Dagur - 14.11.1998, Blaðsíða 23

Dagur - 14.11.1998, Blaðsíða 23
M UGA R ÓA (Í‘iIr‘ J 4 . IVÚ VÉMBER 1^98 - 39 Thyur LÍFIÐ í LANDINU DAGBOK ■ ALMANAK LAUGARDAGUR 14. NÓV. 318. dagur ársins - 47 dagar eftir - 46. vika. Sólris kl. 09.52. Sólarlag kl. 16.31. Dagurinn styttist um 7 mín. ■flPOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar i símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGÁTAN Lárétt: 1 veik 5 lögmál 7 bál 9 varðandi 10 rek 12 vesölu 14 klæði 17 skýjaþykkni 18 poka 19 keyra Lóðrétt: 1 suddi 2 blauti 3 kjaga 4 spýju 6 laun 8 vald 11 munnbiti 13 kássa 15 tæki LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 ætla 5 úrtak 7 niði 9 sa 10 iðuna 12 nurl 14 kul 16 lúa 17 nótan 18 lag 19 rak Lóðrétt: 1 ærni 2 lúðu 3 arinn 4 las 6 kalla 8 iðjuna 11 aular 13 Rúna 15 lóg ■GENGIfl Gengisskráning Seðlabanka fslands 13. nóvember 1998 Fundarg. Dollari 70,12000 Sterlp. 117,07000 Kan.doll. 45,36000 Dönskkr. 10,94100 Norsk kr. 9,37600 Sænsk kr. 8,69800 Finn.mark 13,68500 Fr. franki 12,40500 Belg.frank. 2,01660 Sv.franki 50,54000 Holl.gyll. 36,89000 Þý mark 41,60000 Ít.líra ,04205 Aust.sch. 5,91300 Port.esc. ,40620 Sp.peseti ,48920 Jap.jen ,57500 írskt pundl03,52000 XDR 97,38000 XEU 81,85000 GRD ,24810 Kaupg. Sölug. 69,93000 70,31000 116,76000 117,38000 45,21000 45,51000 10,91000 10,97200 9,34900 9,40300 8,67200 8,72400 13,64400 13,72600 12,36900 12,44100 2,01020 2,02300 50,40000 50,68000 36,78000 37,00000 41,49000 41,71000 .04191 ,04219 5,89400 5,93200 ,40480 ,40760 ,48760 ,49080 ,57310 ,57690 103,20000 103,84000 97,08000 97,68000 81,60000 82,10000 ,24730 ,24890 fólkið Stjömur verða kisiilórur Jamie Lee Curtis og Elizabeth Taylor og brúðan sem Demi Moore keypti. Jamie Lee er sérlega krúttleg kisa. Jamie Lee Curtis og Elizabeth Taylor brugðu sér í kisulíki á dögunum. Tilefnið var skemmtun sem haldin var til styrktar börnum sem smitast hafa af eyðni. Á skemmtun- inni bauð Elizabeth Taylor til sölu brúðu af sjálfri sér, klæddri sams- konar kjól og Ieikkonan klæddist á Óskarsverð- Iaunahátíðinni árið 1954. Það var leikkonan Demi Moore sem keypti brúð- una og borgaði fyrir hana litlar tvær og hálfa millj- ón króna. Börn Ieikkon- unnar fá þó öruggiega ekki að leika sér að dúkkunni heldur fer hún í brúðsafn Demi Moore en það er víst orðið býsna mikið að vöxtum og verð- mætt eftir því. MYNDASÖGUR KUBBUR Hvaðe'r ég ^ að fana að f-t ANDRES OND SvolelðÍ6 högg gefur mótherjanum } tajkifajri! J~ C Fyrirgefðu, ég gleymdi mérn 3^ to-ae 4W SPlSneýs- DYRAGARÐURINN STJÖRNUSPA Vatnsberinn Laugardagar eru ýmist svalir eða sjóðheitir. Það mun gusta um þennan, en vatnsberar vilja líka hafa hreyfingu í kringum sig. Einhleypir eru með sóknarfæri. Sérstaklega hjá eigin kyni sem eru vonbrigði. Fiskarnir Þú lest Fávitann í dag og sérð að það er margt líkt með skyldum. Annars rólegt. Hrúturinn Lostafullur laug- ardagur með nammihrúgum út um allt. Hvað er að gerast? Nautið íþróttamenn vinna góða sigra í dag en verða að halda vel á spöð- unum. Og líka hjörtunum, tígl- unum og laufunum ef þeir eru bridsarar. Tvíburarnir Þú verður vel gefinn í dag. Sennilega til bágstaddra í Kosovo. Pass- aðu samt einka- réttinn. Krabbinn Þú nærist á óför- um annarra f dag og verður feitur af og sæll. Þetta er bara svona. Ljónið Þú skellir skolla- eyrum við orðrómi sem nú gengur um ein- hvern I fjölskyldunni. Það þarf jú ákveðna hlaupvídd til að vera fær um framhjáhald. Meyjan Þú ríður í dag. En hvort það verður hoho eða haha er óljóst. Vogin Þú verður með eindæmum Ijótur í dag og mæla himintunglin með aukinni hirðingu eða jafnvel heimsókn til lýtalæknis. Gengur ekki leng- ur, Jens. Sporðdrekinn Þú verður kelinn ídag. Bogmaðurinn Þú nýtur sam- vista við ættingja í dag og leikur á als oddi. Einn er þó svo óheppinn að leika á Halls oddi, og það er ekki Keikó. Steingeitin Algjör gúrka. Aft- ur undir sæng.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.