Dagur - 16.05.1998, Síða 2

Dagur - 16.05.1998, Síða 2
fDagfur ■i tj V i t V. ,. | I i' , (I <- > ’' . 18-LAUGARDAGUR 16.MAÍ 1998 LÍFIÐ í LANDINU Iðnó var tekiö formlcga í notkun í vikuniii með sýningmmi Unglingurinn í skóginum. Fyrirmeimi í tugatali voru á staðnxun, for- sctafjölskyldan öll, borgarstjóri og með- frambjóðendur, og svo einn scm var áber- andi lcttur á sér: Árni Sigfússon, enda bd inn að fá fyrstu kömiunina sem lofar ein- hverju öðru en afhroði nokkrum klukku- stundum áður en hófið skall á. í sama hófi var Ágúst Einarson þingmað- ur og lenti í þvögu með öðrum ritstjóra Dags og efsta manni á Reykjavíkurlistan- um. „Hvers á ég að gjalda spmði Ágúst, lentur í hóp meö tíkarsyni og íjárglæfram- anni!!?“ í Iðnó var líka Rúnar Marvinsson kokkm sem sprangaði um óvenju skartbdinn fyrir sinn almeimt fijálslega stil og bjó sig imd- ir að taka við staðnum fyrir veitingasölu. Aðspmðm sagði hann að matsölustaðurinn uppi á annarri hæð Iðnó, sem svo sannarlega verðm „við Tjörina," verði einkum kjöt- og villibráðarstaðm. Unnendm gömlu góðu „Við Tjörnina" ör- vænta ekki, sá staðm verðm áfram í rekstri og áfram helgaðm fisk- réttum. Og þar sem Iðnó opnunin ber enn á góma ber að geta þess að Vigdís Finnbogadótt- ir, fyrrverandi forseti, var mætt og geislaði af þjóðkunnum glæsileik, eins og venju- lega. Sverrir Ólafsson, myndhöggvari í Straumi varð fimmtugur á miðvikudaginn. Af því tilefni bauð harm til mikillar veislu í Straumi og samkvæmt sfðustu talningu mættu á fimmta hundrað manns á staðinn. Meöal gesta voru forsetahjónin, Ólafm Ragnar Grímsson og Guðrdn Katrín Þor- bergsdóttir, auk dætranna Döllu og Tinnu. Um þverpólitíska veislu var að ræða og mátti meðal annars sjá Guðmnnd Árna Stefánsson, Matthías Á. Mathiesen, Ágdst Einarsson, Lúðvik Geirsson, Thor Vilhjálmsson og Magnús Kjartansson. Borinn var fram grískm réttm, sem skolað var niðm með viðeig- andi veigum. Sverrir fékk margar góðar gjafir og kveðjm á afmælinu. Fólki famist nautsmerkið ekki hæfa Sverri og hans atgervi og var honum þvi dthlutað nýju stjömumerki, sem er „Holdanautið“. Hér fylgir kveðja sem góð vinkona Sverris sendi honum: Vigdís Finnbogadóttir. Ljdfi Sverrir, leyf mér að kyssa þig. Mig langar og langar til að þd kreistir mig. Því þd ert svo sætlega sjdkm og svakalega mjdkm og skeggjaður og geggjaóur og alveg meiri háttar cool. Ég vona að vinir verðum, við ár og síð og að ásýnd þín og dtlit, alltaf jafn ægifríð. Já þd crt scm fjallkonan fríða og ferlegur dettir þd í það og þér þykir gott og þrælslega flott að fá þér dáldið að.. Tvöföld amma á einum degi Hún eignaðist tvö ömmuböm á einum og vestur í Bandaríkjunum en dveljast hér á landi um þessar mundir. Stúlkan, sem Heiðdís ól, var fyrr í röðinni þennan eft- Helga Margrét. Dóttir Guðnýjar, dóttur Guðrúnar, og hennar manns, Þrastar Sigurðssonar, var skírð Harpa Lind. sama klukk- tímanum. T' Regnbogabomm „Jú, ég er talsverð amma í mér og barna- börnin, sem eru orðin alls þrettán, eru tals- vert hjá mér, það er að segja þau sem eru hér á Akureyri, dveljast talsvert hjá mér - en hin eru á Hellissandi, í Reykjavík og vestur í Bandaríkjunum. Og þær fæddu báðar þann Við skírnarathöfn íAkureyrarkirkju á dögunum. Frá vinstri talið, í)egar þau eru hjá mér 30. mars og með fimm- Rúnar Andrason og Heiðdís Karlsdóttir með Hörpu Lind og finnst mér skemmtileg- tíu mínútna millibili,“ Guðný Andradóttir og Þröstur Sigurðsson með Helgu Margrétiast sitja með þeim og „Þetta var svolítið óvænt, því mæðurnar voru skrifaðar inn með tólf daga milli- bili. Heiðdís Karls- dóttir, tengdadóttir mín, var skrifuð inn þann 1. apríl og Guð- ný Andradóttir, dóttir mín, tólf dögum síðar. En raunin var sú að segir Guðrún Sigurðar- dóttir á Akureyri. Helga Margrét og Harpa Lind Rúnar Helgi Andrason, sonur Guðrúnar, og hans kona búa og soninn Kristinn Pál, sem þau eiga fyrir. irminnilega dag, 30. mars, og við skírnarathöfn í Akureyrar- kirkju á dögunum var hún skírð lesa góðar bækur. Eftir- lætisbókin eru held ég Regnbogabörnin, skemmtileg sögubók sem Hvíta- sunnusöfnuðurinn gaf út,“ segir Guðrún. SBS. Maöur vikunnar er ræðmnaður I minnum er haft þegar ríkisstjórn Sjáljstæðisflokks og Alþýðuflokks var í hurðarliðnum og hiksti kom á samninga þegar einn verðandi ráð- herra Sjálfstæðisflokks kallaði yfir gang: „Látið helvítis kerlinguna fá allar þær félagslegu tbúðir sem hún getur í sig látið" - eða eitthvað á þá lund. Þá var Jóhanna áfullu í húsnæðismálunum - og er enn. Ara- grúi klukkutíma fór í hinn mikla sögulega amsúg Alþingis í þessari viku, elstu stofnunar sinnar tegundar í heiminum, þegar Jóhanna fór enn og aftur í húsnæðismálin. Það er verið að rústa félagslega kerfinu - er inntakið í máli hennar. En um þá skoðun hefur maður vikunnar mörg, mörg, mörg orð. Heilög Jóhanna var viðurnefnið sem Jón Baldvin gaf henni, nú rignir eldi og brennisteini - enn einu sinni.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.