Dagur - 23.04.1998, Page 11

Dagur - 23.04.1998, Page 11
FIMMTVDAGVR 23. APRIL 1938 - 11 ERLENDAR FRÉTTIR Sólkerfi verður til Stj amvísiiidíiineim hafa í fyrsta sinn náð iiiynduiii af því þegar reikistjömur verða til uinhverfis sólstjömu „Ég held að þetta séu fyrstu raun- verulegu ummerkin sem við finn- um um reikistjörnur eins og jörð- ina annars staðar í alheiminum," sagði Wayne Holland, stjörnu- fræðingur við Wayne Holland stjörnufræðimiðstöðina í Hawaii. AIIs hafa náðst myndir af fjór- um stjörnum með rykhringjum umhverfis og telja stjörnufræð- ingarnir að úr rykhringjunum verði smám saman til reikistjörn- ur á borð við þær sem við þekkj- um úr sólkerfi okkar. Þrír hópar vísindamanna - í Hawaii, Kaliforníu og Flórída - birtu á þriðjudag myndir af kleinuhringslaga holum í ryk- hringjunum umhverfis stjörnurn- ar. Þessar holur virðast vera vísir að reikistjörnum sem eru byrjað- ar að safna í sig ryki og öðru efni úr hringnum. I dag, fimmtudag, birtist svo í tímaritinu Nature greinargerð frá Wayne Holland um þrjár af stjörnunum fjórum. Ef skýringar stjörnufræðing- anna á því sem er að gerast á myndunum reynast réttar þá renna þær stoðum undir þá skoð- un að reikistjörnuhópar umhverf- is sólstjörnur - eða sólkerfi á borð við okkar - séu algengt fyrirbæri í aiheiminum. En stjörnufræðing- Skógræktarnámskeið Hagnýtt námskeið í skóg- og trjárækt verður hald- ið hjá Skógræktarfélagi Eyfirðinga í Kjarnaskógi 28., 29. og 30. apríl nk. kl. 20.30 til 22.30. Námskeiðsgjald og námskeiðsgögn kr. 2.900,-. Skráning og upplýsingar í Gróðrarstöðinni Kjarna í síma 462 4047. Skógræktarfélag Eyfirðinga, Skógræktarfélag íslands. Þessi stjarna, sem heitir h4497, er mjög svipuð sóiinni okkar en miklu yngri. Um- hverfis hana má sjá hring sem á eftir að breytast i reikistjörnur. ar hafa lengi vel „viljað trúa“ því að svo sé, að því er stjörnufræð- ingurinn David Koerner sagði á þriðjudag. Niðurstöður vísindamannanna eru í samræmi við viðteknar hug- myndir um það hvernig Jörðin mótaðist fyrir milljörðum ára, en ýmislegt kemur þó á óvart. Sóikerfi okkar er talið hafa orð- ið til úr risastóru efnisskýi sem varð til þegar ennþá eldri stjörnur sprungu í tætlur. Þegar þyngdar- aflið sogaði efnið í skýinu inn að sameiginlegri miðju þá varð úr því flöt skífa, en kjarnorkueldur kviknaði í miðjunni þar sem efn- ið var þéttast svo úr varð sólin. Tugum milljarða ára síðar fór efnið í skífunni að safnast saman í gijótkenndar klessur, sem á end- anum urðu að reikistjörnum eins og við þekkjum þær. - The Washington Post HEIMURINN Kommtmistar tvístígandi RÚSSLAND - Miðstjórn rússneska kommúnistaflokksins kemur saman í dag til þess að taka ákvörðun um hvort flokkurinn eigi að fallast á skipan Sergeis Kirijenkós í embætti forsætisráðherra á föstu- dag. Klofningur er kominn upp innan flokksins vegna málsins. Gennadí Sjúganov, leiðtogi rússneska Kommúnistaflokksins, heldur fast í þá afstöðu sína að hafna beri tillögu Jeltsíns, en Selesnjov, for- maður þingflokksins, vill að kommúnistar fallist á tillöguna. Alnæmi breiðist hratt út í A-Evrópu RÚSSLAND - Alnæmisveiran HIV breiðist út með gífurlegum hraða í Austur-Evrópu og er nú svo komið að 190 þúsund manns þar eru smitaðir af henni, en alls eru íbúar í Austur-Evrópu um 450 milljón- ir. A síðasta ári fjölgaði smituðum í Rússlandi um 250%. Sameinuðu þjóðirnar hófu af þessu tilefni í gær árlega baráttuherferð sína gegn alnæmi í Moskvu, höfuðhorg Rússland. Sumars ^ synmg ^SUZUKl/ ---////--" Laugardag og sunnudag frá 12-17 Nýr og stærri jeppi VfTARA ^ IBIHIIII.. .. Rými og einstok þægindi á ánægjulegu veröi !!! BSA M. Laufásgötu 9 • P.O. Box 358 • 602 Akureyri Símar: 462 6300 & 462 3809 • Fax 462 6539 GRAND SUZUKI SWIFT BALENO 1 VITZlR/l Vísbending Átt þú þetta hús? Ef ekki... ... láttu þá drauminn rætast ítMOU Vuokatti á fslandi Kjarrhólmi 28 • 200 Kópavogi Sími 896 6335 • Fax 554 6335 i^VUOKATÍI Lestu bladid ogtaktuþdtt íleiknum! FJ50 oooo KmS Þú greiðir ekkert umfram venjulegt simtal

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.