Dagur - 13.05.1998, Page 8

Dagur - 13.05.1998, Page 8
24 - MIDVIKUDAGUR 13. MAÍ 1998 LÍFIÐ í LANDINU ■ ALMANAK MIÐVIKUDAGUR 13. MAl. 133. dagur ársins - 232 dagar eftir - 20. vika. Sólris kl. 04.20. Sólarlag kl. 22.31. Dagurinn lengist um 7 mínútur. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í sima 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Sím- svari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna fridaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar i sím- svara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku i senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgarer opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt i báðum apótekunum. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og al- menna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnu- dögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. I KROSSGÁTAN Lárétt: 1 kauptún 5 ráfa 7 flakk 9 frá 10 sópa 12 sál 14 leynd 16 ágæt 17 skjálfti 18 ábata 19 kveikur Lóðrétt: 1 þróttur 2 hækkaði 3 sveina 4 heið- ur6 orkan 8 áætlnarbílinn 11 ami 13 kvenmannsnafn 15 reglur LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 hjal 5 keytu 7 púki 9 um 10 priks 12 illu 14 ham 16 ein 17 nakin 18ögn 19 pat Lóðrétt: 1 happ 2 akki 3 leiki 4 átu 6 umbun 8 úrgang 11 sleip 13 lina 15 man GENGIB Gengisskráning Seðlabanka íslands 12. maí 1998 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 71,26000 71,06000 71,46000 Sterlp. 116,24000 115,93000 116,55000 Kan.'doll. 49,79000 49,63000 49,95000 Dönsk kr. 10,55900 10,52900 10,58900 Norsk kr. 9,62700 9,59900 9,65500 Sænsk kr. 9,37500 9,34700 9,40300 Finn.mark 13,23800 13,19900 13,27700 Fr. franki 11,99400 11,95900 12,02900 Belg.frank 1,95000 1,94380 1,95620 Sv.franki 48,14000 48,01000 48,27000 Holl.gyll. 35,69000 35,58000 35,80000 Þý. mark 40,22000 40,11000 40,33000 Ít.líra ,04078 ,04065 ,04091 Aust.sch. 5,71600 5,69800 5,73400 Port.esc. ,39280 ,39150 ,39410 Sp.peseti ,47350 ,47200 ,47500 Jap.jen ,53500 ,53330 ,53670 írskt pund 101,190 100,870 101,510 XDR 95,920 95,630 96,210 XEU 79,160 78,910 79,410 GRD ,23190 ,23110 ,23270 KUBBUR MYNDASOGUR HERSIR Hlustaðu á móður þína Helga eegir meiningu sína! Muriílu að þegar þú velur þér mann, skipta peningarengu máli Það er svo annað mál að enginn getur verið án SKUGGI SALVÖR BREKKUÞORP Kafka var uppfullur af hugsunum um að einn maður gæti aldrei útskýrt mannlega hegðun! ANDRES OND DYRAGARÐURINN ST JÖRNUSPA Vatnsberinn Þú ert Marbendill í dag og hlærð og hlærð og hlærð. Fiskarnir Þú gleymdir að borga áskriftina að Mogganum síðasta mánuð. Þú segir af þér öllum trúnaðar- störfum, meðan opinber rann- sókn fer fram. Hrúturinn Þú kaupir hluta- bréf í sólarlaginu af sjálfum þér. Þetta eru slæm kaup nú þegar sólin fer að hætta að setjast. Nautið Naut verða fjörulallar í dag og finnst þau hlunn- farinn. Tvíburarnir Þið eruð Arnar- son og Hjörvar í dag. Þið opnið heimasíðu um málið og krefjist opinberrar rannsóknar. Krabbinn Skíthæll í merk- inu getur ómögu- lega fundið pennann sinn. Hann opnar heimasíðu um mál- ið og krefst opinberrar rann- sóknar. Ljónið Rígmontið rembumenni í merkinu fær lítil- lætiskast í dag. Það verður opn- uð heimasiða um málið og kraf- ist opinberrar rannsóknar. Meyjan Refshali í merk- inu leitar logandi Ijósi að einhverj- um sem vill gera hann að leiðtoga lífsins. Vogin Þetta er erfiður dagur þú verður alfarið að treysta á guðina tvo, Finn og Hinn. Sporðdrekinn Þú minnist Sverr- is í bænum þin- um, en guð er ekki að hlusta. Hann er að skrifa leiðara. Bogamaðurinn Guð hefur sam- band við þig að fyrra bragði og biður þig að skila kveðju til Sverris. Þú afneitar Sverri þrisvar. Steingeitin Þú heldur að Pressan sé farin að koma aftur út. En í Ijós kemur að þetta er Mogginn. Skyldi Gunnar Smári vita af þessu.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.