Dagur - 13.11.1997, Síða 9

Dagur - 13.11.1997, Síða 9
 FIMMTVDAGUR 13 . N Ó V E MB E R 1997 - 25 BÍLAR OG VETUR í. Endumýjun flotans er best gegn mengun Stærstu málin, sem Félag íslenskra bif- reiðaeigenda,fæst við eru annars vegarbens- ínmál og hins vegar skattamál almennt. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, segirskatta hafa aukistjafnt og þétt á undanfómum ámm. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FlB: „En þad þarfmun betur hreinsad bensln en er á okkar markaði. Það þarf aö draga úr brennisteinsinnihaldi eldsneytis „Innflutningur á bílum hefur verið að aukast á þessu ári og því síðasta sem þýðir auknar tekjur, en skattar af notkun hafa líka verið að aukast,“ segir Run- ólfur og bendir á að árið 1992 voru tekjur af bílum 3,9% af vergri landsframleiðslu en séu á þessu ári áætlaðar 4,5%. Tekjur af bílum sem hlutfall af heildar- tekjum ríkissjóðs hafi á sama tíma verið að fara úr 14,8% 1992 í 17,9% miðað við áætl- anir þessa árs. „Við sjáum að á síðasta ári eru þær að fara úr 16,8% upp í 17,9%, þannig að skattar á bif- reiðaeigendur fara stighækkandi," segir Run- ólfur. Grænir skattar „Það er komin upp umræða um svokallaða græna skatta. I ná- grannalöndum okkar hefur um- ræðan verið á þann veg að um- ferðin leggi með sér vegna kostnaðarins sem hlýst af vega- kerfi, slysum og mengun. Þá er viðmiðunin sú að tekjur af bíl- um og notkun þurfi að vera milli 3 og 3,5 prósent. Við erum að gera gott betur. Ríllinn er mjög VARAHLUTIR í LAND ROVER OG RANGE ROVER HAGSTÆTT VERÐ SENDUM HVERT Á LAND SEM ER Höldur VARAHLUTAVERSLUN-SIMI461 30!6 sýnilegur og mjög æskilegt að gera það sem hægt er til að draga úr útblástursmengun frá ökutækjum. Eina stóra árang- ursríka aðgerðin til þess er að endurnýja bílaflotann. Nýir bílar menga mun minna en þeir eldri. Tölur í Bretlandi segja að tíu prósent af bílaflotanum standi fyrir 75% af allri útblásturs- mengun." Eydir þrem lítrum Bíll sem eyðir þremur lítrum af eldsneyti á hundraðið er orðin staðreynd. „En það þarf mun betur hreinsað bensín en er á okkar markaði. Það þarf að draga úr brennisteinsinni- haldi eldsneytis. Kröfur eru um að eldsneytið verði mun hreinna strax frá og með árinu 2000 í Evrópu,“ segir Runólfur. Samt sem áður gerir krafa Evrópu- sambandsins ekki ráð fyrir ítr- ustu kröfum um brennisteins- innihald sem þekktar eru, t.d. í Kaliforníu. „Það er ekki verið að nýta full- komlega þá tæknilegu þætti sem til eru enda hafa olíuframleið- endur beitt miklum þrýstingi til þess að tryggja hagsmuni sína. Bílar sem eyða þremur lítrum af eldsneyti á hundraðið eru til en þeir þurfa hreinna eldsneyti en það sem er á markaðnum í dag.“ -OHR „Það erkomin upp umræða um svokall- aða græna skatta. Vetradekk sem virka eins og klær á ís Vetrardekk sem þú getur treyst við allar aðstæður j VOLVO • VeírarskoSun.......... / i wmiviv )un MuM.........frá kr. 5.826,- __ U L o cöo -Mi.iciyun og jcrrnvaegissriHing .... frá kr. slv votrnrrlplfL' v*. / ’ írn irr A 101 > , * V-- > "V ■' »’■ - •'“*** V; 1» ■’ ■« ... ' ’ ■ -l. ’ vimr bíll .......................................frá kr. 938.000,- Wrá&m ykkvr það sem i Vi' m? ■ pantið tima i sima 462 2700 er a§ sga.iSiSi MB& tóil ín er okkar nmrkmU rýt—$----- • Varahlutir • Verkstædi Virka daga fré 9-18 Virka daga fré 8-18 Virka daga fré 8-16.30 'i ö Laugardaga fré 12-16 Laugardaga fré 12-16 Brimborg * þórshamcr Tryggvobrouf 5 • 602 A.'*sr?y’’i

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.