Dagur - 24.12.1997, Blaðsíða 15
Ifc^ur.
DAGSKRÁIN 24 DESEMBER
MIÐVIKUDAGVR 24.DESEMBER 1997 - 1S
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp bamanna.
10.35 Frakka Friða
[Frække Frida). Leikstjóri er Saren Ole
Christensen og aðalhlutverk leika
Anette Brandt, Mathias Klenske og Ida
Kruse Hannibal. Þýðandi: Matthías
Kristiansen.
11.50 Jóladagatal Sjónvarpsins.
Klængur sniðugi.
12.00 Hlé.
12.50 Táknmálsfréttir.
13.00 Fréttir og veður.
13.20 Beðið eftir jólum.
Kynnir: Helga Möller. Stundin okkar.
Endursýndur þáttur frá sunnudegi.
Keith (Juba Tearsj. Bresk bamamynd.
Þýðandi: Helga Tómasdóttir. Lesari:
Björn Ingi Hilmarsson. e (Evróvision).
Pappírs-Pési - Grikkir. Þáttur um Pésa
og vini hans og prakkarastrik þeirra.
Endursýning. Úr Stundinni okkar.
Söngur og sögur úr Stundinni okkar
frá liðnum árum. Höfri og vinir hans
(52:52). Jólaþáttur. Þýðandi: Ömólfur
Árnason. Leikraddir: Gunnar Gunn-
steinsson, Halla Margrét Jóhannes-
dóttir og Hilmir Snær Guðnason. Lúlla
litla (10:26) (The Little Lulu Show).
Jólaþáttur. Þýðandi: Ólafur B. Guðna-
son. Leikraddir: Jóhanna Jónas og Val-
ur Freyr Einarsson. Ævintýri frá ýmsum
löndum - Frelsari er fæddur (We All
Have Tales: A Saviour Is Bom) Lesari:
Hallmar Sigurðsson. Jólaóskin: Hvaða
ósk á sex ára munaðarlaus telpa
heitasta á jólunum? e
16.20 Jóladagatal.
16.30 Hlé.
22.00 Aftansöngur jóla í
Grensáskirkju.
23.00 Bjartir jólatónar. Upptaka frá
jólatónleikum Kristjáns Jóhannssonar
og Mótettukórs Hallgnmskirkju 13.
desember.
0.00 Dagskráriok.
STOÐ 2
9.00 Sígild ævintýri.
9.20 Njáll og Nóra.
Hugljúf og falleg teiknimynd með (s-
lensku tali um ævintýri kattarins Nóru
og nágrannahundsins Njáls.
9.45 Bærinn sem
jólasveinninn gleymdi.
10.10 Bfbí og félagar.
11.05 Jólasagan.
11.35 Hrói og eyðimerkurbömin.
12.05 Ævintýraferðin.
13.30 Fréttir.
14.00 Kraftaverk á jólum (e)
15.50 Jólasveinn og töframaðurinn.
Skemmtilegur þáttur um litla greifingj-
ann sem hélt að það yrðu engin jól því
jólasveinninn hafði veiksL Tofraskógar-
bjöminn ásamt leðurblökunni Stellu
hjálpa honum að láta jólin verða að
veruleika.
16.15 fþróttir um allan heim
17.05 Hlé á dagskrá.
20.00 Uppáhaldslagið mitt
(Sinfóníuhljómsveit íslands). Upptaka
frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar fs-
lands þar sem flutt eru létt klassísk
verk við allra hæfi.
20.30 Jól með Pavarotti
(Christmas with Pavarotti). Mögnuð ný
upptaka frá jólatónleikum Lucianos
Pavarottis f Notre-Dame dómkirkjunni í
Montreal. Hetjutenórinn flytur heims-
þekkt jólalög eins og honum einum er
lagið.
21.25 Kleópatra (Cleopatra).
Klassísk stórmynd sem hlaut fem ósk-
arsverðlaun en var þó ekki kjörin besta
mynd ársins þótt hún væri tilnefnd sem
slik. Sagan gerist á 18 viðburðarlkum
árum, tímabili sem lauk með þvf að
rómverska heimsveldið varð til. Aðal-
hlutverk: Elizabeth Taylor, Rex Harrison
og Richard Burton. Leikstjóri Joseph L.
Mankiewicz. 1963.
1.20 Dagskrárlok.
STOÐ TVO
Stöð 2 kl. 09.00:
Bamaefni ífameftir
degi
Dagskrá Stöðvar 2 á aðfanga-
dag er að miklu leyti helguð
börnum. Ef að líkum lætur eru
þau orðin spennt eftir að
klukkurnar hringi inn jólin og
því styttir barnaefnið biðina.
Fyrir hádegið koma við þessa
barnasögu ýmsar skemmtilegar
persónur, sumar kunnuglegar
en aðrar hafa aldrei sést áður.
Sérstök athygli er vakin á
teiknimynd í fullri Iengd sem
nefnist Ævintýraferðin en sýn-
ing hennar hefst kl. 12.05.
Myndin fjallar um Kristófer
Kólumbus og félaga hans sem
fara í ævintýralega siglingu og
ramba loks á nýja heimsálfu
nefnda Ameríku. Myndin er
með íslensku tali og það eru
margir af vinsælustu Ieikurum
þjóðarinnar sem ljá persónun-
um raddir sínar.
Teiknimyndin Ævintýraferðin segir frá ferðum Kólumbusar.
SJÓNVARPIÐ
KL 23.00
Jólatónleikar Kristjáns Jóhannssonar
Klukkan ellefu á aðfangadags-
kvöld sýnir Sjónvarpið upptöku
frá tónleikum sem Kristján Jó-
hannsson stórtenór hélt ásamt
Mótettukórnum undir stjórn
Harðar Askelssonar í Hall-
grímskirkju fyrr í mánuðinum.
Miðar á tónleikana seldust upp
á augabragði enda er það ekld
á hverjum degi að Kristján
kemur heim að syngja fyrir
Iandann. Hann syngur eins og
alþjóð veit á sviðum frægustu
óperuhúsa heimsins og er bók-
aður mörg ár fram í tímann.
Hörður Áskelsson, organisti í
Hallgrímskirkju, hefur unnið
glæsilegt starf með
Mótettukórnum á undan-
förnum árum og undir hans
stjórn hefur kórinn skipað
sér í fremstu röð hérlendis og
þótt víðar væri leitað. Hljóm-
skálakvintettinn og Douglas
A. Brotchie organisti koma
einnig fram á tónleikunum.
Tónleikarnir verða endur-
sýndir sunnudagskvöldið 28.
desember ld. 22.25.
ÚTVARPIÐ
RÍKISÚTVARPIÐ
06.00 Fréttir.
06.05 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn.
07.00 Fréttir. Morgunþáttur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.20 Morgunþáttur heldur áfram.
08.45 Ljóð dagsins.
09.00 Fréttir.
09.03 Jóla-Óskastundin.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaslóö.
10.40 Árdegistónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Jólamyndir.
12.00 Dagskrá aðfangadags.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Jólin alls staðar.
14.00 „Jólatréð og brúðkaupið“.
14.25 Hátíð fer að höndum ein.
15.10 Ájólaföstu.
16.00 Fréttir.
16.10 Fregnir af fjarlægri slóð.
17.00 Húmar að jólum. Hátíðartónlist frá 16. og 17.
öld. Gömbuleikarinn Jordi Savall og „Hesperion
XX“-sveitin flytja.
17.40 HLÉ.
18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni.
19.00 Norðurljós. Frá tónleikum Musica Antiqua í
Seltjarnameskirkju.
20.00 Jólavaka Útvarpsins.
20.55 Tónlist á Jólavöku. Helgitónlist úr ýmsum
áttum í flutningi innlendra og útlendra tón-
listarmanna.
22.10 Veðurfregnir.
22.20 Jólasagan eftir Heinrich Schutz.
23.00 Jólakonsertar.
23.30 Miðnæturmessa í Hallgrímskirkju. Séra Sig-
urður Pálsson prédikar.
00.30 Á jólanótt. Tjarnarkvartettinn syngur jólalög.
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns: Veðurspá. Aðfangadagur jóla.
RÁS 2
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunútvarpiö. Umsjón: Anna Kristín Jóns-
dóttir og Björn Þór Sigbjörnsson.
06.45 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.20 Morgunútvarpið heldur áfram.
09.00 Fréttir.
09.03 Lísuhóll. Ný og eldri tónlist, óskalögin og fréttir
af fræga fólkinu.
10.00 Fréttir - Lísuhóll heldur áfram.
11.00 Fréttir - Lísuhóll heldur áfram. Umsjón: Lísa
Pálsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit og veður. íþróttir: íþróttadeildin mæt-
ir með nýjustu fréttir úr íþróttaheiminum.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Jólamávar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
14.00 Kveðjur heim. Útlendingar á íslandi senda
jólakveöjur heim og jólalögin þeirra hljóma. Um-
sjón: Lísa Pálsdóttir. (Endurflutt í næturútvarpi.)
15.00 Nú eru að koma jól. Bjarni Dagur Jónsson spil-
ar jólalög í takt við undirbúninginn í eldhúsinu.
16.00 Fréttir. - Jólalögin í eldhúsinu halda áfram.
17.00 Jólabarnatíminn. Lesnar verða sögur og
sungnir söngvar og Vigdís Finnbogadóttir rifjar
upp bemskujólin. Umsjón: Elísabet Brekkan.
(Endurflutt á annan í jólum.)
18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni. Séra Jakob
Ágúst Hjálmarsson prédikar.
19.00 Jólatónar.
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns: Veðurspá. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,9.00,
10.00, 11.00, 12.00 og 12.20. Stutt landveður-
spá kl. 1 og í lok frétta kl. 8, 12, 16 og 19. ítar-
leg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03,
12.45 og 22.10. Sjóveöurspá á Rás 1: kl. 1,
4.30, 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Samlesnar
auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00 og 13.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:.
01.05 Jólatónar.
02.00 Kveðjur heim. Útlendingar á íslandi senda
jólakveðjur heim og jólalögin þeirra hljóma. Um-
sjón: Lísa Pálsdóttir. (Áður á dagskrá á aö-
fangadag.)
03.00 Jólatónar.
04.30 Veðurfregnir. - Jólatónar.
06.00 Fréttir. og fréttir af veöri, færð og flugsamgöng-
um.
06.05 Jólatónar.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.20-9.00 Útvarp Norðurlands.
BYLGJAN
07.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00,
8.00 og 9.00.
09.05 Gulli Helga - alltaf hress. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15Jólailmur. Margrét Blöndal og Þorgeir Ástvalds-
son verða með hlustendum síðustu stundirnar
áður en jólahátíðin gengur í garö með þátt sem
hreinlega ilmar af jólastemningu. Fréttir kl.
13.30
15.00 Leikin verður jólatónlist sem skapar réttu
jólastemninguna..
18.00 Jólanæturútvarp.
STJARNAN
09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina
sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öf-
unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,14.00, 15.00 og 16.00.
17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur
Stjaman klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985.
SÍGILT FM 94,3
06.00 - 07.00 í morguns-ári 07.00 - 09.00 Darri
Ólafs á léttu nótunum með morgunkaffinu 09.00 -
10.00 Milli níu og tíu með Jóhanni 10.00 - 12.00
Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum með róleg og róm-
antísk dægurlög og rabbar við hlustendur 12.00 -
13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt blönduð tónlist
13.00 - 17.00 Innsýn í tilveruna Notalegur og
skemmtilegur tónlistaþáttur blandaður gullmolum um-
sjón: Jóhann Garðar 17.00 -18.30 Gamlir kunningj-
ar Sigvaldi Búi, leikur sígild dægurlög frá 3., 4., og 5.
áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin hjá
Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3
róleg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næturtón-
ar á Sígilt FM 94,3 meö Ólafi Elíassyni
FM 957
07-10 Þór & Steini, Þrír vinir í vanda. 10-13 Rúnar
Róberts 13-16 Svali Kaldalóns 16-19 Hvati Jóns
19-22 Betri Blandan & Björn Markús 22-01 Stefán
Sigurðsson & Rólegt og Rómantískt.
AÐALSTÖÐIN
7-10 Eiríkur Jónsson og Ijóskan. Morgunútvarp í
miðbænum. 10-13 Jónas Jónasson skreytir síðustu
jólapakkana. 13-15 Bjarni Ara og síðasta jólarokkið.
15-16 Bein útsending frá Cambridge. King Col-
lege-kórinn syngur víðkunna jólasálma. Sam-
sending með Klassík FM. 16-24 Hátíöarstund með
bestu söngvurum samtímans. Jólatónlist án hlið-
stæðu. Samsending með Klassík FM.
X-ið
07:00 Morgun(ó)gleði Dodda smalls.
10:00 Simmi kutl. 13:30 Dægurflögur Þossa. 17:03
Úti að aka með Ragga Blö.18:00 X- Dominos list-
inn Top 30.
20:00 Lög unga fólksins - Addi Bé & Hansi Bjarna
. 23:00 Lassie-rokk&ról.. 01:00 Róbert. Tónlistar-
fréttir fluttar kl. 09.00, 13.00, 17.00 & 22.00
LINDIN
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
ÝMSAR STÖÐVAR
Eurosport
07.30 Football: Eurogoals 09.00 Cycling: Tour of France
11.00 Football: World Cup Legends 12.00 Tounng Car.
Stw - Season Review 13.00 Strongest Man: European
Strong Men Classic 1997 - Netherlands 14.00 Football:
Wortd Cup Special 16.00 Olympic Games: Olympic
Magazine 16.30 Motorsports: Motors Magazine 17.30
Karting: Elf Masters m F’ans-bercy, France 19.00 Fun
Sports: ist Red Bull Air Day in Berlin, Germany 19.30
Football: Franco Baresi's Testimonial Game at San Siro
stadium, Milan 21.00 Boxing 22.00 Sumo: Grand Sumo
Tournament (basho) in Fukuoka, Japan 23.00 Figure
Skating: '97 European Championships in Paris, France
00.30 Close
Bloomberg Business News
23.00 Wortd News 23.12 Financial Markets 23.16
Bloomberg Fonim 23.17 Business News 23.22 Sports
23.24 Lifestyles 23.30 World News 23.42 Financial
Markets 23.45 Bloomberg Forum 23.47 Business News
23.52 Sports 23.54 Lifestyles 00.00 World News
NBC Super Channel
05.00 VIP 05.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw
06.00 MSNBC News With Brían Williams 07.00 The
Today Show 08.00 CNBC's European Squawk Box
09.00 European Money Wheel 13.30 CNBC's US
Squawk Box 14.30 Executive Lifestyles 15.00 The Art
and Practice of Gardeníng 1530 Awesome Interiors
16.00 Time and Again 17.00 National Geographic
Television 18.00 VIP 18.30 The Ticket NBC 19.00
Dateline NBC 20.00 Euro PGA Golf 21.00 The Tonight
Show With Jay Leno 22.00 Late Night With Conan
O'Brien 23.00 Later 23.30 NBC Nightly News With Tom
Brokaw 00.00 The Best of the Toníght Show With Jay
Leno 01.00 MSNBC Intemight 02.00 VIP 02.30 Europe
ý la carte 03.00 The Ticket NBC 03.30 Talkin' Jazz
04.00 Europe ý la carte 04.30 The Ticket NBC
VH-1
07.00 Power Breakfast 09.00 VH-l Upbeat 13.00
Jukebox 15.00 Toyahl 17.00 Five @ Flve 17.30 Pop-up
Video 18.00 Hit for 100 19.00 Mills 'n' Tunes 20.00 Vh-
1 Fteview of the Year 1997 21.00 Playing Favourites
22.00 Greatest Hits Of... : Christmas 23.00 A Country
Chnstmas 00.00 Christmas Late Shift
Cartoon Network
05.00 Omer and the Starctnld 0530 Ivanhoe 06.00 The
Fruitties 06.30 The Real Story of.. 07.00 Thomas the
Tank Engine 0730 How the Grinch Stole Oirlstmas
08.00 Scooby Doo 08.30 Dexter’s Laboratory 09.30
Johnny Bravo 10.00 Cow and Chicken n .00 Taz-Mania
n.30 2 Stupid Dogs 12.00 The Real Adventures of
Jonny Quest 1230 Batman 13.00 The Mask 13.30 Tom
and Jerry 14.00 The Bugs and DaffyShow 1430 Droopy
and Drippte 15.00 The Smurfs 15.30 Scooby Doo 16.00
Taz-Mania 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Johnny
Bravo 17.30 Cow and Chlcken 18.00 Scooby Doo and
the Reluctant Werewolf 19.45 Wacky Races 20.00 Fish
Police 2030 Batman
BBC Prime
05.00 Love Hurts 06.00 The Worid Today 06.25 Prime
Weather 06.30 Mortimer and Arabei 06.45 Blue Peter
Special 07.10 Grange Hill 07.35 Great Expectations
08.30 Ready, Steady, Cook 09.00 Style Challenge 0930
EastEnders 10.00 Vanlty Fair 10.55 Pnme Weather
11.00 Good Uving n.25 Ready, Steady, Cook 11.55
Style Challenge 12.20 Wildlife 12.60 Kilroy 13.30
EastEnders 14.00 Vanity Fair 14.55 Prime Weather
15.00 Morumer and Arabel 15.15 Blue Peter Special
1535 Grange Hill 16.00 Great Expectations 17.00 BBC
Wortd News; Weather 17.25 Prime Weather 17.30 Ready,
Steady, Cook 18.00 EastEnders 1830 Keeping up
Appearances 19.00 Only Fools and Horses 20.00 A
Christmas Carol 21.00 Carols From Kings 97 22.15 Yes
Minister 23.30 Christmas Midnight Mass 01.00
Weslbeach 02.00 Birds of a Feather 0230 Blackadder II
03.00 Ruby's Health Quest 03.30 Disaster 04.00 All
Our Children
Discovery
16.00 Bush Tucker Man 1630 Flightline 17.00 Anciont
Warriors 1730 Beyond 2000 18.00 Retum of the
Caribou 19.00 Volcano! 20.00 Völcanol 21.00 Volcano!
22.00 Volcano! 23.00 Volcano! 00.00 Lotus Elise:
Project M1:11 01.00 Disaster 0130 Beyond 2000 02.00
Close
IVITV
05.00 Kickstart 09.00 MTV Mix 13.00 European Top 20
14.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 So 90's
18.00 The Grind 18.30 The Grind Classics 19.00
Collexion: Skunk Anansie 1930 Top Selection 20.00 The
Real World 2030 Singled Out 21.00 MTV Amour 22.00
Loveline 22.30 Daria 23.00 Yo! 00.00 Collexion: Skunk
Anansie 0030 Night Videos
Sky News
06.00 Sunrise 10.00 SKY News 10.30 ABC Nightline
11.00 SKY News 11.30 SKY Worid News 12.00 SKY
News Today 1330 Year in Revíew - Sport 1 14.00 SKY
News 14.30 Year in Review - Showbiz 15.00 SKY News
15.30 Year ín Review - Home 16.00 SKY News 1630
SKY World News 17.00 Uve at Five 18.00 SKY News
19.00 Tonight With Adam Boulton 19.30 Year in Review
- Sport I 20.00 SKY News 20.30 Year in Review -
Showbiz 21.00 SKY News 2130 SKY Worid News
22.00 SKY National News 23.00 SKY Nows 23.30 CBS
Evening News 00.00 SKY News 0030 ABC Worfd News
Tonight 01.00 SKY News 0130 SKY Worid News 02.00
SKY News 0230 Year in Review - Showbiz 03.00 SKY
News 0330 Year in Review - Sport I 04.00 SKY News
0430 CBS Evening News 05.00 SKY News 05.30 ABC
World News Tonight
CNN
05.00 CNN This Moming 0530 Insight 06.00 CNN This
Moming 0630 Moneyline 07.00 CNN This Moming
07.30 World Sport 08.00 World News 08.30 Showbiz
Today 09.00 Wotid News 09.30 CNN Newsroom 10.00
World News 10.30 Wortd Sport 11.00 Wbrid News
11.30 American Edition 11.45 Q & A 12.00 Wortd News
1230 Science and Technology 13.00 World News
13.15 Asian Edition 13.30 Business Asia 14.00 Larry
King 15.00 World News 15.30 Worid Sport 16.00 Worid
News 16.30 Showbiz Today 17.00 Worid News 17.30
Earth Matters 18.00 World News 18.45 American
Edition 19.00 World News 19.30 World Business Today
20.00 Wortd News 20.30 Q & A 21.00 World News
Europe 2130 Insight 22.00 News Update / Worid
Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN Worid
View 00.00 World News 00.30 Moneyline 01.00 Wbrid
News 01.15 American Edition 0130 Q & A 02.00 Larry
King 03.00 Worid News 03.30 Showbiz Today 04.00
Worid News 0430 World Report
TNT
21.00 Tlie Wizard of Oz 23.00 A Christmas Carol 00.30
Tho Philadelphia Story 03.00 The Wizard of Oz
Omega
07:15 Skjákynningar 16:30 Þetta er þinn dagur með
Benny Hinn Frá samkomum Benny Hmn víða um
heím.viðtöl og vitnisburðir. 17:00 Lff í Orðinu Biblíu-
fræðsla með Joyce Meyer. 17:30 Heimskaup Sjón-
vnrpsmarkaður. 19:30 •**Boðskapur Central Baptist
kirkjunnar (The Central Message) með Ron Phillips.
20:00 Trúarskref (Step of faith) Scott Stewart. 20:30 Líf f
Orðinu Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 21:00 Þetta er
þinn dagur með Benny Hinn Frá samkomum Benny
Hinn vfða um heim, viðtöl og vitnisburðir. 21:30 Kvöldljós
Endurtekið efni frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23:00 Lff í Orð-
inu Biblfufrceðsla með Joyce Meyer. 23:30 Lofið Drottin
(Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni.
01:30 Skjákynningar