Dagur - 18.03.1998, Side 10

Dagur - 18.03.1998, Side 10
ÞJÓÐMÁL 10- MIÐVIKUDAGUR 18. MARS 1998 Framreiðslumann eða mann vanan þjónustustörfum vantar til starfa í Lindinni við Leiruveg. Æskilegur aldur 20-30 ára. Upplýsingar milli kl. 9 og 10, ekki í síma. Nöldur ehf. Tryggvabraut 12 Akureyri HRISALUNDUR iarl Ef Eyvindur 09 HqIIq hefðu þurft oð mallQ þQu hefðu dvQlið hjá okkur 09 vQlið Hrísalundar blQndoð sQlfkjöf úrvals kýrsnitsel volskýren mw Hrísolundur fyrir þig. Sýslumaðurinn á Húsavik Útgarði 1, 641 Húsavík, s. 464 1300 UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður héð á þeim sjélfum sem hér segir: Aðalbraut 33a, Raufarhöfn, þingl. eig. Sturla Hjaltason, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður sjómanna, föstudaginn 27. mars 1998 kl. 13.00._________________________ Ásgata 12, Raufarhöfn, efri hæð, þingl. eig. Sigrún Björnsdóttir, gerð- arbeiðendur Ellingsen ehf. og ís- landsbanki hf., föstudaginn 27. mars 1998 kl. 13.30. Brúnagerði 1, Húsavík (neðri hæð), þingl. eig. Meindýravarnir íslands ehf., gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður, fimmtudaginn 26. mars 1998 kl. 13.00. Fossvellir 10, Húsavík, þingl. eig. Brynjar Þór Halldórsson, gerðar- beiðendur Lífeyrissjóður sjómanna og Sparisjóður Norðlendinga, fimmtudaginn 26. mars 1998 kl. 13.30. Garðarsbraut 25, Húsavík, þingl. eig. Einar Þór Kolbeinsson og Mar- ía Óskarsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður sjómanna og Sýslu- maðurinn á Húsavik, fimmtudaginn 26. mars 1998 kl. 14.00. Garðarsbraut 67, Húsavík 0302, þingl. eig. Sigríður Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins húsbrd. Húsnæðiss., fimmtudaginn 26. mars 1998 kl. 14.30. SunnuvegurS, Þórshöfn, þingl. eig. Björgvin Axel Gunnarsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins, Sparisjóður Þórshafnar og nágr. og Sýslumaðurinn á Húsavik, föstudaginn 27. mars 1998 kl. 15.00. Sýslumaðurinn á Húsavík, 17. mars 1998. Halla Bergþóra Björnsdóttir, fulltrúi. .Xfc^wr Óvíða i heiminum er aðstaða á skurðstofum og gjörgæslu betri en á Landsspítalanum, segir greinarhöfundur og þar var nýverið opnuð mjög fullkomin hjarta- og æðarannsóknarstofa. Framarlega í hj artalækiiiiiguin Land Kransæðavíkkanir pr. milljón íbúa Þýskaland 1352 ísland 1306 Belgía 1143 Sviss 963 Holland 871 Austurríki 738 Noregur 731 Frakkland 592 Svíþjóð 556 Finnland 357 Spánn 313 Danmörk 302 Evrópu meðaltal 485 Tafía 2. Tolur um fjölda kransæðavíkkkana í nokkrum Evrópulöndum árið 1995, talið i fjölda meðferða pr. milljón íbúa. Svipað er uppi á teningnum varðandi fjölda þræðinga, þar er ísland i þriðja sæti á eftir Þýskalandi og Belgíu. GUÐMUND- F* 1 UR G. ÞOR- Iarinsson Wf \ “* Hf| FORMAÐUR STJÚRNAR- i >J : NEFNDAR RlKISSPlTALA, ■ J /I SKRIFAR Á undanförnum árum hefur á Landsspítala orðið mikil aukn- ing á aðgerðum vegna hjarta- sjúkdóma, einkum kransæða- víkkana. Kransæðaþrengingar hafa aukist nokkuð, en fjöldi op- inna hjartaaðgerða hefur staðið í stað. Af meðfylgjandi töflul má sjá hvernig fjöldi kransæðavíkk- ana hefur nær fjórfaldast á 7 árum. Meðfylgjandi tafla 2 sýnir og samanburð við fjölda slíkra að- gerða í öðrum Evrópulöndum. Þær tölur eru fyrir árið 1995, en margt bendir til þess að staðan hafi fremur breyst Islandi í hag á síðustu tveim árum. Verið er að afla talna. Niðurstaðan er að tíðni kransæðavíkkana er 4.3 sinnum meiri hér en í Dan- mörku, 3.6 sinnum meiri en í Finnlandi, 2.3 sinnum meiri en í Svíþjóð og við gerum um 80% fleiri slíkar aðgerðir en Noregur. Stjórnarnefnd Ríkisspítala hefur með sparnaðar- og að- haldsaðgerðum sínum ákveðið að fækka þessum aðgerðum um 10%. Auðvitað gera menn það ekki með gleði í huga. En þó að- gerðum þessum sé fækkað um 10% gerum við um 60% fleiri að- gerðir miðað við fólksQölda en það Norðulandanna sem flestar aðgerðir gerir, Noregur. I öllum löndum í kringum okkur eru biðlistar eftir heilbrigðisþjón- ustu, nýjar fréttir gera að um- talsefni biðlista í Noregi, því ríka landi sem ráðgerir að vera skuld- laust um aldamót. Sjálfsagt vekja þessar tölur upp spurningar. Hjartalæknar okkar benda á að dánartíðni hér á landi sé lág og að í því efni stöndum við vel miðað við ná- grannalönd. Það staðfestir þá skoðun okkar að heilbrigðisþjón- usta á Islandi sé með því besta sem þekkist. Nýlega opnaði Landsspítalinn nýja hjarta- og æðarannsóknar- stofu þar sem saman fara rann- sóknir og aðgerðir í stíl við það sem best þekkist þar sem tæknin hefur náð lengst. Hér var um að ræða fjárfestingu upp á 120-130 milljónir króna og mér er tjáð að ekki sé vitað um neina slíka að- stöðu í heiminum sem sé betri en þessi. Erlendir sérfræðingar sem hingað hafa komið og ís- Ienskir læknar sem utan hafa farið segja okkur að óvíða í heiminum sé aðstaða á skurð- stofum og gjörgæslu betri en á Landsspítalanum. Þannig kemur margt í hugann þegar rætt er um að hjartasjúklingar séu settir á guð og gaddinn í okkar landi. Opnar hjartaaðgerðir kransæðavíkkanir hjartaþræðingar 1991 166 105 548 1992 254 161 597 1993 248 219 617 1994 267 230 497 1995 243 340 600 1996 228 347 570 1997 243 373 620 1998 (áætlun) 225 336 558 Aðgerðir í viku eftir opnun æðaþræðingastofu 5-6 6 til 10 15 Biðlisti 10. mars 1998 62 60 110 Tafía 1. Hjartaaðgerðir, kransæðavikkanir og hjartaþræðingar á Ríkisspítölum 1991-1998

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.