Dagur - 13.11.1997, Page 8

Dagur - 13.11.1997, Page 8
24 - FIMMTUDAGUR 13 .NÓVEMBER 1997 BÍLAR OG VETUR L ro^ir Er hfllinn tilbúlnii fyrir vetrarakstur? Allirgeta átt von á því að lenda í vandræðum með bíla sína yfirhörð- ustu vetrarmánuðina. Svolítilfyrirhyggja sem þarfekki að toka langan tímagetur sparað verulegafyrir- höfii og óþægindi. 1. Þrífið bílinn og bónið. Góð bónhúð ver gegn tæringu frá götusaltpæklinum sem þétt- býlisbúar aka oft í dögum saman. 2. Smyrjið læsingar með lása- olíu, það dregur verulega úr líkum þess að læsingar frjósi fastar. Berið varnarefni (sil- icon) á þéttilista dyra til að fyrirbyggja að dyrnar festist í frosti. 3. Fyllið bílinn í hvert skipti sem bensín er keypt. I frosti verður klakamyndun og ís- hrönglið getur stíflað bensín- Ieiðslur með tilheyrandi gangtruflunum. Til varnar þessu er ráðlagt að blanda ís- vara í bensínið á haustin. Al- mennt er talið nægjanlegt að nota 0,2 lítra af ísvara við þriðju hverja áfyllingu. Lynx G Touring HC 600 verð kr. 1.090.000 00.- BILAWONUSTAN DALSBRAUT1 • SÍMI4611516 ■ FAX 461 2627 • AKUREYRI Lynx Enduro 500 verð kr. 883.000 4. Áríðandi er að hafa réttan loftþrýsting í hjólbörðum til að þeir endist vel og virki rétt. Mynsturdýpt ræður mildu um veggrip á blautum eða snjóugum vegum og ekki ráðlegt að hafa það minna en 3-4 mm. Þegar kólnar í veðri er nauðsynlegt að skipta yfir í vetrar- eða heilsársdekk. Tjara og önnur óhreinindi draga úr veggripi og öðrum eiginleikum og því er mikil- vægt að þrífa hjólbarða reglulega með efnum sem fást á bensínstöðvum. 5. Athugið frostþol kælivökva- ns. Frostþol ætti að vera a.m.k -25°C. Einfaldast er að nota frostlagarmæli sem hægt er að fá að láni á flest- um bensín- og smurstöðvum. Þurfi að bæta frostlegi á kerfið er ráðlagt að tappa álíka magni af kerfinu í ílát. Ráðlagt er að fara yfir slöng- ur kælikerfisins og athuga hvort leki gegnum rifur eða með illa þéttum hosuklemm- um. Skiptið strax út slöngum eða klemmum ef þarf. 6. Fyllið upp rúðuvökvakútinn með frostþolnum vökva. At- hugið \irkni þurrkanna og hvort blöðin séu í lagi. 7. Kannið ástand viftureimar- innar. Reimin á rafalnum þarf að vera hæfilega strekkt, ekki þó meir en svo að hægt sé að sveigja hana til u.þ.b. 1 cm þar sem hún leikur laus. Of lág hleðsluspenna bíla skapar vanda þegar lofthit- inn lækkar. Lág hleðslu- spenna dregur úr líftíma raf- geymis. Hafi bíleigandi grun um að hleðsluspenna sé ekki næg er ástæða til að láta bif- reiðaverkstæði mæla spenn- una. Hleðsluspennan þarf að vera 14.2 til 14.5 volt en 14.4 volta spenna er talin æskilegust. Útfellingar á geymasam- böndum geta orsakað erfið- leika við gangsetningu, sér- staklega í kuldatíð. Útfelling- una er auðvelt að Ijarlægja með volgu vatni, stálull eða fínum sandpappír. 10. Á eldri rafgeymum þarf að athuga sýrumagn. Vanti á rafgeyminn þá bætið á hann eimuðu vatni. 11. Yfirfarið kveikjukerfið. Skiptu reglulega um kerti (og platínur), þau eru sá slit- flötur sem fyrst gefur eftir í kveikjukerfinu. Endingartími kerta er talinn vera frá 10 til 30.000 km. Kerti í bílum sem nota blýlaust bensín endast mun lengur en í blý- bensín bílum. 12. Munið að hafa rúðusköfu og lítinn snjókúst á aðgengileg- um stað. Onnur góð hjálpar- tæki eru keðjur, vasaljós, startkaplar, dráttartóg og handhæg snjóskófla. Heimild: FÍB Þaö er betra ad undirbúa b/linn fyrir veturinn. 8. Hægt er að tá Ijölvarnarkerti öæði [iráðlaus og vírtengd svo einnig með tjarstýringu. vlð Skógarhlíð 105 Reykjavík Sími 552 0399 Fax 502 4105 http://www.vari.is

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.