Dagur - 07.02.1998, Blaðsíða 23

Dagur - 07.02.1998, Blaðsíða 23
LÍFIÐ t LANDINU APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 8. janúar til 24. febrúar er í Borgar apóteki og Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. L)4ja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. '09-24. Upp- Iýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga. kl. 10- 14 til skiptis við HafnarQarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið \drka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en Iaugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Laugardagur 7. febrúar. 38. dagur ársins — 327 dagar eftir. 6. vika. Sólris kl. 9.50. Sólarlag kl. 17.35. Dagurinn lengist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 stía 5 umgangs 7 ámi 9 varúð 10 særa 12 vond 14 ótta 16 ellegar 17 hrósir 18 bakki 19 lærði Lóðrétt: 1 ryk 2 dreitill 3 kyrrðar 4 krap 6 helgikvæði 8 úthald 11 yfírgefin 13 ótti 15 hrygning Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 myrk 5 auðug 7 ötul 9 ró 10 landi 12 ansa 14 tau 16 dýr 17 skræk 18 átu 19 lið Lóðrétt: I ntjöl 2 raun 3 kulda 4 aur 6 góðar 9 takast 11 indæl 13 sýki 15 uku G E N G I Ð Gengisskráning Seðlabanka íslands 6. febrúar 1998 Dollari Fundarg. 72,370 Kaupg. 72,170 Sölug. 72,570 Sterlp. 119,110 118,790 119,430 Kan.doll. 50,560 50,400 50,720 Dönsk kr. 10,582 10,552 10,612 Norsk kr 9,681 9,653 9,709 Sænsk kr. 9,020 8,993 9,047 Finn.mark 13,301 13,262 13,340 Fr. franki 12,031 11,996 12,066 Belg.frank. 1,95360 1,94740 1,95980 Sv.franki 49,960 49,820 50,100 Holl.gyll. 35,770 35,660 35,880 Þý. mark 40,310 40,200 40,420 Ít.líra ,04082 ,04069 ,04096 Aust.sch. 5,730 5,712 5,748 Port.esc. ,39380 .39250 ,39510 Sp.peseti ,47560 ,47410 ,47710 Jap.jen ,58230 ,58040 ,58420 irskt pund 101,230 100,910 101,550 SDR 98,220 97,920 98,520 ECU 79,430 79,180 79,680 GRD ,25450 ,25370 ,25530 LAVGARDAGVR 7. FEURÚAR 1998 - 39 . . WBSBBBk EGGERT Hvaða dökku alettui eru þetta á kassanum þarna? HERSIR Jasja, að síðustu komstu í ferskt loft oq hittir áhugavert fólk! SKUGGI SALVÓR Eg æt\a að hjálpa Hilary að' pakka fyrir ferðina. W Er kvíðin? BREKKUÞORP Eg veit að þessir sálrænu þankar munu aldrei angra bróður minn! \ Annars mundi hann segja að sjálfsnámið væri best! walnutcov@aol.com ~y ANDRÉS ÖND K U B B U R Stjðmuspá Vatnsberinn Ef þú getur lesið þetta, þá ertu betur gefinn en flestir balda. Fiskarnir Þú átt ekki skil- ið þessa líðan. Fáðu þér afrétt- ara. Hrúturinn Sigurtilfinningin er í hápunkti. Njóttu hennar vel þ\'i afstaða stjarnanna verður ekki svona hagstæð næstu 2000 ár. Nautið Haltu þig við símann þeir hljóta að fara að hringja. Tvíburarnir Merkilegt i vín geri koni il) U) fagrar og m skal að morgni lofa. Þetta ekki morgunninn til þess. Krabbinn Kræbsen gaar til Danmark faar at hygge sig. Det vil være dejligt. Ljónið Láttu ekki smá mótvind setja þig úr jafnvægi. Ljón eiga að hafa gaman af mótvindi. & Meyjan Þú dustar rykið af gömlum draumi. Púff, en það ryk. Vogin Þú kýst í próf- kjöri Sjálfstæðis- flokksins í Kópa- vogi. Þú ættir að hugsa þinn gang- Sporðdrekinn Þú setur met. í eina mínútu, en það eru engin vitni að því og því borgar sig ekki að segja neinum frá f>ví. Bogmaðurinn Farðu í Karphús- ið og leystu sjó- mannadeiluna, það er enginn annar sem gerir það. Steingeitin Þú byijar nýja starfið sem dómsmálaráð- herra skipaði þig í með því að fletta upp í símaskránni til að tékka á því hvar þú átt að mæta. 4-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.