Dagur - 20.12.1997, Blaðsíða 16

Dagur - 20.12.1997, Blaðsíða 16
nœturvökubók sem lœsir lesandann í spennitreyju óhugnaðar og eftirvæntingar fram á rauðan morgun. “ - Kate Kelly, USA Today. X flugvél yfir Ermarsundinu situr svartklædd, miðaldra kona - hreyfingarlaus. Hún hefur verið myrt á undarlegan hátt. Enn undarlegra er hins vegar að enginn farþeganna tók eftir því hver myrti hana - ekki einu sinni Hercule Poirot! Skjaldborg BÓKAÚTGÁFA Armúla 23 -108 Reykjavík - Sími 588-2400 Laugavegi 103 - 101 Reykjavík - Sími 511-1285 Furuvöllum 13 - 600Akureyri - Sími 462-4024 idney Sheldon er einn vinsælasti rithöfundur heims og aödáendur hans hafa beðið þessarar bókar með óþreyju. Sheldon er upp á sitt besta í þessari frábæru skáldsögu um ógnþrungna hefnd konu sem svikin er í ástum. Sagan tengist raunyerulegum heimsviðburðum síöustu ára og er ótrúlega spcnnandi. 1 essi nýjasta skáldsaga Birgittu íjallar um mæðgur búnar óvenjulegum hæfileikum, örlög þcirra og þeirra nánustu. Sagan gerist á Islandi og í Noregi og viö hana lléttast óhugnanlcgir samtímaviðburðir sem hafa hræöilegar afleiðingar í för meó sér. Þetta er margbrotin og spennandisaga. r Hdórsdúttir JLx rottning spennusögunnar rekur snjalla fléttu æsilcgra örlaga á þann hátt aö auðskilið er hvers vegna hún nýtur slíkra vinsælda um allan heim. Og gagnrýncndur halda vart vatni! t

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.