Dagur - 25.07.1998, Blaðsíða 22

Dagur - 25.07.1998, Blaðsíða 22
38- LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1998 SMAAUGL Húsnæði í boði______________________ Tvö samliggjandi kjallaraherbergi með lítilli eldunaraðstöðu og aðgangi að baði. Sér inngangur. Aðeins reyklausir og reglusamir koma til greina. Upplýsingar í síma 462 1762. Höfðavegur 7a, suðurhluti Dvergasteins, Húsavík, er til sölu eða leigu. Símar 561 4466 eða 853 4466. Gisting í Danmörku Bjóðum gistingu í rúmgóðum herbergj- um á gömlum bóndabæ aðeins 6 km. frá Billund flugvelli og Legolandi. Uppbúin rúm og morgunverður. Upplýsingar og pantanir gefa Bryndís og Bjarni í síma (0045) 75 88 57 18 eða 20 33 57 18. Fax 75 88 57 19. Pantið tímanlega. Atvinna í boði________________ Unglingsstúlka óskast í svelL Tungu- málakunnátta æskileg. Uppl. í s. 464 1957. Til sölu______________________________ Til sölu 6 stjörnu vökvalyft PZ heytætla. Vinnslubreidd 6,40 metrar. Einnig KUHN diskasláttuvél, vinnslubreidd 2,80 metrar. Uppl. í s. 487 5145 eftir kl. 19. Hljóðfæri_______________________ Harmoníkuleikarar athugið. Tilboð sem vert er að skoða. BUGARI fjögurra kóra harmoníka með MIDI á kr. 341.000,00. Og nú fylgir KORG Í5M hljóðabanki með í kaupunum. Tónabúðin Akureyri, s. 462 1415. Bólstrun______________________ Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Grasalækningar_______________ Helga Bragadóttir DEP. phyt, MNIMH verður með jurtaráðgjöf á Sjúkranudd- stofu Akureyrar. Tímapantanir í síma 462 5530. Pennavinir______________________ International Pen Friends, stofnað árið 1967. Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum. Fáðu um- sóknareyðublað. I.P.F., box 4276, 124 Rvk., sími 881 8181. Símatorg _________________ Erótísk afþreying í símanum, aðeins fyrir fullorðna, 00-569-00-4331. Alvöru spjall og stefnumót í síma 00-569- 00-4356. Æsilegustu ástarlífssögurnar í síma 00-569- 00-4330. Sonia og Angela eru tilbúnar að degi sem nóttu með raunveruleg atriði. Síminn er 00- 569-004346. Hringdu í þroskaðar og vel stemmdar hús- mæður í síma 00-569-00-4348. ABURA, 135 kr./mín. (nótt), 180 kr./mín. (dag). Ökukennsla________________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari Þingvallastræti 18 heimasími 462 3837 GSM 893 3440. Kirkjustarf _________________________ Fáskrúðsfjarðarkirkja Kvöldstund í Fáskrúðsfjarðarkirkju laugar- daginn 25. júlí kl. 21.00. Sjónvarpstrúboðar kristilegu sjónvarpsstöðvarinnar Omega, Kolbrún og Guðlaugur Laufdal þjóna ásamt gestum. Allir eru velkomnir. Hafnarkirkja - Höfn í Hprnafirði Samverustund i HafnarkirRju sunnudaginn 26. júlí kl. 14.00. Sjónvarpstrúboðar kristi- legu sjónvarpsstöðvarinnar Omega, Kol- brún og Guðlaugur Laufdal þjóna ásamt gestum. Allir eru velkomnir. Kálfafellsstaðarkirkja Samverustund í Kálfafe11sstaðarkirkju sunnudaginn 26. júlí kl. 20.30. Sjónvarps- trúboðar kristilegu sjónvarpsstöðvarinnar Omega, Kolbrún og Guðlaugur Laufdal þjóna ásamt gestum. Allir eru velkomnir. Stórólfshvolskirkja Hvolsvelli Kvöldstund í Stórólfshvolskirkju mánudag- inn 27. júlí kl. 21.00. Sjónvarpstrúboðar kristilegu sjónvarpsstöðvarinnar Omega, Kolbrún og Guðlaugur Laufdal þjóna ásamt gestum. Allir eru velkomnir. Reykjavíkurprófastdæmi eystra Sunnudagur 26. júlí: Árbæjarkirkja Guðsþjónusta í Safnaðarheimili Árbæjar- kirkju kl. 11.00. Organleikari Kristín G. Jónsdóttir. Prestarnir. Breiðholtskirkja Messur falla niður til ágústloka vegna sum- arleyfa starfsfólks og uppsetningar orgels. Bent er á guðsþjónustur í öðrum kirkjum í prófastdæminu. Digraneskirkja Messur falla niður frá 1. júlí til 9. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. Fella- og Hólakirkja Guðsþjónusta - helgistund kl. 20.30. Um- sjón hefur Ragnar Schram umsjónarmaður æskulýðsstarfs. Organisti Peter Máté. Prestarnir. Grafarvogskirkja Guðsþjónusta að Brekku í Nónholti - úti- vistarsvaeði í Grafarvogi - austan við sjúkrastöðina að Vogi kl. 11.00. Sr. Vigfús Þór Árnason predikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Hörður Braga- son leikur á harmoníku. Birgir Bragason leikur á kontrabassa. Hafið með ykkur eitt- hvað á grillið og drykkjarföng. Guðsþjónusta á hjúkrunarheimilinu Eir kl. 16.00. Prestarnir. Kenni á Subaru legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega náms- gögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 899 9800 Heimasimi 462 5692 YSINGAR Hjallakirkja Guðsþjónusta kl. 11.00. Félagar úr kór Kópavogskirkju syngja. Organisti Kári Þormar. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Seljakirkja Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16.00. Sr. Ágúst Einarsson predikar. Kvöldguðsþjónusta kl. 20.00. Altarisganga. Sr. Ágúst Einarsson predikar. Strengjakvar- tettinn Anima flytur tónlist. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprestur. Reykjavíkurprófastdæmi vestra Hallgrímskirkja Laugardagur 25. júlí: Orgeltónlist kl. 12- 12.30. Egbert Lewart, trompetleikari og Wolfgang Prtugall, organsiti frá Þýskalandi, leika. Friðrikskapella Kyrrðarstund í hádegi á mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Sunnudagur 26. júlí: Áskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00. Árni Bergur Sigur- björnsson. Bústaðakirkja Guðsþjónsuta kl. 11.00. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. Dómkirkjan Messa kl. 11.00. Altarisganga. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Viðeyjarkirkja Rómversk-kaþólsk biskupsmessa kl. 14.00. Herra Jóhannes Gijsen, Reykjavíkurbiskup syngur messu helgaða heilögum Ólafi kon- ungi, dýrðlingi Norðmanna. Honum til að- stoðar verður herra Norbert Werbs, vigslu- biskup í Hamborg. Organisti og söngfólk Dómkirkju Krist konungs í Landakoti sjá um tónlistarflutning. Bátsferð úr Sundahöfn kl. 13.30. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 10.15. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Organisti Kjartan Ólafsson. Grensáskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Prestur sr. Hreinn S. Hákonar- son. Hallgrímskirkja Messa og barnasamkoma kl. 11.00. Félag- ar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Sigurður Pálsson. Orgeltónleikar kl. 20.30. Egbert Lewart, trompetleikari og Wolfgang Portug- all, organisti frá Þýskalandi leika. Landsspítalinn Messa kl. 10.00. Sr. Bragi Skúlason. Háteigskirkja Messa kl. 11.00. Sr. Helga Soffía Konráðs- dóttir. Langholtskirkja Kirkja Guðbrands biskups. Kvöldbænir kl. 20.30. Athugið tímann. Umsjón Svala Sig- ríður Thomsen, djákni. Organisti Lára Bryn- dís Eggertsdóttir. Sóknarprestur verður í sumarleyfi til 18. ágúst og á meðan verða kvöldbænir kl. 20.30 á sunnudagskvöldum. Sr. Pálmi Matthiasson í Bústaðakirkju þjón- ar Langholtsprestakalli í sumarleyfi sóknar- prests. Laugarneskirkja Vegna sumarleyfa starfsfólks Laugarnes- kirkju er bent á guðsþjónustu í Áskirkju. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00. Organisti Reynir Jónasson. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Seltjarnarneskirkja Messa kl. 11.00. Organisti Sigrún Stein- grímsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Óháði söfnuðurinn Næsta guðsþjónusta að loknu sumarleyfi verður sunnudagskvöldið 9. ágúst kl. 20.30. Ámað heilla Elsku mamma okkar Guðný Stefánsdóttir, Vanabyggð 15, Akureyri, verður þrftug í dag, laugardaginn 25. júlí. Afmæliskveðja, Hildur Guðfinnur, Bára og Brósi. Þessi ungi piltur, Gunnar Gíslason skóla- stjóri í Valsárskóla á Svalbarðseyri, verður 40 ára á morgun, 26. júlí. Af því tilefni senda móðir hans, bræður og fjölskyldur þeirra honum afmæliskveðju i tilefni dags- ins. Fjölskylda hans dvelur nú á Spáni en vinum og vandamönnum hlýtur að verða boðið til afmælisveislu síðar. Tapað - fundið Lítil síamslæða (blönduð), ómerkt, er f óskilum í Granaskjóli í Reykjavík. Uppl. ís. 552 1805. Þau eru loksins komin til landsins!!! Ódýru flugurnar (vespurnar), samanbrjótanlegu hjólin og rafmagnshjólin. Ótrúlega hagstætt verð! Lyftarar, sími 5812655, fax 568 8028. ENGIN HU5 ÁN HITA Blöndunar- tæki Nýjar gerbir Gott verb Okkar verð er alltaf betra sMí Verslið við fagmann. E DRAUPNISGÖTU 2 • AKUREYRI 3 c SIMI 462 2360 3 i a BBBQQBBOBaaaBBBBBaQQQBBBaaaBBBBBa Fíkniefna upplýsingar Símsvari lögreglunnar 462 1881 Segðu frá því sem þú veist aumabíll Citroen AX árg. 1931, ekinn 96 þús. Til sölu Mjög vel með farinn. Verð: 960 þús. staögreitt. UppE. í sfma: 896-9075 eða <469-3334 Trésmlðjon fllfo ehf. • Óseyrl lo • 603 Akureyrl Síml 461 2977 • Fox 461 2978 • forsfmi 85 30908 NflRETTINðAR aPÉSIKNR!TTIN(iAR - BRDINNRÍTTINGilR OTASKÁPAR SÝNÍNSMSALUR ER ðPINN TRÁ KL. 9-18 MáflílDRðl -

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.