Dagur - 01.10.1998, Blaðsíða 10

Dagur - 01.10.1998, Blaðsíða 10
10- FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1998 SM A AUGLÝSING AR Elskuleg eiginkona mín, móðir, tengdamóð- ir, amma og langamma, MAGNEA HELGA ÁGÚSTSDÓTTIR frá Hemlu, Stóragerði, Hvolsvelli, lést á Sjúkrahúsi Suðurlands, mánudaginn 28. september. Ólafur Tryggvi Jónsson, Ragnhildur Ólafsdóttir, Sæmundur Sveinbjönrnsson, Ágúst Ingi Ólafsson, Sóley Ástvaldsdóttir, ömmubörn og langömmubörn. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, mágur og afi, ÞORSTEINN JÓHANNSSON, Svínafelli, Öræfum, sem lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur laugar- daginn 26. september, verður jarðsunginn frá Hofskirkju Öræfum laugardaginn 3. október kl. 14.00. Sigrún Pálsdóttir, Guðjón Þorsteinsson, Jóhann Þorsteinsson, Hafdís S. Roysdóttir, Pálfna Þorsteinsdóttir, Ólafur Sigurðsson, Halldór Þorsteinsson, Jón Pálsson, og barnabörn. HEIMILI OG SKÓLI Landssamtök foreldra barna á grunnskólastigi Laugavegi 7, 3.hæð, 101 Reykjavík Sími: 562 7475, fax: 561 0547 SAMFOK Samband foreldrafélaga og foreldraráða í skólum Reykja- víkur á grunnskólastigi Laugavegi 7, 3.hæð, 101 Reykjavík, Sími: 562 7720 - fax: 552 2721 Foreldraþingið 1998 Ársþing SAMFOKs og Landsþing Heimilis og skóla haldið í Engjaskóla laugardaginn 3. október 1998 „BARNIÐ MITT - SAMSTARF FORELDRA OG SKÓLA UM UPPELDI OG MENNTUN“ Dagskrá: Kl. 8:30 Afhending þinggagna Kl. 9:00 Þingsetning: Óskar ísfeld Sigurðsson formaður SAMFOKs Kl. 9:05 Ávarp félagsmálaráðherra Kl. 9:15 Framsöguerindi: Benedikt Sigurðarson sérfræðingur hjá Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri: „Góður skólastjóri vinnur með börnunum í þágu foreldranna" Jónína Bjartmarz formaður Heimilis og skóla: „Hlutverkaskipan í samstarfi" Kl. 10:00 Kaffihló Kl. 10:20 Pallborðsumræður. Stjórnandi: Óskar Isfeld Sigurðsson formaður SAMFOKs. Við paliborðið sitja: •Þorsteinn Sæberg Sigurðsson formaður Skólastjórafélags Islands, •Gerður G. Óskarsdóttir fræðslustjóri Reykjavíkur, • Guðrún Ebba Ólafs- dóttir varaformaðuf Kennarasambands íslands, • Benedikt Sigurðarson sérfræðingur hjá Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri • Jónína Bjart- marz formaður Heimilis og skóla. Kl. 11:30 Hópastarf og hádegisverður Atvinna óskast_____________________ 30 ára fjölskildumaður m/meirapróf, vinnu- vélaréttindi og talsverða reynslu af smíðum og byggingatengdum störfum, óskar eftir vinnu hvar sem er á landinu, bý í Kópavogi. Uppl. í síma 554-4339 og 855-3053, Magnús. Til sölu____________________________ Til sölu vegna flutninga eru Axis barna/unglinga herbergishúsgögn. Rúm í fullri stærð, skrifborð og bókaskápur, hægt að láta rúm hvíla ofan á og stigi fylgir, hvítt og beiki (hentar vel þar sem er lítið pláss). Verðhugm. 30.000. Uppl. í s: 462-5114 eftir kl. 19.00. Felgur_____________________________ Eigum mikið úrval af stálfelgum undir flestar gerðir japanskra og evrópskra bfla. Tilvalið undir vetrardekkin. Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Opið 9-19 og 10-16 laugardaga. Sími 462 6512, fax 461 2040. Þríhyrningurinn_________________ Þríhyrningurinn andleg miðstöð Þórunn Maggy Guðmunds- dóttir miðill starfar hjá okkur 8.-12. október. Tímapantanir í síma 461-1264 milli kl. 16 og 17. Ath. heilun á laugardaginn milli kl. 13 og 16. Þríhyrningurinn andleg miðstöðFuruvöll- um 13 Akureyrisími 461-1264 Ökukennsla________________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari Þingvallastræti 18 heimasími 462 3837 GSM 893 3440. Kirkjustarf Áskirkja Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Hallgrímskirkja Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, ihugun, altarisganga. Léttur málsverður í safnaðar- heimili eftir stundina. Háteigskírkja Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Kvöldsöngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, eindurnæring. Allir hjartan- lega velkomnir. Laugarneskirkja Kyrrðarstund kl. 12.10. Orgeltónlist frá kl. 12. Léttur málsverður að stundinni lokinni. Arnað heilla Demantsbrúðkaup (dag 1. október eiga þessi myndarlegu hjón 60 ára brúðkaupsafmæli, þau Hekla Ásgrímsdóttir og Baldvin Ásgeirsson, Furu- lundi 15 c, Akureyri. Takið eftir_________________________ Stígamót, samtök kvenna gegn kynferðis- legu ofbeldi. Símatimi til kl. 19.00 í síma 562 6868. FBA deildin á Húsavík. Fundir vikulega á sunnudögum kl. 20.30 og á mánudögum kl. 22 í Kirkjubæ. Frá Sálarrannsóknafélaginu á Akureyri. Minningarkort félagsins fást i Bókval og Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá félaginu. Stjórnin. Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Hálshreppi, fást í Bókabúðinni Bókval. Minningarkort Sjálfsbjargar á Akureyri og nágrenni fást í Bókabúð Jónasar, Bók- val, Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi. Minningarspjöld Kvenfélagsins Framtíð- ar fást f: Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Dvalarheimilinu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldarvík, Möppudýrinu Sunnuhlíð |og hjá Margréti Kröyer, Heigamagrastræti 9. Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strandgötu 25b, 2. hæð. Minningarkort Styrktarsjóðs hjartasjúki- inga fást í öllum bókaverslunum á Akureyri og einnig í Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Minningarkort sjóðs Guðnýjar Jónsdótt- ur og Ólafs Guðmundssonar frá Sörla- stöðum í Fnjóskadal til styrktar sjúkum og fötluðum í kirkjusóknum Fnjóskadals fást í Bókabúð Jónasar. Umræðuhópar: Hvaðan kemur siðvitið? - Samstarf heimila og skóla við að þroska og efla siðferðis- þroska barna. Umræðuhvatar: Sigrún Júlíusdóttir, félagsráðgjafi, dósent við félagsvísindadeild Háskóla Islands. Leikfélag Akureyrar Verkefni leikársins 1998-1999 Rummungur ræningi Ævintýri fyrir börn með tónlist og töfrum eftir Etfried Þreussler. Þýðendur: Hulda Valtýsdóttir og Sigrún Valbergsdóttir. Söngtextar: Hjörleifur Hjartarson. Tónlist: Daníel Þorsteinsson og Eiríkur Stephensen. Leikarar: Aðalsteinn Bergdal, Agnar Jón Egilsson, Halla Margrét Jóhannesdóttir, Oddur Bjarni Þorkelsson og Þráinn Karlsson. Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason. Leikmynd og búningar: Messíana Tómasdóttir. Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir. Frumsýning laugardaginn 3. okt. kl. 14.00. 2. sýning sunnudaginn 4. okt. kl. 14.00. 3. sýning laugardaginn 10. okt. kl. 14.00. Örfá sæti laus 4. sýning sunnudaginn 11. okt. kl. 14.00. Örfá sæti laus Önnur verkefni leikársins Pétur Gautur eftir Henrik Ibsen. Eitt mesta leikna sviðsverk allra tíma. Frumflutningur nýrrar þýðingar Helga Hálfdánarsonar. Tónllst: Guðni Fransson. Búningar: Hulda Kristín Magnúsdóttir. Lýsing og leikmynd: Kristín Bredal. Leikstjórl: Sveinn Einarsson. Frumsýning 28. desember. Systur í syndinni eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Tónllst: Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson. Aðalflytjendur tónlistar: Tjarnarkvartettinn. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikmynd og búningar: Elín Edda Árnadóttir. Leikstjórn: Kolbrún Halldórsdóttir. Frumsýning áformuð 12. mars. Sala áskriftarkorta er hafln. Notið ykkur frábær kjör á áskriftarkortum og eigið góðar stundir í fallegu leikhúsi á iandsbyggðinni. Miðasalan er opin frá kl. 13 -17 virka daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningardaga. Listin er löng er lífið stutt. Sími 462-1400. tKUEHKLR Kenni á Subaru LEGACY. TÍMAR EFTIR SAMKOMULAGI. ÚTVEGA NÁMS- GÖGN. HJÁLPA TIL VIÐ ENDURNÝJUNARPRÓF. Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sfmi 899 9800 Heimasími 462 5692 Minjasafnið á Akureyri Minjasafnið á Akureyri auglýsir útboð vegna breytinga í sýningarsölum í norður- áimu safnhússins. f verkinu felst m.a. smíði og uppsetning handriða, frágangur á loft- um og gólfum, endurnýjun glers, málun o.fl. Útboðsgögn verða afhent gegn 10 þús. kr. skilatryggingu á skrif- stofu Minjasafnsins, Aðalstræti 58, Akureyri á skrifstofutíma frá og með fimmtudeginum 1. október 1998. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 13. október 1998. Leitin að styrkleikanum - Er nægilega hlúð að sterkum hliðum barnanna? Guðlaug Teitsdóttir, skólastjóri Einholts- skóla. Þroski og geta barna við upphaf og lok grunnskóla. Anna Kristín Sigurðardóttir, deildarstjóri kennsludeildar Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur. Foreldraráð - áhersla á gerð og umsagnir um skólanámskrá, starfsreglur o.fl. Jón Hólmgeir Steingrímsson, formaður For- eldraráðs Laugarnesskóla og gjaldkeri í stjórn SAMFOKs. Stundaskrárhópur - innihald og lengd skóladags (heimanám, hvað er heima- nám?, í þágu hvers er heimanám?) Kristín Jónasdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla. Verkmenntun á hátíðis- og tyllidögum; við- Davíð Óskarsson námsráðgjafi lönskólans. horf samfélags, skóla og foreldra til verk- menntunar. Kl. f4:00 Niðurstöður hópavinnu kynntar þingheimi Kl. 15:00 Þingslit; Jónina Bjartmarz formaður Heimilis og skóla Kl. 15:30 Móttaka Þingið er öllum opið. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Heimilis og skóla, sími 562 7475, eða til skrifstofu SAMFOKs, sími 562 7720, í síðasta lagi 2. október kl. 12:00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.