Dagur - 17.12.1997, Page 9

Dagur - 17.12.1997, Page 9
8- MIB VIKUDAGUR 17 .DESEMBER 1997 ro^tr MIDVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1997 - 9 FRÉ TTASKÝRING GRÉME pRA'CHE er íslensk hágæða mjólkurafurð sem gefur ótal möguleika við matargerð. HIIJÍ- FERÐIR Ferðir um jól og áramót verða sem hér segir. Til Reykjavikur 23. des. frá Akureyri kl. 16 00 29. des. frá Akureyri kl. 16:00 30. des. frá Akureyri ki. 16:00 31. des. engin ferð (lestun) 2. jan. frá Akureyri kl. 16:00 Frá Reykjavík: 23. des. kl. 17:00 29. des. kl. 17:00 2. jan. kl. 17:00 Dalvík og Ólafsfjörður 22. des. frá Akureyri kl. 12:00 23. des. frá Akureyri kl. 12:00 29. des. frá Akureyri kl. 12:00 30. des. frá Akureyri kl. 12:00 5. jan. frá Akureyri kl. 12:00 FMA 22. des. frá Akureyri kl. 15:00 29. des. frá Akureyri kl. 15:00 Siglufjarðarleið 22. des. frá Akureyri kl. 10:00 23. des. frá Akureyri kl. 10:00 29. des. frá Akureyri kl. 10:00 2. jan. frá Akureyri kl. 10:00 Grímsey/Sæfari 22. des. frá Akureyri kl. 10:00 29. des. frá Akureyri kl. 11:00 5. jan. frá Akureyri kl. 07:30 Vagnar, Norðausturland: 22. des. frá Akureyri kl: 15:00 23. des. frá Akureyri kl: 12:00 30. des. frá Akureyri kl. 12:00 5. jan. frá Akureyri kl. FMN verður með pakkabíl við torgið í miðbænum á Akureyri. 20. des. kl. 13:00 -17:00 23. des. kl. 13:00 -16:00 Opnunartími FMN Tryggvabraut 5 23. des. kl. 8:00 -16:00 24. des. kl. 8:00 -12:00 31. des. kl. 8:00 -12:00 2. jan. kl. 10:00 -16:00 Opnunartími Landflutninga i Reykjavík 20. des. kl. 10:00 -14:00 23. des. kl. 10:00 -15:00 24. des. kl. 08:00 -12:00 Lokað verður 31. Desember. UM Vörumiðlun Sauðárkrók: 22. des. frá Akureyri kl. 16:00 30. des. frá Akureyri kl. 14:00 6. jan. frá Akureyri kl. 16:00 Sniöill: 23. des frá Akureyri kl. 11:30 6. des frá Akureyri kl. 11:30 Tvisturinn: 22. des. frá Akureyri kl. 14:00 29. des. frá Akureyri kl. 14:00 5. jan. frá Akureyri kl. 14:00 að um rafbíla, vetnisbíla og ýmsa aðra möguleika sem enn eru þó tiltölulega fjarlægir. Minna hefur verið rætt um hina nærtækari möguleika sem felast í hinni stöð- ugu þróun sem á sér stað hjá bíla- framleiðendum. Þó er e.t.v. horft með meiri bjartsýni til þess að ár- angur náist á því sviði en með óhefðbundnari lausnum. Sýrður rjómi hentar vel m.a. í salöt, sósur, ídýfur og með ávöxtum og tertum Betra bragð með Sýs&sí - Ifka á jólunum FMN^________ TRYGGVABRAUT 5 - 600 AKUREYRI SIMI 461 3600 - FAX 462 5730 nú en fyrir örfáum árum. Menn sjá fyrir sér að bflvélar almennt ntuni eyða í kring um þremur lítr- um af eldsneyti á hundraðið þeg- ar áratugur er liðinn af næstu öld, miðað við að notast sé við núverandi eldsneyti. Slíkar vélar nýta orkuna reyndar svo vel að það er lítil hitaorka eftir til að kynda bílana að innan. Hérlendis telja margir að þegar þungaskattur af díseibílum færist inn í olíuverðið verði það til að draga úr mengun frá stórum bíl- um, þar sem það verði til þess að eigendur og rekstraraðilar verði meðvitaðri um eyðslu bílanna. Hreiima eldsneyti Mikilvægur liður í því að draga úr mengun frá bílum er hreinna eldsneyti, þ.e.a.s. eldsneytið verð- ur að innihalda minna magn af benzeni, arómötum og brenni- steini en af þessu þrennu er brennisteinninn mikilvægastur. Brennisteinninn er náttúrulegt efni í jarðolíunni og í hreinsunar- ferlinu er hægt að fjarlægja hann. Brennisteinn í eldsneyti dregur úr virkni mengunarvarnabúnaðar eins og hvarfakúta. „Rannsóknir í Bandaríkjunum og Evrópu hafa sýnt að lágt hlut- fall brennisteins í eldsneytinu gæti haft veruleg áhrif. Bandar- ísku niðurstöðurnar benda til þess að við venjulegar akstursað- stæður minnki magn mengandi efna í útblæstrinum um sem nemur 18% af kolvetnum, 19% af kolmónoxíði og 8% af köfnunar- efnisoxíðum ef brennisteinsmagn er minnkað í 50 hluta af milljón (ppm).“ (Bíllinn, 2. tbl. 1997). Hlutfall brennisteins er hins veg- ar víðast hvar mun hærra en þetta. I Bandaríkjunum er hlut- fallið að jafnaði 300 ppm og í Evrópu yfir 400 ppm. I Kaliforníu í Bandaríkjunum eru gerðar ríkar kröfur um hreinsun á eldsneyti og strangari Bílar menga, það er staðreynd. En það er hægt að gera ýmislegt til þess að draga úr mengun og úrræðin eru e.t.v. ekki eins fjar- læg og virðast mætti í íyrstu. I tengslum við umhverfisráð- stefnuna í Kyoto hefur orðið mik- il umræða um umhverfismál og Ioftmengun. Niðurstaða ráðstefn- unnar var meðal annars sú að Is- lendingar njóta þess vafasama heiðurs að fá að auka loftmengun þjóða mest eða um 10% frá við- miðunarmörkum. Tveir hópar eiga stærsta hluta mengunarinnar hérlendis: Fiskiskipaflotinn á óskorað ís- landsmet en næst á eftir honum koma samgöngur á landi með tæpan þriðjung mengunarinnar. Það fer ekki á milli mála að hægt væri að gera stórvirki í því að draga úr Ioftmengun hérlendis með því að fá „hreinan" eldsneyt- isgjafa á fiskiskipaflotann. Það er hins vegar fjarlægur draumur enn sem komið er. Bílarnir eru nærtækari þegar kemur að því að draga úr meng- un. Mikið hefur verið rætt og rit- Óhefdbundnir valkostir Rafbílar eru valkostur sem hentar mjög vel hérlendis að því leyti að- raforkan er framleidd án þess að mengandi efnum sé hlevpt út í andrúmsloftið. Hins vegar gera miklar hitasveiflur aðstæðurnar erfiðari fyrir bílana sjálfa og raf- bílar eru því miður ekki Iíldegir til að ná mikilli fótfestu á heims- mælikvarða þar sem aðstæður flestra stórþjóðanna til raforku- framleiðslu eru ólíkar því sem hér gerist. Rafbílarnir þyrftu raforku umfram það sem þegar er fram- leitt í viðkomandi löndum, en möguleikarnir til framleiðslu „hreinnar" raforku eru takmark- aðir. Til að framleiða raforku fyr- ir rafbílana þyrfti því t.d. að brenna kolum eða olíu. Þá væru menn komnir aftur á byrjunarreit og hagurinn orðinn enginn fyrir andrúmsloftið. Annar möguleiki væri að framleiða raforkuna með kjarnorku, en um vinsældir þeirr- ar aðferðar þarf ekki að fjölyrða. Það er því varlegt að treysta á að rafbílar komi til með að Ieysa hefðbundna bíla af hólmi í fram- tíðinni. Rafbíll sem Pósturinn á Akureyri hefur verið með i notkun að undanförnu. Aðstæður annarra þjóða vaida því að það er ólíklegt að rafbilarmái verulegri fótfestu og þvi ólíklegt að þeir muni ieysa mengunarvanda bílaflotans. Sólarorkubílar eru taldir koma til greina í löndum þar sem sterkrar sólar nýtur. Þeir eru hins vegar af augljósum ástæðum ekki mjög vænlegur kostur hérlendis þar sem aflgjafinn, þ.e. sól og birta, er afar ótryggur. Vetnisbílar eru trúlega nærtæk- ari möguleiki hérlendis en báðir þeir fyrrnefndu, þó er margt óljóst um þróun þeirra enn sem komið er. Einnig er verið að gera tilraunir með bíla knúna ýmsum gerðum af gasi eða blöndu af tvenns konar orkugjafa, t.d. bens- ín og rafmagn. En allt eru þetta fjarlægari möguleikar en hefð- bundnir bílar. Mengun minukar frá bílaflota 1 Noregi jókst eldsneytisnotkun árið 1996 en þrátt fyrir það minnkaði mengunin frá bílaflot- anum um 3% það ár. Astæðan er sú að bílaflotinn er nýrri og upp- fyllir strangari kröfur um útblást- ursmengun. Þetta kemur fram í Ökuþór, tímariti FIB. Þróun í framleiðslu bíla er mjög hröð, ekki síst með tilliti til mengunar og stórstígar framfarir hafa verið stignar í þróun bílvél- arinnar sem slíkrar. Að grunnin- um til er bílvélin sami gamli mót- orinn og í upphafi aldarinnar en hann er að framkvæma sömu hluti með mun minna eldsneyti erst í rúminu! ...gott að hagt skuli vem aðþvo afþví í vél!* Mest notaðn húsgagn heitnilisins verðnr j'Sj að þola margt. Því er rétt að œtlast til mikils afdýnunni í rúminu. T.d. verður dýnan að geta veitt burtu raka sem að berst í hana úr líkamanum d hverri nóttu - og þar getur vel verið um að rœða nokkur hundruð lítra d dri:* Gott að hœgt skuli vera að taka ytra byrðið af Wonderland dýnu ogþvo í vél við 60 ° hita og setja það síðan í þurrkara! Kynnstu Wonderland dýnunni af eigin raun nú! Leitið nánari upplýsinga ! Skeifunni 6 108 Reykjavík Sími 568 7733, Fax 568 7740 epol kröfur um hámark brennisteinsinni- halds en gerðar eru annarsstaðar. Þar er hámark brennisteinsinni- halds eldsneytis sett við 80 ppm en er að meðaltali aðeins 30 ppm. Það er því sorglegt að umhverfisráðherr- ar Evrópuríkja skuli hafa látið und- an þrýstingi olíuframleiðenda nú í sumar þegar ráðherrarnir lögðu til við Evrópuþingið að frá næstu alda- mótum verði hlutfall brennisteins í bensíni 150 ppm. Þar liefði að sönnu mátt ganga lengra og gera kröfu um hreinna eldsneyti og þar nteð hreinna andrúmsloft. Nýir bílar menga minna en gaml- ir bílar. En það er sama hve tækni- búnaður bílanna er fullkominn, ef eldsneytið er ekki nógu hreint, þá verður mengunin meiri en hún þyrfti að vera. Ef við gerum ráð fyr- ir að bílaflotinn eigi þriðjung loft- mengunarinnar hérlendis, þá mætti draga umtalsvert úr mengun hans með því einu að gera kröfur um hreinna eldsneyti. Ef miðað er við fyrrgreindar rannsóknir væri hægt að minnka útblástur kolvetna og kolmónoxíðs hvors um sig um u.þ.b. 6% á landsmælikvarða og minnka útblástur köfnunarefnisoxíða um tæp 3% á landsmælikvarða. En til þess að svo mætti verða þarf að gera kröfur um að brennisteinsinnihald eldsneytis verði að hámarki 50 ppm. I Kanada var gerð athyglisverð til- raun fyrir nokkrum misserum. Þá voru allir átta ára bílar og eldri tekn- ir úr umferð, eigendum þeirra var greitt markaðsvirði fyrir bílana. Með þessu jókst endurnýjun bílaflotans og dró umtalsvert úr mengun. Það er ýmislegt sem bendir til þess að íslendingar hefðu getað komist hjá því að setjast í hið vafa- sama tíundarhásæti í Kyoto. Með því að stuðla að aukinni endurnýjun bílaflotans og gera strangari kröfur um brennisteinsinnihald eldsneytis má sannanlega draga verulega úr loftmengun frá bílaflotanum. OLGEIR HELGI RAGNARS SON SKRIFAR

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.