Dagur - 07.02.1998, Blaðsíða 22

Dagur - 07.02.1998, Blaðsíða 22
I k i 38 - LAUGARDAGUR 7.FEBRÚAR 1998 Gisting í Reykjavík Tilboðsverð í febrúar og mars 1.250 á mann í eins og tveggja manna her- bergjum, uppbúin rúm, eldunaraö- staða. Gistiheimiliö Bólstaöarhlíö 8 stmi 552 2822 Húsnæði óskast Óska eftir aö taka á leigu 2 herb. íbúö á svæði 101 í Reykajvík. Greiðslugeta 30.000 á mán. Fyrir- framgreiðsla ef óskaö er. Uppl. I síma 552 6401 eftir kl. 18.00. Óskast keypt Mánaðarbollar, skrautmunir, leirtau, vasar, jólaskeiöar, málverk, smáhús- gögn og fleira óskast. Staðgreitt. Uppl. í s. 561 2187 eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna. Tii sölu Til sölu veturgamalt tryppi undan Hirti frá Tjörn og Kátínu 6666 frá Hömrum. Stór, framfallegur og ganggóður. Uppl. gefur Sigurður Óskars. s. 462 6465 e. kl. 20.00. Til söiu 1. kálfs kvíga, buröartími í apríl. Ennfremur Alfa Laval rörmjaltakerfi, eldri gerð, 25 bása, mikiö endurnýj- að. Uppl. í s. 466 1549. Ættarmót Ætlaröu aö halda ættarmót, vinnu- staöamót eöa hittast meö fleirum? Hjá okkur er hús fyrir hópa, tjald- stæði, frábær leikaöstaða fyrir börn, héitir pottar og stutt í veiöi. Þeir sem eru búnir að skrá sig, vin- samlega staðfestið pantanir. Feröaþjónustan Tungu Svínadal (Ca. 80 km. frá Reykjavík) Sími/fax 433 8956. Ættir Þfngeyínga Ættir Þingeyinga 5. og 6. bindi fást hjá umboðsmanni, Hirti Jónassyni, Bjargartanga 18, 270 Mosfellsbæ, sími 566 6738. Prjónavörumarkaður Prjóna nöfn í ennisbönd og húfur. Tvöfaldar lambhúshettur, gammosfur og nærföt á börn og fullorðna. Sfðar karlmannanærbuxur, peysur allar stæröir og ýmislegt anhaö. Allt á framleiðsluverði. Sendi f póstkröfu. Prjónamarkaöurinn Austurstræti 8, Sími 899 4008. Hestaflutningar Hestaflutningar Fannars. Hestaeiglendur takiö eftir: Fer reglu- lega um Norðurland, Suöurland og Vesturland. Er með öflugan bíl. Hagstætt verð. Geymið auglýsinguna f hesthúsinu - það er ykkar hagur. Uppl. í s. 853 0691 og 898 0690. Grásleppunet Eigum til bambus, telna, hringi og garn. Taiwannet, garn nr. 10: 12mö. net kr. 1.390,- + vsk. 14mö. net kr. 1.590,- + vsk. Veiðarfæraverslunin Sandfell hf. s. 462 6120. Opið 8.00-12.00 & 13.00-17.00 virka daga. Pennavinir International Pen Friends, stofnað árið 1967. Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum. Fáðu umsóknareyðublaö. I.P.F., box 4276, 124 Rvk., sími 881 8181. Einkamál Viltu bæta kynlífiö og færa þaö inn á nýjar brautir? Hringdu f síma 00569004404. Skiptir stæröin máli? Þú kemst að því í sfma 0056915026. Bifreiðar Til sölu jeppi. Toyota 4 runner, árg. ‘91, grár, ekinn 96.000 km. 31“ dekk, álfelgur. Beinskiptur, krók- ur, 4 dekk á felgum fylgja. Uppl. í síma 894 2514. Til sölu Toyota Hiace 4x4, bensin, árg. 1990. Bíll á stöð, talstöð, mælir, sími, álfelgur, 6 manna bíll, mikil vinna. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 587 1580 og 893 3922. Einnigtil sölu á sama stað GSM sfmi. Varahlutir Varahlutir í Range Rover og Land- rover. Japanskir varahlutir í japanska og kóreska bíla, þar á meöal eldsneytis- , smurolíu- og loftsiur. Varahlutaþjónusta fyrir allar gerðir vinnuvéla og flutningatækja. B.S.A. sf., Skemmuvegi 12, Kópavogi, Sími 587 1280, bréfsimi 587 1285. Bólstrun Bólstrun og viögeröir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raögreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Hvolpar Til sölu yndislegir, hreinræktaöir ís- lenskir hvolpar. Faðir: Tanga-Glókollur nr. 93-2650. Móðir: Sunna frá Laugasteini nr. 2092-90. Tilbúnir núna. Uppl. í síma 462 6511 á kvöidin eöa 854 0304. IROÍlSilAR IÁTNINGAR 0056 900 4331 Hrinqdu í mig, persónulegt samtal 0056 980 4346 í Éigin hugarór£ eJ'JQi 056 900 434 ---- M' htí p.V/vvwv/.free I ad i e s! cb m mig i einrumi 0056 900 \ 4353 Til sölu notaðir varahlutir i eldri gerö- ir af vörubílum (t.d. Benz, Scania, Man, Volvo og Bedford), Ferguson, Belarus og IH dráttarvélar, Bronco stóran, Pajero og Land Rover. Einnig 813 Benz vörubíll skoðaður ‘98 og dieselvél í Range Rover. Upplýsingar i síma 453 8055. Mótorstillíngar Stilli fiestar geröir bíla. Fast verð. Almennar viðgerðir. Bilastillingar Jóseps, Draupnisgötu 4, sími 461 3750. Ökukennsla Kenni á glænýjan og glæsiiegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, sfmboði 846 2606. Eldri borgarar Félag eldri borgara Kópavogi. Gullsmári: Leikfimi mánudaga og miðvikudaga kl. 10.45. Spiluð verður fclagsvist að Gullsmára 13 (Gullsmára) mánudaginn 9. febrú- ar kl. 20.30. Húsið öllum opið. Námskeið HELGARNÁMSKEIÐ Bati og ófullkominn bati )m m fyrir óvirka alkóhólista. /V /1 Helgina 14.-15. febrúar. ' *' • Fyrirlesarar og leiðbein- endur á námskeiðinu verða Hjalti Björnsson deildarstjóri göngudeildar SÁÁ í Rcykjavík og Stefán Ingólfsson ráðgjafi SÁÁ Akureyri. Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem hafa verið edrú f þrjá mánuði eða lengur. Allir sem vilja fara yfír batagöngu sína sjá hvað þarf að fara betur og einnig hvað hefur áunnist, eru hvattir til að mæta. Námskeiðið er haldið í húsnæði SÁÁ Glerárgötu 20. Skráning og upplýsingar eru í síma 462 7611. Námskeiðsgjald er kr. 6.000,- SÁÁ, fræðsiu- og lciðbeiningarstöð Glerárgötu 20, sími 462 7611. Fundir —I---- Frá Sálarrannsóknarfélaginu A / á Akureyri! Eftirtaldir miðlar starfa hjá okkur á næstunni: Bíbí Ólafsdóttir - lestur / heilun - 19.-22. febrúar. Einnig mun hún halda námskeið í túlkun á tarotspilum dagana 21.-22. febrúar ef næg þátttaka fæst. Garðar Jónsson - transmiðill - 5.-9. mars. Fimm aðilar eru inni hjá honum í einu auk sitjara og er hver fundur ca. 2 tímar. Einungis eru teknir hópar sem í er fólk sem tengist á einhvem hátt eða hef- ur íjölskyldutengsl. Sigríður Guðbergsdóttir - heilun - 22.- 24. mars. Framvegis verður heiiun alla laugardaga milli kl. 13.30-16.00 án gjalds. Félagsmenn munið gíróseðlana fyrir árið ‘97. Stjómin. Ann'^'niFrá Reikifélagi Norður- )' lands Fundur verður haldinn sunnudaginn 8. febrúar kl. 17.00 í Brekkuskóla. Allir sem Iokið hafa námskeiði í reiki velkomnir. Stjómin. F.B.A. samtökin (fullorðin börn alkó- hólista). Emm með fundi alla sunnudaga kl. 20.30 í AA-húsinu við Strandgötu 21, efri hæð, Akureyri. Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. □ Huld 5998297 IV/V 3 Árnað heilla Klara Tryggvadóttir húsfreyja, Litla Hvammi 7, Húsavík er níræð í dag. Eiginmaður hennar er ísak Sigurgeirsson fyrrverandi bóndi. Nánustu aðstandendur munu samfagna afmælisbarninu í dag. Messur Gierárkirkja Laugardagur 7. febrúar: Kl. 13.00: Kirkjuskóli barnanna. Lit- ríkt og skemmtilegt efni. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum. Sunnudagur 8. febrúar: Kl. 14.00: Messa. Kl. 17.00: Fundur Æskulýðsfélagsins. Þriðjudagur 10. febrúar: Kl. 18.00: Kyrrðarstund í kirkjunni. Scra Gunnlaugur Garðarsson. Messur Akureyrarkirkja Laugardagur 7. febrúar: Kl. 12.00: Hádegistónleikar. Súpa í Safnaðarheimili eftir tónleika. Sunnudagur 8. fcbrúar: Kl. 11.00: Sunnudagaskólinn í Safnað- arheimilinu. Kaffisopi og fræðsla fyrir foreldra í fundarsal. Séra Þórhallur Heimisson og Séra Guðný Hallgríms- dóttir spjalla um hjónabandið. Kl. 14.00: Guðsþjónusta. Vænst er þátt- töku fermingarbarna og foreldra þeirra. Séra Guðný Hallgrimsdóttir predikar. Séra Birgir Snæbjömsson, séra Svavar A. Jónsson. Kl. 17.00: Æskulýðsfélagið. Fundur ( kapellunni. Kl. 15.30-20.30: Hjónanámskeið í Safnaðarheimilinu. Mánudagur 9. febrúar: Kl. 20.30: Biblíulestur í Safnaðarheim- ilinu. Guðmundur Guðmundsson héraðs- prestur leiðir samvemna um efnið: Inn- gangsfræði - að ljúka upp Biblíunni. Miðvikudagur 11. febrúar: Kl. 10.00-12.00: Mömmumorgunn í Safnaðarheimili. Guðfinna Nývarðsdótt- ir heilsuvemdarhjúkrunarfræðingur fjall- ar um þroska bama. Fimmtudagur 12. febrúar: Kl. 17.15: Fyrirbænaguðsþjónusta. Bænarefnum má koma til prestanna. Möðruvallaprestakall Sunnudagur 8. febrúar: Kl. 11.00: Sunnudagaskólinn í Möðm- vallakirkju. Hann verður með svipuðu sniði og venjulega, blöð og mætingar- miðar afhentir og mikið sungið. Sara Helgadóttir spilar á gítarinn, stjómar söng og aðstoðar við fræðsluna. Skúli Torfason kemur og spilar á hið nýja hljómborð kirkjunnar. Foreldrar og/eða aðstandendur em hvattir til að mæta með bömum sínum. Sóknarprestur. Háteigskirkja Sunnudagur 8. febrúar: Kl. 14.00: Messa. Séra Ágúst Sigurðs- son predikar. Séra María Ágústsdóttir þjónar fyrir altari. Vídalínskirkja Sunnudagur 8. febrúar: Kl. 11.00: Guðsþjónusta. Kórkirkjunn- ar leiðir almennan safnaðarsöng undir stjóm organistans Jóhanns Baldvinsson- ar. Félagar úr Oddfellowstúkunni Snorra goða taka þátt í athöfninni. Stefán B. Veturliðason, verkfræðingur flytur hug- leiðingu. Sunnudagaskólinn í safnaðar- heimilinu á sama tíma. Séra Bjami Þór Bjamason. Kálfatj arnarsókn Laugardagur 7. febrúar: Kl. 11.00: Kirkjuskóli í Stóru-Voga- skóla. Bessastaðasókn Sunnudagur 8. febrúar: Kl. 13.00: Sunnudagaskóii í íþrótta- húsinu. Lindi ekur hringinn fyrir og eft- ir athöfn. WORLDWIDE EXPRESS EITT NÚMER AÐ MUNA 5351100 ORÐ DAGSINS 462 1840 I Samkomur Hvítasunnukirkjan Akureyri Sunnudagur 8. febrúar: Kl. 14.00: Fjölskyldusamkoma. Ræðu- maður Tómas Ibsen. Krakkakirkja verð- ur á meðan á samkomu stendur fyrir 6-12 ára krakka og bamapössun fyrir böm frá eins til fimm ára. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Vonarlínan sími 462 1210. Símsvari allan sólarhringinn með upp- örvunarorðum úr ritningunni. Hjálpræðisherinn Akureyri Sunnudagur 8. febrúar: Kl. 11.00: Sunnudagaskóli. Kl. 17.00: Almenn samkoma. Guð- mundur Ómar Guðmundsson talar. Kl. 20.00: Unglingasamkoma. Mánudagur 9. febrúar: Kl. 15.00: Heimilasambandið. Allir em hjartanlega velkomnir. Innréttingar Framleiðum [i J' 7/^ / ■ . ;■ .... / > > / . J L Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Parket í miklu úrvali. Sýningarsalur er opinn frá kl. 9-18 mánudaga-föstudaga. Dalsbraut 1 • 600 Akureyri Sími 461 1188 Fax 461 1189 Kvöld- námskeið Kvöldnámskeið í svæðameðferð á Ak- ureyri 2.-20. mars. Fullt nám sem allir geta lært. Þitt tækifæri er núna. Hringdu og fáðu upplýsingar. Kennari Sigurður Guðleifsson, sími 587 1164. ÍMHAéttuKjG/lOCfltAMfa Trésmiðjon fllfo ehf. • Óseyri lo • 603 Akureyri Síml 461 2977 • Fax 461 2978 • Forsími 85 30908

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.