Dagur - 30.07.1998, Blaðsíða 8
2é - FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1998
SDmtjMr
LIFIÐ I LANDINU
DAGBOK
■ ALMANAK
FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ. 211. dagur
ársins -154 dagar eftir - 30. vika.
Sólris kl. 04.27. Sólarlag kl. 22.39.
Dagurinn styttist um 6 mínútur.
■APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík í Háaleitis
apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla
daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs-
ingar um læknís- og lyfjaþjónustu eru
gefnar I síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður-
bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud,-
föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14,
sunnud., helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara
nr. 565 5550.
AKUREYRI: Apótekin skiptast á að
hafa vakt eina viku í senn. I
vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl.
19.00 og um helgar er opið frá kl.
13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og
sunnudag. Þessa viku er vaktin I
Stjörnu apóteki og opið verður þar
um næstu helgi. Þegar helgidagar
eru svo sem jól og páskar, þá sér það
apótek sem á vaktvikuna um að hafa
opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00
til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt
í báðum apótekunum.
APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka
daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard.,
helgidaga og almenna frídaga kl.
10.00-12.00.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið
virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I
hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
AKRANES: Apótek bæjarins er opið
virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl.
10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-
14.00.
GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm-
helga daga kl. 9.00-18.30, en iaugar-
daga kl. 11.00-14.00.
■ KROSSGÁTAN
Lárétt: 1 digur 5 óánægða 7 gleði 12 kjáni 9
frá 10 afl 14 fljótið 16 fræ 17 hrekk 18
greinar 19 viðkvæm
Lóðrétt: 1 poka 2 hnoða 3 káta 4 þjóta 6
orkan 8 galgopi 11 klútur 13 drupu 15
handlegg
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 skók 5 verma 7 glær 9 ás 10 narra
12 unnu 14 mas 16ger17 skaut 18 stó 19
rið
Lóðrétt: 1 sögn 2 óvær 3 kerru 4 smá 6
askur 8 lagast 11 angur 13 neti 15 skó
BENGIfi
Gengisskráning Seðlabanka Islands
29. júlí 1998
Fundarg. Kaupg. Sölug.
Doilari 70,92000 70,73000 71,11000
Sterlp 116,61000 116,30000 116,92000
Kandoll 47,33000 47,18000 47,48000
Dönskkr 10,49700 10,46700 10,52700
Norsk kr. 42700
Sænsk kr. 9,00200
9,40000
8,97500
9,45400
9,02900
Finnmark 13,16100 13,12200 13,20000
Fr franki 11.93400 11,89900 11,96900
Belafrank 1.94040 1,93420 1,94660
Svfranki '47,71000 47,58000 47,84000
Hollqvll 35,41000 35,30000 35,52000
Þý rnark 40,02000 39,91000 40,13000
Ít.líra
Aust.sch.
Port.esc.
Sp.peseti
Jap.jen
,04056
5,68700
,39100
,47120
,50260
04043
5,66900
38970
46970
50100
,04069
5,70500
,39230
,47270
,50420
írsktpund100.58000 100,27000 100,89000
XDFt 94,74000 94,45000 95,03000
XEU 78,88000 78,64000 79,12000
,24080 ,24000
GRD
,24160
KUBBUR
MYNDASÖGUR
HERSIR
^ Ertu búinn að
skrifa niður áhöfn-
ina okkar?
Nú kemur
erfiðasti
hlutinn!
I Eg verð að
l lesa úr þessu
SKUGGI
SALVOR
'Maðurinn minn kann á örbylgjuofninn og notar hann m'm kanar m\a
Staflinn undir rúminu ,
mínu er orðinn svo
stór að hundurinn
BREKKUÞORP
ANDRES OND
DYRAGARÐURINN
ST JÖRNUSPA
Vatnsberinn
Fóstra í vatns-
beranum tekur
það rólega í
dag, búin að
vera á stöðug-
um ferðalögum
í sumar og ákveður að nóg sé
komið - í bili.
Fiskarnir
Fiskarnir eru á
flakki i dag. Hér
er sérstaklega
átt við ónefnd-
an sálfræðing sem á enn eftir
að finna sjálfan sig. Hann er
„on the road“, en tekst ekki
að finna sjálfið. Gengur
kannski betur á morgun.
Hrúturinn
Hjúkka í hrútn-
um er kvíðin í
dag, en hún
jafnar sig með
hraði eins og hjúkka er siður.
Nautið
Krakki í nautinu
er hársár í dag,
æpir og hljóðar
þegar reynt er
að greiða honum. Foreldrum
hans er ráðlagt að láta snoða
barnið.
Tvíburarnir
Tvíburarnirfara
í flugferð í dag,
skoða Hágöng-
ur og ákveða
að hefja stór-
iðjuframkvæmdir í næsta ná-
grenni. Nóg afgangsorka og
allt í sómanum.
Krabbinn
Tannlæknir í
merkinu, keyrir
utan vega í
dag, en hann er
íslendingur svo að það tekur
enginn eftir því.
Ljónið
Lífið brosir við
Ijóninu í dag,
sérstaklega
snoðaða mynd-
listarmanninum með taglið.
Meyjan
Meyjan fer í
hvalaskoðunar-
ferð í dag, fer
svo á Þrjá
frakka og fær sér hvalkjöt -
lostæti...
Vogin
Smiður í vog-
inni lætur af
störfum í dag,
finnst nóg kom-
ið enda búinn að berja á flesta
puttana og allar tærnar á
löngum ferli.
Sporðdrekinn
Svakalega
gaman hjá
sporðdrekanum
í dag, einkan-
lega skemmtir þessi með
öngulinn sér vel. Hann er að
veiða í Vangá á kostnað ein-
hvers annars og er því hinn
ánægðasti.
Bogmaðurinn
Blítt og létt,
báran skvett..,
stelpa í bog-
manninum er á
sjó í dag. Hún
er á siglinganámskeiði í Naut-
hólsvík og skemmtir sér hið
besta.
Steingeitin
Steingeiturnar,
allar sem ein,
bíða helgarinn-
ar með óþreyju.