Dagur - 10.09.1998, Qupperneq 4
4- FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1998
FRÉTTIR
Barrinn vinsæll
Kaup Máka á þrotabúi
Miklalax í Fljótum
eiui til skoöunar.
Fiskeldisstöðin Máki á Sauðár-
króki hefur slátrað um 10 tonn-
um af hlýsjávarfiskinum barra á
þessu ári en áætlað er að slátra
um 20 tonnum á þessu ári sem
er ívið minna en gert var ráð fyr-
ir þar sem vaxtarhraði fisksins
hefur verið heldur minni en
stefnt var að. Guðmundur Orn
Ingólfsson, sjávarlíffræðingur og
forstöðumaður Máka, segir
megnið af fiskinum fara á Bret-
landsmarkað og nægur markaður
sé fyrir mun meira magn. Nokk-
uð fer á markað hérlendis og t.d.
má finna barra á matseðli
Perlunnar og Hótel Sögu í
Reykjavík.
A næsta ári er fyrirhugað að
Máki hefur átt í viðræðum við
Byggðastofnun um kaup á
Miklalaxi
slátra um 70 tonnum af barra.
Máki fær um 700 krónur fyrir
kílóið af barra innanlands en
nær 800 krónum á markaðinum
í Bretlandi, og það sé ásættan-
legt verð. Guðmundur segist
vona að hærra verði fáist þar sem
gæði físksins séu með því besta
sem þekkist en til þess þarf
magnið að vera meira og stöðug-
leikinn á slátrun að verða meiri.
Guðmundur telur að hreina
vatnið hérlendis eigi þar stóran
hlut að máli. Hjá Máka starfa 6
manns meðan verið er að Ijúka
stækkun á stöðinni en henni Iýk-
ur í haust. Síðan munu 3 starfs-
menn starfa í stöðinni.
Máki hefur síðan í sumar átt í
viðræðum við Byggðastofnun um
kaup á eignum stofnunarinnar
við Miklavatn í Fljótum, þ.e.
Miklalax, en þær eignaðist
Byggðastofnun eftir gjaldþrot
fiskeldisstöðvarinnar. Þarna er
m.a. seiðastöð sem mjög auðvelt
er að helja framleiðslu £ en yfír-
taka hennar mun kosta um 50
milljónir króna. Stóru kerin
munu hins vegar kosta nokkur
hundruð milljónir króna. Leitað
er leiða í fjármögnuninni og er
að vænta frétta af því á næstu
vikum. GG
Dagur hafsíus
Árið 1998 er ár hafsins hjá Samein-
uðu þjóðunum og næsti Iaugardag-
ur, 12. september er dagur hafsins
hjá SÞ. Af því tilefni verður m.a.
Rannsóknarstofnun fískiðnaðarins
með opið hús, Hafrannsóknarstofn-
un verður opin og rannsóknarskip
verður til sýnis í Reylgavíkurhölh.
I Vestmannaeyjahöfh verða tvö
fískiskip sem gestir geta skoðað og
myndasýning verður á fískasafninu í
Vestmannaeyjum. I Hafnarfirði verður Sjóminjasafnið opið. Sjávarút-
vegsstofnun Háskólans verður með fjörukennslu fyrir leikskólakennara
og sjávarútvegsdeild Háskólans á Akureyri verður með ráðstefnu um
sögu fiskveiða við Norður-Atlantshaf sem ætluð er fýrst og fremst inn-
lendum og erlendum fræðimönnum en almenningi verður einnig gef-
inn kostur á að sitja hana. Ráðstefhan átti upphaflega að vera 12. sept-
ember en var færð til 18. september af óviðráðanlegum orsökum.
GG
Talsvert verður um að vera í
Sjávarútvegshúsinu í Reykjavík
á laugardaginn.
SUZUKI SÖLUUMB0Ð: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, simi 462 63 00. Egilsstaðir: Bila- og búvélasalan hf„
Miðási 19, sími 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, sími 555 15 50. Isafjörður: Bílagarður ehf.,Grænagarði, sími 456 30 95. Keflavík: BG
bílakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00. Selfoss: Bílasala Suðurlands, Hrísmýri 5, sími 482 37 00. Hvammstanga: Bíla- og búvélasalan, Melavegi 17, sími 451 26 17.
SUZUKI BÍLAR HF
Skeifunni 17. Sími 568 51 00.
Ertu sammála fagblöðunum?
Suzuki Grand Vitara hefur pó sjaldgœfu eiginleika, að geta raun-
verulega sameinað í einum bíl hinn hefðbundna lipra fjölskyldubíl
í bcejarumferðinni og jeppann dn þess að sprengja kaupgetuna.
Ökuþór
... fœr „ Óskarsverðlaun
Fyrir þœgindi og dncegjulegan akstur dsamt góðum utanvega-
eiginleikum og lógum rekstrarkostnaði fcer Suzuki Grand Vitara
titilinn „Bestu 4X4 kaupin undir 200.000 SEK"
Motor (Svíþjóð)
Með Grand Vitara hefur Suzuki komiðfram með nýja kynslóð
jeppa sem er greinilega „fullorðnari" en sú ó undan.
Auto Zeitung (Þýskaland)
2.5 V6 vélin... er dreynslulaus og öflug Idgum snúning og hún
feykir Grand dfram ó hraða sem kemur ó óvart.
Car (Bretland)
Okkurfinnst hann vera réttur kosturfyrir kaupendur sem hugsa
um verð, útlit, og vilja njóta lífsins.
Truckworld online (Bandaríkin)
irá 2.179.000 li