Dagur - 07.02.1998, Blaðsíða 13

Dagur - 07.02.1998, Blaðsíða 13
LAVGARDAGUR 7. FERRÚAR 1998 - 29 Kjúklingur í hvítvíni I msk. timían 1 msk. steinselja f. 4 saxaður laukur 1-2 kjúklingar (1,6-2,0 kg) 3 msk. ókrydduð brauðmylsna 30 g smjör 50 g smjör olía 50 g grana eða parmesanostur, 2 stórir laukar rifinn /-'/ flaska hvítvín Ofninn er hitaður í 175°C. Litl- um hníf stungið í lærið á nokkrum stöðum og hvítlauks- rifunum þrýst ofan í götin. Lær- 2 dl kjúldingasoð grænmetisbúnt 2 kramdir hvítlauksgeirar salt og pipar ið er penslað með smjöri og það 2 msk. hveiti sett í steikarpott ásamt 114 dl af hvítvíni. Lærið er steikt í 114-2 tíma. Fyllingin er útbúin á með- an. Sveppir, laukur, timían og steinsleja er látið krauma í smjörinu í 5-6 mín., pánnan tekin af hitanum, brauðmylsnu blandað saman við og kryddað. Kjötið tekið úr pottinum og soð- inu hellt í pott. Steikarpotturinn skolaður að innan með örlitlu vatni og því hellt saman við kjöt- soðið ásamt víni ef notað er. Suðan látin koma upp og smakkað til með súpukrafti. Þá er sósan þykkt. Skerið raufar í kjötið með 2 cm bili niður að beini. Setjið fyllinguna í skorn- ingana. Blandið saman smjöri og osti og smyrjið yfir kjötið. Setjið í ofninn í 10-15 mín. Ber- ið fyllinguna sem gengur af fram með kjötinu. Gott er að búa til ríflega af henni og bera fram með í staðinn fyrir kartöflur. Lamhahryggur Provencale f. 6 100 g rjómaostur Kjúklingurinn er skorinn í 8 bita, salti og pipar stráð á bit- ana. Smjör og olía hitað saman og kjúklingahlutarnir brúnaðir með skinnhliðina niður. Laukur- inn settur út í og látinn krauma þar til hann er vel mjúkur. Allri fitu er þá hellt af pönnunni og hvítvíni og kjúklingasoði hellt yfir bitana. Hvítlauk og græn- metisbúnti bætt út í og kryddað með salti og pipar ef þarf. Suð- an látin koma upp og látið krauma í 15-20 mín. Þá eru kjúklingarnir færðir upp á það fat sem á að bera þá fram á. Oll fita er veidd af soðinu og hveitið hrært saman við hluta af fit- unni. Sósan sigtuð í pott. Suðan Iátin koma upp og hrært vel í sósunni. Rjómaosturinn settur saman við og látinn bráðna. Það má þykkja sósuna með örlitlu hveiti hrærðu út í afgangs fitu eða köldu vatni. Lamhalæri með fyllingu og hjúp f.6 Lambahryggur sagaður eftir endilöngu. Hryggjarbeinið sagað sundur milli rifjanna. Áætluð 2-3 rif á mann. Lambalæri, 114-2 kg salt og nýmalaður pipar hvítlaukur eftir smekk 14 bolli ókrydduð brauðmylsna brætt smjör 4-5 msk. steinselja 1 saxaður laukur hvítvín súpukraftur 2 söxuð hvítlauksrif Fylling: 100 g brætt smjör 200-300 g sneiddir sveppir 25 g smjör og pipar nuddað á kjötið, það [±f Frostlög Hf Rafgeymi Ef Þurrkublöð Ef Smurolíu Eí Ljósaperur Ef Rúðuvökva Vetrarvörur í úrvali á góðu verði. Rúðusköfur, rúðuvökvi, frostlögur, ísvari, lásaolía, hrímeyðir og sílikon. léffir j?ér lífið bundið upp á 2-3 stöðum ef þörf krefur. Kjötið sett í ofnskúffu og steikt í 30 mín., penslað yfir það með fitunni í skúffunni eða smjöri meðan á steikingu stend- ur. Steinselja, brauðmylsna, laukur og hvítlaukur er hrært vel saman og blandað í brætt smjör- ið. Kjötið tekið úr ofninum, böndin losuð af kjötinu, fylling- unni þrýst á kjötið, má bleyta hana með fitunni úr skúffunni. Kjötið steikt áfram í 10-15 mín., síðan látið standa í 10-15 mín. áður en það er skorið í sneíðar á milli rifjanna. Það þarf að skera það varlega svo fyllingin detti ekki af. Borið fram með soðnum kartöflum. Tiramísú _________L_8________ 150 g saxað suðusúkkulaði 24 stk. ladyfinger 2 bollar sterkt og kalt kaffi 6 egg, aðskilin 6 msk. sykur 500 g mascarpone Kexið lagt í bleyti í kaffí. Gott er að minnka kaffið og setja kaffi- líkjör í staðinn. Eggjarauður og sykur er hrært saman þar til blandan verður létt og Ijós. Henni er hrært saman við ost- inn. Eggjahvíturnar eru stíf- þeyttar og blandað varlega sam- an við ostahræruna með sleikju. Helmingurinn af kexinu er sett- ur í botninn á skál, þar yfir helmingurinn af ostahrærunni og helmingurinn af súkkulað- inu. Síðan sett annað eins Iag. Látið standa í 1-2 tíma áður en borið fram. Ostakaka „Irish Coffee“ Botn: 1 bolli hafrakexmylsna 1 msk. púðursykur 14 tsk. kanill 5 msk. brætt smjör Fylling: 750 g rjómaostur 17 5 g púðursykur 4 egg_________ 2 msk.+2 tsk. kaffilíkjör 'á tsk. vanilludropar 5 tsk. skyndikaffi 1 dl. viskí Ofan á: 14 tsk. skyndikaffiduft 'á tsk. sykur 154 bolli rjómi 1 msk. sykur Ofninn er hitaður í 175°C. Kex- mylsna, sykur, kanill og smjör blandað saman, þrýst í botninn á lausbotna klemmuformi, 24 cm. Rjómaosturinn er hrærður mjúkur með sykrinum, eggjun- um bætt einu og einu í blönd- una, líkjör og vanilludropar sett- ir út í. Kaffið leyst upp í viskíinu og blandað í ostahræruna. Hellt yfir kexbotninn. Bakað á neðstu rim í 45 mfn. og kakan er látin kólna áður en hún er tekin úr forminu. Látin standa í kæli í 1- 2 daga. Aður en hún er borin fram er 14 tsk. af sykri og kaffi- dufti leyst upp í 1 msk. af rjóma. Rjóminn þeyttur, ásamt kaffi- rjómanum, og jafnað yfir kök- una. Kakan er skreytt með rifnu súkkulaði eða súkkulaðibaun- um. nyr heigarþáttur i Bæjarsjónvarpinu laugardag kl.5 Við leitum að ungu hæfileikafólki, 16 óra og eldri, til aS taka þótt í rokksöngleiknum GREASE í Borgarleikhúsinu í sumar. Söng-, dans- og leikprufur í Borgarleikhúsinu 14. - 17. febrúar. Ekki væri verra ef þú kynnir eitt eða fleiri lög úr GREASE. Nánari upplýsingar og skráning í síma 568 5500 á skrifstofutíma. BORGARLEIKHÚSIÐ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.