Dagur - 13.11.1997, Blaðsíða 12

Dagur - 13.11.1997, Blaðsíða 12
28 - FIMMTUDAGUR 13.NÓVEMBER 1997 Xfe^lT' LÍFIÐ t LANDINU APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 18. október til 24. október er í Borgar apóteki og Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnaríjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. ld. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka ’daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 ogsunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Fimmtudagur 13. nóvember. 317. dagur ársins — 48 dagar eftir. 46. vika. Sólris kl. 9.50. Sólarlag kl. 16.34. Dagurinn styttist um 7 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 hlaða 5 rík 7 skökk 9 kyrrð 10 stilks 12 muldra 14 liðug 16 fljótið 17 ber 18 annríki 19 hrygningarstaður Lóðrétt: 1 þjáning 2 tottaði 3 munnbita 4 sonur 6 vænan 8 ánægður 11 litlir 13 mjúki 15 þræll Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 púns 5 ávana 7 ólmi 9 ál 10 feila 12 iðja 14 æða 15 gan 17 aflát 18 óra 19 tak Lóðrétt: 1 próf 2 námi 3 svili 4 kná 6 aldan 8 leiðar 11 aðgát 13 jata 1 5 afa G E N G I Ð Gengisskráning 13. nóvember1997 Kaup Sala Dollari 69,4600 72,0300 Sterlingspund 118,9780 123,0550 Kanadadollar 48,9920 51,4080 Dönsk kr. 10,6060 11,0892 Norsk kr. 9,8791 10,3321 Sænsk kr. 9,2386 9,6463 Finnskt mark 13,3781 14,0274 Franskur franki 12,0411 12,8149 Belg. franki 1,9445 2,0578 Svissneskur franki 49,5929 51,8881 Hollenskt gyllini 35,7686 37,5051 Þýskt mark 40,4139 42,1808 ítölsk líra 0,0411 0,0431 Austurr. sch. 5,7227 8,0098 Port. escudo 0,3945 0,4149 Spá. peseti 0,4760 0,5017 Japanskt yen 0,5458 0,5790 irskt pund 105,4640 110,1450 Stjörnuspá Vatnsberinn Allmargir Færey- ingar höfðu sam- band í gær og þökkuðu fyrir að lesa sitt ást- kæra ylhýra í sneplinum. Himintungl þakka sömuleiðis og hefur orðið að samkomu- lagi að einu sinni í mánuði eða svo muni Færeyingar fá sitt. I dag verður bjart yfir Færeyingum í vatnsbera- merkinu sem öðrum stjörnu- merkjum. Fiskarnir Þú verður slapp- ur síðdegis eftir mikla vinnu- skorpu og þarft að fá aðhlynningu. Biddu konuna/karlinn að nudda þig og veifaðu spánni sem rök- stuðningi fyrir þeirri aðgerð ef einhverjar mótbárur rísa. Hrúturinn Starfsmaður í Frón verður kexruglaður í dag og étur hálfs mánaðar framleiðslu. Andstyggilegur atvinnusjúkdómur sem þjóð- félagið lítur allt of oft fram- hjá. Nautið Tvíburarnir Ekki eru alltaf jólin, segir mál- tækið en þau eru bráðum og að því þarftu að huga. Byrjaðu aðhaldsátak með því að néita þér um pizzuna senr þú hugðist fá þér í kvöld. Ja, skerðu hana a.m.k. niður í 12 tommur. Krabbinn Þú verður opin- mynntur í dag. Fífl ertu. Ljónið Fimmtudagurinn 13! Gæti orðið spúgf. Meyjan Ertu að spá í að fá þér strípur? Vogin Þú gantast með fanti í dag sem heitir Anton og étur skinku. (Vara skal Svarfdælinga við að bera þessi orð fram upp- hátt. A.m.k. væri æskilegt að þeir sætu á salerninu til að koma í veg fyrir stórslys). Sporðdrekinn Búið. Bogmaðurinn Þú verður rind- ilslegur og illa til fara í dag. Flest- um til ama og gleymir að tannbursta þig. Getur þetta staðist eða er verið að rugla saman við steingeitarmerkið? Steingeitin Þér líður eins og bogmönnunum í dag. Alveg hreint magnað óstuð.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.