Dagur - 26.11.1997, Page 8
8- MIBVIKVDAGUR 26.NÓVEMBER 1997
SDnpr
FRETTASKYRING
Frelsið
dýruve
keyirt
BJÖRN
ÞORLAKS-
SON
SKRIFAR
Unglingar um allt
land drekka, reykja og
neýta fíkmefna. Það
er óþægiieg staðreynd
að horfast í augu við
að vimuefnanotkun
færist neðar í aldurs-
hópunum. Foreldrar
eru kallaðir til áhyrgð-
ar.
Dalvíkurbær blæs til sóknar til að
taka á vaxandi vímuefnavanda
meðal unglinga. Blaðamenn
Dags brugðu sér til Dalvíkur til
að spjalla við nokkra unglinga í
8. og 9. bekk Dalvíkurskóla.
Einnig var rætt við félagsmála-
stjóra bæjarins og aðstoðarskóla-
stjóra. „Það er gott að búa á Dal-
vík,“ segja krakkarnir en neysla
áfengis og fíkniefna veldur
áhyggjum. Unglingarnir sem við
var rætt sóru náttúrlega af sér
bæði reykingar og drykkju! En
það er engin ástæða til að ætla að
þau segi ósatt um þann veruleika
sem þau verða vitni að. Veruleika
sem hinir fullorðnu hafa e.t.v.
vikið sér undan að horfast í augu
við.
„Svona 50%.“
- Hvenær byrja krakkarnir að
drekka?
„Það eru nokkrir krakkar sem
eru farnir að drekka að staðaldri
frá 13 ára aldri. Almennt byrjar
þetta þó frekar í 9. bekk.“
- Af hverju?
„Ég veit það ekki. Sennilega
finnst þeim að þá séu þau orðin
nógu gömul. Þetta hefur greini-
lega færst í aukana, það koma
svona bylgjur á nokkurra ára
fresti."
- Finnst ykkur líklegt að krakk-
arnir á Dalvík skeri sig að ein-
hverju leyti frá jafnöldrunum í
Reykjavík eða á Akureyri?
„Nei, ég held að við hljótum öll
að vera mjög svipuð.“
- Af hverja drekka unglingar og
dópa? Þykir þaðflott?
„Nei, eða það skiptist í tvo
hópa. Sumum finnst það.“
- Finnst ykkur að vímuefna-
neysla hafi aukist almennt?
„Já. Og líka reykingar. Sem
dæmi þá voru ekki nema einn eða
tveir fyrir tveimum árum sem
reyktu í 10. bekk en nú liggur við
að helmingurinn af eldri krökk-
unum reyki að staðaldri."
- Sumir telja það einmitt fyrsta
skrefið í alvarlegri hlutum? Finnst
ykkur það eðlilegt samhengi?
„Nei. Ég vil gera dálítinn grein-
armun á tóbaksreykingum og
hinu.“
- Drekkiði eða neytið vímuefna?
„Nei.“
- Hvað gerið þið þegar þið
skemmtið ykkur?
„Förum út, t.d. á diskótek á Ak-
ureyri eða í Ólafsfirði. Svo horfir
maður á vídeó.“
Ólöf Heiða Óskarsdóttir 8. bekk og Verna Sigurðardóttir 8. bekk.
Helmingiir
drekkur
- Hve stór hluti eldri bekkinga
notar áfengi eða eitthvað annað
við skemmtanir?
- Og enginn bjór?
„Nei.“
- Af hveriu ekki?
„Bara.“
- Er gott að búa á Dalvík?
J' «
a.
- Hvað þyrfti helst að bæta?
Víðir Ómarsson, Sverrir Þór Skaftason, Helgi Jónasson og Hermann Albertsson, (allir í 9. bekkj voru þokkalega sval/r þegar þeir stilltu sé.
vegar vaxandi áhyggjur af drykkju og vímuefnanotkun. - myndir: brink
„Félagslífið mætti vera betra.
Það mætti t.d. vera oftar opið í fé-
lagsmiðstöðínni."
Foreldramir
ekld barn
anna bestir
Dagur tók næst fjóra pilta tali en
það eru þeir Víðir Ómarsson,
Sverrir Þór Skaftason, Helgi Jón-
asson og Hermann Albertsson,
níundu bekkingar.
- Nú á að gera vímuefnaátak á
Dalvík. Er þörf á þvt?
„Það held ég ekki./ Ég veit það
ekki./Jú, mér finnst það.“
- Eru margir að djamma og
djúsa?
„Já og það er að færast í vöxt.
Maður veit ekki af hverju."
- Er mikið um áfengisneyslu
meðal skólafélaganna?
„Naaa, kannski ekki mikið. Það
eru aðallega fullorðnir sem
drekka illa!“
- Mikið um það?
„Ja, slatti.“
- Nú kom upp alvarlegt fíkni-
efnamál hérfyrir skömmu...
„Meinarðu Rushið?"
- Ja. Svæsið eitur sem var sniff-
að og getur auðveldlega lagt líf
fólks í rúst. Hvað finnst ykkur um
það?
„Ég held að það sé algjör und-
antekning. Þetta er í fyrsta skipti
sem maður heyrir eitthvað um
hörð eiturlyf hérna á Dalvík. „
- Hvenær byrja flestir að
drekka?
„Sennilega svona um um ferm-
inguna.“
- Af hverju reykið þið ekki eða
drekkið?
„Það er bara vitlaust./Ég hef
ekki áhuga á því./Við erum f
íþróttum og það fer ekki saman.“
- Hvemig skemmtiði ykkur?
„Bara./Eitthvað./Förum f fé-
lagsmiðstöðina."
- Er nóg gert fyrir unglinga
héma?
„Nei. Við vildum fá meira líf.
Félagsmiðstöðin er hálftómleg."
- Ræða foreldrar við ykkur um
áhrif fíkniefna og áfengisdrykkju?
„Já.“ (einn segir nei).
- Af hverju gera foreldrar þínir
það ekki?
„Það veit ég ekki.“
- Sumir segja að fullorðnir líti
framhjá þessum málum. Eruð þið
sammála því?
„Jaaá. Eða maður hefur ekkert
pælt íðí.“
Meira
eirðarleysi
Gísla Bjarnasyni aðstoðarskóla-
stjóra virtist ögn brugðið þegar
blaðamaður Dags bar undir hann
upplýsingar frá unglingunum um
að jafnvel helmingur eldri bekk-
inga drykki að staðaldri. Gísli tel-
ur það ósennilegt en segist hins
vegar hafa merkt breytingar á
hegðun nemenda síðustu 10 ár.
„Ég held að þetta sé ekki rétt,
en ég veit að þetta er eitthvað
„Já, ég er sammála því. Ég sé
mun á krökkunum frá því að ég
byrjaði að kenna fyrir 11 árum.
Það virðist meira eirðarleysi og
einbeitingarskortur. Margt er í
boði fyrir þá sem stunda íþróttir
en það hafa ekki allir áhuga á
íþróttum og e.t.v. þyrftum við að
sinna þessum hópi betur. Hins
vegar eru mjög jákvæðir hlutir að
gerast núna. Bæði má nefna sér-
stakt námsefni um tóbaksvarnir
sem ekki veitir af þar sem reyk-
ingar hafa stóraukist að undan-
förnu og þá fagna ég ekki síður að
allir kennarar þessa skóla fóru á
námskeið nú í ágúst til að kynna
sér svokallað Éion Quest náms-
efni sem gengur út á það hvernig
ná eigi tökum á lífinu. Það er
erfitt að vera unglingur í dag og
miklu erfiðara en manni finnst
sjálfum að það hafi verið."
- Finnst þér að samfélagið hafi
sofið á verðinum?
„Kannski að vissu leyti. Ég tel
persónulega að samvinna milli
foreldra, skóla, lögreglu og félags-
c"„ *
Gísli Bjarnason aðstoðarskólastjóri.
byijað í 9. bekk og jafnvel fyrr.
Eitthvert fikt.“
- En ekki að staðaldri?
„Nei.“
- En þú ert sammála því að
heldur hafi sigið á ógæfuhliðina
nú um skeið?
málayfirvalda geti gert kraftaverk.
Nú er búið að stofna vímuvarna-
hóp hér og það er mjög jákvætt
skref sem ég held að eigi eftir að
skila miklum árangri ef foreldr-
arnir eru tilbúnir að koma inn í
það. Þar sem öflugt foreldrastarf