Dagur - 03.07.1998, Blaðsíða 8
24 - FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ 1998
4T
LÍFIÐ í LANDINU
DAGBOK
■ ALMANAK
FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ. 184. dagur
ársins -181 dagar eftir - 27. vika.
Sólris kl. 03.09. Sólarlag kl. 23.54.
Dagurinn styttist um 2 minútur.
■ flPOTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík í Háaleitis
apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla
daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs-
ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátið-
um. Símsvari 681041.
HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður-
bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud,-
föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14,
sunnud., helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara
nr. 565 5550.
AKUREYRI: Apótekin skiptast á að
hafa vakt eina viku í senn. í
vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl.
19.00 og um helgar er opið frá kl.
13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og
sunnudag. Þessa viku er vaktin í
Stjörnu apóteki og opið verður þar
um næstu helgi. Þegar helgidagar
eru svo sem jól og páskar, þá sér það
apótek sem á vaktvikuna um að hafa
opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00
til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt
í báðum apótekunum.
APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka
daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard.,
helgidaga og almenna frídaga kl.
10.00-12.00.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið
virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í
hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
AKRANES: Apótek bæjarins er opið
virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl.
10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-
14.00.
GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm-
helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar-
daga kl. 11.00-14.00.
KROSSGÁTAN
Lárétt: 1 buxur 5 vís 7 hækkaði 9 fluga 10
miðja 12 eirði 14 skinn 16 miskunn 17
áhaldið 18 stefna 19 eyri
Lóðrétt: 1 brjóst 2 dá 3 hirslu 4 gort 6 pláss-
ið 8 alltaf 11 spyr 13 dýrkaði 15 merk
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGATU
Lárétt: 1 jálk 5 eyjur 7 láir 9 ró 10 ískra 12
unnu 14 sef 16 ger 17 illum 18 fró 19 ris
Lóðrétt: 1 júlí 2 leik 3 kyrru 4 bur 6 rómur 8
Ásgeir 11 angur 13 nemi 15 fló
GENGIfl
Gengisskráning Seðlabanka íslands
2. júlí 1998
Fundarg. Kaupg. Sölug.
Dollari 71,46000 71,26000 71,66000
Sterlp. 116,37000 116,06000 116,68000
Kan.doll. 48,79000 48,63000 48,95000
Dönsk kr. 10,43300 10,40300 10,46300
Norsk kr. 9,40300 9,37600 9,43000
Sænsk kr. 8,99300 8,96600 9,02000
Finn.mark 13,07400 13,03500 13,11300
Fr. franki 11,84900 11,81400 11,88400
Belg.frank 1,92560 1,91950 1,93170
Sv.franki 48,01000 47,88000 48,14000
Holl.gyll. 35,26000 35,15000 35,37000
Þý. mark 39,74000 39,63000 39,85000
Ít.líra ,04033 ,04020 ,04046
Aust.sch. 5,64800 5,63000 5,66600
Port.esc. ,38810 ,38680 ,38940
Sp.peseti ,46820 ,46670 ,46970
Jap.jen ,50460 ,50300 ,50620
írskt pund 100,240 99,930 100,550
XDR 94,890 94,600 95,180
XEU 78,390 78,150 78,630
GRD ,23360 ,23280 ,23440
KUBBUR
MYNDASÖGUR
HERSIR
Pabbi oq hvutti eru
mjög nánir, er það
En auðvitað hefur
hvutti aldrei bitið
neinn!
©1996 Dy Kmg Features Syndicate, inc. Wor'd nghts reserved.
SKUGGI
SALVÖR
BREKKUÞORP
Jói vill fá
gráa
fiðringinn
núna.
Auðvitað. Ég verð
að fá mér vinnu svo
ég hafi eitthvað til
/
ANDRES OND
DÝRAGARÐURINN
ST JORNUSPA
Vatnsberinn
Vatnsberinn
v JP/oV verður gjör-
breyttur maður í
dag frá því sem
verið hefur.
Óvenju lítið leiðinlegur og
ágætlega til fara. Himintungl
gratúlera.
Fiskarnir
Þú dettur aftur í
HM í dag en
gætir orðið fyrir
vonbrigðum
með úrslitin. Þú
gætir það sko alveg en það
er ekki víst. Það veltur sko
hérna rosalega mikið á því
þarna hvernig sko æ hérna
leikirnir fara.
Hrúturinn
Þú fremur ekki
harakíri í dag en
/•annars er fátt
fréttnæmt.
Nautið
Snillingur í merk-
inu fær sumarfrí í
dag og á hann
það skilið, enda
frábær starfs-
maður og dreng-
ur góður. Himin-
tunglin biðja honum blessun-
ar í fríinu.
Tvíburarnir
Þú segir „dælt
er heima hvat“ í
staðinn fyrir
„viltu rétta mér
rabarbarasultuna'1 í kvöld og
verður hlegið að þér. Neyðar-
leg uppákoma, maður.
Krabbinn
Krabbinn kemur
óvenju sterkur
inn í helgina og
er líklegur til af-
reka á flestum
sviðum nema í kynlífinu. T.d.
mun hann geta hreyft eyrun
töluvert á morgun.
Ljónið
Óreglumaður á
Akureyri verður
fyrir árás
trjámaura í dag
sem er harla slæmt. Maur-
arnir villast stundum á trjám
og timburmönnum.
Meyjan
Þú færð stöðu-
hækkun í dag.
Innan heimilis-
ins.
Vogin
Þú ferð á
mannamót i dag
þar sem þér
verður boðin
sneið af góðærinu. Kannski
full sætur svampbotninn, en
samt skaltu þiggja.
Sporðdrekinn
Þú gólar fram
eftir kvöldi og
ferð seint að
sofa. Svona á að
gera það, Jens.
Bogmaðurinn
Halli í merkinu
flytur í merkinu f
dag og hittir
skemmtilega
menn úr öðrum
merkjum sem finnst misgam-
an að halda á búslóð. Bæ,
Halli.
Steingeitin
Kokkur í merk-
inu gælir við
bragðlauka við-
skiptavinar í
kvöld og mun
hljóta siðar dóm fyrir pervert-
isma. Hvergi er nútímamað-
urinn hultur.