Dagur - 31.10.1997, Blaðsíða 15
FÖ STUDAGUR 3 l.OKTÓBER 1997 - 15
DAGSKRÁIN
SJÓNVARPIÐ
16.45 Leiðarljós (757).
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími
- Sjónvarpskringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Þytur í laufi 05:65).
18.30 Fjör á fjölbraut (37:39).
19.30 íþróttir 1/2 8.
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.35 Dagsljós,
21.10 Ríkiserfinginn (King Raíph).
Bandarísk gamanmynd frá 1991 um
lúðalegan skemmtikraft í Las Vegas
sem reynist vera einkaerfingi bresku
krúnunnar eftir að konungsfjölskyldan
ferst öll á einu bretti. Leikstjóri er David
S. Ward og aðalhlutverk leika John
Goodman, Peter OToole, John HurL
Camille Courdi og Richard Griffiths.
Þýðandi: Ólafur B. Guðnason.
22.50 Glæpahringur
(6:9) (E-Z Streets). Nýr bandarískur
spennumyndafiokkur um baráttu lög-
reglumanna í stórborginni við mafiuna
og óheiðariega starfsbræður sfna. Að-
alhlutverk: Ken Olin. Þýðandi: Hafsteinn
Þór Hilmarsson.
23.40 Nöðru-aðgerðin
(Operation Cobra). Dönsk spennumynd
frá 1995. Þrfr ungir menn reyna að
koma i veg fyrir að hryðjuverkamönn-
um takist að myrða utanríkisráðherra
Bandaríkjanna. Leikstjóri er Lasse
Bang Olsen og aðalhlutverk leika Ro-
bert Hansen, Kasper Andersen, Line
Kruse og Solbjörg Höjfeldt. Þýðandi:
Matthfas Kristiansen. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi bama.
01.10 Ráðgátur (6:17) (fhe X-Files).
Aðalhlutverk leika David Duchovny og
Gillian Anderson. Þýðandi: Gunnar Þor-
steinsson. Atriði í þættinum kunna að
vekja óhug barna.
01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
09.00 Línumar í lag.
09.15 Sjónvarpsmarkaðurínn.
13.00 Á vaktinni (E).
(Stakeout) Richard Dreyfuss og Emilio
Estevez fá það sérverkefni sem lög-
reglumenn að vakta hús konu nokkur-
ar. Verkefnið fer nánast í handaskolum
þegar annar þeirra verður yfir sig hug-
fanginn af konunni. Leikstjóri: John
Badham. 1987.
14.50 Sjónvarpsmarkaðurinn.
15.10 99 ámótil (5:8) (E).
16.00 Skot og mark.
16.25 Steinþursar.
16.50 Magðalena.
17.15 Glæstar vonir.
17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn.
18.00 Fréttir.
18.05 íslenski listinn.
19.00 19 20.
20.00 Lois og Clark (8:23).
20.55 Kmmmarnir 2.
(Krummerne 2) Dönsk bíómynd fyrir
alla fjölskylduna.
22.45 Stóri dagurinn. (Big Wednes-
day) Bandarísk bíómynd frá 1978 um
vinina Matt, Jack og Leroy sem eru allir
frægir brimbrettakappar. Sterk vináttu-
bönd og gagnkvæm virðing tengja þá
saman en myndin gerist á sjöunda ára-
tugnum þegartfmarnireru að breytast
og unga fólkið gerir uppreisn gegn
umhverfi sínu.
00.45 Á vaktinni (E).
02.45 Hrekkjavaka (E).
(Hálloween) Háspennumynd frá leik-
stjóranum John Carpenter sem gerist á
hrekkjavökunni í bandarfskum smábæ.
Michael Myers er geðsjúkur glæpa-
maður sem strýkur af hælinu öllum að
óvörum og lætur til skarar skríða. Aðal-
hlutverk: Jamie Lee Curtis og Donald
Pleasence. 1978. Stranglega bönnuð
börnum
04.25 Dagskrárlok.
FJOLMIÐLARÝNI
Hriitgdu, ef þuþorir!
Rásar 2 þátturinn Þjóðarsálin, sem sendur er út
síðdegis, hefur fengið á sig stimpil fyrir að vera
vettvangur fyrir skoðanaskipti stjómendanna við
rugludalla og fyllibyttur eða fólk sem hefur ekkert
að gera, nema hvoru tveggja sé. Með nýjum stjóm-
endum hefur eflaust átt að taka þetta vandamál föst-
um tökum, en árangurinn er lítill enn sem komið er.
Rýnir freistaðist til hlusta á hluta af þessum þætti
nýverið og hyggur ekki á fleiri tilraunir þar að lút-
andi að sinni. Er ekki löngu kominn tími til að sía
frá þetta leiðindafólk og tala við fólk með „fulde
fem“? Einn viðmælanda var að nöldra yfir bíla-
stæðaleysi við opinbera stofnun og varð margsinnis
endursaga. Stjómandinn lét hann vaða yfir sig því í
hvert skipti sem hann hugðist klippa á „ræðuna“ var
viðkvæðið ævinlega „ég ætla að klára mitt mál„.
Einkennisorð þáttarins „Hringdu, ef þú þorir! verða
eilítið máttlaus í ljósi þessa, og það er miður þvf ég
hef alltaf haft lúmskt gaman af því sem Fjalar Sig-
urðarson hefur verið að fást við.
Síbyljuútvarpið Bylgjan bryddaði upp á sérstæð-
um þætti í gær sem bar heitið músíkmaraþon og þar
boðið upp á tónlist áranna 1957 til 1980, eða heil 23
ár. Það sérkennilega við þetta heiti er að þátturinn
stóð aðeins í hálftíma svo hvert tímabil í tónlistar-
sögunni sem þarna hefur átt að fjalla um hefur ver-
ið ansi harðsoðið. I mínum huga tekur músíkmara-
þon líka lengri tíma en 30 mínútur. Það tekur t.d.
bestu íþróttamenn á þriðja tíma að hlaupa maraþon,
er ekki eðlilegt að útvarpsþáttur standi jafn lengi,
Bylgjuforkólfar?
17.00 Spítalalíf (33:109) (MASH).
17.25 Punktur.is
18.00 Suður-ameríska knattspyrnan
19.00 Taumlaus tónlist.
19.30 Elduri (2:18) (Fire Co. 132). Nýr
bandarískur myndaflokkur um slökkvi-
liösmenn í Los Angeles.
20.30 Beint í mark með VISA. Nýr
íþróttaþáttur þar sem fjallað er um
stórviðburði í íþróttum, bæði heima og
erlendis. Enska knattspyrnan fær sér-
staka umfjöllun en rætt er við „sér-
fræðinga" og stuðningsmenn liðanna
eru heimsóttir
21.00 Glæpahugur (The Criminal
Mind). Átakanleg spennumynd um tvo
bræður sem fetað hafa ólikar brautir í
Iffinu. Nick August er harðskeyttur lög-
maður sem notar öll tækifæri til að
koma lögum yfir glæpamenn. Bróðir
hans er hins vegar hinn mesti skúrkur
sem best væri geymdur f fangelsi. Þessi
staðreynd heldur ekki vöku fyrir Nick
en þegar fréttist að æðsti maður mafí-
unnar á vesturströndinni ætli að koma
bróður hans fyrir kattarnef vandast
málið. Þótt Nick sé ákaflega löghlýðinn
hefur hann líka skyldum að gegna
gagnvart fjölskyldu sinni. Leikstjóri:
Joseph Vittorie. Aðalhlutverk: Ben
Cross, Frank Rossi, Tahnee Welch og
Lance Henriksen. 1993. Stranglega
bönnuð bömum.
22.30 Undirheimar Miami
23.10 Spítalalíf (33:109) (e) (MASH).
23.45 Rándýríð 2 (e) (Predator II).
Mike Harrigan og félagar hans í lög-
reglunni í Los Angeles eiga í harðri
baráttu við eiturlyfjabaróna og glæpa-
gengi þeirra. Á meðal leikenda eru
Danny Glover, Gary Busey, Bill Paxton
og Adam Baldwin. Leikstjóri: Stephen
Hopkins. 1990. Stranglega bönnuð
börnum.
01.35 Dagskrárlok.
LJÓSVAKINN: IÍVAÐ FER MEST í TAUGARNAR Á ÞÉR.
Skrattamir í Derby og
Barmby
„Þó ég sé mikill aðdáandi
enska boltans og Everton-fíkill,
þá þoli ég ekki að sjá Everton
spila þegar Nick Barmby er með,
hann er svo lélegur að hann kæm-
ist ekki einu sinni á bekkinn hjá
Völsungi. Og enn verra er að
þurfa að horfa á Derby spila, með
sína blauðu Italaskratta sem
aldrei rennur blóðið til skyldunn-
ar.“
Segir Sigurjón Sigurðsson,
prentstofueigandi og tónlistar-
maður á Húsavík:, og er heitt í
hamsi. Hann segist reyndar lítið
horfa á sjónvarp þannig að það
stressi sig ekki mikið. Þó finnst
honum að gjaman mætti sleppa
þýskum sakamálaframhaldsþátt-
um með leynilöggum á eftir-
launaaldri í aðalhlutverkum. Þá
horfir hann lítið á táknamálsfrétt-
ir, segist lítið græða á því af ein-
hverjum ástæðum. Ekkert efni á
Stöð 2 fer í taugamar á honum,
þar sem hann sér aldrei Stöð 2.
Hvað útvarpsstöðvar varðar,
þá fara Hvítir máfar og Gestur
Einar dulítið í pirmma á honum
og sömuleiðis Lísuhóll þegar
Lísa sjálf er á hólnum. Mætti gefa
Gesti og Lísu frí. „Fátt fer hins-
vegar eins rosalega í taugmar á
„Mættigefa Gesti frí“segir Sigurjón
Sigurðsson, prentstofueigandi og tónlistar-
maður.
mér og þegar textavarpið virkar
ekki,“ segir Sigurjón Sigurðsson.
msmn
RÍKISÚTVARPIÐ
6.00 Fréttir.
6.05 Morguntónar.
6.45 Veöurfregnir.
6.50 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar
1 7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Fréttir. - Hér og nú.
8.30 Fréttayfirlit Morgunmúsík.
8.45 Ljóð dagsins.
9.00 Fréttir.
9.03 Óskastundin.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Smásaga, Hvítar smámýs eftir Solveig von
Schultz.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit á fiádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins. Djákninn
á Myrká og svartur bíll eftir Jónas Jónasson.
13.20 Heimur harmóníkunnar.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Með eilífðarverum.
14.30 Miðdegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Pættir úr sögu anarkismans.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Fimm fjórðu.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Fréttir.
18.30 Frásöguþættir Þórbergs Þórðarsonar.
18.45 Ljóð dagsins (e).
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Saga Norðurlanda (11).
20.00 Saga Noröurlanda (12).
20.20 Kvöldtónar.
21.00 Trúmálaspjall.
21.35 Tónlist. Cecilia Bartoli syngur ítölsk sönglög
eftir Franz Schubert; András Schiff leikur með á
píanó.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Norrænt.
23.00 Kvöldgestir.
24.00 Fréttir.
0.10 Fimm fjórðu.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
RÁS 2
6.00 Fréttir.
6.05 Morgunútvarpið.
6.45 Veðurfregnir.
7.00 Fréttir. Morgunútvarpið.
7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Fréttir. - Hér og nú.
8.3Ó Fréttayfirlit.
9.00 Fréttir.
9.03 Lísuhóll.
10.00 Fréttir - Lísuhóll heldur áfram.
11.00 Fréttir - Lísuhóll heldur áfram.
11.30 Hljómsveitir í beinni útsendingu úr stúdíói 12.
12.00 Fréttayfirlit og veður. íþróttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir - Brot úr degi heldur áfram.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2.
17.00 Fréttir - Dægurmálaútvarpið heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin hér og þar. Unisjón: Sigríður Am-
ardóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Föstudagsstuð.
22.00 Fréttir.
22.10 í lagi. Umsjón: Guðni Már Henningsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturvakt til 02.00. Umsjón: Ólafur Páll Gunn-
arsson.
1.00 Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt land-
veðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 1, 2, 5, 6, 8,12,
16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1: kl.
6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á rás
1: kl. 1,4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns.
2.00 Fréttir. Rokkland. (Endurfluttur þáttur.)
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsamgöng-
um.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.1Q-8.30 ogJ8.35-19.00 Útvarp Norðurlands.
18.35-19.00Útvarp Austurlands.
8.10-6.30 og 18.35-19.00Svæöisútvarp Vestfjarða.
BYLGJAN
06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00,
8.00 og 9.00.
09.05 King Kong. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu.
13.00 íþróttafréttir.
13.10 Gulli Helga - hress að vanda. Netfang: gul-
lih@ibc.is Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00.
16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
18.03 Viðskiptavaktin.
18.30 Gullmolar.
19.0019 20.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar.
22.00 Fjólublátt Ijós viö barinn.
01.00Ragnar Páll Ólafsson og góð tónlist.
Netfang: ragnarh@ibc.is
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
9.00 Albert Ágústsson leikur tónlist. Fréttir klukk-
an 9.00,10.00,11.00,12.00,14.00, 15.00 og 16.00.
17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur
Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985.
KLASSÍK
9.00 Fréttir frá heimsþjónustu BBC. 9.05 Fjármála-
fréttir frá BBC. 9.15 Das wohltemperierte Klavier.
9.30 Tónlist eftir Robert og Clöru Schumann, tón-
skáld mánaðarins. 10.00 Bach-kantatan á siðbót-
arhátíð: Ein Feste Burg ist unser Gott, BWV 80.
10.40 Morgunstund með Halldóri Haukssyni. 12.00
Fréttirfrá heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt
í hádeginu. 13.30 Síðdegisklassík. 17.00 Fréttir frá
heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist. 22.00
Bach-kantatan (e). 22.40 Klassísk tónlist til morg-
uns.
SÍGILT
06.00 - 07.00 í morguns-árið 07.00 - 09.00 Darri
Ólafs á léttu nótunum með morgunkaffinu 09.00 -
10.00 Milli níu og tíu með Jóhanni 10.00 - 12.00
Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum með róleg og
rómantísk dægurlög og rabbar við hlustendur
12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt Létt blönduð tón-
list Innsýn í tilveruna 13.00 - 17.00 Notalegur og
skemmtilegur tónlistaþáttur blandaður gullmolum
umsjón: Jóhann Garðar 17.00 - 18.30 „Gamlir
kunningjar" Sigvaldi Búi leikur sígild dægurlög frá
3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Ró-
legadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 22.00 Sígilt Kvöld
á FM 94, Ljúf tónlist af ýmsu tag 22.00 - 02.00 Úr
ýmsum áttum umsjón: Hannes Reynir Sígild dæg-
urlög frá ýmsum tímum 02.00 - 07.00 Næturtónlist
á Sígilt FM 94,3
FM 957
06.55-10.00 Þrír vinir í vanda, Þór, Steini & þú
07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir
08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.30 MTV fréttir
beint frá London og eldheitar 10.00-13.00 Rúnar
Róberts 11.00 íþróttafréttir 11.30 Sviðsljósið fræga
fólkið og vandræöin 12.00 Hádegisfréttir 13.00-
16.00 Svali Kaldalóns. Úfff! 13.30 MTV fréttir 14.00
Fréttir 15.30 Sviðsljósið fræga fólkið og vandræð-
in 16.00 Síðdegisfréttir 16.07-19.00 Pétur Árnason
léttur á leiðinni heim 19.00-22.00 Föstudagsfiðring-
urinn og Maggi Magg. 22.00-04.00 Bráðavaktin.
04.00- 08.00 T Tryggva sá traustasti
AÐALSTÖÐIN
07-10 Eiríkur Jónsson 10-13 Jónas Jónasson 13-
16 Bjarni Ara 16-19 Helga Sigrún Harðadóttir 19-21
Hjalti Þorsteinsson 22-12 Föstudagspartý með
Bob Murray 12-03 Halli Gísla.
X-ið
07:00 Las Vegas-Morgundiskó með þossa 09:00
Tvíhöfði- Sigurjón&Jón Gnarr 12:00 Raggi Blöndal
15:30 Doddi litli 19:00 Lög unga fólksins Addi Bé
& Hansi Bjarna 22:00 Party Zone Classics- dans-
tónlist 00:00 Næturvaktin- Henny 04:00 Nætur-
blandan Helgardagsskrá X-ins 97,7
ÝMSAR STÖÐVAR
Discovery
16.00 Africa High and Wild 17.00 Ancient Warriors
1730 Beyond 2000 1 8.00 Untamed Amazonia 19.00
Arthur C. Clarke’s World of Strange Powers 1930
Disaster 20.00 Ultrmate Guide 21.00 Forensic
Detectives 22.00 The Guillotine 23.00 In Searcli of
Dracula 0.00 Flíghtline 0.30 Justice Files l.OODisaster
1.30 Beyond 2000 2.00 Close
BBC Prime
5.00 Tlz - Ticket to the Post 530 Tlz - Tackling
Tourists:a Guide to Visitor Management 6.00 Bbc
Newsdesk 6.25 Prime Weather 630 Chucklevision
6.45 Blue Peter 7.10 Grange Hill 7.45 Ready Steady
Cook 8.l5Kilroy 9.00 Styie Challenge 9.30 Eastenders
10.00 The Vet 10.50 Prime Weather 10.55 Wogan's
Island 11.20 Ready Steady Cook 11.50 Style Challenge
12.15 Animal Hospital 12.45 Kiiroy 1330 Eastenders
14.00 Tlie Vet 14.50 Prime Weather 14.55 Wogan’s
Island 15.25 Julia Jekyfl and Harriet Hyde 15.40 Blue
Peter 16.05 Grange Hill 16.30 Wildlife 17.00 BBC World
News 17.25 Prime Weather 1730 Ready Steady Cook
18.00 Eastenders 18.30 Animal Hospital 19.00 Two
Point Four Children 19.30 The Brittas Empire 20.00
Casuaity 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather
21.30 Later with Joots Holland 22.35 500 Bus Stops
23.00 Casualty 23.05 Filthy Rich and Catflap 23.40 Top
of the Pops 23.50 Prime Wealher 0.00 Tlz - Being
Objective 0.30 Tlz - Nature Displayed 1.00 Tlz - the
Worid's Best Athlete? 130 Tlz - Oniy Four Coiours 4.00
Ttz - Teaching and Learning with It 4.30 Ttz - English
Heritage:primary History
Eurosport
730 Equcstrianlsm: Volvo World Cup 830 Football
9.00 Motorsports 1030 Motorsports 1130 Football
13.30 Mountain Bike: Cross-Country French Cup 14.00
Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament 22.00
Motorcycling 23.00 Four Wheels Drivo: GSM Ralty
23.30 Boxing: International Contest 0.30 Close
MTV
5.00 Kickstart 9.00 MTV Mix 12.30 MTV Europe Music
Awards 1997 Spotlight 13.00 Dance Roor Chart 14.00
Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 Dance Floor
Chart 18.00 News Weekend Edition 18.30 The Gnnd
Classics 19.00 Stylissimo! 19.30 Top Selection 20.00
The Real World 20.30 Smgled Out 21.00 MTV Amour
22.00 Loveline 2230 Beavis & Butt-Head 23.00 Party
Zone 1.00 Chill Out Zone 3.00 MTV Europe Music
Awards 1997 Spotlight 330 Night Vídeos
Sky News
6.00 Sunrise 10.00 SKY News 10.30 ABC Nightline
With Ted Koppel 11.00 SKY News 1130 SKY World
News 1330 Century 14.00 SKY News 14.30 Parfiament
- Live 15.00 SKY News 15.30 Reuters Reports 16.00
$KY News 16.30 SKY World News 17.00 Live at Five
18.00 SKY News 19.00 Tonight With Adam Boulton
1930 Sportsline 20.00 SKY News 2030 SKY Business
Rcport 21.00 SKY News 21.30 SKY World Ncws 22.00
SKY National News 23.00 SKY News 23.30 CBS
Evening News 0.00 SKY News 0.30 ABC World News
Tonight 1.00 SKY News 1.30 SKY World News 2.00
SKY News 230 SKY Business Report 3.00 SKY News
3.30 Fashion TV 4.00 SKY News 430 CBS Evening
News 5.00 SKY Ncws 5.30 ABC World News Tonight
TNT
19.00 All About Bette 20.00 TNT WCW Nitro 21.00
Poltergeist 23.00 The Feariess Vampire Killers 1.00 The
Hunger 2.45 The Haunting
CNN
5.00 CNN This Moming 5.30 Insight 6.00 CNN This
Morning 6.30 Moneyline 7.00 CNN This Morning 730
Worid Sport 8.00 World News 9.00 Worid News 930
CNN Newsroom 10.00 World News 10.30 World Sport
11.00 World News 11.30 American Edition 11.45 Q & A
12.00 World News 1230 Earth Matters 13.00 World
News 13.15 Asian Edition 1330 Business Asia 14.00
News Update 14.30 Lariy Kíng 15.00 Worid News
1530 World Sport 16.00 World News 17.00 Worid News
17.30 On the Menu 18.00 Worid News 18.45 American
Edition 19.00 World News 20.00 World News 20.30 Q
& A 21.00 Workl News Europe 21.30 Insight 22.30
World Sport 23.00 CNN World View 0.00 World News
0.30 Moneyline 1.00 World News 1.15 American
Edition 1.30 Q & A 2.00 Larty King 3.00 Seven Days
4.00 World News 4.30 Wortd Report
NBC Super Channel
5.00 V.I.P. 530 NBC Nightly News With Tom Brokaw
6.00 MSNBQs the News with Brian Williams 8.00
CNBC's European Squawk Box 9.00 European Money
Wheel 13.30 CNBC’s US Squawk Box 1430 Great
Houses 15.00 The Art and Practice of Gardening 15.30
The Good Life 16.00 MSNBC The Site 17.00 National
Geographic Television 18.00 V.I.P. 18.30 The Best of the
Ticket NBC 19.00 Europe a la Carte 19.30 Fivc Stars
Adventure 20.00 NBC Super Sports 21.00 The Best of
the Tonight Show With Jay Leno 22.00 Latc Night With
Conan O’Brien 23.00 Later 23.30 NBC Nightly News
With Tom Brokaw 0.00 The Best of the Tonight Show
WithJayLeno 1.00 MSNBC Internight 2.00V.I.P. 230
Five Stars Adventure 3.00 The Best of the Ticket NBC
3.30 Talkin' Jazz 4.00 Rve Stars Adventure 4.30 The
Best of the Ticket NBC
Cartoon Network
5.00 Omer and the Starchild 5.30 Ivanhoe 6.00 The
Fruitties 6.30 The Real Story of... 7.00 Blinky Bill 7.30
Droopy and Dripple 8.00 Taz-Mania 9.00 Batman
10.00 Dexter’s Laboratory 11.00 Johnny Bravo 12.00
Cow and Chicken 13.00 The Mask 14.00 The Bugs and
Daffy Show 15.00 Scooby Doo 16.00 Taz-Mania 17.00
Batman 18.00 Tom and Jerry)
Sky One
6.00 Moming Glory. 9.00 Regis & Kathie Lee. 10.00
Another Worid. 11.00 Days of Our Lives. 12.00 The
Oprah Wmfrey Show. 13.00 Geraldo. 14.00 Sally Jessy
Raphael. 15.00 Jenny Jones. 16.00 The Oprah Winfrey
Show. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Real
TV. 18.30 Married...with Children. 19.00 The Simpsons.
1930 M*A*S*H. 20.00 Highlander 21.00 Walker. Texas
Ronger. 22.00 Extra Time. 2230 Eat My Sportsl 23.00
Star Trek: The Next Generation. 24.00 Late Show witíi
David Lcttcrman. 0.01 Hit Mix Long Play.
Sky Movics
5.00 Tlie Guru. 7.00 The Bellboy. 8.15 Seasons of
the Hcart. 10.00 Cutthroat Island. 12.00 The Guru 14.00
The Frisco Kíd. 16.00 Shattered Vows. 18.00 Cutthroat Is-
land. 20.00 Twelve Monkeys. 22.15 The Movie Show.
22.45 A Woman Scorned. 0.25 Twelve Monkeys 2.40
Madonna: Innocence Lost.
Ontega
7.15 Skjákynningar 9.00 Heimskaup-sjónvarpsmarkað-
ur. 16.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn (e). 17.00
Líf í Orðinu - Joyce Meyer. 17.30 Heimskaup-sjónvarps-
markaður. 20.00 Step of Foith. Scott Stewart.20.30 Líf f
oróinu með Joyce Meyer e. 21.00 Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn. 2130 Ulf Ekman. 22.00 Love Worth
Fmding. 22.30 A Call to Freedom - Freddie Filmore
23.00 Lff f orðinu - Joyce Meyer. 23.30 Praise the Lord.
2.30 Skjákynningar.