Dagur - 07.07.1998, Síða 7

Dagur - 07.07.1998, Síða 7
ÞRIDJU DAGUR 7. JÚLÍ 19 9 8 - 23 I LÍFIÐ t LANDINU Goslokahátíð Vestmannaeyinga fór fram jafnt innan- sem utandyra um helgina og þótti takast frábærlega. Eyjamenn finna sjálfa sig Núeru fimm ár síðan eldgosinu í Heimaey lauJt og í til- efni afþví héldu Vest- mannaeyingar miJda goslokahátíð um síð- ustuhelgi. Boðið var upp á fjölda skemmtiat- riða á hátíðinni og var þá engin grein undanskilin. Tónlistin var ómæld, myndlistin flæddi um alla veggi og bókmenntirnar fengu sína útrás í textum sem sungnir voru fram á rauðanótt hvert kvöld. „Kannski þurfti gos til þess að Vestmannaeyingar fyndu sjálfa sig tuttugu og fimm árum síðar," sagði einn viðmælenda. Það má að vissu leyti taka undir þessi orð. Þegar Eyjamenn hitta sjálfa sig kemst ekkert annað að en það sem innst inni slær: „O yndislega eyjan mín!“ Spámaður í siimi Heimaey Hátíðarhöldin fóru fram jafnt utan sem innan dyra og má ekki gleyma þætti Andrésar Sigurvins- sonar sem sá um framkvæmd og að stórum hluta skipulagningu hátíðarinnar ásamt þeim Arnari Sigurmundssyni, Guðjóni Hjör- leifssyni og Ragnari Óskarssyni sem skipuðu sérstaka gosloka- nefnd. Andrés virkjaði ungt fólk til að skreyta bæinn og skipulagði mikla skrúðgöngu í karnivalstíl með ungu fólki á öllum aldri. Þrátt fyrir rigningu og dumbung sem var á föstudeginum, lét fólk það ekki á sig fá, heldur íjöl- tuttugu og ?IRT ÁN ABYRGÐAR Allt fyrir heilsima I San Fransisco vann klúbbur þeirra sem vilja nýta marijúana í læknisfræðilegum tilgangi sig- ur þegar dómari neitaði fylk- issaksóknaranum um leyfi til þess að láta loka klúbbnum. Klúbbmeðlimir fögnuðu með því að borða 24 poka af kart- öfiuflögum, heilan kassa af súkkulaðikexi og drekka allt gosið úr ísskápnum. mennti í gönguna sem endaði á Stakkótúni þar sem Guðjón Hjör- leifsson bæjarstjóri setti hátíðina. Seinna á föstudagskvöldið hitti ég þann ágæta mann sem spáði að Vestmannaeyingar myndu flykkjast út á götur bæjarins og njóta þess sem í boði væri af margföldum krafti. Það hefur ver- ið sagt að enginn sé spámaður í sínu föðurlandi, en óhætt að segja að Guðjón sé spámaður í sinni Heimaey, enda blómstraði mannlífið á götum bæjarins langt fram undir sunnudagsmorgun og allan sunnudaginn. Veðrið hélt líka áfram að leika við hvurn sinn fingur og óhætt að segja að ef átt- hagaástin á systur yfirleitt þá sé það blikið sem skíii úr augum þeirra sem vita hvað það er að eiga stað í hjarta sínu að úthella og deila með sínu fólki. Á popphátíð í leit að spena Það var minnst hér að framan á Þjóðhátíð vegna þess að ýmsir sáu ástæðu til að bera saman þessa goslokahátíð og Þjóðhátíðina. Fólk sagði: „Þetta er eins og á Þjóðhátíð.“ Ég sagði: „Fortíðin blasir við og hefur alltaf gert, en þið Vestmannaeyingar hafið ráfað um eins og blindir kettlingar á popphátið í leit að spena sem ekki er til á þeim vettvangi. Hérna mitt í bænum þar sem slagæðin er getur enginn velkst í vafa um það hver og hvaðan Vestmannaey- ingar eru sprottnir og það sýnir sig í viðmóti fólks og hvernig stemmningin er í kringum þá for- tíð sem nú hefur kviknað til lífs- ins á ný í gömlum króm og fisk- verkunarhúsum. Ég er ekki að gera lítið úr Þjóðhátíð, en ég hlæ að flónsku ykkar varðandi hana þegar aðalmálið virðist vera að gera hana að allsherjar húmbúkki um verslunarmannahelgi og í hroka ykkar að vilja ekki kannast við 17. júní. Maður líttu þér nær.“ Vestmannaeyingar eru kunnir fyrir það að vera hver og einn með sína skoðun í hverju máli. Þess vegna læt ég það stundum flakka sem rök fyrir því hversu samhentir þeir eru þegar upp er staðið. Vissulega er þetta mótsögn en samt sem áður ákveðin tihneiging, ekki bara hjá Vest- mannaeyingum, heldur og öllu fólki sem veit hvað það er að þurfa að berjast fyrir tilveru sinni. Þegar hremmingin kemur, eins og í gosinu fyrir tuttugu og fimm árum, þá á hver maður sinn stað í hjarta náungans og það var þessi staður sem opnaðist á goslokahá- tíðinni um síðustu helgi. i i i Hjon + 3 born (td. 8-11 og 14 ára] fram og til baka 9/ e/yof/itr /t/. Vestmannaeyjum Sími 481-2800 • Fax 481-2991 Þakrennur og niðurföll Þjónusta um land allt. RVDAB^ Hágæða sænskt þakrennukerfi úr plastisol húðuðu stáli. Til í svörtu, hvítu, rauðu og brúnu. Öll blikk- og járnsmíði. Þakkantar - þaktúður - þakstál - loftræstingar. BLIKKSMIÐJA GYLFA EHF. Bíldshöfða 18 - 112 Reykjavík - Sími 567 4222. Mjög áferðarfallegt auðvelt í uppsetning Gott verð 20% afsláttur 10 ára ábyrgð !

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.