Dagur - 25.04.1998, Page 12
c12 - L A U'G A S-OA-G UH 2 5: APRÍL 19 98
BORCARBIO KYNNIR:
andv.
garcia
Spennutryllirinn
Lögreglumaður á hælum hættalegs morðingja sem
hann verður að stöðva en má ekki fella.
http://WWW.NET. IS/BORGARBÍÓ
EcreArbié
TBarnaheill
Aðalfundur Barnaheilla
Aðalfundur Barnaheilla verður haldinn mánudaginn 4. maí í
safnaðarheimili Akureyrarkirkju kl. 20.30.
Guðrún Alda Harðardóttir lektor og
Ingþór Bjarnason sálfræðingur tala um:
Áföll barna og viðbrögð við þeim.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Fyrirlesturinn er öllum opinn.
Stjórnin.
Orlofshús
Frá og með mánudeginum 4. maí hefst útleiga á
neðanskráðum orlofshúsum á vegum
Sjómannafélags Eyjafjarðar.
Húsin eru leigð viku í senn og ber að greiða
vikuleiguna við pöntun á húsunum.
Þeir félagsmenn sem ekki hafa fengið sumarhús leigð hjá félag-
inu sl. þrjú ár hafa forgangsrétt til kl. 16.00 þann 11. maí nk.
Húsin sem í boði eru, eru á eftirtöldum stöðum:
lllugastöðum í Fnjóskadal og Hraunborgum í Grímsnesi.
Einnig er félagið með samvinnu við Tjaldvagnaleigu Akureyrar í
formi niðurgreiðslna til félagsmanna. Pantanir á tjaldvögnum eru
gerðar í síma 897 3296.
Einnig minnum við á íbúðirnar í Reykjavík, en leigan á þeim er
með venjubundnum hætti allt árið.
Sjómannafélag Eyjafjarðar,
Skipagötu 14, sími 462 5088.
ÍÞRÓTTIR
Haukar knúóu fram
oddaleik í Asgarði
Alma Hallgrímsdóttir, markvörð-
ur Hauka, tryggði í gærkvöldi liði
sínu hreinan úrslitaleik gegn
Stjörnunni, í fjórða Ieik liðanna í
úrslitakeppninni um íslands-
meistaratitilinn í handknattleik
kvenna. I leiknum sem fór fram
í Hafnarfirði, lokaði Alma hrein-
lega markinu síðustu fimm mín-
úturnar og varði þá á glæsilegan
hátt þrjú dauðafæri í röð.
Haukastúlkur sigruðu í þessum
milda spennuleik með 28:25,
þar sem Stjarnan gat með sigri
tryggt sér Islandsmeistaratitil-
inn. Staðan í hálfleik var 16:16
eftir jafnan og spennandi fyrri
hálfleik og er staða liðanna nú
jöfn, 2:2, eftir fjóra leiki. Onnur
ung og efnileg Haukastelpa,
Hanna G. Stefánsdóttir, kom
einnig skemmtilega inn í leikinn
á lokamínútunum, þegar hún
með harðfylgi fiskaði vítakast og
skoraði síðan mikilvægt mark úr
horninu.
I seinni hálfleik skiptu Hauka-
stelpurnar um gír og spiluðu
grimman varnarleik. Hættu að
taka Herdísi úr umferð og vörn-
in small saman. Þetta virtist
koma Stjörnustúlkum úr jafn-
vægi og komust Haukarnir fjór-
um mörkum yfir, eftir miðjan
hálfleikinn. Síðan kom góður
Ieikkafli hjá Stjörnustúlkum og
þær náðu að minnka muninn í
STÖÐ 2
Kl. 13:45 Enski boltinn
Barnsley - Arsenal
SÝN
Kl. 17:00 Íshokkí
Washington - Dallas Pittsburgh -
Ottawa
Kl. 01:00 Hnefaleikar Roy Jo-
nes - Virgil Hill
Sunnudagur 26. apríl
RÚV Kl. 11:40
Kappakstur Formula 1, San
Marino
SÝN
KI. 11:00 Norræna meistara-
keppnin í handknattleik
Leikur um 3. sæti.
eitt mark. Þá varði Guðný Agla,
varamarkvörður Hauka, tvö víta-
köst í röð og komið var að stór-
Ieik Ölmu Hallgrímsdóttur í
Haukamarkinu, sem áður er lýst.
Haukar sigldu síðan örugglega
framúr í lokin og náðu þriggja
marka sigri.
Bestar í jöfnu liði Hauka voru
þær Hulda Bjarnadóttir, Thelma
Arnadóttir, Auður Hermanns-
dóttir og Harpa Melsted í vörn-
inni, auk Ölmu í markinu. Hjá
Stjörnunni bar mest á þeim Her-
dísi Sigurbergsdóttur og Ragn-
STÖÐ 2
Kl. 13:05 NBA-deiIdin LA
Lakers - Utah
Kl. 14:00 ítalski boltinn
Juventus - Inter
Mánudagur 27. apríl
SÝN
KI. 18:50 Enski boltinn
Cr. Palace - Man. Utd.
Miðvikudagur 29. apríl
Kl. 17:45 Golfmót í Bandaríkj-
unum
Kl. 18:45 ítalski boltinn
Lazio - AC Milan
Kl. 20:35 Enski boltinn
Arsenal - Derby
heiði Stephensen og einnig átti
Nína Björnsdóttir góða spretti í
fyrri hálfleik. I leiknum vöktu
einnig athygli tvær ungar
Stjörnustelpur, þær Anna Blön-
dal, sem skoraði tvo góð mörk úr
horninu og Inga Björgvinsdóttir,
sem er ein sú skotfastasta sem
sést hefur í kvennahandboltan-
um til þessa.
Það er ljóst að mikil spenna
verður í Asgarði í dag kl. 16:20,
þegar þessi jöfnu lið mætast í
hreinum úrslitaleik um Islands-
meistaratitilinn.
Um helgina
HANDBOLTI
Laugardagur
Oddaleikur Islandsmóts kvenna:
Stjarnan-Haukar kl. 16:20
KNATTS PYRN A
Deildarbikar karla:
Laugardagur
Egilsstaðavöllur:
Þróttur N.-Sindri
Þórsvöllur Akureyri:
Þór-Leiftur
Deildarbikar kvenna:
Laugardagur
Leikir á Ásvöllum
Fjölnir-Stjaman ld. 15:00
Haukar-ÍBV U. 17:00
Sigur hjá Sigmari
sjotta anð 1 roð!
Sigmar Gunnarsson úr UMSB
og Martha Ernstdóttir úr IR
sigruðu í Víðavangshlaupi IR,
sem haldið var á sumardaginn
fyrsta. Þetta var sjötta árið í röð
sem Sigmar ber sigur úr bítum í
karlaflokki, en Toby Tanser varð
annar og Daníel Smári Guð-
mundsson hafnaði í þriðja sæti.
Það voru systur í tveimur efstu
sætunum í kvennaflokki, því
Bryndís, systir Mörthu varð
önnur og þá varð Laufey Stef-
ánsdóttir í þriðja sæti.
Bjarki drjúgur
Bjarki Sigurðsson skoraði fjórt-
án mörk þegar lið hans
Drammen sigraði spánska liðið
Hercules í miklum markaleik í
fyrrakvöld sem réði úrslitum um
það, hvort liðið fengi þátttöku-
rétt í Borgakeppni Evrópu næsta
haust. Drammen sigraði 40:34 í
síðari leiknum, en fyrri Ieiknum
lyktaði einnig með sigri
Drammen, 35:31.
TaphjáValog
í fyrstuumic
KA
erð
Fulltrúar íslands í norrænu
meistarakeppninni í handknatt-
leik, Valur og KA, töpuðu leikj-
um sínum í fyrstu umferð móts-
ins sem leikin var í fyrradag.
Valsmenn máttu þola átta marka
tap, 19:27, gegn sænska liðinu
Redbergslid og KA tapaði fyrir
norska liðinu Runar, 29:34.
Dönsku liðin í keppninni, GOG
og Virum Sorgenfri, sigruðu
bæði í fyrstu íeikjum sínum.
GOG lagði Drott 29:24 og Vir-
um sigraði Viking 34:28.
Valgarð Thoroddsen skoraði
fimm af mörkum Vals gegn Red-
bergslid og þjálfarinn Jón Krist-
jánsson gerði fjögur. Sverrir
Björnsson var atkvæðamestur
KA-manna gegn Runar, með sjö
mörk, en Leó Örn Þorleifsson
kom honum næstur með sex
mörk. Ekki var kunnugt um úr-
slit í Ieikjum 2. umferðarinnar
þegar blaðið fór í prentun í gær.
KA átti að Ieika gegn sænska Iið-
inu Drott og Valur gegn Viking
Stavanger.
A skjánum
Laugardagur 25. apríl
RÚV
Kl. 11:00 Kappakstur Formula
1, tímataka
KI. 13:25 Þýska knattspyrnan
Kaiserslautern-
bor.Mönchengladbach
Kl. 15:30 Úrslitaleikur í hand-
knattleik kvenna Stjarnan -
Haukar
Kl. 13:00 Norræna meistara-
keppnin í handknattleik
Úrslitaleikur
Kl. 14:50 Enski boltinn
Derby - Leicester
Kl. 17:30 Golfmót í Bandaríkj-
unum Bay Hill Invitation
Kl. 18:25 ítalski boltinn
Udinese - Roma
Kl. 20:45 Golf 19. holan
kl. 14:00
kl. 13:00