Dagur - 30.07.1998, Síða 12

Dagur - 30.07.1998, Síða 12
Sneið til þín! Ef þú borðar ekki nóg af grænmeti, þá er þetta sneið til þín. Fáðu þér bita og brostu hringinn. Þegar íslenska grænmetið kemur í bæinn í byrjun sumars virkar það eins og vítamínsprauta í kroppinn á landanum eftir langan og dimman veturinn. Nýjar rannsóknir benda þó til þess að hollusta grænmetis hafi ekki aðeins með vítamín og steinefni að gera, heldur fái þeir sem borða mikið af grænmeti, siður ýmsa alvarlega sjúkdóma svo sem ýmsartegundir krabbameins og hjartasjúkdóma. Gallinn er sá að við borðum ekki nógu mikið af þessari fersku og bragðgóðu náttúruafurð sem má matreiða á svo marga vegu. Þetta á sérstaklega við um yngstu kynslóðina og íslenska karlmenn. ÍSLENSK GARÐYRKJA £<xttu/1xex/ ítáu/ 'teL

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.