Dagur - 09.04.1998, Blaðsíða 16

Dagur - 09.04.1998, Blaðsíða 16
ARI & CO ■ Auglýslngastofa 32- FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1998 1 Ketilhúsinu í Listagilinu ...opiö alla páskahelgina frákl. 12:00 19:00 Uel yfir 10.000 íónlisíaríitlar úr ýmsum áttum. Ilokadagur er 13. apríl Veró frá kr. 99,- LÍFIÐ í LANDINU Landogþjóð 1. Hvar á landinu eru Orustuhóll? 2. Sesseljubúð heitir neyðarskýli Slysavarnafélags Islands, efst á Oxnadalsheiði. Hver var Sess- elja sú sem skýlið er eftir nefnt og hverjir voru bróðursynir hennar? 3. Nokkrir bæir í Akrahreppi í Skagafirði, standa sunnan Norðurár, og þegar farið er til þeirra er ekið yfir brúna á Norð- urá á móts við Silfrastaði og þaðan áfram suður eftir. En hvað er það svæði, þar sem þessir bæir eru, gjarnan kallað? 4. Spurt er um tvo þeirra manna sem voru kannski mestu síldar- spekúlantar Islands fyrr og síð- ar. Annar þeirra var ódauðlegur gerður í Guðsgjafarþulu Lax- ness þejgar skáldið gaf honum nafnið Islandsbersi og hinn var kominn af þekktum ættboga. Meðal bræðra hans voru banka- stjóri og forsætisráðherra. Hverjir voru mennirnir? 5. Hvað heita leikararnir Ijórir, The grand old men, sem nú gera það svo gott í uppfærslu Leikfélags Islands á stykkinu Fjórum hjörtum, eftir Ólaf Jó- hann Ólafsson. 6. Hvaða blaði ritstýrði Þorsteinn Pálsson um miðjan áttunda ára- tuginn, blaði sem nú er ekki lengur til sem slíkt nema á Al- netinu. 7. Hver var fyrsti útvarpsstjóri Rík- isútvarpsins og hver var fyrsta útvarpsþulan? 8. Óvenjulegt er að getið sé sér- staklega í Qölmiðlum að ástar- ævintýri ungs fólks hafi fari út um þúfur. Sú var þó raunin nú í vikunni. Hvaða mál er hér átt við - og hvað heitir sönghópur sá sem stúlkan, sem hér um ræðir, hefur starfað með? 9. Hvaða söngvari var það sem nánast ódauðlegur varð þegar hann söng lagið Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig, rétt í kringum 1960. 10. Spurt er um þekktan íslenskan skóla- og vísindamann sem bjó á Akureyri og lést á síðasta ári. Hann ritaði margt af ýmsu tagi um dagana, var m.a. ritstjóri Heima er best í áratugi, og ævi- saga hans kom út í tveimur bindum undur nafninu Sól ég sá. Hver var maðurinn? Flóðgáttin. Hérsést á mynd frægasta flóðgátt íslands fyrr og síðar. Hún var tekin í notkun árið 1927 og var hluti af mannvirki sem olli straumhvörfum i rækunar- og búskaparsögu heils hér- aðs, Flóans. Hvert var mannvirkið og hvar er flóðgáttin? Frambjóðendurnir. Frambjóðendur í for- setakosningunum 1996 voru Pétur Kr. Hafstein, Guðrún Agnarsdóttir, Ástþór Magnússon og Ólafur Ragnar Gríms- son. Hver var hlutfallsleg skipting at- kvæða milli þeirra í kosningunum - þar sem Ólafur Ragnar bar sigur úr býtum? Kauptúnið. Hvert er þetta kauptún sem hér sést á myndinni og hvað heitir fyrir- tækið sem stendur að rekstri frysti- hússins á staðnum - en það er sam- nefnt fjallinu pýramidalagaða sem sést i baksýn á þessari mynd? Svör: •UingQIH BJJ UOSSJOpupjg UUI -jiaij jppuiajg jba uin jjnds jd jpi| iuas uuunpe^ 'oi •uoscujBfg jeuSey npSosjjpfs qe jba ujjaci '6 'epuBj bj||b mjsa; bjbi| jjæ uias eu>||n}s8uos Bj8un idoij - s|j;8 aaadg paui piSuns Jnjaij unij ua ‘ag |a[/\[ So uossjiaftioc] iu|of.| iibíJ qia ja jajj -g Of6I 9PsnBM QPJ°|J JsíXj J9J pidjBA -jnspjiy jc8acj ‘uBjníJ bjsj/Íj jijjopsunui8Q unj8ig 80 uuuof)ssdjBA)n ijsjAj jba uossrfjaqjocj seupf ' L •njsnupfcJc[piui|ofj Bpi|q|B BjiaA qb ja pspæ uias ‘nui)au[Y p iujbu nssacj jipun |iqiui qb)s jb oas un|piui|of) sjBfjj i))as SBpnqiAQiui '[5 •qiqBuii) npujau e sisiy\ ijpf)S)u jba uossjbj uuia)sjo(j -9 •uossp|BJBjj quna 80 uossjjo -ÍX3 JBUunQ ‘uosBUJBfa issay ‘uosba33Xjj^ iujy jiacJ rna uin jjnds ja jaq uias Juofj JiuJBJOjiaq •)ja;jB_IXa8ug jb uuiuioq ‘uuiq jba uossjqipauag uuia.\g 80 ‘BSjaqspuB|S| ipujau pip]B>|ss|aqpþj uias ‘uossjop||Ð| | Jcqsp Jiacj njOA Bjjaq aivfx ■£ Jarðfræðingurinn. Hann var frægasti jarðfræðingur al/ra tíma á íslandi - og aldrei kom svo eldgos á íslandi að hann væri ekki mættur i grænum hvelli og þá með merkillega húfu sem varð ein- kennistákn hans. Hvernig leit hún út og hver var annar tveggja leggja í nafn- númeri mannsins, talnaruna sem menn fara stundum með þegar þeir slá hendi undir borð og óska að sér gangi allt i haginn? ■|Cp -JBQBJJBAg I UJOfj^ B ipiIOCJ ‘jnjjoflj 80 ‘spUBJSJ I)3S -joj 80 jnpjoABfuiuipofcJ ‘upf)su)| Jiacj iuoa sueq JIuXs ua ‘|BpjBQBJJBAg 1 UJofL Q BpUOC| SUUBjpcJ Ji)sXs jba un11 •uXajnqv y ujyfpja nfpssag nuoq -bujbabsXjs njqqacJ ujpcJ JijJ^ jnPM Qnqnfpssas •dnuSBuio'j uinjjiS uinjiuoq qb JiijsnB ja piuioq ua jnpc njqqou ‘uui -SaAQofcJ qia ucuuns ‘jbcJ nuiunBjq i uibjj jnpuajs 80 n|sXss|pjB)jB>(g-jn)sa/\ i npjg e ja npqnjsnjQ •qiABfqXay i jnpBuidnBqjpjs jba 8o uossuof jnpjn8ig jaq uubjj • ‘fl-6-Z, jba unds ja uin uias nuuauinujBu i uuun88aj 80 ejnq -jjoqs pncj jba sucq uqejsiuuaquia ‘uossuuBjpcj uu! -jiaq jnpjnSig ja jjnds ja uin uias uuunSuipaujpjBf • un -pui)spuB|ny ja pqpfj 80 jn8oAidnf(j ja piunjdnBy • ‘%þ‘lþ uossuiuQ JBuSey JnjejQ 8o %s‘6Z upJs 'Jcll ,J>I jnJ?d Ji))9psJBu8y unjpnj) ‘BpæAq -)B ejppiaj8 %l‘z Jnc|q uossnu8c[^ jpcj)sy pc 9661 uinunSuiusoqcjasjoj j 8;uucc| jsnjdiqs ipæAqjy • •uinjojjBQBjscunjy uinpujauoAS p ‘jyjiAij uinqqoq c ja uias JBUun)iaAycp|j jjySppy ja e)jac| • Horft til Bessastaða. Hvað hét kappi sá sem gaf íslensku þjóðinni Bessastaði í kringum 1950 til að þar mætti verða bústaður íslensks þjóðöfðingja?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.