Dagur - 21.08.1998, Qupperneq 8
4—
24 - FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 199 8
vr
LIFIÐ I LANDINU
DAGBOK
■ ALMANAK
FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST. 233. dag-
ur ársins - 132 dagar eftir - 34. vika.
Sólris kl. 05.36. Sólarlag kl. 21.23.
Dagurinn styttist um 6 mínútur.
HAPÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík i Háaleitis
apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla
daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs-
ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar I síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður-
bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-
föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14,
sunnud., helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
fjarðarapótek. Upplýsingar i símsvara
nr. 565 5550.
AKUREYRI: Apótekin skiptast á að
hafa vakt eina viku í senn. j
vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl.
19.00 og um helgar er opið frá kl.
13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og
sunnudag. Þessa viku er vaktin í
Stjörnu apóteki og opið verður þar
um næstu helgi. Þegar helgidagar
eru svo sem jól og páskar, þá sér það
apótek sem á vaktvikuna um að hafa
opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00
til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt
í báðum apótekunum.
APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka
daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard.,
helgidaga og almenna frídaga kl.
10.00-12.00.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið
virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í
hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
AKRANES: Apótek bæjarins er opið
virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl.
10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-
14.00.
GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm-
helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar-
daga kl. 11.00-14.00.
KROSSGÁTAN
Lárétt: 1 afkimi 5 stjórnaði 7 endanlega 9
kvæði 10 saup 12 eydd 14 fálm 16 aftur
17 iðjusöm 18 látbragð 19 frostskemmd
Lóðrétt: 1 úði 2 megna 3 móð 4 hlóðir 6
kappsamur 8 aflið 11 rölt 13 spyrja 15
skraf
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 hlýt 5 tauts 7 ómak 9 él 10 merka
12 illt 14 örn 16 got 17 nýleg 18 mat 19 rif
Lóðrétt: 1 hjóm 2 ýtar 3 takki 4 sté 6 slétt 8
meyrna 11 alger 13 logi 15 nýt
GENGIfl
Gengisskráning Seölabanka Islands
20. ágúst1998
Fundarg. Kaupg. Sölug.
Dollari 71,88000 71,68000 72,08000
Sterlp. 116,45000 116,14000 116,76000
Kan.doll. 46,93000 46,78000 47,08000
Dönsk kr. 10,48400 10,45400 10,51400
Norsk kr. 9,31800 9,29100 9,34500
Sænsk kr. 8,79500 8,76900 8,82100
Finn.mark 13,13000 13,09100 13,16900
Fr. franki 11,90900 11,87400 11,94400
Belg.frank. 1,93660 1,93040 1,94280
Sv.franki 47,63000 47,50000 47,76000
Holl.gyll. 35,40000 35,29000 35,51000
Þý. mark 39,93000 39,82000 40,04000
Ít.líra ,04047 ,04034 ,04060
Aust.sch. 5,67500 5,65700 5,69300
Port.esc. ,39010 ,38880 ,39140
Sp.peseti ,47050 ,46900 ,47200
Jap.jen ,49760 ,49600 ,49920
Irskt pund 100,06000 99,75000 100,37000
XDR 95,09000 94,80000 95,38000
XEU 78,73000 78,49000 78,97000
GRD ,23800 ,23720 ,23880
KUBBUR
MYNDASÖGUR
HERSIR
SKUGGI
SALVÖR
BREKKUÞORP
ANDRES OND
rm
Vaknaðu La»»ý!
Þúáttaöasfa
þlg evolítiðl j
r'------------
C lbtK'»|1 pqqey C omptnv I9Í7
DYRAGARÐURINN
tf ^
STJÖRAIUSPA
Vatnsberinn
Það er kominn
föstudagur og
því ber að fagna
sem aldrei fyrr.
Síðustu forvöð að nýta sum-
arið sem er í dauðateygjun-
um. Allir dansa conga.
Fiskarnir
Fiskar eru vanir
að fara illa með
sjálfa sig og
jafnvel aðra á
föstudögum.
Verður ekki breyting á, en
mikið óskaplega er það gam-
an.
Hrúturinn
Þú verður eftir-
bátur maka
þíns í dag.
Býsna er það
þó snúið þegar hjón eru í
sama merki.
Nautið
Naut fara í
ferðalag í dag
og munu láta
finna fyrir sér á
sviði æðstu íþrótta. Síldar-
ævintýri í uppsiglingu.
Tvíburarnir
j þig hringir
sjarmerandi
maður í dag.
Vonbrigðin eru
hins vegar þau að hann mun
segja: „Skakkt númer,“ og
leggja á. Alltaf sama stuðið.
Krabbinn
Þú verður
greindur í dag.
Með heilabilun
sko.
Ljónið
Heilabiluðum
manni í merkinu
er ekki skemmt
vegna
krabbaspárinnar. Þvílíkt ein-
stigi.
Meyjan
Þú hittir Arnór
Guðjohnsen í
dag sem af
rausn gefur þér
rautt spjald sem honum
áskotnaðist á dögunum. Fal-
lega hugsað.
Vogin
Sveitamaður í
merkinu fer í
kaupstað í dag
og sér bíl sem
hann þekkir ekki. Þetta verð-
ur nokkurt áfall og mun leiða
huga hans að því hvort heim-
urinn sé stór.
Sporðdrekinn
Drekinn afar
sexí í allan dag
og nótt. Úpp,
úpp.
Bogmaðurinn
Þú finnur ein-
hverja plúsa við
daginn ef þú
leitar vel.
Hvernig væri að djamma
pínu?
Steingeitin
Já, er það Há-
kon? Blessaður.
Heldurðu að
Friðbjörn hafi
nokkuð gleymt
sundskýlunni sinni i strætó-
skýli á þriðjudag?