Dagur - 20.12.1997, Blaðsíða 3

Dagur - 20.12.1997, Blaðsíða 3
T^ui- LAUGARDAGUR 20.DESEMBER 1997 - 3 C^ænsku metsöluhöfundarnir Sören Olsson og Anders Jacobsson eru íslenskum lesend- um aö góöu kunnir af bókum sínum um Bert, Svan og Dúfu-Lísu. Nú eru komnar út þrjár splunkunýjar bækur eftir þá. Öert er engum líkur. Hann hefur ákveöiö aö verja sumarleyfinu í kvenna- rannsóknir og ætlar sér alþjóölegan frama í greininni! Aöferöirnar? Ja... I^^jötta bókin um Svan, þennan ómótstæöilega grallara sem aö eigin áliti er góöur í næstum öllu sem hann gerir og sérstaklega snjall að sjarma stelpur. En þó eru nokkur smáatriöi sem geta vafist fyrir honum. Frábær bók fyrir yngri prakkara! il| úfa-Lísa er á allra, allra viðkvæmasta aldri ÍiP^ og því fylgja margvísleg vandamál. Sjálfstætt framhald Dúfu-Lísu sem sló eftirminnilega í gegn. " '' ’ a, FRANK ogjoí *f ákan Lindquist vakti mikla athygli í Svíþjóö meö þessari skáldsögu. Ungur piltur fer aö grafast fyrir um dauða bróöur síns og kemst aö því aö hann átti í áköfu ástarsambandi viö annan pilt. Þetta er óvenjuleg og spennandi saga. ggP'oaumar um spæjarabræö- urna Frank og Jóa hafa farið sigurför um heiminn. Nú eru bræðurnir komnirtil íslands og þar er ekki allt sem sýnistl in ævintýragjarna og ITll| áræöna Nancy nýtur mikilla vinsælda um allan heim og bækurnar um hana hafa selst f milljónum eintaka. Nancy-aðdáendur verða ekki sviknir af þessari. L 'ói, Kiddý Munda og félagar eiga í baráttu viö leynifélagiö Hefnd Gula skuggans. Og Skafta sýslumanni líst ekki á félagsskapinn. Tvímælalaust ein af bestu bókum þessa góökunna barnabókahöfundar. Feir sem lásu Besta skólaár allra tíma muna eftir Herdman-syst- kinunum en þau eru án efa verstu börn sem uppi hafa verið. Nú yfirtaka þau jólaleikritið í kirkjunni! Bækur Barböru Robinson hafa hlotið frábæra dóma og viötökur um allan heim. Skjaddborg BÓKAÚTGÁFA Wk Ármúla 23-108 Reykjavík - Sími 588-24Ö0 Laugavegi 103 -101 Reykjavík - Sími 511-1285 Furuvöllum 13 - 600 Akureyri - Sími 462-4024 FRANK & JOl

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.