Dagur - 09.04.1998, Side 19

Dagur - 09.04.1998, Side 19
Gisting í ReykJavík Vel búln 2ja herb. íbúð skammt frá Kringlunni. Sængurföt og handklæði fylgja. Grímur og Anna, slmi 587 0970 eöa 896 6790. Húsnæði Óska eftir að taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð eða raðhús sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. I síma 462 4445.'. Hljóðfæri Vantar notað píanó sem fyrst, helst ódýrt. Upplýsingar í síma 460 6124, Björn eða 462 7883. Til sölu Til sölu 32*15 tommu góð dekk á sex gata Spok felgum. Verö kr. 30.000,-. GSM sími meö aukabúnaði kr. 8.000,- Einfasa loftbressa, verö kr. 12.000,-. Upplýsingarí síma 462 4734 eftir kl. 17. Dulræn mál Les í bolla, tarot spil, víkingakort, dulskyggnispil og rúnir. Símaþjónusta. Kem I saumaklúbba, kvöld- og helgarþjónusta. Slmi 568 1281, Sigurveig. Fyrir handverkið NOVA rennibekkir og patrónur. POOLEWOOD rennibekkir. MINI rennibekkir. VERITAS handverkfæri og hjálpartæki fyrir útskurðinn. STÓRGRIPAHORN lítil og stór. TROMLUR OG SAGIR I steinsmíðina. Flatlegur I 5 stæröum, handaband, slípiþræöir og fl. Sjón er sögu ríkari. Gylfi Eldjárn Sigurlinnason Hólshrauni 7 220 Hafnarfjörður Sími 555 1212 Fax 555 2652. Garðyrkja Tökum að okkur klippingu og grisjun trjáa og runna. Fellum einnig stærri tré, fjarlægjum afskurö sé þess ósk- aö. Upplýsingar I símum: hs. 461 1194 - vs. 461 1135. Farsímar 893 2282 - 853 2282. Garötækni. Héöinn Björnsson skrúö- garöyrkjumeistari. Útgerð Til sölu grásleppuleyfi sem passar á 29 rúmmetra bát. Einnig grásleppuúthald, u.þ.b. 270 stutt net með öllu tilheyrandi. Uppl. I síma 434 7845 eöa 853 0818. Bátar Vantar úreltan Sóma 600. Má þarfn- ast lagfæringa. Staögreiösla fyrir rétt- an bát. Uppl. I síma 434 7845 eöa 853 0818. Símatorg Viltu bæta kynlífið og færa það inn á nýjar brautir? Hringdu I sima 00569004404.___ Viltu heyra hvaö tvítugar stúlkur gera á nóttunni? Hringdu I síma 00569004339.___ Spjallið og kynnist á bestu spjall- og stefnumótallnunni slmi 00569004356.__________________ Sonia og Angela eru tilbúnar aö degi sem nóttu meö raunveruleg atriði I síma 00569004346._____________ Erótískar upptökur I síma 00569004330.__________________ Hringdu I síma 00569004345 og hlustaðu á nætursögur.________ Karlmenn tala viö karlmenn. Eitt sím- tal og allt að 10 karlmenn tala saman I einu. Sími 00569004360. ABURA, 135 kr./mín. (nótt), 180 kr./mín. (dag). Bifreiðar Rússajeppi. Vil kaupa frambyggöan rússajeppa, gangfæran eöa ógangfæran. Uppl. I s. 557 6229 eftir kl. 19, Til sölu Toyota Touring árg. 1996, ekin 45 þús. km. Álfelgur, dráttarkúla o.fl. Nánari uppl. I vinnusíma 462 1415, heimas. 462 3049. Dráttarvélar Til sölu Zetor 5718, árg. 1973. í ágætu lagi. Uppl. I s. 463 1320. Varahlutir Varahlutir í Range Rover og Land- rover. Japanskir varahlutir I japanska og kóreska bíla, þar á meöal eldsneytis-, smurolíu- og loftsíur. Varahlutaþjónusta fyrir allar geröir vinnuvéla og flutningatækja. B.S.A. sf., Skemmuvegi 12, Kópavogi, Sími 587 1280, bréfslmi 587 1285. Ökukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboði 846 2606. Fundir Félag skógarbænda á Norðurlandi heldur aðalfund í Miðgarði, SkagaFirði, þriðjudaginn 14. apríl kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf sam- kvæmt samþykktum félagsins. Gestur fundarins verður Bjöm B. Jóns- son framkvæmdastjóri Suðurlandsskóga. Stjómin. bríhyrningurinn andleg miðstöð. Miðillinn Skúli Lórenzson verður með skyggnilýsingarfund í Hamri v/Skarðshlíð laugardagskvöldið 11. apríl kl. 20.30. Miðaverð 1.000,- kr. Allir hjartanlega velkomnir. Þríhyrningurinn. Árnað heilla Þessi litla stúlka Svanhildur Axelsdótt- ir, Seljahlíð 5d, Akureyri, verður fimm- tug þann 14. apríl nk. Hún og eiginmaður hennar, Guðmundur Steindórsson, munu taka á móti gestum að heimili sínu laugardagskvöldið 11. apríl frá kl. 20. Jóna Ingibjörg Pedcrsen Víðilundi 20, verður 70 ára laugardaginn ll.apríl. Hún tekur á móti vinum og ættingjum í samkomusal Dvalarheimilisins Hlfðar, kl. 15-18 sama dag. Helgihald Mosfellsprestakall Lágafellskirkja Skírdagur: Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 og 13.30. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 08.00. Einsöngur: Signý Sæmundsdóttir. Kirkjukaffi í skrúðhússalnum. Annar í páskum: Fermingarguðþjónusta kl. 10.30.__________________________ Mosfeliskirkja Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14.00. Einsöngur: Signý Sæmundsdóttir. Sunnudagurinn 19. aprfl: Fermingar- guðsþjónusta kl. 13.30. Sumardagurinn fyrsti 23. aprfl: Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 13:30.________ Reykjalundur Skírdagur: Guðsþjónusta kl. 19.30. Alt- arisganga. Einsöngur: Signý Sæmunds- dóttir. ÖKUKEIXIIMSLA Kenni á nýjan Land Cruiser Útvega öll gögn sem með þarf. Aðstoða við endurnýjunarpróf. Greiðslukjör. JÓN S. ÁRNASON Símar 462 2935 • 854 4266 TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA. Helgihald Akureyrarkirkja Skírdagur: Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Fermingarguðsþjónsuta kl. 13.30. Kvöldmessa og altarisganga kl. 20.30. Séra Birgir Snæbjömsson. Föstudagurinn langi: Lestur Passíu- sálma kl. 12.0Q. Lésnir verða 10 sálmar í einu og leikið á orgelið á milli. Áætlað er að lestri ljúki um kl. 17.00. Guðsþjónusta á Hlíð kl.. 16.00. Altarisganga fermingarbama kl. 18.00. Kyrrðarstund við krossinn kl. 21.00. Þóra Einarsdóttir syngur einsöng. Kór Akur- eyrarkirkjú syngur. Komíð og takið þátt í táknrænni og áhrifamikilli bænagjörð. Séra Svavar Á. Jónsson. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8.00. Björg Þórhallsdóttir syngur einsöng. Hjálmar og Sveinn Sigurbjömssynir leika á trompeta. Kór Akureyrarkirkju syngur. Séra Svavar A. Jónsson. Messa á FSA kl. 10.30. Sr. Svavar A. Jónsson. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00. Bama og unglingakór Akureyrarkirkju syngur. Hjálmar og Sveinn Sigurbjörnssynir leika á trompeta. Séra Birgir Snæbjöms- son. Messað á Seli kl. 14.00. Sr. Birgir Snæ- bjömsson. Glerárkirkja Skírdagur: Fermingarmessa kl. 10.30. Fermingarmessa kl. 13.30. Messa kl. 21.00. Föstudagurinn langi: Messa kl. 14.00. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8.00. Léttur morgun- verður að messu lokinni í safnaðarsal. Séra Guðmundur Guðmundsson predik- ar. Séra Gunnlaugur Garðarsson þjónar fyrir altari. Hátíðarsöngvar séra Bjama Þorsteinssonar sungnir. Hvítasunnukirkjan Akureyri Skírdagur: Lofgjörðarstund og brotning brauðsins kl. 20.00. Föstudagurinn langi: Samkoma kl. 20.00. Ræðumaður Jóhann Pálsson. Páskadagur: Hátíðarsamkoma kl. 14.00. G. Theodór Birgisson predikar. Samkom- an verður send út hjá sjónvarp Aksjón kl. 18.00 sama dag. Vonariínan, sími 462 1210. Símsvari allan sólarhringinn með uppörvunarorð úr ritningunni. Helgihald Hjálpræðisherinn Akureyri Skírdagur: Biblíulestur kl. 17.00. Getsemane-samkoma kl. 20.30. F’östudagurinn iangi: Biblíulestur kl. 17.00. Golgata-samkoma kl. 20.30. Gestir okkar þessa daga verða Anne Marie og Harald Reinholdtsen fyrrverandi flokkstjórar á Akureyri. Páskadagur: Upprisufögnuður kl. 08.00. Morgunverður eftir samkomuna. Hátíðarsamkoma kl. 17.00. Ragnhildur Jóna Níelsdótlir talar. Allir em hjartan- lega velkomnir. Sjónarhæð Föstudagurinn langi: Samkoma á Sjón- arhæð kl. 17.00. Páskadagur: Samkoma á Sjónarhæð kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. Takið eftir Stígamót, samtök kvenna gegn kynfcrð- islegu ofbeldi. Símatfmi til kl. 19.00 í síma 562 6868. FBA deildin á Húsavík. Fundir vikulega á sunnudögum kl. 20.30 og á mánudögum kl. 22 í Kirkjubæ. Frá Sáiarrannsóknafclaginu á Akur- eyri._____________________________ Minningarkort félagsins fást í Bókval og Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá félag- inu. Stjórnin. Minningarkort Menningarsjóðs kven- na í Hálshreppi, fást í Bókabúðinni Bókval.___________________________ Minningarkort Sjálfsbjargar á Akur- eyri og nágrenni fást í Bókabúð Jónasar, Bókval, Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi.___________________________ Minningarspjöld Kvenfélagsins Fram- tíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blóma- búðinni Akri, Dvalarheimilinu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldarvík, Möppudýr- inu Sunnuhlíð og hjá Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9._______________ Minningarspjöld Hjáipræðishersins fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strandgötu 25b, 2. hæð.______________________ Minningarkort Styrktarsjóðs hjarta- sjúklinga fást í öllum bókaverslunum á Akureyri og einnig í Blómabúðinni Akri, Kaupangi._________________________ Minningarkort sjóðs Guðnýjar Jóns- dóttur og Ólafs Guðmundssonar frá Sörlastöðum í Fnjóskadal til styrktar sjúkum og fötluðum í kirkjusóknum Fnjóskadals fást í Bókabúð Jónasar. Þökkum þeim sem sýndu vinarhug við andlát og útför SIGRÍÐAR BENEDIKTSDÓTTUR frá Hofi. Sérstakar þakkir til allra þeirra sem önnuðust hana þann tíma sem hún dvaldi á Kristnesspítala. Vinir hinnar látnu. Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föð- ur, tengdaföður og afa FRIÐGEIRS EIÐSSONAR Víðilundi 24, Akureyri. Ása A. Kolbeinsdóttir, Kolbrún Friðgeirsdóttir, Kristján Jóhannesson, Ása Arnfríður, Hilmar og Friðgeir Jóhannes. Elsku litla dóttir mín LÍNA ELÍSABETH EINARSDÓTTIR Smárahlíð 18 a Akureyri lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 8. apríl. Þorgerður Þórisdóttir J

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.