Dagur - 25.07.1998, Blaðsíða 13

Dagur - 25.07.1998, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 2 S . JÚLÍ 19 9 8 - 29 X^wr Ostborgari með káli og frönskum & pepsí í gleri kr 490 Kalkúnabátur & pepsí í gleri kr 550 Stór ís í brauði kr 100 (gottíhitanum) til það hefur Iokast vel. Hvít- lauk, grænmeti, krafti og víni blandað saman við í pottinn og suðan látin koma upp. Sett í eldfast mót og kartöflum raðað þétt ofan á kjötið. Smjörið er brætt og hvítlauk, steinselju og timían blandað saman við það, blöndunni hellt yfir kartöflurnar og rétturinn bakaður á 180°C hita í 1 klst. Ofnbakað græn- meti með hvítlauk og osti I réttinn er notað eggaldin, kúr- bítur og hvítlaukur en sú blanda er mikið notuð í matreiðslu við Miðjarðarhafið. Rétturinn getur staðið einn og sér sem aðalrétt- ur eða verið borinn fram sem meðlæti. 3 msk. ólífuolía 1 saxaður laukur 25 g pamesanostur salt og pipar Laukurinn er hitaður í 2 msk. af olíu þar til hann er vel mjúkur. Þá er eggaldinið sett saman við og það Iátið malla í 3-4 mín. og loks kúrbíturinn og hvítlaukur- inn. Saltað og látið kólna að- eins. Eggin eru hrærð með 1 msk. af olíu, ediki, rjóma og parmesanosti, þessi blanda er pipruð. Hellt yfir grænmetið og allt Iátið í eldfast mót. Bakað á 150°C hita í 35-40 mín. og parmesanosti stráð yfir. marinering: 4 msk. soyjasósa 2 marin hvítlauksrif 1-2 rauð chillialdin, smátt skorin 6 msk. sérrý eða hrísgrjónavín örlítill sykur grænmeti: sólblómaolía 4 kúrbítar, í bitum 250 g spergilkál pipar hann gjarnan eftirlæti þeirra er unna franskri matreiðslu. Ekki þarf að vera hræddur við hvít- lauksmagnið því laukurinn fær milt og mjúkt yfirbragð þegar hann er grillaður í heilum riíjum með kjötinu í ofnskúffu. heill kjúldingur (1,75 kg) 50 g mjúkt og ósaltað smjör 40 hvítlauksrif, ekki taka hýðið af kartöflur: 500 g kartöflur, sneiddar 25 g smjör 1 hvítlauksrif 1 msk. fersk steinselja 2 msk. ferskt timían Shallottlaukurinn er steiktur heill í olíunni eða þar til hann er mjúkur í gegn. Kjötinu er velt upp úr hveiti og það steikt þar 1 eggaldin í sneiðum 400 g kúrbítur í bitum ________2 egg________ 3 msk. balsamedik 250 ml rjómi Allt hráefnið í marineringuna er hrært vel saman. Kjúklinga- bringurnar eru skornar í bita og settar í gott fat. Kjúklingurinn þakinn vel með marineringunni og látinn bíða í alla vegana 2 klst. Eftir það er kjúklingurinn tekinn úr marineringunni, hún geymd, og kjúklingurinn steiktur á pörtnu í olíu ásamt sesamfræj- um þar til hann er gullinbrúnn. Grænmetið, sem meðlæti, er steikt á pönnu og með kjúklingnum er einnig gott að bera fram eggjanúðlur eða góð hrígrjón. Fjörtíu rifja hvít- Iaukskjúklingur Hvítlaukskjúklingur á uppruna sinn í Suður-Frakklandi og er Hvítlaukssúpa með rækjum. Fjörtíu rifja hvítlaukskjúklingur. Rauðvínslegið lambakjöt með hvítlauk. Settur í ofnskúffu og hvítlaukn- um raðað þétt í kringum hann í skúffuna. Bakað á 180°C hita í 1-11i klst. og hann ausinn reglu- lega með örlitlum vökva og smjörinu sem rennur af honum. Kjúklingurinn er borinn fram með góðum kartöflum og græn- meti. Rauðvínslegið lambakjöt með _______hvítlauk___________ 1 msk. ólífuolía 5 shallottlaukar 1 kg Iambakjöt að vild, í sneiðum eð bitum 3-4 msk. hveiti 3 hvítlauksrif 2 kúrbítar 6 gulrætur 300 ml kjötkraftur 150 ml rauðvín Sesamkjúklingur með hvítlauk og _______chillí_______ 4 kjúklingabringur 3-4 msk. sesamfræ 1-2 msk. sólblómaolía sjávarsalt og svartur pipar Smjörinu er nuddað vel á kjúklinginn og hann kryddaður.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.