Dagur - 01.11.1997, Blaðsíða 12
28-laugardagur i.nóvember 1997
LÍFIÐ í LANDINU
Franskt léttmeti
Frönsk matargerð erheims-
þekktfyrír gæði og allstaðar
í Frakklandi er matur með-
höndlaðurmeð mikilli virð-
ingu. Notað ergott og einfalt
hráefni í bragðgóða rétti sem
hæfa árstíðum og veðurfari.
Franskir matgæðingar nota
hráefni semfæst í næsta ná-
grenni og maturínn eraðlag-
aðurdaglegu lífi ogþvísem
akurínn, garðurínn eða
markaðurínn býðurupp á
hverju sinni. Töluverður
svæðamunur er á matargerð-
inni. Hefðbundnir réttir
taka mið afþví hráefni sem
fáanlegt er en úrvals hráefni
ásamt mildu bragði krydd-
jurta og krydds leggursamt
sem áðurgrunninn að öllum
hinum staðbundnu réttum.
Það eru tværaðferðir til í
franskrí matreiðslu. Annars
vegar„haute cusine“ sem er
hin flókna,fremur dýra að-
ferð,þróuð afmatreiðslu-
meisturum. Hins vegarer
það almenna og staðbundna
matreiðslan sem lýsirþeim
réttum sem matreiddir eru
dags daglega á heimilum og
litlum kaffthúsum víðsvegar
um Frakkland. Þessi tegund
matreiðslu erfremur ódýr
því við hana eru notuð ein-
fóld hráefni og eldunarað-
ferðir. Uppskríftimar sem
hér birtast em valdar með
tilliti til þessararvinsælu
eldamennsku. Þærmætti
helst kallafranskt léttmeti
enda súpur, bökuroggræn-
meti ífyrírrúmi.
I eldhúsi frönsku bóndakonunnar er allt notað og sjaldgæft að einhverju ætilegu sé fleygt.
FRÖNSK
LAUKSÚPA I
50 g smjörl tsk. ólífuolía
4 stórir laukar, skornir í sneiðar
1 hvítlauksgeiri, vel pressaður
1 msk. sykur
2 msk. rauðvínsedik
'A bolli hveiti
'A bolli sérrý
1' bolli þurrt hvítvín
430 g nautakjötssoð
1 'á bolli vatn
Smjörið og olían er hitað í potti
og laukurinn steiktur í um 20
mín. eða þar til hann verður
gullinbrúnn. Þá er hvítlauk og
sykri bætt saman við Iaukinn og
sykurinn látinn brúnast. Edikið
er sett saman við og látið malla í
2 mín. Þá er hveitinu stráð yfrr
og hrært vel. Sérrý, hvítvíni,
kjötsoði og vatni hellt í pottinn
með lauknum. Hrært mjög vel
saman og súpan látin sjóða á
vægum hita í 25 mín. A meðan
er brauðið undirbúið. Olíu og
hvítlauk er þar blandað saman,
blandan smurð á snittubrauðs-
sneiðar, beggja vegna og
parmesanosti stráð á aðra hlið-
ina. Bakað í ofni á 200°C hita í
5 mín. Brauðið er sett út í súp-
una áður en hún er borin fram.
FRÖNSK
LAUKSÚPA II
5 stórir laukar
1-114 1 kjötsoð
1 lárviðarlauf
salt og pipar
1 'A dl þurrt hvítvín
'A snittubrauð
2 dl rifinn ostur
Laukurinn er skorinn í sneiðar
og gylltur í potti í olíunni og
smá smjöri. Þá er soðinu og
kryddunum bætt út í pottinn og
soðið við vægan hita þar til lauk-
urinn meyrnar. Hvítvíninu þá
bætt út í súpuna. Brauðið er
skorið í sneiðar og ristað í ofni
eða brauðrist. Sneiðamar
smurðar með smjöri og osturinn
settur ofan á það. Brauðið lagt
ofan á súpuna.
GRÆNMETISSÚPA
250 g kúrbítur
125 g blaðlaukur
500 g tómatar, afhýddir
175 g gulrætur
500 g Iaukur
250 g belgbaunir
250 g flatbaunir
1,2 1 kjúklingasoð
125 g stuttar makkarónur
salt og pipar
Mauk:
4 hvítlauksgeirar
12 basilikumkvistir
4 msk. ólífuolía
parmesanostur
Grænmetið er skorið og sett í
pott ásamt soðinu, kryddað eftir
smekk. Suðan látin koma upp
og Iátið malla í pottinum í 15
mín. Þá er makkarónunum bætt
saman við og soðið í 10-12 mín.
Hvítlaukurinn er marinn mjög
vel ásamt basilikum og hrærður
saman við olíuna (henni bland-
að saman við í smá skömmtum).
Þegar súpan hefur soðið er
maukinu blandað varlega saman
við. Parmesanosti er stráð að
Iokum yfir súpuna áður en hún
er borin fram.
GRÆNMETIS-
RÉTTUR
2 stór eggaldin, í sneiðum
salt
2 kúrbítar, í sneiðum
'A bolli ólífuolía
1 stór laukur, í sneiðum
2 hvítlauksgeirar, vel marðir
2 tsk. sykurpipar
2 msk. rauðvínsedik
1 dós niðursoðnir tómatar,
saxaðir
A bolli hvítvín
A bolli parmesanostur
Eggaldinsneiðarnar eru lagðar í
salt og látnar bíða ásamt kúr-
bítnum. Saltið þvegið af eftir
um 30 mín. og sneiðarnar
þerraðar. Laukurinn er brúnað-
ur á pönnu í olíu, hvítlauk og
eggaldin bætt á pönnuna og
steikt þar til gullinbrúnt, þá er
allt tekið af pönnunni og kúrbít-
urinn steiktur þar til gullin-
brúnn. Þá er allt grænmetið sett
á pönnuna aftur og sykri, pipar
og ediki hellt yfir, þá tómötun-
um og hvítvíninu. Soðið í 30
mín. og borið fram með parmes-
an osti.
SKINKU- OG
SVEPPABAKA
Deig:
75 g smjör
1 bolli vatn