Dagur - 13.11.1997, Blaðsíða 4
20-FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 19 97
rDwyvr
UMBÚÐ ALAUST
L.
RAGNHILDUR
VIGFÚSDÓTTIR
SKRIFAR
Flutningur ríkisstofnana út á
land er dýrt rugl. Þessir nútíma
hreppaflutningar eru byggðir á
misskilningi. Ríkisstofnanir eru
nefnilega ekki bara hús heldur
fyrst og fremst sérhæfðir starfs-
menn. Margir eiga maka og
börn sem þarf að taka tillit til og
það er ekki sjálfgefið að þeir
fylgi þeim hvert sem er. Hættan
sem er samfara þessum illa und-
irbúnu flutningum stofnana út á
land er sú að starfsmennirnir yf-
irgefi stofnunina f stað þess að
flytja með henni. Og hvað er
stofnun án
starfsmanna?
Auðvitað kem-
ur maður í
manns stað en
þarna er um að
raeða sérhæft
starfsfólk með
viðamikla þekk-
ingu og þjálfun
nýrra tekur
mörg ár. Þó svo
að Egill Jónsson
vilji stinga höfð-
inu í sandinn þá
er það því miður
rétt hjá leiðara-
höfundi Morg-
unblaðsins að
það gengur illa
að fá sérhæft
starfsfólk út á
land. Þegar
staða safnstjóra
Ljósmyndasafns
Reykjavíkur var
auglýst sóttu á
tug
um,
mjög
Þegar
staða safnstjóra Minjasafnsins á
Akureyri var auglýst sóttu Qórir
um, þar af tveir með mjög tak-
markaða starfsreynslu. Starfs-
menn Landmælinga segja að
flutningur stofnunarinnar upp á
Akranes muni kosta rúmar 200
milljónir. Fyrir þann pening
hefði mátt renna öðrum ogjafn-
vel styrkari stoðum undir at-
vinnulíf á Akranesi. Annars hélt
ég að með tilkomu nýs álvers á
Grundartanga væri nóg að gert í
atvinnumálum Skagamanna - en
þriðja
margir
hæfir.
ef Norðurálsmenn ætla að flytja
inn ódýrara erlent vinnuafla í öll
verk er skiljanlegt að þeir vilji
fremur fá opinberastofnun - sér-
staklega ef þeir fá að manna
hana sjálfir.
Brauð og leiMr
Gamall héraðslæknir sagði eitt
sinn þegar læknaskort á lands-
byggðinni bar á góma að of-
menntaðar læknafrúr væri vand-
inn. I stað þess að fylgja eigin-
manni sínum lækninum mögl-
unarlaust á hjara veraldar
heimtuðu þær nú starf við sitt
hæfi. Eftir því sem konum í
læknastétt fjölgar verður þetta
enn brýnna vandamál því margt
virðist benda til þess að karlar
eigi enn erfiðara með að fylgja
konum sínum starfsins vegna.
Þetta gildir auðvitað ekki að-
eins um lækna
^ „, heldur um
Gaman væn aö sja Ut~ þorra fólks
j. i u. ' 1 ' ' 1 -w flestir vilja fá
tektaþvnhvemorg- stazf v;ð síu
hæfi. Nýbúið er
að ráða prest í
brauð úti á
landi og for-
maður sóknar-
nefndar tók
fram í viðtali við
Dag að eigin-
kona prestsins
ætli að flytja
með honum -
það virðist því
ekki sjálfgefið
lengur að maki
geri slíkt. Von-
aðist viðmæl-
andinn til að
kraftar makans,
sem er aðstoð-
arprestur í stóru
,,, -5i i , 7 • prestakalli á
vera satt við hlutskipti höfuðborgar-
. svæðinu, nýtt-
SLLL. Ust við leikskóla
staðarins eins
og starfskraftar
fyrirrennara hennar.
Það segir sig sjálft að það er
mun hagstæðara fyrir lítil sveit-
arfélög að nýta krafta allra sem
best og því ætti fólk sem fiytur
út á land að sjá sóma sinn í að
velja maka úr stétt hjúkrunar-
fræðinga, leikskóla- eða grunn-
skólakennara - sem eru alltaf vel
þegnir úti á landi. Hafi makinn
ekki þá menntun sem þörf er
fyrir á tilteknum stað verður
hann að sveigja sig að þörfum
staðarins eða vera heimavinn-
um tilvikum atvinnu-
leysi eða ekki nógu
spennandi atvinna
maka ræðurþvíað
menn flytja aflands-
hyggðinni. Það er
nefnilega ekki lengur
nóg að einn uni sæll
við sitt, makinn og
bömin þurfa líka að
Þó svo aó Egill Jónsson vilji stinga höfðinu í sandinn þá er þaó því mióur rétt hjá leióarahöfundi Morgunblaósins aó þaó gengur illa
að fá sérhæft starfsfólk út á land. Segir Ragnhildur Vigfúsdóttir.
andi ella. Gaman væri að sjá út-
tekt á því í hve mörgum tilvikum
atvinnuleysi eða ekki nógu
spennandi atvinna maka ræður
því að menn flytja af lands-
byggðinni. Það er nefnilega ekki
lengur nóg að einn uni sæll við
sitt, makinn og börnin þurfa líka
að vera sátt við hlutskipti sitt.
Það fer best á því að menn velji
sér búsetu en séu ekki neyddir
af stjórnvöldum til að flytja á til-
tekinn stað - eða missi vinnuna
ella. Ef Sauðárkrókur er jafn
byggilegur og bæjarstjórinn vill
vera láta þá þarf hann ekki á
slíkum sendingum að halda eins
og stjórn Byggðastofnunar ætlar
að senda honum núna. Hann
bjargar sér sjálfur og laðar menn
til sín með eðlilegum hætti.
Það er heillavænlegra að
byggja upp frá grunni - eins og á
að gera á Blönduósi með nýrri
stöðu jafnréttisráðgjafa og nýrri
vinnumálaskrifstofu - heldur en
að ætla sér að flytja rótgrónar
stofnanir með manni og mús.
MARÍN G.
HRAFNSDÓTTIR
SKRIFAR
Einhvern veginn hef ég aftur og
aftur verið að reyna að rifja upp
textann „Áfram stelpur“, en
aldrei munað neitt nema „Sjá,
mamma hún hreinsaði til“ sem
segir sína sögu.
I síðustu \aku Ienti ég svo
blessunarlega inn á fund á Borg-
inni með yfirskriftinni „Hlutur
kvenna f íslenskum stjórnmál-
um.“ Kvennasveitin Otukt (í
krumpugöllum og Hagkaups-
Menningarvaktiii
Sjá, mamma hún hreinsaði tll...
sloppum til undirstrikunar)
færði mér heim sanninn um
byrjunina á laginu, miðju og
endi. „I augsýn er nú frelsi...“
og allt það kom þarna í splunku-
nýrri og óvælulegri útsetningu
sem var hreinasti unaður.
A eftir vísuorðinu sem endar á
pólitík, æptu stelpurnar „helvítis
tík“ sem virkilega gefur nýja sýn.
Þá bættu þær oft við textann
stöku hugsun og pælingu. Eg
held ekki að konurnar hafi lang-
að að stökkva upp og ná pólitík-
inni undir sig, hughrifin voru
miklu frekar tengd því hvað
stelpurnar voru helvíti góðar,
um hitt sáu ræðumenn kvölds-
ins.
Lagið er að finna á komandi
geisladiski sem Vera gefur út
fyrir jólin og hvet ég alla til að
kaupa, gefa og syngja með, enda
hef ég komist að því að margir
eru að reyna að rifja textann upp
en enginn man neitt nerna...
„En þori ég, vil ég, get ég...“
Menningarleg upplifun mín af
þessu eina lagi var hreint ótrú-
leg. Ekki var nóg með að ég
böglaðist með það grautfúl út af
fundinum að „Sjá, mamma hún
hreinsaði til“, væri það sem mér
fannst minnisstæðast, og tók þar
sem barn hlutina nokkuð bók-
staflega heldur kórónaði yngri
systir mín klúðrið. Hin verri
saga er að hún hélt að um sagn-
fræði væri að ræða. Að menn
myndu segja með undrun: „Sjá,
mamma hún hreinsaði til...“ en
að það gerði hún ekki Iengur.
Nú gerir hún eitthvað allt annað
og var greinlegt að hjá systur
minni var komin einhver svona
Star Trek blær á hina ágætu
gömlu lummu. Bara ef væri.