Dagur - 14.11.1998, Blaðsíða 22

Dagur - 14.11.1998, Blaðsíða 22
33- I.AVGARDAGUR 14. N Ó V E M B E K 1998 SMAAUGLÝSIIUGAR Til leigu Til leigu er 5 herb. íbúð í Hörgárdal (15 km frá Akureyri). Uppl. í sima 462-3640 á kvöldin Til sölu Til sölu 2 kvígur, burðartími janúar 1999. Uppl. í síma 466-1437. 5 hross til sölu. Uppl. í síma 462 3363 og 852 3863. Útungunarvél til sölu, 1500 eggja. Uppl. í s. 892-9120 og 565-4330. Fundir □Huld 5998111619 VI 3 Innrömmun Til sölu ýmis tæki til innrömmunar á hag- stæðu verði. S. 896-8048. Bílar Sýnishorn af söluskrá: Subaru Outback, árg.’96,2.500 vél. Dodge Caravan, 7 manna, árg.’98 Snjóblásari m/mótor BMW 750 iaárg. 1994. Volkswagen Caravelle árg. 1998 turbo dies- el, með sætum og gluggum. Ekinn 200 km. Dodge Ram árg. 1996. Toyota Hiace árg. 1995 diesel. Toyota Corolla st. árg. 1993, ekinn 68 þús. Nýir bílar af ýmsum gerðum og einnig ódýrir bilar af ýmsum gerðum. Notaðar dráttarvélar: Valmet 80 ha., árg. 1995, með Trima tækj- um. MF 390T árg. 1992, með Trima tækjum. Steyr 970, árg. 1996, með Hydrac tækjum. Ford 4600, árg. 1978. Zetor allar gerðir. Case allar gerðir. Nýjar dráttarvélar af ýmsum gerðum ásamt heyvinnuvélum á hausttilboði. Önnumst útboð á nýjum tækjum fyrir bænd- ur og búnaðarfélög. Bíla- og búvélasalan, Hvammstanga. símar 451 2617 og 854 0969. Til sölu er Lancer 1500 GLX. árg. 1987. Ekinn 92.000. Sjálfskiptur, rafmagn í rúðum. í mjög góðu lagi. Uppl. gefur Valgerður í síma 464-1322. Pennavinir Intemational Pen Friends, stofnað árið 1967. Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum. Fáðu um- sóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvk„ sími 881 8181. Takið eftir Markaður Markaður verður haldinn sunnudaginn 15. nóvember kl. 14-17 í Húsi aldraðra á Akur- eyri. Ýmisir handunnir munir verða á boðstólnum og tilvalið, tilvalið tækifæri til jólagjafakaupa. Sjón er sögu ríkari. Við erum miðsvæðis Melavegi 17 • Hvammstanga sími 451 2617 Ymislegt _______________________________ Guðspekifélagið á Akureyri Sunnudaginn 15. nóvember kl. 14. Ath. breyttan tíma. Birgir Bjarnason sérkennari flytur erindi sem hann nefnir Spjall um boðskipti vitundar. Áhugafólk velkomið. Ókeypis aðgangur. Húsnæði Guðspekifélagsins er að Glerár- götu 32, 4. hæð. SÁÁAUGLÝSIR Fyrirlestur Föll og fallþróun Sigurjón Helgason ráðgjafi hjá SÁÁ á Vogi heldur fyrirlestur n.k. mánudag, 16. nóvem- ber kl. 20.00 í fræðslu og leiðbeiningarstöð okkar að Glerárgötu 20. Fjallað verður um föll og fallþróun hjá alkó- hólistum. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Aðgangseyrir er kr. 500. SÁÁ, fræðslu- og leiðbeiningastöð, Glerárgötu 20, sími 462-7611. Okukennsla Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari Þingvallastræti 18 heimasfmi 462 3837 GSM 893 3440. Betra líf Viltu láta drauma þína rætast? Jákvæðir og drífandi aðilar hugsi málið. Símar 891- 7917 og 893-3911 eftirkl. 17. 5 einstaklinga vantar í alvöru megrun næstu vikur símar 891 -7917 og 893-3911 eftir kl. 17. Lækningar Meðhöndla hryggskekkju, mislanga fætur, verki í mjóbaki, hálsmeiðsli, höfuðverki, mígreni og fleira. Verð á Akureyri frá 07. -17.11. Uppl. í síma 891 -6892. Bólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurliki i miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. iKmiisu Kenni á Subaru legacy. tímar eftir samkomulagi. útvega NÁMSGÖGN. HJÁLPA TIL VIÐ ENDURNÝJUNARPRÓF. ingvar ujornsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 899 9800 Heimasfmi 462 5692 Kynlíf er gott! 905-5000 DANBERG ehf. Skúlagötu Bl, pósthólf 3232, 123 Reykjavík Sími 5B2 6470, fax 562 6471._____________ ÖKUKEIMIMSLA Kenni á nýjan Land Cruiser Útvega öll gögn sem með þarf. Aðstoða við endurnýjunarpróf. Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRMASOIM Símar 462 2935 • 854 4266 TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA. - PMýíT VEÐUR Veðrið í dag... Norðaa og noröaustau gola eóa kaldi og bjartviðri um milrinn hluta landsins. Smáél verða þó við sjávarsíðuna norðan- og norðaustanlands. Kólnandi veður og annað kvöld verður komið talsvert frost inn til landsins. Hiti -4 til O stig Veðurhorfnr næstu daga Línuritin sýna ljögurra daga veðurhorfur á hverjum stað. Linan sýnir hitastig, súluritið 12 tfma úrkomu en vindáttir og vindstig eru tilgreind fýrir neðan. Færð á vegnm Hálka er á HeHisheiði, í Þrengslum og í uppsveitum Ámessýslu. Á SnæfeHsnesi er hálka á heiðavegum. Á Vestfjörðiun er ófært um Dynjandis- og Hrafnseyrarheiðar, en hálka á öðrum heiðum. Á Holtavörðuheiði og á Öxnadalsheiði er hálka og á Mývatns- og Möðrudalsöræfum er hálka og skafrenningur. Á Austljörðum er hálka og hálkublettir á vegum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.