu Heilsuráðgjaf- inn David Cal- villo veitir ráð- gjöf um vítamín og notkun lækn- ingajurta dag- ana 3.-8. nóvember. Hann leiðbeinir einnig um hvernig styrkja megi ónæm- iskerfið og hafa áhrif á horm- ónakerfið, sveppasýkingar, blóðsykur og fl. Áhugasamir láti skrá sig sem fyrst í Heilsuhominu eða í síma 462 1889. Síðast lcomust færrí að en vsSdu. Skipagötu, Akureuri, sími: 462 1889

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.