Dagur - 03.10.1998, Síða 14

Dagur - 03.10.1998, Síða 14
14-LAUGARDAGVR 3. OKTÓBER 19 9 8 Tfgptr DAGSKRÁIN 09.00 Morgunsjónvaip bamanna. Kynnin Elfar Logi Hannesson. Myndasafnið Dýraböm, Sögu- skjóðan - Kötturinn Klípa og Maggi mörgæs. Undralöndin - Óskastóllinn (16:26). Barbapabbi (75:96). Tófrafjallið (21:52). Silfur- folinn (11:13). En hvað það var skrýtiðl (4:4). 10.35 Þingsjá. 10.55 Skjáleikurinn. 13.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 14.00 Meistaiakeppni KSÍ. Bein út- sending frá leik (slandsmeistar- anna og bikarmeistaranna (BV og Leifturs. 16.00 Hlé. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Rússneskar teiknimyndir (12:14). 18.30 Furðurlramtíðar (7Æ) (Future Fantastic). 19.00 Emma í Mánalundi (26:26) (Emily of New Moon). 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Lottó. 20.45 Georg og Leó (21:22) (George and Leo). 21.10 Fréttasnápurinn (Fletch). Létt bandarísk spennumynd frá 1985. Leikstjóri: Michael Ritchie. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Joe Don Baker, Dana Wheeler- Nicholson, Tim Matheson, Ric- hard Libertini og M. Emmet Walsh. 22.50 Astin mín (Mon amour). Frönsk spennumynd frá 1996. Leikstjóri: Pierre Joarsin. Aðalhlutverk: Robin Renucci, Florence Pernel, Patrick Catalifo og Nadine Spinoga. 00.30 Útvarpsfréttir. 00.40 Skjáleikurinn. 09.00 Með afa. 09.50 Sögustund með Janosch. 10.20 Dagbókin hans Dúa. 10.45 Mollý. 11.10 Chris og Cross. 11.35 Ævintýraheimur Enid Blyton. 12.00 Beint f mark. 12.30 NBA-molar. 12.55 Sjónvarpsmaikaðurinn. 13.10 Hver lífsins þraut (3:8) (e). 13.45 Enski boltinn. 15.50 Gæludýrabúðin (e) (Pet Shop ). 17.15 Dýraríkið (e). 17.45 Oprah Winfrey. 18.30 Glæstar vonir. 19.00 19>20. 20.05 Vinir (9:24) (Friends). 20.35 Bræfrabönd (22:22) (Brotherly Love). 21.10 í anda Brady-fjölskyldunnar (A Very Brady Sequel). Ævintýri skemmtilegustu fjölskyldu Bandaríkjanna, Brady-fjölskyld- unnar, halda áfram. Aðalhlutverk: Gary Cole, Shelley Long og Tim Matheson. Leikstjóri: Arlene San- ford. 1996. 22.45 Slórborgarlöggan (Metro). Lögreglumaðurinn Scott Roper starfar við óvenjuleg viðfangsefni. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Kim Miyori, Art Evans. Leikstjóri: Thomas Carter. 1997. Stranglega bönnuð bömum. 00.45 Brasilía (e) (Brazil). Aðalhlutverk: Robert De Niro, Jonathan Pryce og Kim GreisL Leikstjóri: Terry Gilliam.1985. 03.05 Á bersvæði (e) (Fhe Naked Runner).1967. 04.50 Dagskrárlok. FJÖLMIDLARÝNI BJÖRN ÞORLÁKSSON 60 mínútiir á aíleitiim tíma Helsta ástæða þess að ég er áskrifandi að Stöð 2 er tvíþætt. Börnunum Iíkar betur við barnaefnið á Stöð 2 en hin ástæðan er frétta- skýringaþátturinn 60 mínútur. Fimmmenn- ingarnir sem sjá um þáttinn sjá alltaf til þess að maður fer ríkari í rúmið en fyrr, enda geysilegt fé lagt í til að þátturinn tróni á tindi annarra fréttaskýringaþátta. Stundum öf- unda íslenskir fréttamenn kollega sína í út- Iöndum sem fá daga, vikur eða mánuði eftir aðstæðum til að stunda rannsóknarstörf sín. Hér á landi er fréttamönnum gert að afkasta allt að 10 fréttum á dag og má ímynda sér hvort umfjöllunin sé ekki dálítið grunn fyrir vikið. 60 mínútur er einstæður þáttur sem áhorf- endum íslenskra sjónvarpsstöðva gefst kostur á að sjá. Því er með ólíkindum að útsending- artíminn sé jafn afleitur og raun ber vitni. A meðan viðbjóður ýmisskonar er settur á dag- skrá skömmu upp úr kvöldmat, þurfa upplýs- ingaþyrstir fréttaáhugamenn að bíða eftir 60 mínútum til ldukkan hálftólf á sunnudags- kvöldum. Margir kjósa að taka á sig náðir um það leyti eða jafnvel fyrr ef forráðamönnum Stöðvar 2 skyldi ekki vera það ljóst. Er ekki hægt að gera breytingu á þessu? Skjáleikur 17.00 Enski boltinn (FA Collection). 18.00 StarTrek (2:26. 19.00 Kung fu - Goðsögnin lifir (e). 20.00 Herkúles (19:24) (Hercules). Herkúles er sannkallaður kari f krapinu. 21.00 Doors (The Doors). Sannsöguleg kvikmynd um bandaríska rokksöngvarann Jim Morrison og hljómsveit hans, Doors. Morrison, sem var fæddur í Flórida árið 1943, nam kvikmyndagerð í Los Angeles en sneri sér að tónlistinni þegar Doors var stofnuð 1966. Hljóm- sveitin vakti fijótt mikla athygli en sviðsíramkoma meðiima hennar þótti afar kraftmikil. Leikstjóri: Oli- ver Stone. Aðalhlutverk: Val Kilmer, Frank Whaley, Kevin Dillon, Meg Ryan, Kyle Maclachlan og Billy Idol. 1991. Stranglega bönnuð bömum. 23.05 Hnefaleikar - Lennox Lewis (e). Útsending frá hnefaleika- keppni I Connecticut f Bandarikj- unum. Á meðal þeirra sem mæt- ast eru Lennox Lewis, heims- meistari WBC-sambandsins f þungavigt, og Zeljko Mavrovic. 01.05 Emmanuelle 7 (Emmanuelle en Orient). Ljósblá kvikmynd um Emmanuelle og ævintýri hennar. Stranglega bönnuð bömum. 02.25 Dagskráriok og skjáleikur. Laugardagur 12:00 Skjáfréttir 17:00 Dagstofan. (e) 21:00 Kvöldljós. Kristilegt efni frá sjón- varpsstöðinni Omega. Sunnudagur 12:00 Skjáfréttir 17:00 Dagstofan. Umræðuþáttur (e) 21:00 Kvöldljós. Kristilegt efni frá sjón- varpsstöðinni Omega. Mánudagur 12:00 Skjáfréttir 18:15 Kortér. Fréttaþáttur (samvinnu við Dag. Endursýndur kl. 18:45,19:15, 19:45, 20:15, 20:45 21:00 Mánudagsmyndin. Skipbrots- drengurinn. Sígild ævintýramynd. HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ „Líð eldd fyrir skort á sjónvarpsglápi“ „Hvað útvarpshlustun varðar, þá hlusta ég einkum og aðallega og stundum alfarið á rás eitt hjá Ríkisúrvarpinu, það er mín stöð og mér finnst hún góð. Þá hlusta ég einnig á fréttir á öðr- um rásum," segir Tryggvi Jó- hannsson, forseti bæjarstjórnar á Húsavík. Annars eru það fréttir og íþrótt- ir sem hann leggur sig fyrst og fremst eftir á ljósvakanum. „Ég horfi reyndar mjög lítið á sjón- varp og eins og ég segi, þá helst fréttir og íþróttir og af íþróttun- um horfi ég mest á fótboltann og af mestum áhuga auðvitað á Tottenham," segir Tryggvi, sem fyllir þann undarlega flokk manna á Islandi sem standa með Lundúnaliðinu Tottenham í enska boltanum og hefur því tæpast átt margar sælustundir fyrir framan imbann á undan- förnum misserum. Tryggvi er með aðgang að þeim sjónvarpsstöðvum sem í boði eru á Húsavík, en nýtingin er léleg hjá honum. Það er ekkert sér- stakt sem hann forðast að sjá, en segist þó aldrei horfa á fram- haldsþætti, „ég nenni því ekki,“ og sjaldan á bíómyndir. „Ég líð ekki fyrir skort á sjónvarpsefni sem höfðar til mín, þvert á móti er ég mjög ánægður með að svo skelfilega fátt skuli vekja áhuga minn því það kemur í veg fyrir gengdarlaust sjónvarpsgláp. Það er mjög af hinu góða ef sjónvarpsstöðvarnar senda út hæfilegt magn af lélegu efni sem engir nenna á horfa á. Þeir gera þá eitthvað þarfara á með- an,“ segir Tryggvi Jóhannsson. Tryggvi Jóhannsson, forseti bæjar- stjórnar Húsavíkur: „Fótboltinn, sérstaklega þegar Tottenham er að spila." RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 08.00 Fréttir. -Músík að morgni dags. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Lexíur frá Austurlöndum. Hvað má læra af efnahagsundrinu og efnahagskrepp- unni í Asíu? Annar þáttur: Japan. 11.00 ( vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar- dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðuriregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Til allra átta. 14.30 Vandi gagnrýninnar. Þriðji og siðasti þátt- ur: Tónlistar- og myndlistargagnrýni. 15.30 Með laugardagskaffínu. 16.00 Fréttir. 16.08 Djassgallerí New York. Fyrsti þáttur: Dave Douglas trompetleikari. 17.10 Saltfiskur með sultu. Þáttur fyrir börn og annað forvitiö fólk 18.00 Ástarsögur að hausti: Sofðu ást mín eftir Andra Snæ Magnason. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld útvarpsins: Kristín litla eftir Johan Peter E. Hartmann. 21.20 Minningar í Mónó - úr safni Útvarps- leikhússins: Saklaus lygi, byggt á smá- sögu eftir Anatole France. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Ástarsögur að hausti: Þrjár sögur eftir Guðrúnu Evu Mfnervudóttur. 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurspá. 01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum. RÁS 2 90,1/99,9 08.00 Fréttir. 08.07 Laugardagslíf. 10.00 Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á línunni. 15.00 Sveitasöngvar. 16.00 Fréttir. 16.08 Stjömuspegill. Kíkt f stjörnukortið hjá Gunnlaugi Guðmundssyni. 17.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Milli steins og sleggju. Tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Teitistónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðufregnir. 22.15 Næturvaktin. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvaktin heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðuriregnir. Næturtónar. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 07.00 Fréttir og morguntónar. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og (lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19 og 24. ít- arfeg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45,10.03,12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar iaust fyrir kl. 9.00,10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 16.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Súsanna Svavarsdóttir og Edda Björg- vinsdóttir með létt spjall. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Léttir blettir. Jón Ólafsson. 14.00 Halldór Backman með puttann á púls- inum. 16.00 fslenski listinn endurfluttur. 19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld. Umsjón: Jó- hann Jóhannsson 23.00 Helgaríifíð á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson. 03.00 Næturhrafninn flýgur. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 10.00 Bítlamorgnar á Stjörnunni. Öll bestur bítlalögin og fróðleikur um þau. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 12.00 Stjaman leikur klassískt rokk út í eitL Fréttir klukkan 10.00, og 11.00. 17.00 Það sem eftir er dags, íkvöld og (nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út (eitt frá árun- um 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar.Um- sjón: Jón Axel Ólafsson, Gunnlaugur Helga- son og Axel Axelsson. 10.00-14.00Valdfs Gunnarsdóttir. 14.00-18.00 Sigurður Hlöðversson. 18.00-19.00 Matthildur við grillið. 19.00-24.00 Bjartar nætur. Sumar- rómantik að hætti Matthildar. Umsjón: Darri Ólason. 24.00-700 Næturtónar Matthildar. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00, 11.00,12.00. KLASSÍK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. GULL FM 90,9 09:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarinsson 17:00 Har- aldur Gíslason 21:00 Bob Murray FM 957 8-11 Hafliði Jónsson. 11-13 Sportpakkinn. 13-16 PéturÁma, Sviðsljósið. 16-19 Halli Krístins. 19-22 Samúel Bjarki Pétursson. 22-04 Magga \l. og Jóel Krístins. X-ið FM 97,7 10.00 Jónas Jónasson. 14.00 Sonur Satans. 18.00 Classic - X. 22.00 Ministry of Sound (heimsfrægir plötusnúðar). 00.00 Næturvað- urínn (Hermann). 04.00 Vönduð næturdag- skrá. MONO FM 87,7 10.00 Bryndís Ásmunds. 13.00 Action-pakk- inn/Bjöm Markús, Jóhann og Oddný. 17.00 Haukanes. 20.00 Andrés Jónsson. 22.00 Þröstur. 01.00 Stefán. 04.00 Næturútvarp Mono tekur við. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. YMSAR STOÐVAR Hallmark 5.00 Mufdcr East, Murdcr West 6.40 Robert tudlum’s the ApocaJypse Watch 8.10 Seaet Witness 9 70 Ooom Runners 1050 Ntghtscream 12.20 legend of the tost Tomb 1350 Father 15JS In tove and War 17.00 What the Deaf Man Heard 1835 Timepiece 2005 Murder in Coweta County 21.45 A Day m the Summer 23.30 Nightscream 1.05Father 2.401ntoveBndWfar 4.l5tonesomeDove VH-1 800 Breakfast in Bed 9.00 Saturday Brunch 11.00 Pop-up Video - the Ftoad Trip 11.30 Pop-up Video - Movie Special 12.00 Ten of the Best: lan Kelsey 13.00 Ciare Qrogan at the Movies 1 A.00 Híts from the Movíes 19Æ0 Premiere: Greatest Hits Of: Saturday Night Fever 20.00 Greatest Hits Of: Grease 21.00 Pop-up Video - the Road Trip 21.30 Pop-up Video - Movie Special 22.00 Greatest Hits Of...the Police 23.00 Greatest Hits Of...Madonna 0.00 More Music 2.00 Hits from the Movies The Travel Channel 11.00 Go 2 11.30 Secrets of India 12X»0 Hohday Maker 12.30 The Food Lovers’ Guide to Australia 13Æ0 The Ffavours of France 13.30 Go Portugal 14.00 An Aerial Tour of Britain 15.00 Sports Safaris 15.30 Ridge Riders 16.00 On the Honzon 16.30 On Tour 17.00 Tlie Food Lovers' Guide to Australia 1730 Go Portugal 18.00 Travel Live - Stop the Week 19.00 Going Places 20.00 From the Orinoco to Uie Andes 21.00 Go 2 21.30 Holtday Maker 22.00 Ridge Riders 22.30 On the Horizon 23.00 Closedown Eurosport 6.30 Xtrem Sports: YOZ - Youth Oniy Zone 8.00 Mountain Bike: World Championships m Mont Sainte Anne. Quebec, Canada 9.00 Motorcycling: Offroad Maga^ine 10.00 Truck Racing: '98 Europa Truck Trial in Alcarras, Spain 11.00 Strongest Man: World Champlonship Strongest Team 1998 in the Netherlands 12.00 Formula 3000: FiA Intemational Championship 13.00 Formula 3000: FIA International Cluimpionship in N^rburgnng. Genmany 14.30 Cyding: Tour of Spain 16.00 Fishing: ‘98 Mariin World Cup, Mauritius 18.00 CJiff Diving: Ciiff Diving Worid Championships 1998 in Brontallo, Switzeriand 18.30 Formula 3000: FIA Intemational Champtoriship in N/burgring, Germany 20.00 Boxing 21.00 Snooker: European Championships ín Helsínkt, Fínland 23.00 Darts 0.00 Close Cartoon Nctwork 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties 5.30 TTiomas the Tsnk Engine 5.45TheMagic Roundabout 6.00 Blmky Bill 6.30 Tabaluga 7.00 Johnny Bravo 7.30 Animaniacs 8.00 Dexter’s Laboratory 9.00 Cow and Chicken 9.30 i am Weasel 10.00 Beetlejuice 10.30 Tom and Jerry 11.00 The Flintstones 11.30 The Bugs and Oaffy Show 12.00 Raad Runner 12.30 Sylvester and Tweety 13.00 Paws and Claws Weokender 20.00 Johnny Bravo 20.30 Dexter’s Laboratory 21.00 Cow and Chicken 21.30 Wait Till Your Father Gets Home 22.00 The Flintstones 22.30 Scooby Doo - Where are You? 23.00 Top Cat 23.30 Help! ft’s the Hair Bear Bunch 0.00 Hong Kong Phooey 0.30 Perils of Pcnelope Pitstop 1.00 Jvanhœ 1.30 Omer and the StarchikJ 2.00 Blinky Bill 2.30 The Fruitties 3.00 The Real Story of... 3.30 Tabaluga BBC Prime 4.00 Women in Scíence and Tochnology 4.30 Shetiand; Watts in the Wind 5.00 BBC Wodd News 5.25 Prime Weather 5.30 Jonny Briggs 5.45 Monster Cafe 6.00 The Artbox Buncli 6.10 Gruey Twoey 6.35 The Demon Headmaster 7.00 Blue Peter 7.25 Not the End of the World 8.00 Dr Who: Tlie Talons of Weng-Chiang 8.25 Style Challenge 8.50 Can't Cook. Won’t Cook 9.20 Prime Weather 9.30 EastEnders Omnibus 10.50 TBA 11.20 Kilroy 12.00 Style Challenge 12.30 Can’t Cook, Won't Cook 13.00 Bergerac 13.50 Prime Weather 13.55 Metvin and Maureen 14.10 Acúv8 14.35 Blue Peter 15.00 The Wild House 15.30 Dr Who: The Talons of Weng-Chíang 16.00 BBC World News 16JZ5 Prime Weather 16.30 Abroad in Britain 17.00 It Ain’t Haif Hot Mum 17.30 Dad’s Army 18.00 Only Fools and Horses 19.00 Out of the Blue 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 The Fuli Wax 21.00 Top of the Pops 21.30 The Goodies 22.00 Konny Everett 22.30 Later With Jools Holland 23.35 TBA 0.00 Jets and Black Holes 0.30 Cosmology on Trial 1.00 Survivíng theExam 1.30 TBA 2.00 A Return to the Summit 2.30 Wfrapping Up the Themes 3.30 Virtual Democracy? Discovery 7.00 Seawings 8.00 Battieship 10.00 Seawings 11.00 Battleship 13.00 Super Structures 14.00 Wonders of Weather 14.30 The Mystery of Twisters 15.00 Seawings 16.00 Battleship 18.00 Super Structures 19.00 Wonders of Weather 19.30 The Mystery of Twisters 20.00 Adrenaiin Rush Houri 21.00 A Century of Warfare 22.00 Arthur C Clarke’s Mysterious Universe 22.30 Arthur C CJarke’s Mysterious Universe 23.00 Battleship I.OOCIose IMTV 4.00 Kickstart 8.00 MTV in Contral with Boy/one 9.00 Top 100 14.00 European Top 20 16.00 News Weekend Edition 16.30 MTV Movie Special 17.00 Dance Roor Chart 19.00 The Grind 19.30 Singled Out 20.00 MTV Live 20.30 Beavis and Butt-Head 21.00 Amour 22.00 Saturday Night Music Mix 1.00 Chill Out Zone 3.00 Night Videos Sky News 5.00 Sunrisc 8.30 Showbiz Woekly 9.00 News on the Hour 9.30 Fashion TV 10.00 News on the Hour 10.30 Week in Review 11.00 News on the Hour 11.30 Walker’s Worid 12.00 News on the Hour 12.30 Business Week 13.00 News on the Hour 13.30 Fashion TV 14.00 News on the Hour 14.30 ABC Nightlino 15.00 News on the Hour 15.30 Week in Review 16.00 Ljve at Fíve 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 Business Week 20.00 News on the Hour 20.30 Walker’s World 21.00 Prime Time 22.30 Sportsline Extra 23.00 News on the Hour 23.30 ShowbiZ Weekly 0.00 News on the Hour 0.30 Fashion TV 1.00 News on the Hour 1.30 Waikeris Worid 2.00 News on the Hour 2.30 Week in Review 3.00 News on the Hour 3.30 Business Week 4.00 Nuws on tlie Hour 4410 Showbiz Weekly National Geographic 4.00 Europe This Wuek 4.30 F3r Eastem Economic Review 6.00 Media Report 5.30 Cittonwood Christian Ccntre 6.00 Storyboard 6.30 Dot Com 7.00 Dossier Deutchland 7.30 Europe Thls Week 8.00 Far Eastem Economic Review 8.30 Future File 9.00 Time and Agairi 10.00 Gtve Sharks a Chance 10.30 Jasperis Giants 11.00 Sex. Uves and Holes in the Sky 12.00 Cbami and Ana the Elephant 12.30 Eating Like a Gannet 13.00 Extreme Earth: Volcanic Eruption 14.00 Hounds: Noso to Tail 15.00 Tho Last Frog 15.30 Sealion Summer 16.00 Give Sharks a Cliance 16.30 JaspeFs Giants 17.00 Sex, Lives and Holes in the Sky 18.00 Reef Fish: Where Have They All Gone? 19.00 Eclipse Chasers 20.00 Extreme Earth: Avalanchel 21.00 Beauty and the Beast: a Leopard's Story 22.00 Natural Bom Killers: Kimberl/s Sea Crocodiles 22.30 Natural Born Killere: Killer Whales of the Fjord 23.00 North to the Pole 1 0.00 Reef Fish: Where Havo They All Gone? 1.00 Eclipse Chasers 2.00 Extreme Earth: Avalanche! 3.00 Beauty and the Beast: a Leopard's Story Omega 07.00 Skjákynníngar. 20.00 Nýr sigurdagur - frtedsla frá Ulf Ekman. 20.30 Vonarijós - endurtekjð frá siöasta sunnudegi. 22.00 Boðskapur Central Baptist UiRjunnar CThe Central Message). Fræðsla frð Ron Phíllips. 22.30 lofið Drottín (Praíse tho lord) BlandaO efni frá TBN-sjón- varpsstðöinni. 01.30 Skjákynningar.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.