Dagur - 08.08.1998, Qupperneq 14

Dagur - 08.08.1998, Qupperneq 14
14- LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1998 DAGSKRÁIN SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.30 Skjáleikurinn. 13.00 Kappreiðar Fáks. Bein útsend- ing frá seinni umferð á kappreiðum Féks á Vfðivöllum í Vföidal í Reykjavík. Keppnisgreinar eru 150 og 250 metra skeið og 350 og 800 metra stökk. 15.00 Skjáleikurinn. 16.45 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.00 fþróttaþátturinn. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Rússneskar teiknimyndir. 18.30 Kötturinn Felix (Felix the Cat). Bandarískur teiknimyndaflokkur. 19.00 Strandverðir (9:22). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Georg og Leó (14:22) (George and Leo). Bandarísk þáttaröð. 21.10 Kavanagh lögmaður - Dóttir sendiherrans (Kavanagh - Diplomatic Baggage). Bresk sjónvarpsmynd frá 1996 þar sem lögmaðurinn James Kavanagh tekur að sér málsvörn fyrir dóttur bresks sendiherra. Aðalhlutverk leika John Thaw, Lena Headley, IVlich- ael Feast og Oliver Ford Davies. 22.30 Borg gleðinnar (City of Joy). Bandarisk blómynd frá 1992 sem byggð er á sögu eftir Dominique Lapi- erre og segir frá ungum bandariskum lækni (Kalkútta í leit að lífsfyllingu. Leikstjóri er Roland Joffé og aðaihlut- verk leika Patrick Swayze, Pauline Coll- ins, Om Puri og Art Malik. 00.40 Útvarpsfréttír. 00.50 Skjáleikurinn. 09.00 Eðlukrilin. 09.10 Bangsarog bananar. 09.15 Sögur úr Broca stræti. 09.30 Bíbí og félagar. 10.25 Aftur til framtíðar. 10.50 Heljarslóð. 11.10 Ævintýri á eyðieyju. 11.35 Úrvalsdeildin. 12.00 Sjónvarpsmarkaður. 12.15 NBA-molar. 12.45 112 - Neyðariínan. 12.55 Hver lífsins þraut (4:8) (e). 13.35 Undrasteinninn (e) (Cocoon). 1985. 15.30 Ástrikur í útíendingaherdeild- inni (e). Skemmtileg teiknimynd um Ástrík og félaga. 16.50 Furðusaga (e) (Fall Tale) 18.30 Glæstar vonir. 19.00 1 920. 20.05 Vinir (1:25) (Friends). 20.35 Bræðrabönd (14:22) (Brotherly Love). 21.10 Ástín er blind (Crazy in Love). Áhrifarík mynd um þrjár kynslóðir kvenna, systra, móður þeirra og ömmu. Aðalhlutverk: Holly Hunter, Gena Rowlands og Bill Pullman. Leikstjóri: Martha Coolidge.1992. 22.45 Á mörkum Itfs og dauða (Flatliners). Nokkrir læknanemar vilja kanna hvað er á mörkum lífs og dauða og deyja í nokkrar mlnútur og lifna við aftur. En óvættir eiga eftir að herja á þau. Aðalhlutverk: Julia Roberts, Kiefer Sutherland, Kevin Bacon og William Baldwin. Leikstjóri: Joel Schumacher. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 00.45 Perez-fjölskyldan (e) (The Per- ez Family). Vlðfræg rómantlsk gaman- mynd. 1995. 02.35 Undrasteinninn (e) (Cocoon). 1985. 04.30 Dagskráriok. IFJÖLMIDLARYNI Geir A Guðsteinsson Vin í eyði- mörkiimi Hann var eins og vin í eyðimörkinni þátturinn A hala veraldar í Ríkissjónvarpinu síðsta sunnudag sem fjallaði um náttúru, sögu og mannlíf á Horn- ströndum. Sú kynslóð sem nú er að vaxa úr grasi á eflaust erfitt með að skilja að á fyrri hluta þess- arar aldar bjó fólk á Islandi við skort, og það tölu- verðan. Náttúra Hornstranda er mjög sérstök og öðruvísi en gengur og gerist hérlendis, þar vex t.d. hvönn svo há að þegar best lætur vex hún manni yfir höfuð. Það var þó sérkennileg þversögn í þessari frásögn að tala um fjölskyldur sem hefðu verið vel bjargálna en samt liðið skort og mörgum hryllti við þeirri frásögn að fúlegg væru einhver herramannsmatur. Súrsuð egg eru líklega eitt- hvað skárri. Það er Iíka ekki vottur um fjölbreytni í fæðu að uppistaða fæðunnar heilan vetur sé saltaður svartfugl, þó hann sé góður, svona í hófi. Eggjatökuferð þeirra félaganna, lögfræðingsins og verktakans frá Isafirði, var athyglisverð fyrir það að menn skuli Ieggja sig í hættu við að sækj- ast eftir eggjum dinglandi utan í 400 metra háu Hælavíkurbjarginu, sem síðan eru étin meira og minna stórskemmd, að margra mati. Já, þær eru oft einkennilegar, athafnir mannskepnunnar. Mál eins viðmælandans f þættinum, ættaður frá Hlöðuvík, hefði mátt texta eða reyna með öðrum hætti að skýra, því sumt af þvf sem maðurinn sagði fór því miður ofan garðs og neðan. Skjáleikur. 14.00 Landsmótið i golfi 1998. Bein útsending frá þriðja degi Landsmótsins í golfi sem fer fram á Hólmsvelli í Leiru. Til leiks eru mættir allir bestu kylfingar landsins og nú fer spennan heldur bet- ur vaxandi. 17.00 Enski boltinn (e). 18.00 Star Trek 19.00 Kung fu - Goðsögnin lifir (e). 20.00 Herkúles (12:24) (Hercules). Herkúles er sannkallaður karl í krapinu. 21.00 Kalt borð (Buffet Froid). Kolsvört kómedía sem vakti gríðarlega eftirtekt á sínum tíma og hlaut Cesar-verðlaun- in árið 1980 fyrir leikstjóm. Myndin er innsýn i einkennilega veröld manns að nafni Alphonso Tram. Aðalhlutverk: Gerard Depardieu, Carole Bouquet, Jean Benguigui og Bemard Blier. Leik- stjóri: Bertrand Blier. 22.30 Box með Bubba. Hnefaleika- þáttur þar sem brugðið verður upp svipmyndum frá sögulegum viöureign- um. Umsjón Bubbi Morthens. 23.30 Saga Penthouse í 30 ár (25th Pet of the Year Spectacular). Rakin er saga Penthouse í 25 ár en forráða- menn þess hafa gert ýmislegt fleira en að gefa út vinsælt tímariL Stranglega bönnuð bömum. 01.00 Dagskráriokog skjáleikur. Laugardagur ll.júlf 21:00 Sumariandið Þáttur ætlaður ferðafólki á Akureyri og Akureyringum f ferðahug Sunnudagur 12. júlf 21:00 Sumariandið Þáttur ætlaður ferðafólki á Akureyri og Akureyringum í ferðahug Mánudagur 13. júlf 21:00 Sumariandið Þáttur ætlaður ferðafólki á Akureyri og Akureyringum f ferðahug IIVAD FINNST ÞER UM UTVARP OG SJONVARP“ Málfarið ekki nógu gott „Mér finnst það gott að svo miklu leyti sem ég nota það. Eg hiusta ekki á þessar smærri út- varpsstöðvar sem eru með dæg- urtónlistina heldur er það RUV sem verður fyrir valinu.“ - Hvað er það sem þú hlustar á? „Ég hlusta mest á fréttir og svo dánartilkynningarnar. Þegar maður er kominn á minn aldur þá fylgist maður með þeim. Svo eru það ýmsir þættir og frásagn- ir. Mér finnst íslenskt efni og fróðleikur áhugavert.“ - llvað horfir þú á í sjónvarpi? „Það eru fréttirnir á báðum stöðvunum og veðurspáin. Þó horfi ég ekki á seinni fréttirnar. Að öðru leyti er það ekki mikið sem ég horfi á. Ég hef ekki af- ruglara svo það er bara Ríkis- sjónvarpið. Einna helst eru það þá innlendir fróðleiksþættir og þættir um landið. Svo neita ég því ekki að ég horfi á einstaka spennumynd inn á milli.“ - Er eitthvað sem mætti betur fara í þessum fjölmiðlum? „Já, mér finnst að það mætti laga málfarið. Ég legg eyrun við eftir því og tek mikið eftir að menn detta í vonda pytti hvað það varðar. Málfarið er alls ekki nógu gott, hvorki í sjónvarpi né útvarpi. Það birtist bæði í þýð- ingum kvikmynda, þáttum og í fréttum. Spjall er annað mál, þar geta menn oft sagt hluti sem ekki er hægt að leyfa sér á prenti en hins vegar gætu fréttamenn og þýðendur bætt málfar sitt verulega." - Hefurðu einhverjar sérstakar óskir varðandi efnið? „Nei, ég hef engar ákveðnar óskir hvað það varðar. Mér finnst það vera blandað í dag sem er mjög gott.“ Þór Magnússon þjóðminjavörður. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Músík að morgni dags. 08.00 Fréttir. - Músík að morgni dags. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Fagrar heyrði ég raddirnar. 11.00 í vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags- íns. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Til allra átta . 14.30 Háborg - heimsþorp. Reykjavík í 100 ár. Fjórði þáttur. 15:30 Með laugardagskaffinu. 16.00 Fréttir. 16.08 Líf og list Beethovens. 17.00 Sumarleikhús barnanna, Lísa í Undralandi byggt á sögu eftir Lewis Carrol. 17.30 Heimur harmóníkunnar. 18.10 Vinkill: Fortíð, nútíð og framtíð. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Kæri þú. Jónas Jónasson sendir hlustendum línu. 20.20 Þrír ólíkir söngvarar. 21.15 Hefurðu heyrt annað eins? 21.45 Á rúntinum. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Smásaga vikunnar: Óvæntur atburður eftir Sherwood Anderson. 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 90,1/99,9 07.00 Fréttir. 07.03 Laugardagslíf. 08.00 Fréttir - Laugardagslíf heldur áfram. 10.00 Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á línunni. 15.00 Glataðir snillingar. Forvitinn þáttur fyrir konur um karlmenn og þess vegna um konur. Um- sjónt Fjalar Sigurðarson og Þórhallur Gunnars- son. 16.00 Fréttir. - Glataðir snillingar halda áfram. 17.05 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Milii steins og sleggju. Tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Teitistónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvaktin. Guöni Már Henningsson stendur vaktina til kl. 2.00. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvaktin heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. Næturtónar. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 07.00 Fréttir og morguntónar. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19 og 24. ítarleg land- veðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45 og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 16.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Súsanna Svavarsdóttir og Edda Björgvins- dóttir með létt spjall við hlustendur og þær spila ekki lög um ástarsorg. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Bylgjulestin um land allt. Hemmi Gunn bank- ar upp á hjá heimamönnum í öllum landshlut- um með beina útsendingu frá fjölskylduhátíð Bylgjunnar. 14.0012. umferð Landssímadeildarinnar. Lýst verður leikjunum: Valur-ÍA og ÍBV-Keflavík. 16.00 íslenski listinn endurfluttur. 19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld. Helgarstemning á laugardagskvöldi, umsjón Jóhann Jóhannsson. 23.00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson. 03.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 10.00 Bítlamorgnar á Stjörnunni. öll bestur bítla- lögin og fróðleikur um þau. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 12.00 Stjarnan leikur klassískt rokk út í eitt. Fréttir klukkan 10.00, og 11.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar.Umsjón: Jón Axel Ólafsson, Gunnlaugur Helgason og Axel Axels- son. 10.00-14.00Valdís Gunnarsdóttir. 14.00-18.00Sigurður Hlöðversson. 18.00-19.00 Matthildur við grillið. 19.00-24.00 Bjartar nætur. Sumarrómantík að hætti Matthildar. Umsjón: Darri Ólason. 24.00-7.00 Næturtónar Matthildar. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,11.00,12.00. KLASSÍK FM 106,8 Klassísk tónlist ailan sólarhringinn. SfGILT FM 94,3 07.00 - 09.00 Með Ijúfum tónum Fluttar verða Ijúf- ar ballöður 09.00 - 11.00 Laugardagur með góðu iagiLétt íslensk dægurlög og spjall 11.00 - 11.30 Hvað er að gerast um helgina. Farið verður yfir þaö sem er að gerast. 11.30 - 12.00 Laugardagur með góðu lagi. 12.00 - 13.00 Sígilt hádegi á FM 94, Kvikmyndatón- list leikin 13.00 - 16.00 í Dægulandi með Garðari Garðar leikur létta tónlist og spallar við hlustendur. 16.00 - 18.00 Ferðaperlur Með Kristjáni Jóhannessyni Fróðleiksmolar tengdir útiveru og ferðalögum tónlist úr öll- um áttum. 18.00 -19.00 Rockperlur á laugar- degi 19.00 - 21.00 Við kvöldverðarboröið með Sígilt FM 94,3 21.00 - 03.00 Gullmolar á laugardagskvöldi Umsjón Hans Konrad Létt sveitartónlist 03.00 - 08.00 Rólegir og Ijúfir næturtónar+C223+C248Ljúf tónlist leikin af fingrum fram GULL FM 90,9 09:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarinsson 17:00 Haraldur Gíslason 21:00 Bob Murray FM 957 8-11 Hafliði Jónsson. 11-13 Sportpakkinn. 13-16 Pétur Árna, SviSsljósié. 16-19 Halli Krist- ins. 19-22 Samúel Bjarki Pétursson. 22-04 Magga V. og Jóel Kristins. X-ið FM 97,7 10.00 Jónas Jónasson. 13.00 Jose Atilla. 16.00 Doddi litli. 19.00 Chronic(rap). 21.00 Party zone(house). 00.00 Samkvæmis-vaktin (5626977). 04.00 Vönduð næturdagskrá. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FROSTRÁSIN 13:00-17:00 Helgasveiflan 17:00-19:00 Tjullpils og takkskór 19:00-21:00 Mixþáttur Dodda Dj 21:00- 23:00 Birkir Hauksson 23:00-03:00 Svabbi og Árni l -Dugur YMSAR STOÐVAR ÍIH-I 6.00 Batlie of the Scxes Weekend Hrts 9.00 Saturday Brunch 11A30 Battle of the Sexes Weekend - Boys Vs Girls 13.00 The Cíare Grogan Show - Grrts on Top 14.00 Mills'n'tunes - Boys are Best 15.00 Battle of the Sexes with Kate'njono 17.00 Greatest Hits: George Michael Vs Madonna 18.00 Amerícan Classic 19.00 VHl Oisco Parly 20.00 VHl Disco Party 21.00 Behiitd the Musíc - Gladys Knight 22.00 VHl Spice 23JO0 Greatest Hits 0L: Oasts 0.00 Midnight Speciai 030 Poo-up Video 1.00 The Ctare Grogan Show - Giris on Top 2.00 Greatest Hits: Take That Vs the Spice Girls 3.00 VH1 Late Shift The Travel Channel 11.00 Aspects of Life 11J0 The Wonderfui World of Tom 12.00 A f ork in the Road 12.30 The Food Lovers' Guide to Australía 13.00 The Flavours of France 1330 Go Portuga! 14.00 Holiday Australia 15.00 Sports Safaris 15J0 Ridge Rkters 16.00 On the Hori/on 16.30 On Tour 17.00 The Food Lovers' Guide to Australia 1730 Go Portugal 18.00 Travel Live Stop the Wéek 19.00 Dominika's Pianet 20.00 Grainger's Worid 21.00 Aspects of Lífe 2U0 A Fbrk in the Road 22.00 Rkfge Riders 22.30 On the Hotlzon 23.00 Ctosedown Eurosport 6.30 Xtrem Sports: Y0Z - Ybuth Only Zone 8.00 Cycltng: Tour de france - Best Of 10.00 Truck.Racing: ‘98 Europa Truck Trial in Mohetnice. Czech Republic 11.00 Football: Friendiy Tbumamcnt in Udinese. Italy 12.00 Tennls ATPTour - Mercedes Super 9 Tournament In Toronto, Ontario. Canada 13.30 Golf: European Ladies' PGA - McDonakTs WPGA Championship of Europe, Scodand 15.30 RaHy. FIA World Rally Championship in New Zealand 16.00 Mountain Bike; Gtundig/UCI Wörld Cup in Storra Nevada. Spam 17D0 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumamentin Toronto, Ontario, Canada 19.00 Basketball: Worid Championship in Athens, Greece 1930 Basketball; World Championship in Athens. Grcece 20.00 Martiol Arts: Monks of Shaolin in the London Arena 21.00 Boxing 22A0 Tenrus: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumamentin Toronto. Ontario. Canada 04)0 Close. Hallmark 5.55 Reasons of the Heert 7.30 Nightmare Come Tnie 94)5 Whiskers 10.40 Joumeyof the Heart 12.15Journey 13Æ5 JoeTorre: Curveballs Along the Way 15.20 Something So Rkjht 17.00 The Westing Gamc 18.35 Oldest líving Confederate Widow Tells AB 20.05 Oldesl Livtng Confederate Widow Teiis AB 21á5 Oisaster At SSo 7 23.10 Jaurnpy of the Heart 0A5 Joumey 225 Somethíng So Cartoon Nctwork 4.00 0merandtheStarchíld 4.30lvanhoe 5.00 The Fruittics 530 Thomas the Tank Engtoe 5.45 The Magtc Roundabout 6.00 Btinky Biö 630 The Real Story of- 7.00 Scooby Doo - Where are You? 730 Tbm and Jerry Kids 745 Droopy and Dnpple 8.00 DexteTs Laboratoiy 9.00 Cow and Chicken 9.301 am Weasel 10.00 Johnny Bravo 10á0 Tom and Jerry 11.00 The Fiintstones 11.30 The Bugs and Dafty Show 12.00 Road Runner 12.30 Sylvester and Tweety 13.00 The Jetsons 13J0 The Addams Family 14.00 Godzilla 1430 The Madt 15.00 Beettejuice 1530 Johnrty Bravo 164» DexteTs laboratory 16A0 Cow and Chicken 17.00 Tom ánd Jerry 1730 The Flimstones 18.00 The New Scooby Doo Movíes 19.00 2 Stupid Dogs 1930 Fangface 20.00 Swat Kats 2030 The Addams Family 214)0 Helpl It's Ihe Hair Bear Bunch 2130 Hong Kong Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Oastardly and Muttíey's Flying Machmes 23.00 Scooby Doo 23.30 The Jetsons 0.00Jabbeijaw 0.30 Galtar and the Gokten lance 14K) Ivanhoe 130 Omer and the Starcfnld 2.00 Blínky BiU 2.30 Thö Fruíties 34)0The Rcal Storyof™ 330 Blinky ÐiH BBC Prime 4.00 Modcis A8 Rotmd 4.30 Regressing to Qualrty 5.00 BBC Wodd News 5.25 Prime Weather 530 Jonny Briggs 6.45 Monster Cafe &00 The Artbox Bunch 6.10 Bright Sparks 635 The Demon Headmaster 7.00 ActivS 125 Moonfteet 8.00 Dr Who: The Face of Evil 8.25 Style Challenge 8.50 Can't Cook, Won't Cook 9.20 Prime Weather 9.30 EastEnders Ommbus 10.50 Survívors: A New View of the US1U0 Kilroy 12.00 Styfe ChaHenge 1230 Can't Cook, Wbn't Cook 13.00 The Duchess of Dukc Strcet 13.50 PrímeWeather 13.55 Jufia Jekyfl and Harriet Hytle 14.10 Run the Rísk 14.35 Activ6 15.00 The WBd House 15.30 Dr Who: The Robots of Death 16.00 BBC World News 16JZ5 Prime Weather 16.30 Fasten YourSeat Belt 17.00 It Ain’t Half Hot Mum 1730 Porridge 18.00 Only Fools and Horses 19.00 Back Up 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 2030 Ruby Wax Meets 21.00 Top of the Pops 21.30 The Goodies 22.00 i Shooting Stars 22.30 Later With Jools Holland 23.3D Life Lmcs 0.00 Stress 030 Missmg tlie Meaning? iXJORestoring the Balance 130 T8A 2.00 Picturing the Modem City 2.30 The Effective Manager 3.00 Open Advice - The Three Degrees 330 Wide Sargasso Sea Discovery 700 Seawings 8.00 Batttefieids 9.00 Batttefiekfs 10.00 Seawings 11.00 Baulelmids 124)0 Battteíields 13.00 Super Structures 14.00 Rre on the Rim 15.00 Seawings 16.00 Batttefields 174» Battlefíelds 18.00 Super Stnictures: Invisible Places 19.00 Fireon the Rim 20.00 Adrenalm Rush Hour! 21.00 A Century of Warfare 224» Arthur C Clarke's Mysterious Worid 22.30 Arthur C Clarke's Mystertous Wbrid 23.00 Batttefteids 0.00 Battlefields I.OOCIose IVITV 4.00 Kickstart 9.00 Michael Jackson His Story tn Music 9.30 AH Man Wcekend 114)0 AH About Kurt Cobain 11.30 U2: The Essentiel 12.00 All Man Weekénd 13.30 All Abuut the Artist 14.00 European Top 20 16.00 News Weekenri Edition 16.30 Big Picture 17.00 Dance Floor Ch8rt 19.00 The Grind 19.30 Singled Out 20.00 MTV Uve 20.30 Daria 21.00 Amour 22.00 Lenny Kravitz: Unplugged 23.00 Saturdey Níght Mtisíc Mix 1.00 Chíll Out Zone 3.00 Níght Videos Sky News 5.00 Sunrise 8.30 Showbiz Weekly 9.00 News on the Hour 920 Fasbíon TV 10.00 News on tho Hour 10.30 Week in Revtew 11.00 News on tiie Hour 11.30 Walker’s Worid 124)0 News on the Hour 12.30 Reuters Reports 134)0 News on the Hour 13.30 Fashion TV 14.00 News on the Hour 1430 ABC Nightline 15.00 News on the Hour 15.30 Week m Revicw 16.00 Uve at Five 17.00 News on the Hour 1830 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 Business Week 20.00 Nev/S on the Hour 2030 Walkers World 21.00 Príme Time 22.30 Sportsline Extra 23.00 News on the Hour 2330 Newsmaker 0.00 News on the Hour 030 fashion TV 1.00 News on theHour l30Walker'sWorld 2.00 News on the Hour 230Wcek in Review 34)0 News on the Hour 3.30 Business Week 4.00 News ontheHour 430 Showbiz Weekly CNN 4.00 Worid News 430 Inside Europe 5.00 Wodd News 530 Moneylírte 6.00 World News 630 Worid Sport 700 Worid Ncws 730 World Buslness This Wéek 84)0 World News 830 Pmnacle Europe 9.00 Worid News 9.30 Worid Sport 10.00 Worid News 10.30NewsUpdate/7Daysll.OOWorldNewsl130 Moneyweck News 1330 fravel Guidc 14.00 World News 1430 World Sport 15.00 Worid News 1530 Pro Golf Weekly 16.00 News Upd / Lany King 1630 Lsrry King 1700 Worid News 1730 Inside Europe 18.00 Worid News 1830 Wortd Bcat 19.00 Worid News 1930 Styfe 20.00 Worid News 2030 The AriClub 214)0 Workl Nev/s 21.30 Werld Sport 22.00 CNN WorldView 22.30 Global View 23.00 World News 2330 News Update / 7 Days 0.00 The Worid Today 0.30 Diplomatic Ucense 1.00 Larry King Weekcnd 1.30 Larry King Weckend 2.00 Tlie Werld Today 230 Both Sides with Jesse Jackson 3.00Wot1d News 3.30 Evans. Novak. Hunt & Shields National Geographic 54» Europe This Week 530 Far East Economic Review 64)0 Media Report 630 Cottonwood Christian Centre 700 Storyboard 730 DoL Com 8.00 Dossier Deutchland 830 Media Report 9.00 Directions 930 Far Esst Economic Review 104» Time and Again 11.00 Mother Bear Man 1130 A Lirard's Summer 12.00 The Rhino War 13.00 Play The Nature of Game 1330 Raider of the Lost Ark 144)0 Skis Againsl the Bomb 1430 The Last Tonnara 15.00 Yanomami Homecommg 1530 In the Footsteps of Crusoe 164)0 The Rhino War 174» Mother Bear Man 1730 A Lizard's Summer 18.00 The Rhmo War 19.00 Splendíd Stones 204)0 Treesure Hunt: Tfie Treasure of the San Diego 21.00 Extreme Earth: Vmlem Volcano 22.00 Predators 23.00 Tbe SoulofSpam 0.00 Alyeska: Arctic Wildemess l.OOSplendidStones 2.00 Treasure Hunt: Tho Treasure oí the San Diego 3.00 Exlrcme Earth: Violent Volcano 4.00 Predators Animal Planet 06.00 Dogs Wlth Dunbar 06.30 It'í A Vet’s Ufe 07.00 Human / Nature08,00 Animal Planet 09.00 River Of Bears 1090 Grizzlies Of The Canadian Rockies 11.00 Giant Grizzlies Of The 12.00 Jack Hanna’s Animal Adventures 1230 Kratt’s Creatures 13.00 Jack Hanna’s Zoo Ufe: Nepal)3.30 Going Wíld With Jeff Corwin 14.00 Animal Planet Classtcs 15.00 Wonder Of Baby Animals 16.00 Mozu Tho Snow Monkey 17.00 Valley Of The Meerkats 18.00 Breed 18.30 Horse Tales 19.00 Animal Doctor 1930 Animal Doctor 2000 Austrafian Deserts An Unnatural Dilemma 21.00 Wildest Australia 22.00 The Piatypus 0Í Australla 22.30 The Koalas Of Australia 23.00 Animal Planet Classics Omega 07.00 Skjákynninpr. 20.00 Nyr slgurdagur - fræðsla frá UK Ekman. 2030 Vonartjðs - endurteklö frá síöasta sunnudegi: 22.00 Böðskap- ur Central Baptist kirkjunnar (Tho Central Message). Fræösla frá Ron Phiilips. 2230 Lofiö Drottín (Praise the Lorti). Blandað efni frá TBN- sjónvarpsstöömni. 0130 Skjákynnmgar.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.